Tíminn - 16.06.1949, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 16. júní 1949.
126. blað
Játningarnar, kirkjan og biblian
n’ramhald.
if þessu má au'ðveldlega
i;já, að oft og tíöum verða
.átningar fortíðarinnar til
ress að gera kirkjudeildum
uútímans erfiðara fyrir um
;/msa samvinnu. Það sá ég
>ezt 1 sumar á alkirkjuþing-
:.nu. Flestir fundu til þess þar
:ned .sársauka, að kristnir
:nenn gátu ekki einu sinni
/erið allir saman til altaris.
:íg tók þátt í kvöldmáltíðar-
nthöfn í kalvínskri kirkju, og
■■/oru , hinar ytri siðvenjur
:,iarla.ólíkar því, sem hjá oss
úðkast. Meðlimir ensku bisk-
ipakirkjunnar fundu margir
;>árt til þess að geta ekki tekið
pátt í hinni helgu athöfn, af
pví að samkvæmt þeirra
Ræða eftir séra Jakels Jónsson.
játningunni eða
játningunni?
Nei — og aftur nei!
Og ég fullyrði, að það mundi
þykja úreltur hugsunarhátt-
ur á Norðurlöndum, ef ein-
hver krefðist þess, að játning-.
arritin yrðu skoðuð sem ó-
skeikull mælikvarði á kirkju-
lega kenningu. Ég hefi sjálf-
ur setið ráðstefnur, þar sem
lærðir guðfræðingar ná-
grannakirkjanna hafa borið
saman bækur sínar um þessi
efni, og ég fann þar ekki þann
bókstafsþrældóm, sem fyrir
nokkrum áratugum virtist
vera full-algengur hjá oss ís-
lendingum bæðí austan hafs
íriðakenningum skorti þarna | °S vestan. Sennilega tekur
íið postullega umboð, sem ég danski biskupinn Plum fram
gac um áðan. En hinn lút-
iierski erkibiskup Svíanna
/arö aftur á móti með þeim
yrstu til að setjast til borðs-
:ns.
i'íú kann einhver að spyrja,
l.níOrt ekki sé auðvelt og sjálf-
;)agt fyrir kristnar kirkju-
deildir að fleygja frá sér öll-
rm játningarritum, úr því að
óau eru svo mjög til aöskiln-
aðar. Áður en þeirri spurn-
:.ngu er svarað, verða menn að
■itta sig á tvennum staðreynd-
rm, sem hvorttveggja hefir
. niKla þýðingu í reyndinni.
Hin fyrri er sú, að það, sem
aðg-reinir á einn veg, getur þó
irpið til að tengja oss saman
7íð aðra, sem vér viljum hafa
:;amvinnu við. Ef vér t. d.
lættum að skíra ungbörn,
:.nundi það sjálfsagt verða til
óess að sameina oss litla söfn-
íðinum, sem ég gat um áðan,
<;h' það mundi slíta oss úr sam-
Pandi við hinar lúthersku
.drkjunnar. — Og í öðru lagi
ir það staðreynd, að vér get-
'ifti ekki kippt sjálfum oss
:.u!lkomlega úr öllu sögulegu
samhengi við liðnar kynslóðir.
Ég vissi það eiginlega ekki
:.yr en ég fór að kynnast öðr-
iim kirkjudeildum, sem ég þó
öer virðingu fyrir og á mikið
að þakka, hversu lútherskur
ég var, og hve eitt og annað í
/lirium lútherska arfi var
:unnið mér í merg og bein.
Áannig fann ég það, sem ég
háí’ði aldrei gefið nægilegan
gaum á skóaárum mínum, að
..átningarritin bjuggu einnig
;/fir mörgu, sem sameinaði,
(íkki síður en sundraði. Hið
..ákvséða í játningunum er
þaö, að þær eru fyrst og
::remst yfirlýsing þeirra trúar-
: :enninga, sem mestu þóttu
.kipta á þeim tíma, sem þær
rið'u til.
rin — úr því að ekki er hægt
.ð fleygja frá sér játningar-
ntunum, þá er heldur ekki úr
negi að spyrja: Hvaða vald á
iá að ætla þessum ritum?
' ivaða vald hafa játningarrit-
,:h yfir kenningum prestanna
: lútherskri kirkju? Nú munið
rier, að ég ætlaði að leiða hjá
:.rier öll lögfræðileg atriði og
.ftfða aðeins við þann skilning,
sém telja má ríkjandi nú,
:hiðað við lútherska guðfræði
og ldrkjulega venju.
