Tíminn - 16.06.1949, Síða 6

Tíminn - 16.06.1949, Síða 6
6 ' "i ' ií'.) TIMINN, fimmtudaginn 16. júní 1949. 126. blað Ityja Síí iiiiiiiiiiiU i I Læstar dyr! | (Secret Beyond the Door) | | Sérkennileg og sálfræðileg ný = | amerísk stórmynd, gerð af | | þýzka snillingnum FRITZ LANG = ! Aðalhlutverk: Joan Bennet Michael Redgrave Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára = VI f> 5KU14CÖTU Umhverfis jörðina fyrir 25 anra Frámunalega skemmtileg og afar spennandi frönsk gaman- mynd, gerð eftir frönsku skáld- sögunni „Á ferð og flugi“, sem komið hefir út í ísl. þýðingu. — Aðalhlutverkið leikur einn fræg asti gamanleikari Frakka, FERNANDEL, = ásamt Jesette Day, Sýnd kl. 5, 7 og 9. S ■mimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiininMiinimnimimÐMit Hermannalíf (Story of G. I. Joe) 1 Hin stórfenglega, einhver mest f | spennandi og langbezta hern- | ; aðarmynd, sem tekin hefir ver- = | ið. — Aðalhlutverk: Burgess Meredith | Robert Mitchum | Bönnuð börnum innan 14 ára. = Sýnd kl. 7 og 9. Erfðaféndnr. | (I de gode gamle Dage) 1 Sýnd kl. 5 SÍÐASTA SINN. iiuimiiiiuiuriikiiiiiiiiiiiniiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiu.iiiiir Jjarharkíó... 68. sýning Hainlet Nú eru síðustu forvöð að sjá | þessa stórfenglegu mynd. 1 Sýnd kl. 9. Þjófurinn frá Bagdad = j | Glæsileg amerisk ævintýramynd | Sýnd kl. 5 og 7. !iiiiiiiiiiiiiiiiiim»iiiiiiiiiiiiiiimmiii HafjHarjfjariatbíó | Sœjatbíó I I f HAFNARFIRÐI f : : Ástir Tálbeita S e tónskáldsius 1 Mjög góð amerísk sakamála- = 1 1 | mynd um óvenjuleg og sérstak- I i Hrífandi söng- og músik-mynd | | lega spennandi efni. í í eðlilegum litum. | Aðalhlutverk: June Haver George Sanders Mark Stephens Lucille Ball i Charles Coburn Sýnd kl. 7 og 9. 1, Boris Karloff s e Sími 9249. 1 'S *'/**' | = Sýnd kl. 7 og 9. H i E •ii**iiiiiii*»»iiiiiiiiiiiiiHH»mm*,m,,mr»*,,,,,,»,,m,MM Síml 9184. I Islandsmótiff. „SÍgrar“ Alþýifu- (Framhald af 5. síöu).' flohksins. :.nenn úr Reykj avíkurfélög- (Framhald af 5. síðu). mum. Liðið fellur vel saman og ætti að komast mjög langt neð góðri þjálfun. Beztu \nenn liðsins eru framverð- rnir, sérstaklega er Sveinn góður. Dagbjartur er mjög jruggur, en vantar betri iKaila. í framlínunni er Guð- nundur beztur og sá eini, >em hefir góða knattmeð- rerð. Lið Vals náði oft góðum eik. Vörnin var mjög sterk, serstaklega voru Hafsteinn og áigurður góðir. Geir Guð- nundsson var duglegasti naðurinn í liðinu og byggði ’njög vel upp. í framlínunni óar Sveinn beztur og í stöð- tgri framför. - '-Dómari var Þorlákur Þórð- irson, og mun þetta vera : yrsti meistaraflokksleikur- inn, sem hann dæmir. Þor- áKur dæmdi mjög vel, enda raut hann aðstoðar ágætra /muvarða. H. S. áuflijsii í TitnaHw tíðinni að halda áfram slíkri samvinnu. Framsóknarflokk- urinn mun aldrei fara í sam- keppni við Alþýðuflokkinn um slikan máilflutning. En um það, hvort Framsóknar- flokkurinn eða Alþýðuflokk- urinn séu íhaldinu vikalið- ugri, getur Framsóknarflokk urinn látið sér nægja að