Tíminn - 22.05.1949, Qupperneq 8

Tíminn - 22.05.1949, Qupperneq 8
ERLEXT YFIMLIT í DAG: Söguletjt mm'&mál. E3. árg. Reykjavík „'A FÖRMJM VEGI“ t DAG: Kveðjjuþanhm'. 22. maí 1949. 110. biaar Háií fimmta illijon iögö tii la Fruamvarp Eysteiaas Jónssonar meiuata- mátilaráðlierra m« þetta arðið að leguaaa. ■Frujmvarp Eysteins Jónssonar menníamálaráðherra um ■ueffferö ölvaöra manna og ðrykkjusjúkra var samþykkt í :;ti‘í 'deild stuttu fyrir þingslit og þar með afgréitt sem lög ■ rá Alþingi.' Hér er um að ræða stór- nerka löggjöf, sem er full- kcmiri nýjung í áfengismál- um á íslandi, því að aldrei yrr hefir verið tekið á þess 'urri málum með slikri alvöru. Lögboöin læknis- skoðun. í fyrstu grein frumvarpsins , egir svo: Þá, sem teknir eru höndum ,akir ölvunar og eigi unnt að sieppa þegar úr haldi, skal lög i'eglan að fengnu læknisvott- •rði flytja. í þar til gert s;júkra iús eða siúkrahúsdeild, ef íyrir hendi er, en annars í ænjulegt sjúkrahús, sem hef ,r tök á að veita viðtöku slík 'im sjúklingum. Nú er ekki völ á sjúkrahúsi ;öa rúmi í sjúkrahúsi í þessu. ikyni, og skal þá láta hlutað eigandi sjúklinga sæta lækn ism'eðferð, eftir þvi sem við verður" komið. uæknisramisókn ölvaöra iianna. Ólvaða menn, sem sæta rieðferð samkvæmt ákvæð- im 1. greinar, skal hafa í gæzlu, unz af þeim er runnið, ■jg allt að tveimur sólarhring un til læknisrannsóknar, eft r 'því sem ástæða þykir til sáihkvæmt ákvæðum 3. greín •tr segir í 2. gr. tæknir, sem stundar öivaða nénn samkvæmt 1. og< 2. grein, skal sjá um, að hiut- .tðeigandi sjúklingum sé lát- ,n i té viðeigandi aðhlynning, en auk þess gerir hann sér cár; um aö kynna sér líkam- .egt og andiegt ásigkomulag 'peirra, svo og allar aðstæður .neð tillit til drykkj uhneigð- ±r þeirra og drykkj uskapar. Komist hann að raun um, að im drykkjusýki eða yfirvof- andi drykkjusýki sé að ræða, rilkýnnir hann hlutaðeiganda .sjálfum, eða aðstandendum nans, eftir því sem við á, nið arstöður sínar og er til ráðu- aeytis um, hvernig við skuli oregffast. uæzluvisíarliæli fyrir Irykkjusjáka menn. í 8. gr. segir svo um með-. ferð drykkjusjúkra manna: Geðveikrahælið á Kleppi hefir með höndum yfirum- sjón með gæzlu drykkjusjúkra mánria .þeim til umönnunar og; lækningar samkvæmt á- kvðeðúm laga þessara. Á kostnað ríkisins skal reisa o& reka í sambandi við geö- veikrahælið og í hæfilegri ná- iægð þess gæzluvistarhæli fyrir drykkjusjúka menn, er fyrst og fremst sé miðað viö þárfir þeirra sjúkliriga, Sem ætla má,’ að eigi sér sæmileg- ar batahorfur. Nú vilja sveitarféiög, eitt eða fleiri saman, reisa og reka á sinn kostnaö gæzluvistar- hæli fyrri drykkjusjúka menn, er fyrst og fremst sé miöað við þarfir þeirra sjúklinga, sem ætla má að þarfnist vist- ar og umönnunar í slíku hæli í langan tírna, og fer þá um þær framkvæmdir og rikis- sjóðsstyrk til þeirra eftir lög- um nr. 30 19. júní 1933, um sjúkrahús o. íl., og síðari breytingum á þeim lögum. Eftir athugun sjúklinganna á geðveikrahælinu á Kleppi, að svo miklu leyti sem þvi verður viö komið, skal þeim ráðstafað í gæzluvist á þerin hælum, sem fyrir hendi eru, og skipt á hælin eftir því, hvers eölis drykkjusýki þeirra er og hversu þeir eiga saman. Á sama hátt ráðstafar geð- veikrahælið sjúklingum þess- um þeim til viðréttingar. í gæzluvist á völdum einka- heimilum, eftir því, sem á hverjum tíma telst henta. Lækriar . geðveikrahæiisins hafa á hendi lækniseftirlit með sjúklingum, sem ráðstaf- að hefir veriff í gæzluvist sam- kvæmt ákvæðum þessárar greinar. Sérstakt eftirlit skal haft með aöbúnaöi, atlæti, líöan og framferði sjúkiinga, sem ráðstafaö hefir verið í j gæzluvist á einkaheimilum, og ræður geöveikrahælið til þess eftirlitsstarfs ármenn eða ár- konur eftir þörfum. í gæzlu samkvæmt 8. gr. verða teknir: i 1. Þeir, sem dæmdir eru til hælisvistar. 