Eiga játningarritin að vera
bókstaflegur mælikvarði á
kenningu mína hér á þessum
staö? Og hefi ég leyfi til að
bregða t. d. einhverjum öðr-
um prestum um ótrúmennsku
víð játningar lúthersku kirkj-
annar, ef þeir hvika einhvers
staðar frá einhverju, sem
3tendur í t. d. Aþanasíusar-
aðalatriði málsins, er hnan
segir í tiltölulega nýrri bók
um trúfræði lúthersku kirkj-
unnar: „Játningarnar hjálpa
kristnum mönnum á seinni
tímum til að átta sig á því, af
hvaða rót þeir hafi runnið í
andlegum efnum, og veitir
þannig einstaklingnum stuðn-
ing með hinu sögulega sam-
hengi og reynzlu forfeðranna.
Þœr gera ekki út um þaö,
hvaö er kristindómur, — þær
eru, eins og Knnkordíufor-
múlan segir, ekki „dómarar",
heldur „vitni“, sem bera vitni
þeirri trú, sem andlegir for-
feöur vorir hafa játast undir,
þær bera vitni um þann
skilning á kristindómnum,
sem vér byggjum (ofan) á.“
Höfundur þessara orða er
maður, sem áður en hann tók
við biskupsembætti, var um
langan aldur búinn að v'era
prófessor í trúfræði við há-
skólann í Kaupmannahöfn.
Það er óþarfi að fara frek-
ari orðum um það, að vald
j átninganna er takmarkað,
einnig hjá þeim kirkjudeild-
um, sem tvímælalaust viður-
kenna gildi þeirra. En hvar er
þá það vald, sem takmarkar
játningarnar? Um það þarf
heldur ekki að fara í grafgöt
ur, ef vér rifjum upp sögu
vorrar eigin kirkjudeildar.
Samkvæmt kenningu Lúters
sjálfs er það aðeins eitt vald,
sem bindur manninn, um leið
og það upplýsir samvizku
hans. Það er guðs orð í heil-
agri ritningu. Það er fagnaðar
erindi Krists sjálfs, hin guð-
dómlega opinberun hans um
kærleika guðs og náð, sem
kemur til móts við oss menn-
ina synduga og veika. Og svo
Agsborgar- undir fullkomnu andlegu ein
ræði, — eða þá að vér verð-
um að sætta oss við, að kirkj-
an gliðni sundur í ótal deildir,
sem hver fer sína leið. Ekki
er því að leyna, að tilhneig-
ingin til slíks klofnings hefir
orðið svo rík hjá mótmæl-
endakirkj unum, að kristnir
menn i öllum löndum heims
eru farnir að líta á alla sundr
ungina sem sár á líkama
Krists. En þaö er mér óhætt
að fullyrða, að sú leið, sem
farin verður, er ekki í því fólg
in að binda samvizku manna
við játningar. Það er eftir
tektarvert, að nvarvetna þar
sem rætt er um ágreinings-
atriði kirkjudeildanna, er alls
ekki verið að draga nein dul
á hið ólíka í þróun fortíðar- j
Það er vagt, að íslendingar séu
gAfuð þjóð, hjálpfýsi þeirra sé
mikil og rausnarbragur alls konar.
Úr þessu ætla ég á engan hátt að
gera lítið, en ef til vill segi ég
það, sem á eftir lcemur, í trausti
þess, að eitthvað sé hæft í þessum
dómi.
Við íslendingar vitum lítið hvað
styrjöld er af eigin reynd. Við
höíum þó sára reynslu af því,
að rkipum hafi verið sökkt með
allri áhöfn og jafnvel skotið á
varnorlau.sa skipbrotsmenn. Við
vitum því, að strið er hræðilegt
og stríð er rangiátt. En þó er þetta
ekki nema lítið brot af þeim ógn-
um, sem slíku fylgja.
