Tíminn - 16.06.1949, Qupperneq 1

Tíminn - 16.06.1949, Qupperneq 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórartnsson Fréttaritstjórt: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurtnn W J -----------------— 'i Skrtfstofur i Edduhúsinu j Fréttasímar: j S1302 og 81304 j Afgreiðslusími 2323 I Auglýsingasími 81300 PrentsmiOjan Edda 'I 33. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 16. júní 1949. 126. Hátíðahöldin í Hafnarfirði á morgun Á Þj óðhátíðadaginn á morg un efna Hafnfirðingar til fjölbreyttra hátíðahalda eins og að undanförnu. Ræður verða haldnar, íþróttir þreytt ar og að lokum dansað úti á Strandgötunni, sem er steypt. Annars er dagskrá hátiða- haldanna sem hér segir: Klukkan 1.30 hfjast hátíða höldin með því að Lúðrasveit in Svanur leikur við Ráðhús- ið. Klukkan 2 er skrúðganga frá Ráðhúsinu upp að Hörðu völlum. Kl. 2.30. 1. Skemmt- unin sett: Guðm. Gissurar- son, bæjarfulltr. 2. Ræða: Guðm. I. Guðmundsson, bæj- arfógeti. 3. Söngur: Karlakór inn ,,Þrestir“, stjórnandi Jón ísleifsson. 4. íþróttir: Hand- knattleikur hlaup, stökk og köst. 5. Reipdráttur: Starfs- menn Vélsm. Hafnarfj. og Vélsm. Klettur. Á milli atriða leikur Lúðra- sveitin Svanur undir stjórn Karls Ó. Runólfssonar, tón- skálds. Klukkan níu um kvöldið hefst dansleikur á Strandgöt- unni. Þar syngur Ævar R. Kvaran og Brynjólfur Jóhann esson les upp. í Þjóðhátíðanefnd Hafnar- fjarðar eru þessir menn: Guðm. Gissurarson, formað- ur. Kristján Símonarson, Ög- mundur H. Guðmundss., Vil- hjálmur Sveinsson, Ólafur Jónsson, Borgþór Sigfússon, Böðvar B. Sigurðsson, Gísli Sigurðsson. * Askorun til ungra. Framsóknarmanna Stjórn Félags ungra Fram- sóknarmanna í Reykjavík, hefir beðið blaðið að geta þess, að allir ungir Fram- sóknarmenn í Reykjavík þeir sem mögulega geta því við komið, þurfi að koma á flokks mótið á Þingvöllum sem hefst á laugardaginn kemur. Olíufélagið semur við Dagsbrún í gær tókust samningar milli olíusamtaka samvinnu- manna, Olíufélagsins og verkamannafélagsins Dags- brúnar, þannig, að ekki kem ur til verkfalls Dagsbrúnar- verkamanna hjá Olíufélag- laginu. Mun Olíufélagið hafa samþykkt að hækka kaup verkamanna um 35 aura á klukkustund auk vísitölu, en verkamenn liafa farið fram á 45 aura hækkun í kröfum sínum. hetta cr ný tegund af amcrískri þrýstUoftsflugvéi, tveggja hreyfla. Er þctta orustuflugvé], sem bcr einkennið F-90. Gcrð þessarar flugvél- ar cr þó hcrnaðarleyndarmál cnn þá, cn hún cr ætluð til þess að gera árásir á staði mjög langt frá vígvöllunum og langt frá bæki- síöð sinni, því að liún er bæði lan^fleyg og mjög hraðfleyg. Ný farþegaflugvél bætist í loftflotann í gærkvöldi kom hingað til lands n;> farþegaflugvél sem Flugfélag íslands hefir keypt í Englandi. Er flugvél þessi af Douglas Dakota gerð og alveg eins að heita má og tvær þær flugvélar þeirrar tegundar sem félagið á fyrir. Fór önnur þeirra til Bretlands í fyrra- kvöld í gagngerða skoðun og viðgerð en flugmennirnir sem fluttu hana þangað komu með nýju vélina til baka. Flugvélin tekur 21 farþega og verður notúð til flugs, til sömu staða og hinar Dakota- vélar félagsins. 