2. Þeir, sem sækja sjálfir um að verða aðnjótandi slíkrar gæzlu, eða lögráðamaður fyrir þeirra- hönd, er sjálfir eru ó- lögráða. Taka skal fram í umsókn, hversu lengi umsækjandi skuldbindi sig til að hlíta gæzlunni, svo og að hann und- irgangist að virða í einu og öllu reglur þær, sem um gæzlu og gæzluvistir eru settar. , Ekki má veita vandræða- mönnum vín. í 12. gr. segir, að hver sá, er gefi eða veiti áfengi þeim, sem vitaniega hafi verið tek- inn í gæzlu samkvæmt á- kvæöum laga þessara, eða aðstoði hann við útvegun á- fengis, skuli sæta sektum. Gæzlu vis tars jóður. Til að standast kostnað af löggjöf þessari skal leggja ár- lega 750 þúsund krónur af gróða Áfengisverzlunar ríkis- ins árin 1950—1956 í gæzlu- vistarsjóð, sem fyrst og frémát verðúr várlð tils' að réisa effá h’jálpa tií aff reíáa gæzluvistarhæli. ,>:■■- :■- ■ ■'■; --■ . Það er nauðsyniegá og- garaan að vera vel og smekklega klædil á ferðalögum. Tízkuverzlunin. sem gert hefir þennan ferðabúning, seg ir aö hann sé bæði falle.,ur og hentugur. Verkfall járnbraut- arstafsmanna í Um - 13 þús. járnbraútar- starfsmenn í Berlin gerðu verkfall í gær til þess að fá þeirri kröfu sinni framgengt, að þeir fái laun sín greidd í vesturmörkum. Járnbrautar- starfsmenn þessir.eru á her- námssvæði Rússa í borginni og hafa fengið laun sín greidd hjá þeim í austurmörkum. Blöð' Rússa í Berlín segja, að farið verði að greiða launin í vesturmörkum um næstu mánaðamót, og ætli Rússar að afla vesturmarka til þess méð því að selja alla farmiða með járnbrautum og bifreiðum milli Berlír.ar og Vestur- Þýzkalands fyrir vesturmörk. Sú ráðstöfun sé þó aðeins til bráðabirgða, og endanleg lausn fáist ekki fyrr en samið hefir verið milli fjórveldanna um gjaldeyrismálin í heild. Hernámsyfirvöld vesturveld anna láta' svo ummælt, að kröfur verkamanna séu í alla staði réttmætar og Rússar geti hæglega leyst verkfallið hvenær sem þeir vilja. Fundur norræna ftmgmannasam- bandsins Fundur norræna þing- mannasambandsins verður haldinn í Helsingfors um miðjan júní. í ráði er að fjór- ir íslenzkir þingmenn sæki fundinn og eru það þeir Stein grímur Steinþórson, Barði •Gúðmúridsson, Gunriar Thor oddseri og Brynjólfur Bjárná son. ':c -. ';•' “ Norrænt stúdentamót verð- ur haldið hér síðari hluta júnímánaðar I fyrsta siait síðan 1930 sem slíkt inál pr lialdið Stér á landi. Eins og getið hefir verið um áður í blöðum og útvarpi er ákveðið að halda norrænt stúdentaniót hér á íslandi á sumri komanda. Það hefir verið venja nú um alllangt skeið að halda norræn stúdentamót annaðhvert ár í höfuðborg eða háskólabcrg einhverra Norðurlandanna. Mót þessi eru eink- um haldin til þess að efla og auka kyrini og ýináttu þjóð- anna og gefa stúdentum kost á að kynnast .menningu og þjéðháttum þeirra hverrar um sig. Hér á íslandi hefir slíkt mót ekki verið haldið síðan 1930, en hins vegar hefir íslenzkum stúdentum verið boðið á mörg stúdentamót á Norðurlönd- um. Nefnd sú, er Stúdentaráð Háskölans skipaði á síðast- liðnu hausti til að sjá um mót ið hér í sumar, hefir nú að mestu gengið frá dagskrá mótsins, en þaö á að standa frá 18.