Einn sá atburður síðasta árs, sem
íslensku þióðinni er minnisstæðast
. ur, er ægilegt slys, þar sem snjóflóð
innar, en það er þó ákveðiö íéll á friSsœlt sveitaheimiii
gert ráð fyrir því, að sú stund
komi, ao kirkjudeildirnar fær
ist hver nær anarri, — þrátt
fyrh allt, sem ólíkt hefir var-
ið. Og þessi von er grundvöll-
uð á trúnni á heilagan anda
Krists, sem leiði mennina
smám saman til sannarri
skilnings á fagnaðarerindi
hans. Sérstaklega er það eftir
tektarvert, sem er að gerast
meðal kristinna maijna í
Asíu. Þar höfðu hinar gömlu
evrópisku kirkj udeildir trú-
boða sína starfandi hlið við
hlið. Hinar ungu kirkjur
fengu játningaarf hinna
gömlu kirkna og erfðakenn-
ingar þeirra. En nú hefir
sprottið upp hreyfing, sem
þegar hefir valdið merkileg
á friðsælt sveitaheimili og
böndnn bjargaðist einn úr rústun-
um eftir nokkra daga. Það eru slík-
i ir hlutir, sem gerast í styrjöld.
Sprengjur manna leggja heimili
þúsunda í rúst. Þar farast margir,
aðrir verða örkumlamenn, en sum-
ir koma óskemmdir líkamlega úr
rústunum.
Göfug þjóð, sem hefir harmað
einstök slys svo sem vert er og
reynt að mýkja meinin eftir því,
sem unnt er, hlýtur að vera frið-
söm og friðelskandi og mótfallin
því, að vitandi vits sé unnið að
stórframleiðslu slysa. Mér hefir
stundum heyrzt á tali manna, sem
nokkur misbrestur væri á þessu,
svo unöarlegt sem það er. Þrátt
fyrir allt er það alls ekki svo fá-
títt að hitta íslenzka menn í víga-
ein sjálfdæmi í öllum slíkum mál-
um og varnar andstæðingum sínum
máls. Annars má til sanns vegar
færa það, sem Stephan G. kvað:
,,Ég veit öll saga er svört af synd
og blóði‘“. Hitt sker úr um andleg-
an þroska fólks, sem finnur til
þess, að heimurinn sé jspilltur
hvort það vill þá sjálft knýja mál
sín fram í krafti spillingarinnar,
eða halda
aðferðir.
sér við aðrar siðlegri
Öldum saman voru Gyðingar of-
sóttir vegna þess að þeir hefðu
krossfest Krist. Þó er það rétt, sem
Matthías kvað:
Tímar sex á kvalakross
Krists eru lýðum taldir.
En sagan kennir Krist í oss
kvalinn í þúsund aldir.
Yfirleitt mun íslendingum vera
það ógeðfellt, að heilar þjóðir eða
stéttir séu fordæmdar, að minnsta
lcosti, ef þeim notast að greind
sinni. Og við skulum óska þess,
að hún notaðist sem bezt.
Og nú skuluvi við taka bert og
ákveðið á hlutunum. Hingað eru
komnir nokkrir tugir Þjóðverja í
atvinnu samkvæmt íslenzkum til-
mælum. Þá segja sumir, að þýzka
þjóðin sé ábyrg fyrir síðustu heims
styrjöld ög þetta fólk sé sennilega
margt eða sumt fyrrverandi naz-
istar. Og það er jafnvel hrópað
um rannsókn á því, hvers konar
fólk þetta sé.
Engir þeir menn, sem að Tím-
anum standa, eru fyrrverandi naz-
istasleikjur og það er ef til vill
um breytingum í indversku ! hu^- Þeir jafuvej cska þess, að það i Skýringin a því, að við höfum
verði skcrio úr málunum með stáli
sumir hyldjúpa fyrirlitningu á
kirkjulííi. Stórar kirkjudeild
ir hafa sameinast í eina held, °S b’ý’- sprengjum og andstaðan þessum . ópum. Sumt af þessu
Og ef til Vill búist Við, að fieiri barin niður með valdi. Svo langt þýzka fólki var a óvitaaldri, þegar
komi til skjalanna, smám I hafa stríðsæsingarnar leitt íslenzka jjifi0r fók völd og sennilega allt
saman. Og það er að koma í | menn, þrátt fyrir allar gáfur og allt j t bernskUi Margt af því var á
ljós, að frumkristni Indlands
horfir meira fram á við en
göfuglyndi íslenzku þjóðarinnar.
