Tíminn - 16.06.1949, Qupperneq 2
5“
TÍMINN, fimmtudaginn 16. júni 1949.
126. blað
tp/tf kafi
t dagr oq •’
.Sólin- kf}imupp kl. 2.57.
Sólaríag^kl- 24.
Áröegisfíóð kl. 9.05.
Síðdegisflóð kl. 21.25.
í nótt:.
Næturlœkpir er í læknavarðstof-
unni í Austurbæjarskólanum, sími
5030. Nætijrygrður er i Laugavegs
Apóteki,, "sími 1618. Næturakstur
annast'' bifreiðastöðin Hreyíill,
sími 668K'''
Útvarpið
í. kvöld:
8.30 Morgunútvarp. 12.10 Hádeg-
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
19.30 Tónleikar: Harmonikulög
(plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Út-
varpshljómsyeitin (Þórarinn Guð-
mundsson- stjórnar): a) Norrænn
iagaflokkur eftir Trygve Torjus-
sen. b) „Lorelei“, vals eftir Strauss.
c) „Per aspera ad astra“, marz
eftir Urbach. 20.45 Dagskrá Kven-
réttindafélags íslands. Upplestur:
„Bernskuárin", sögukafli eftir Þór-
(unni Magnúsdóttur (höf. les). 21.10
Tónleikar (prötur). 21.15 Erindi:
Fyrsta hópferð íslendinga til Skot-
lands (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson
ritstjóri). 21.40 Tcnleikar (plötur).
21.45 Á.,innlendum vettvangi (Emil
Björnsson fréttamaður). 22.00 Frétt
ír ög veðurfregnir. 22.05 Symfón-
iskir tónleikar (plötur): a) Fiðlu-
konsert í e-moll op. 64 eftir Mend-
elssohn, b) Symfónfa nr. 2 í D-dúr
éftir Beethoven.
Hvar eru skipLn?
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Kaupmanna-
höfn 11. júní, væntanlegur hing-
að í dag. Dettifoss kom til Lond-
on í gærkvöldi. Fjallfoss er í Ant-
werpen, fer þaðan í dag til Rott-
erdam, Immingham og Reykjavík-
ur. Goðafoss er í Kaupmannahöfn.
Lagarfoss fór frá Rvík kl. 18 í gær-
kvöldi til Leith og Hull. Reykja-
foss’ er l Hull. Selfoss fór frá Ak-
ureyri í gærkvöldi til Leith. Trölla-
foss fór frá Reykjavík 10. júní til
New York. Vatnajökull fór frá
Vestmannaeyjum 12. júní til Ham-
borgar. .
Ríkisskip:
Esja átti að fara frá Reykjavík
kl, 24 í .gærkvöldi austur um land
til Siglufjarðar. Hekla fer frá Rvík
. kl. 22 annað kvöld til Glasgow.
Hérðubreið er í Rvík. Skjaldbreið
var á - Akureyri í gær. Þyrill er í
Faxaflóa. Straumey átti að fara
frá Reykjavík í gærkvöldi til Ak-
ureyrar.
Einarsson & Zoéga:
Foldin fór frá Vestmannaeyjum
kl. Í0 á þriðjudagskvöld áleiðis til
Grimsby. Lingestroom er í Amst-
erdami
Flugferbir
Kaupmannahöfn með 42 farþega.
Geysir kom í gær kl. 10.30 frá
New York með 35 farþega. Hafði
verið 27 flugtíma á leiðinni frá
Oakland í Kaliforníu til Reykja-
víkur. Hann fór seint í gærkvöldi
áleiðis til Stokkhólms. Meðal far-
þega voru forsætisráðherra, for-
setaritari og frúr þeirra. Geysir er
væntanlegur írá Stokkhólmi í
kvöld, fullskipaður norrænum stú-
dentum.
Arnað heilla
Hjónaefni.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ugnfrú Unnur Sveinsdóttir, Rvík
og Baldur Kristjánsson lögreglu-
þjónn frá Skógarnesi.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Guðrún Sigurbergsdóttir,
Hafnargötu 35, Keflavík og Jón
Stefánsson, Mýrum, Skriðdal.