—25. júní, að bðum dögum meðtöldum. Auk þessa er áformað að gefa hinum erlendu ‘ stúdent- um, samkvæmt ósk þeirra, kost á að ferðast nokkuð um landið, bæði fyrir og eftir mótið. Samkvæmt tilkynningum, sem undirbúningsnefndinni hafa borizt um þátttöku í mótinu, munu koma hingað um 100 stúdentar frá öllum Norðurlöndunum, þar með taldir fimm Færeyingar, en flestir munu verða frá Finn- landi. Þar sem slíkt mót sem þetta kemur til með að hafa allmikinn kostnað 1 för með sér, hefir orðið að leita til ýmsra aðila með beiðni um fjárhagslegan stuðning, þar á meðal til allmargra ein- staklinga, og þótt enn hafi ekki borizt svar frá mörgum, hefir undirbúingsnefndin á- kveðið að rðast í að halda þetta mót nú í trausti þess, að það eigi þiem skilningi að mæta hjá öllum þeim, sem leita þarf til, að ekki þurfi að óttast, að þetta boð til nor- rænna stúdenta verði okkur íslendingum til vansæmdar. Æskilegt væri, að sem flest lr íslenzkir stúdentar sæju sér fært að taka þátt í þessu móti. Kostnaði öllum verður stillt í hóf, svo sem frekast er unnt. Má gera ráð fyrir, að þátttaka í öllu mótinu, þar með taldar ferðir allar og máltíðir að Gullfossi, Laugar- vatni og Þingvöllum, svo og þátttaka í kveðjuhófinu að Hótel Borg, fari ekki fram úr kr. 400.00 á mann. Þá er stúdentum heimilt að taka þátt í einstökum atrið- um dagskrárinnar. Þátttöku- gjald að einstökum atrianm og öllu mótinu verður auglýst innnan skamms. Ætlunin er að koma öllum erlendu stúdentunum til gist ingar á reykvískum heimilum og’ heitir' uridirbúriingsnefnd- Iri á Reykvíkírigá Hil liðsinnis 1 því efni. Allar upplýsirigar varðandi málið eru gefnar í skrifstofu Stúdentaráðs frá,,kl. 4—5 dag lega fyrst um sinn. Dagskrá norræna stúd- entamótsins 1949. Laugardagur 18. júní: Mótið heíst með því að snæddur verður hádegisverð- ur i Tjarnarcafé. Setningar- (Framlíald d 7. síðu) Ciay vel fagnað í igíon Kallaður sigur- vegari ur kalda stráfSiiiu. Þegar Clay hershöfðingi kom til Washington flugleið- is frá Þýzkalandi, er hann hafði verið leystur frá störf- um þar, sem hernámsstjóri Bandaríkjanna, var honum dýrlega fagnað. Skotið var 17 f allbyssuskot um honum til heiðurs og heiðursvörður úr landher, flugher og flota heils aði honum. Blöðin fögnuðu honum líka ákaflega og köll- uðu hann „sigurvegarann úr kalda stríðinu“. Þar á eftir fylgdi hátíðleg móttökuat- höfn í Hvíta húsinu, þar sem Truman forseti sæmdi Cley einni oröunni enn. Vvj;i mjúlkurstöðin. (Framhald af 1. siðu). aka henni í búðirnar, sem venjulega er snemma morg- uns daginn eftir og samdæg- urs síðari hluta dags. Meö- ferð brúsamjólkurinnar er að sínu leyti eins, en vitanlega fer sú mjólk ekki í gegnum flöskuvélarnar. Samhliða því, sem áður- nefndar breytingar hafa ver ið gerðar á meðferð og út- ' sendingu mjólkurinnar til búö anna, hefir ferðum bíla þeirra, sem aka mjólkinni út um bæinn, verið fjölgað, og j auk þess hefir hver bíll minna svæði en áður. Hefir af þessum sökum bílunum verið fjölgað og einnig er ver ið að tjalda yfir bílana til' aö verja mj ólkina ‘ fýrií sólárhlt ariúm á leiðihrii í búðirhrií'.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.