Það er eins og sumum finnist, að
aftur fyrir sig, með tilliti til j heilar þjóðir séu réttdræpar vegna
kirkjulegra játninga. Ýmsar j þess, hvaða stjórnmálaskoðanir
gamlar játningar, sem verið ! eru þar ríkjandi. Sumir landar okk-
hafa mjög áhrifaríkar í
kirkjulegri þróun Evrópu, eru
þar lagðar til hliðar, af því að
menn finna ekki þörf fyrir
þær. Kirkjudeildirnar finna
betur, hvað eru aðalatriði og
hvað þær eiga sameiginlegt,
þegar þær eru umkringdar af
heionum þjóðum og veröa
sameiginlega fyrir árásum og
ofsóknum, eins og einnig hef-
ir skeö í Evrópu. En það er ef
til vill hætta á því, að vér ís-
lendingar finnum þetta ekki
fyrr en komið er í ótíma, af
að ég vitni aftur í orð hins ! því að vér eigum hér ekki við
danska trúfræðings og bisk- j neinar ofsóknir að stríða.
ups: Þrátt fyrir þræ breyting Framh.
ar, sem orðið hafa á innblást
urskenningunni getur hin
lúterska lcirkja ennþá haldið
fast við meginreglu sína um
ritninguna sem grundvöll.
Ég hefi verið þar á þingi,
sem ýmsum þótti þetta harla
óákveðið og óljóst. Menn
spurðu: Hvar á þá að vera
tryggingin fyrir því, að rétt
sé vitnað í Ritninguna? Get-
ur þá hver prestur eftir geð-
þótta borið saman Biblíuna
og játningarnar, og fylgt
hverju því, sem honurrií þann
og þann svipinn fellur betur?
Hljótum vér ekki að velja einn
kostinn af tveimur, hina
kaþólsku aðferð, er telur yfir
stjórn kirkju sinnar algerlega
óskeikula í trúarefnum, svo að
hver einstakur prestur er þar
“) Leturbreyting mín. — Jak. J.
Jakkaföt
á drengi 8—16 ára úr dökkum
og mislitum efnum.
Sendum gegn ftirkröfu
ar myndu n.ióta þess að heyra, að
milljónir manna í Rússlandi eða
Eandaríkjmn Amerílcu væru svipt-
ar lífi, ef þeim þætti það aðeins
bera rétt að. Og slíkir leiksoppar
æsingaaflanna eru jafnvel reiðu-
búnlr að tengja ofsa sinn við nöfn
og hugsjónir sumra ágætustu and-
ans skörunga íslenzkrar menning-
ar.
Það er margt öfugt í stjórnarfari
bjóða, bæði í austri og vestri, og
megum við þó aldrei gleyma þeim
reginmun, sem skilur milli frjállsra
manna og þræla, að í Bandaríkj-
unum eru menn frjálsir að þvi að
vinna gegn því, sem aflaga fer, þó
að ríkisstjórnin sé á öðru máli, en
í löndum Rússa hefir ríkisstjórnin
p
«•♦
ll
barnsaldri, þegar stríðið hófst. Og
þótt það hefði verið fullorðið og
fylgt Hitler, sem vð vitum ekki
hvort það gerði, skulum við gæta
þess, að enginn mátti vara það
við því opinberlega. Hins vegar
voru alltaf hér á landi menn, sem
notúðu frelsi sitt í ræðu og riti
til að vara við nazistum. Þó var
sagt í tímariti ungra Sjálfstæðis-
manna á ábyrgð núverandi borg-
arstjóra Reykjavíkur, að við yrð-
um að móta stjórnarhætti okkar
að vild þeirra. Og á sjálfum stríðs-
árunum krafðist allur Sameining-
arflokkur Alþýðu — Sósialistaflokk
urinn — þess, að ekkert væri gert,
sem fæli í sér að við tækjum af-
stöðu gegn nazismanum. Mætti ég
svo spyrja, þegar ég les blöð þess-
ara persóna núna: Hvers konar
fólk er þetta?
Starkaður gamli.
tt
Vesturgötu 12 — Sími 3570
KöM IsorK og
lieiÉur veizlumatur
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR
Akranes—Hreðavatnsskáli
Frá og með 15. júní byrja daglegar ferðir frá Akra-
nesi eítir lcomu skipsins að morgni. Frá Hreðavatns-
skála kl. 17.
Athugiö: Þetta eru fljótustu og ódýrustu ferðir upp
um Borgarfjörð. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni
í Hafnarhúsinu sími 3557 í Hreðavatnsskála hjá Vig-
fúsi Guðmundssyni. Á Akranesi Kirkjubraut 16 sími
17.
Þórður þ. Þórðarson