Tíminn - 14.06.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.06.1949, Blaðsíða 7
i frl' .i i 11: ' 1 .1 l S * 124. blað TIMINN, Jjriðjudaginn 14. júní 1949. Fallins félaga miimzí. (Framhald aj 3. síduj. leita svars spurnmgar sem liðandi stund leysir úr. Spurningin er þessi. Hve- nær sj áumst viö næst — þetta er spurning, sem felur í sér bæði ótta, og einnig bjartar vonir endurfunda. | Stundum er þetta sagt beint með orðum, eri líklega þó oftar, á máli hjartans, án orða. Ég þykist vita að einnig hér leitaði þessi sþúrning á, er þú varst kvaddur af ástvinum þínum er þeir gengu með þér á braut. Einnig veit ég að hin sama spurning hefir leitað á í huga þínum, er þú varst aö kveðja æskuheimilið þitt, sem þú átt ir svo margar ljúfar endur- minningar viðbundnar, bæði frá æsku- og ungdómsárun- um, æskuhéimilið sem þú stuðlaðir að á svo margan hátt að móta með fórnandi starfi. Nú er þessari spurningu svarað. Sorgin og söknuður- ; inn yfir horfnum ástvini hafa heimsótt heimili foreldra og annara kærra vina. Þessi sorg er aðstandend- um þínum þungbær, því hér var svo mikið að missa, en minningin um hinn látna góða son og bróður, varpar ljósi á skugga sorgarinnar. Sorg og gleði, skin og skúr- ir. Þetta eru fyrirbæri sem fram koma bæði i lifi þjóða og einstaklinga. í fljótu bragði virðast þetta vera tvær andstæður, en svo er þó ekki þegar réttilega er skoöað. Þetta tvennt< er og verður að vera hvert öðru samfara, til þess að vöxtur og þroski geti átt sér stað. Að lokum vil ég fyrir hönd allra sveitunga þinna og ekki síst kærra félagssystkina þinna,. sem syfgja þig sárt, færa þér látnum hjartans þakkir fyrir allt sem þú hefir gjört, bæði í íeik og starfi. Við þökkum gjafaranum allra góðra gjafa'fyrir þenn- an góða bróður og félaga, og biðjum sál hans blessunar í hinum nýju heimkynnum. Við getum ekki fært þér neiim krans í kveðjuskyni, en ég vildi óska þess, að allir þeir æskumenn þessafar sveit ar, sem þú áttir samleið með vildu í dag á viðkvæmri stund og 'á helgum stað, setja sér það takmark, að taka upp merki þitt, lifa, starfa og deýja undir því. sendbng! fra vefnaðarvörudeild KRON Miðvikudaginn, 15. júní, hefst vörujöfnun á vefn- aðarvöru. Haldið verður áfram að afgreiða út á V II og byrjað á nr. 2191. Afgreidd verða 30 númer á klst. Seldir verða: KvenuIIarsokkar barnasokkar lcreft tvistefni nokkur sett karlmannaföt og stakar karlmannabuxur. Ath. Kynnið yður auglýsingar í matvörubúðum vorum. Sjómaimaelags* kvskMiyMfilar. (Framliald aj 1. siðu). Er þar um heilt heljarstökk í kvikmyndatækni að ræða. : Sj ómannadagsráð hefuí' unnið þarft verk með þvi að láta búa þessa mynd til. Þrátt inu, þó að veður væri kalt.! fyrir ant er hún ómetanleg Á eftir var keppt í björgun- j heimild um það hvernig ís- arsundi í sama pollinum. Sig urvegari í Stakkasundinu varð Þorkell Pálsson skip- verji á Belgaum, en í björg- unarsundinu sigraði Finnur Torfason skipverji á Þor- steini, en annar varð Pétur Eiríksson, hinn kunni Gríms- eyjarsundkappi, skipverji á Vatnajökli, en hann tekur alltaf þátt í keppninni á sjó- mannadaginn. Verðlaun afhent. Verðlaun dagsins voru af- hent uppi á leiksviðinu í Ti- voli. Var nú í fyrsta sinn tek- in upp sú nýlunda að veita sérstök bræðsluverðlaun og hlaut þau bræðslumaðurinn á Kveldúlfstogaranum Agli lenzkir sjómenn héldu dag- inn hátíðlegan á þessum ár-i um og hvern þátt hinir al- mennu borgarar tóku i hátíð- ! um sj ómanna, sem öll þj óð- I in metur mikils og vriðir líka I þá daga ársins sem engiii ■ hátíðahöld og engar fagraf ræður eya haldnar. Kcflavíkur* flugvöllur. (Framhald af 1. síðu.) unarflugvélar vallarins. Með flestar lendingar vaj Bandaríkjaher, eða 40. Eftir,- farandi flugfélög voru með flestar lendingar: Trans Canada Air Lines 32, Ameri- Skallagrímssyni, en önnur og can Overseas Airlines 19, Aii þriðju verðlaun fengu þeir France 16 og British Overseas Brynjólfur Guðmundsson á Surprise og Sigurður Ingi- mundarson á Helgafelli. Fengu þeir allir bikara, er fé- lag botnvörpuskipaeigenda hafði gefið. tiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiii,ii,iiiiiiili,iiiiiii„l„iiu„„„„l„„,il„ll|li |tilkynning| ( frá Kolasöfunnð fi.f. j Hér mað tilkynnist háttvirtum viðskiptavinum I vorum að vér höfum ákveðið að hætta að selja kol I frá og með deginum í dag. Um leið og vér þökkum yður margra ára ánægju- | leg viðskipti, látum vér yður vita að vér höfum selt ; vörubirgðir vorar firmanu Kol & Salt h. f., og mæl- l umst vér til að þér látið það njóta viðskipta yðar i framvegis. * Virðingarfyllst. | 1 KOLASALAN H.F. | Heiðursverðlaun dagSins. Sjómannahóf var að Hótel Borg um kvöldið og voru þar afhent heiðursverðlaun, sem í raun og veru eru aðalverð- laun sjómannadagsins, en það eru verðlaunin fyrir af- rek sýnt við björgun úr sjáv- arháska. Hlaut þau að þessu sinni Erlingur Klemensson, stýrimaður á togaranum ís- ólfi. Kastaði hann sér í sjó- inn ofan af stjórnpalli á skipi sínu til að bjarga skips- félaga sínum úr bráðum sjáv arháska. Er þetta eitt af hin um frábæru björgunarafrek- um, sem mörg hafa verið unn in hér við land og á landi. I MátíSSaliöldÍM. (Framhald aj 1. slðu). Airways Corporation 15. Með millilandaflugvélunurri voru 3.111 farþegar. Til ís: lands komu 183 farþegar, en héðan fóru 272. Flutningur með millilanda- flugvélunum var 39.678 kg. Flutningur til íslands var 25.940 kg., en þéðan 2. 277 kg. Flugpóstur með millilanda- flugvélunum var 24,761 kg. Til íslands komu 788 kg. af flugpósti en héðan fóru 255 kg. Ein af fimm nýjum flugvél- um af „Convair" gerð flutt af Central Air Transport Corp- oration í Hong Kong, Kína, hafði viðkomu hér á ílugvell- inum á leið til Kína. Flugvél- inni var flogið af kinverskum flugmönnum. Hollenzka flugfélagið Royal Dutch Airlines (K. L. M.) flutti á annað hundrað börn frá Hollandi til Kanada með þremur flugvélum sem höfðu hér viðkomu. Flugvélar frá, Scandinavian Airlines System höfðu einnig viðkomu hér á flugvellinum. Með flugvélun- En þrátt fyrir þá galla sem Um voru sérfræðingar og aðr-, Ef þeim tekst þetta er þetta j |i sá krans, sem bezt hæfir Ý minningu þinni. Á þann hátt einan geta þeir bezt minnst þín og þakkað þér, og á þann þann hátt ein an gæti ég líka trúað að þér væri lika kærast að þin væri minnst. „Flýt þér vinur í fegri heim fljúgðu á vængjum morgun- roðans meira að starfa guðs um geim.“ í guðs friði Þórður Njálsson verða lokaðar frá hádegi í dag, þriðjudag, vegna jarð- arfarar Nikulásar Friðrikssonar, formanns Starfs- mannafélags Reykjavíkurbæjar. Borgarsfiórinn :::::::::«:::«:::«:«««:«::::::«::::«::«:n:::rj«::j á myndinni eru borgar það sig vel að sjá hana. Þess ber og að gæta að megin hluti myndarinnar er tekinn það snemma að íslenzkir kvik- myndatökumenn höfðu ekki öðlast neina verulega æfingu í listgreininni, og má fólk ekki gleyma því þýðingar mikla atriði er þegar myndin er skoðuð. Er hin öra framför einna gleggst sýnileg þegar | borin er saman kvikmyndin af því þegar lagður er blóm- sveigur á stall minnismerkis sjómanna í Fossvogskirkju- garði, fyrst þegar það sézt í myndinni og svo aftur síðast. : a«:::::::::::::::::::::««« ir farþegar sem munu að vinna á Grænlandi. eiga Esasl sirvarpsfítöð Framhald aj 8. siðu. ar og endurbóta á stöðvun- um kosta um eða yfir 4 millj- ónir krðna, enda má þá gera sér vonir um, að stöðvarriar verði traustar og geti um all- langt árabil veitt truflána- litla þjónustu, eftir því sefn okkur er framast viðráðari- legt, þegar litið er á hin örð- ugu útvarpsskilyrði í landinu og takmarkanir þær, sem al- þjóðasamþykktir ákveða. ■ú Endurskoðunarskrifstofa EYJÓLFS ÍSFELDS EYJÓLFSSONAR, lögg. endusk. Túngötu 8. Sími 81388 íí^cendur! Frá Bréfaskóla Gætið þess að hirða og verka vel allar húðir og skinn, er til falla á búum yðar og afhenda þær Kaup- félögunum til sölumeðferðar. Reynslan mun hér eftir sem hingað til færa yður sanninn um það, að með því móti fáið þér hagstæð- ast verð. íAÍ AatnMmuýélaga Námsgreinar vorar eru: ísl. réttritun. enska, bókfærsla, reikningur, búreikningar, fundarstjórn og fundarreglur, skipulag og starfshættir samvinnufélaga, siglingafræði og esperanto. Bréfaskölinn starfar allt árið. Bréfaskóli S. í. S. « « ♦♦•♦»♦»»»♦♦♦< :««::«:«:«««:«s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.