11111111111111111111111111 iiiiiii n iiiiiiiiiiui in iiiiiiiiiiiuii iii. I Framsóknarmenn | I Reykjavík | I Fjölmennið á héraðs- = | fund Framsóknarmanna á j É Þingvöllum um næstu l 1 helgi! 1 | Ferðir verða frá Ferða- i 1 skrifstofunni kl. 2 og kl. 4 | | á laugardaginn og á sunnu | | daginn kl. 1. 1 Framsóknarmenn í Rvík, i í sem ætla með þessum ferð i i um, eru vinsamlegast beðn j 1 ir að tilkynna skrifstofu i f Framsóknarflokksins um j I það sem fyrst og eigi síð- = i ar en fyrir hádegi á laug- j I ardaginn. Sími: 6066. llllllliililliiiilliiiiilliililliiliiiiilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Um 70 erlendir stúdentar taka þátt í stúdentamótinu Þátttaka íslemlinga alltof lítil. í gærkvöldi komu færeysku og dönsku stúdentarnir sem taka ætla þátt í norræna stúdentamótinu sem hefst hér í bænum næstkomandi laugardag. Komu fulltrúar beggja þjóðanna með milli- landaflugvél Loftleiða. í kvöld eru svo væntanlegir siðustu ! erlendu fulltrúarnir til lands ins, en það er hópur finnskra og sænskra stúdenta en þeir koma einnig með flugvél hing að til Rykjavíkur. Alls taka þátt í mótinu um 70 erlendir stúdentar. Forstööumenn mótsins kvarta mjög undan því að ísl. stúdentarnir séu ekki nógu áhugasamir um það að gera þetta mót sem glæsilegast og enn sem komið sé er þátttaka íslendinga sjálfra alltof lít- il. Hefir undirbúningsnefnd- in lagt allt kapp á að gera þátttökuna í ferðalögum og skemmtunum mótsins sem ódýrasta og kostar þátttaka í öllu ekki nema 250 krónur en einnig er hægt að taka þátt í einstökum atriðum og ekki hinum. Aðgöngumiðar verða seidir allan daginn í dag. TIL ÞJOÐ- k MORGUN iííerifflii vei'ðiir vel skreyttm,‘. MátíðaIiö^V> in iiefjast fií*e«y sks’úðgöns'n eftii* Iiá(k*!iíð, eia lýkisa* isieð daiisi á Lækjartoi'gi »$> '• Ingólfsstræti. Hátíðahölðin á þjóðhátíðardaginn hér i Reykjavík. sem er á morgun, verða mjög' fjölbreytt og til þeirra vandað, end> , er nú minnzt fimm ára afmælis lýðveldisins. Bærinn verður mjög skreyttur og heitið er á alla bæjarbúa að leggja siti; fram í því efni. Engin fánastöng má vera auð þennan dag, og fólk ætti að leggja sig fram um að taka þátt í skrúðgöng- um dagsins og hátíðahöldum. Þjóðhátíöinni lýkur með dansit á Lækjartorgi og í Ingólfsstræti. Þjóðhátíðarnefndin kall- aði fréttamenn á sinn fund í gær og skýrði þeim frá tilhö. ■ un hátíðahaldanna. Hefjast með skrúðgöngu. Hátíðahöldin verða með líku sniði og verið hefir und- anfarin ár. Er það ætlunin, að þau hefjist kl. 13.30 með því, að fólk safnist saman við Háskóla íslands, til þátttöku í skrúðgcngu. Hefir þjóðhá- tíðanefnd farið þess á leit við ýms félagasamtök í bænum, að þau tækju þátt í göng- unni