benda á verkin og vitnisburð íhaldsblaðanna. Hvor flokkur inn fær nú t. d. meira aðkast í málgögnum Sjálfstæðis- flokksins? Vitnisburður þeirra er í þessu tilfelli meira virði en grobbsögur Stefáns Péturs sonar. Það cr stefna og trú Fram sóknárflokksins, að það sé hagsmunum almennings fyrir beztu að Sjálfstæðisflokkur- inn missi aðstöðuna til að •hafa áhrif á stjórnarfarið. Endurreisnin í ísl. þjóð- málum byggist á því, að upp rísi nógu sterk samtök, er geti verið alveg óháð íhaldi og kommúnistum. Framsóknar- flokkurinn treystir á, að Al- þýðuflokkurinn vilji vinna IIIIIIIIIHB (jatnla Síó iiiiiiiiiin. Mangararnir (The Hucksterr) | Amerísk kvikmynd, gerð eftir | | hinni frægu skáldsögu Frede- = 1 ricks Wakeman. | Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE Deborah Kerr Ava Gardner Sidney Greenstreet 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. = E 4IIIIIIIIIIIIIlllIIIlllIIIIIIIlllllliillillflllilllillilllllllllllllll IIIIIIIIIIIB *Tripcli-(tíó iiiiiuiiiii Hlýð l>íi köllim þfimt (Sallant Journey) ; Skemmtileg amerísk mynd um i ævi svifflugmannsins John ; Montgomery fyrirrennara flug- ; listarinnar. — Aðalhlutverk: Sten Ford Janet Blair Charles Ruggles I i Sýnd kl. 7 og 9. Jói járnkarl Sýnd kl. 5 og 7. I Sýnd kl. 5. — Sími 1182. íiliilliiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiirmiimiiiiiMHiiiiiiii E.s. „Fjallfoss” fermir í Antwerpen og Rotter dam 15—20 júní. M.s. Lagarfoss fermir í Leith og Hull 20—25 júní. M.s. Dettifoss fermir í Antwerpen og Rotter dam 20—25 júní. M.s. Goðafoss fermir í Kaupmannahöfn og Gautaborg 4—8 júlí. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. með honum að því að koma upp slíkum samtökum. Skrif Stefáns Péturssonar benda hinsvegar til þess, að foringja klíka Alþýðuflokksins telji sem nánasta samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn eina sálu hjálparveginn. Þannig hafi Alþýðuflokkurinn unnið og muni vinna sína „stærstu sigra.“ En ólíklegt er, að hin ir óbreyttu liðsmenn AlþýÖu- flokksins hafi enn tekið þessa trú. Þessvegna eiga þeir meiri samleið með Framsóknar- flokknum en Alþýðuflokkn- um meðan forustu hans er háttað, eins og berlegast kem ur fram í skrifum Stefáns Pét urssonar. X+Y ddernhard Idordh: C WjarzLfíÉ 42. DAGUR fram af, snerist í loftinu, lenti á klettanefi langt niðri og slengdist af því stall af stalli niður fjallið. Þótt Lapparnir vissu, hvernig hlaut að fara, var þeim sár raun að sjá hvert hreindýrið af öðru endasendast niður klettahlíðina. Þrjú síðustu dýrin hröpuðu samtímis, rákust á í loftköstunum og slengdust limlest niður á hjallann, þar sem mennirnir stóðu. Þetta var dapurlegur. valur. Menn- irnir drógu fram hnífa sína og gerðu til skrokkana. Níels hafði nú komið til félaga sinna, og af svip hans hefði mátt ætla, að hann óskaði þess, að hann hefði annað undir hnífn um en þessa hreindýraskrokka. í hatrí sínu til frumbýl- inganna ímyndaði hann sér, að þeir ættu sök á þessu óhappi. Þeir voru fljótir að gera til