Úr ýmsum áttum
Ríkisstjórnin
tekur á móti gestum í ráðherra-
bústaðnum við Tjarnargötu á þjóð
hátíðardaginn 17. júní kl. 5—7 e.h.
Menntaskólanum
í Reykjavík verður slitið í dag k.l
2 í hátíðasal Menntaskólans.
Kvenréttindafélag íslands
hefir verið beðið að vekja athygli
á því, að sumarmót hins danska
kvenréttindaíélags verður í Hille-
röd dagana 30. júlí til 7. ágúst. ís-
lenzkum konum er heimiluð þátt-
taka. Allt uppihald á þessu móti
er kr. 90.00 danskar.
Enn fremur heldur norræna
kvennasambandið sumarmót sitt í
Uddevala í Svíþjóð 31. júlí til 6.
ágúst. Þátttaka í mótinu kostar
kr. 100.00 sænskar.
Mjög ánægjulegt væri, ef ein-
hverjar íslenzkar konur sæju sér
fært að sækja þessi mót. Einkum
er það tilvaliö fyrir konur, sem
kunna að vera, einhverra erinda
vegna, staddar um þetta leyti í
þessum löndum eða á nálægum
slóðum. Allar upplýsingar um þessi
mót fást hjá formanni K.R.F.Í.,
frú Sigríði J. Magnússon.
Handíða- og listmunasýning
S. í. B. S. verður opnuð í -Lista-
mannaskálanum 22. júní. Sýning
þessi mun standa i 10 daga og
veröa sýndir hverskonar munir,
sem berklasjúklingar hafa unnið.
Meöal muna, er sýndir verða, eru
málverk, útskurðarmyndir og yfir-
leitt allt, sem heitið getur handa-
vinna.
S.Í.B.S. hefir einnig í hyggju að
fá skáld og rithöfunda til að lesa
upp á sýningunni. Einnig munu
tónlistarmenn fengnir til að leika
á liljóðfæri.
Klámmyndirnar
voru frá íslend-
ingnm
Vegna frásagnar í blaSinu
um klámmyndir, sem gengu
kaupum og sölum hér í bæn-
um. tók rannsóknarlögregl-
an málið fyrir og vegna upp-
lýsinga blaðsins tókst henni
að komast að hinu sanna í
því. Blaðinu hefir nú borist
eftirfarandi tilkynning frá
dómsmálaráðuney tinu:
Þess hefir verið getið í blöð
um undanfariö, að hér í bæn
um væru manna á meðal
klámmyndir, sem teknar
mundu vera á Keflavíkur-
flugvellinum.
(Framhald á 7. síðu)
Flugfélag íslands:
í dag verður flogið til Akureyr-
ar, Keflavíkur og Vestmannaeyja
og einnig á Austfirðina.
í gær var flogið til ísafjarðar,
Hólmávíkur, Ingólfsfjarðar, tvær
ferðir til Akureyrar og þrjár til
Vestruannaeyja.
Gullfaxi kom í gær kl. 18.30 með
38 farþega frá London og Prest-
vík. Fer í dag kl. 8.30 til Osló með
30 farþega, væntanlegur til baka
á föstudag.
Lof tleiðir:
í gær fóru flugvélar Loftleiða til
Akureyrar, Patreksfjarðar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og tvær ferð-
ir til. Vestmannaeyja.
í dág'vérða farnar áætlunarferð-
ir tir~Véstmannaeyja, Akureyrar,
ísafjarðar, Hellissands, Patreks-
fjp'rðar og Bíldudals.
Hekla kom í gær kl. 18.10 frá
VDRIÐ ER KDMÍÐ
KVDLDSÝNING
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Sími 2339
Dansað til kl. 1
H andavinnusýning
s
Húsmæðraskóla Reykjavíkur
| í
i Sólvallagötu 12, verður opin í dag og á morgun, 16. og 9
!17. júní n. k. frá kl. 10 f. h. til 10 e. h. í
Forstöðukonan.