undir fánum sínum. Nefndin beinir þeim tilmæl- um til bæjarbúa, að þeir fjöl- menni í gönguna, einkum að foreldrar láti börn sin koma. Þess má geta, að nefndin hef- ir útvegaö litla barnafána, sem seldir verða á götum bæj arins, þjóðhátiðardaginn. Skátar annast þessa sölu, og kostar hver fáni kr. 3.50. Frá Háskólanum verður gengið til Dómkirkj unnar, en þar fer fram guðsþjónusta. Biskup- inn, séra Sigurgeir Sigurðsson mun prédika, en Þorsteinn Hannesson syngur einsöng í kirkjunni. Að lokinni messu munu handhafar valds for-1 seta íslands, í fjarveru hans, leggja blómsveig að styttu Jóns Sigurðssonar. Þá flytur frú Regína Þórðardóttir leik- 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111, j Dagsbrúnar- verkfall I í gærkvöldi um klukkan | tíu, þegar tíöindamaður | blaðsins átti tal við Torfa ! Hjartarson sáttasemjara, i en hann sat þá fund með ! deiluaðilum Ðagsbrúnar- í samninganna, voru litlar ! horfur á, að samningar | tækist fyrir miðnætti. Bar ! þá enn mikiö á milli deilu- | aðila, en á miðnætti í nótt 1 ! átti verkfallið að hef jast.! | Voru því allar horfur á því | ! í gærkvöldi, að til verkfalls ! í myndi koma, hvort sem i ! það verður stutt eða lang- ! | vinnt. Vonandi tekst deilu \ i aðilum að jafna ágreinings i I málin sem fyrst. i >liiilllilllilliililllliliiiiiiilliiiiiillilillllllilllliliillliuillii, kona ávarp fjallkonunnar cf ; forsætisráðherra flytur ræö. . Um kl. 15 verður svo lagc r stað suður á íþróttavöli og: stamnæmzt við leiði Jóns Sig; urðssonar. Þar verður lagöú:.' blómsveigur frá bæjarstjóm Reykjavíkur. Á íþróttavellir. ■ um hefst 17. júní mótið nn.i kl. 15.30. Er dagskrá mótsins hin fjölbreyttasta, m. a. verö' ur þar sýnd íslenzk glíma cf; fimleikar, auk frjálsíþrótta ■ keppninnar sjálfrar, svo or; ýmsir skemmtiþættir. Hátíð á Arnarhóli. Kl. 20.00 um kvöldiö hefj- ast svo hátíðahöldin á Arr.. arhóli. Guðmundur Ásbjörns son, forseti bæjarstjórnav, flytur þar ræðu. Þá veröa hljómleikar og kórsöngui. Ýmsir listamenn munu koma þar fram, m. a. Guðmundu;.' Jónsson söngvari og Eina1: (Framhald á 8. sítiu.J I Þingvallafiindur I I Framsóknar- manna Í Fyrsti héraösfundurinn li Í af fimm, sem Framsóknar- !; I flokkurinn hcldur á þessu j ! vori, verður á Þingvöllum : i um næstu helgi, 18. og 19. Í júní, og hefst kl. 3 á laug- ; ! ardaginn. Þá flytur IIei- ; ! mann Jónasson formaður ; i Framsóknarflokksins yfir- jj i litsræðu um stjórnmála- ; I viðhorfið og ennfremur j! ráðherrar flokksins, þeir: Bjarni Ásgeirsson og Ey- ji steinn Jónsson. Síðan jj verða almennar umræður. !i Áríðandi er, að sem flest !: ir Framsóknarmenn mæti j á fundinum af Suður- og!; Suð-Vesturlandi. Trúnaðarmenn flokksins! í hverjum hreppi eru vin- ji ! samlega beðnir að stuðla jj ! að góðri fundarsókn og jj I vinna að því, að flokks- jj ! menn hafi samtök um ji | ferðalagið.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.