hreindýrin. Þetta óhapp var sem merki um það, að nú skyldi ekki lengur dvalið á fjall- inu. Innan lítillar stundar voru geltandi hundar á harða- hlaupum allt í kringum hjörðina, sem streymdi niður í Ketildalinn. Þegar myrkrið datt á, var ekki eitt einasta hreindýr eftir vestan skarðsins. Það var mjög dimmt þessa nótt, lítiö frost og kyrrt í veðri. Níels læddist niður gegnum greniskóginn milli Hljóöa- kletts og Suttungs. Það brann eidur úr augum hans, og andardrátturinn var þungur og heitur. Hann gekk við gild- an skíðastaf með hvössum járnbroddi, og á baki bar hann stóran bagga af þurrum næfrum. Hann stefndi heim að Marzhlíð. Fyrst gekk hann hring- inn í kringum bæinn og nasaði eins og hundur. Allt var kyrrt og hljótt, og engan reykjarlykt lagði að vitum hans. Hann þóttist viss um, að allir væru í fastasvefni. Níels hafði komið hingað áður og vissi, að enginn hund- ur var á bænum. Hann renndi sér hljóðlega heim að húsinu nam staðar vió’ hornið, hlustaði og skimaði í kringum sig. Siðan læddist hann að galtanum. Það hafði verið gert í kringum hann. Níels dró hníf sinn úr slíðrum, skar sund- ur viðjarnar og lagði renglurnar niður á fönnina. Að svo búnu bar hann mörg föng úr galtanum að hús- dyrunum, og fáeinum tuggum tróð hann undir þakskeggið. Héðan skyldi enginn sleppa lifandi. Það skyldi ekki lengur vera mannabyggð i Marzhlíð.... Enn fór Níels í galtann og sótti fang. En meðan hann var að bogra við það, heyrði hann óvænt fótatak fyrir aft- an sig. Hann þreif broddstafinn og béygði sig niður. Það var engu líkara en hann urraði. — Er þú hér, Níels? Var spurt. Það var kona, sem hvíslaði þessum /orðum. Lappinn rétti úr sér, þegar hann heyrði, hver þetta var. Hann þreif harka- lega í handlegginn á stúlkunni og dró hána að sér. — Burt með þig! hvæsti hann og hratt henni svo snöggt frá sér, að henni lá við falli. — Hvað —hvað ætlar þú að gera, Níels? Það var varla hægt að greina andlit stúlkunnar í myrkrinu.æn af rödd- inni mátti ráða, hve mikið henni var niðri fyrir. — Farðu, Vanna,— farðu, segi ég. — Þú ætlar að brenna þau inni! Níels snörlaði, og nú minntist hánn þess, hve Vanna hafði alltaf hlustað gaumgæfilega á það, sem talað var við eldana. Hann kinkaði kolli. Stúlkan rak upp lágt óp. — En börnin? stundi hún. — Börnin! — Börnin sex! Níels hafði fært sig svo nærri Vönnu, að hann sá, hve andlit hennar var afmyndað af skelfingu. Hún nötraði öll, og allt í einu þreif hún um handlegginn á Níels. — Þú mátt ekki brenna þau inni, sagði hún hásum rómi. Börnin sex.... Níels glotti við tönn og spýtti. Svo sleit hann sig lausan. Átti að koma í veg fyrir hefndina, þó að... — Farðu, urraði hann milli samanbitinna tannanna. Þegar stúlkan gerði sig líklega til þess að óhlíðnast hon- um, hrakti hann hana aftur á bak, fet’ fyrir fet. — Ég kalla og vek þau! Níels réðist á hana. Þau ultu bæði--um..koll, og Níels tók handfylli sína af snjó og setti fyrir vit Vanna lá kyrr. Níels var sterkar,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.