í
t 4
|| Leikskóli Sumargjafar |
:: í Stýrimannaskólanum við Öldugötu tekur til starfa jj
« í dag. Forstöðukona til viðtals í dag og næstu daga í ::
Stýrimannaskólanum. ::
jj Stjórnin ♦;
*♦ it
Vér höfum ávallt fyrirliggjandi olíugeyma fyrir
húskyndingar.
Vanir menn annast niðursetningu og tengingar á
leiðslum.
I
Talið við oss hið fyrsta.
Sími 81600.
Hið íslenzka Steinolíuhlutafélaí!
;i
/ Þjóðhátíðardagurinn
L
Það er sagt, að íslendingar' eigi en aftui- á móti dansaö á götunni
orðið marga hátíöis- og tyllidaga, j Uppi í Ingólfsstræti geta menn
enóa verða menn þess varir. Flest- hoppað Óla Skans og aðra skemmti
ir þessir dagar eru þó hátíðisdag- | lega gamla dansa, en niðri á Lækj
ar einstakrá félaga og stofnana og artorgi mun unga fólkið þyrlast í
til þess ætlaðir að plokka fé af' Jitterbúkki og rumbu.
mönnum í þágu einhverrar starf- Að læssu sinni er ætlunin að:
semi, sem þó er oftast nytsamleg skreyta bæinn mjög og vanda |
og þörf, sem betur fer. Hver há- ' meira til þess en að undanförnu
tíðisdagur kemur því oftast óvægi- enda er þetta fimm ára afmæli
lega við pyngjuna hjá almenningi. lýðveldisins. í því efni verður hver
Einn er þó sá almennur hátíðis- og einn að leggja fram sinn skerf. I
dagur, sem sker sig úr að þessu Engin flaggstöng má vera auð þenn 1
leyti, og það er þjóðhátíðardagur- 1 an dag.
inn, 17. júní. Hann er á morgun. I Þá er eitt, sem einkennt hefir
Á þeim degi er allt ókeypis og er j undanfarna þjóðhátíðardaga, en
það ánægjuleg tilbreyting og von- það er, hve fáir ölvaðii- menn hafa
andi verður það til þess, að menn sézt á ferli. Sumir sögðu, að í fyrra
njóti betur skemmtana dagsins. hefði aðeins einn ölvaður maður
Engin merki verða seld, engin blöð, sézt við hátíðahöldin, og nú verð-
engin blóm. Hið eina, sein sélt verð ur það vonandi enginn. Þessi venja
ur, eru litlir fánar handa börnum er góð og henni verðum við að
til að bera i skrúðgöngunni, og eru halda. Allir munu sameinast um
þeir seldir á kostnaðarverði. Einn- ' takmarkið: Enginn smakkar áfengi
ig verður dagskrá dagsins og 17. júní.
söngvar- seldir á eina krónu og er I
það gert til þess að stuðla að hóf- I Þetta var nú um hátíðahöldin
legri dreifingu hennar, því að ann hér 1 Reykjavík’ en víða úti um
élag íersiplara
Skemmtiferðir til Víkur í Mýrdal næstkomandi laug
‘ ardag. Farmiðar sækist í dag í Bókabúð Æskunnar,
Kirkjuhvoli, sími 4235. Þar eru einnig gefnar nánari
upplýsingar.
ars mundi þurfa að prenta svo
mikið. Söngvum dagsins verður
hins vegar dreift ókeypis meðal
manna um kyöldið.
Á skemmtistöðum bæjarins, vérð
ur ekkert um að vera þetta kvöld,
land fara fram margvísleg hátíða-
höld og er til þeirra vandað eftir
beztu getu eins og hér, Og nú er
aðeins ein bæn í hugum okkar:
Qejðu-ný, drot{inn,' góðan dag. ,
A. K.
1 Tollstjóraskrífstofan
er loksið allan daginn,
fiiiRiiínd. 16. júní 1949.
_liiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiMiiiiiiiiiiiiiniiiiii ii n inn 111111111 ii iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuiiiiiiiiii n iiiiiiiniiiiiil|iiilir>ui,,i
| Súgþurkunartæki
Þeir bændur, sem hafa í huga að koma upp hjá
[ sér súgþurrkun á þessu ári hafi samband við oss
| sem fyrst.
Reykjavík
OlWCiHér