Tíminn - 24.06.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.06.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, föstudaginn 24. júní 1949. 132. blað' í dag: Sólin kom upp kl. 2.57. Sólariag kl. 0,02 Áfö.fe|;isflæði kl. 4.50. Síðdegisflæði kl. 17.10. í nótt: Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1710. Næturakstur annast Litla bila- stöðin, sími 1380. Útvarpið Útvarpið í kvöld: Fástir. liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- Geysir fór kl. 8 í morgun til Kaupmannahafnar og Prestvík- ur msð 42 farþega. Arnab heilla Brúðkaup: í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Ragnheiður Ingimundardóttir, Smáragötu 10 og Hjáimar Blöndal, skrifstofu- stjóri. Heimili brúðhjónanna yerður að Lönguhlíð 25. I dag verða gefin sáman í bjónaband af séra Bjarna Jóns- Veiting-ahús. Úr Borgarfirðinum er nýlega skrifaS: Erfitt virðist að reka veitingahús. Hér í héraðinu hafa verið rekin a. m. k. átta veit- ingahús undanfarin sumur. Tvö þeirra voru seid s. 1. vetur, að líkindum vegna erfiðleika eig- endanna að relia þau. Þriðja var auglýst til sölu, en seldist ekki. Fjórða gafst algerlega upp fyrir fullt og allt. Tvö eru lokuð, a. m. k. ennþá. Það 7. er rekið með fjáraustri úr ríkissjóði og stór- hlunnindum frá' ríkisvaldinu. syni ungfrú Sigríður Pálsdóttir Það áttunda er talið að beri sig, (Páls Sigfússonar, skipstjóra), en þó með laumindum Tjarnargötu 34 og Hannes Ó. Johnson (Ólafs Johnson, stór- sagan. ,,Catalína“, eftir Somerset: kaupm.), starísmaður hjá Fiug- j félagi íslands. Heimili ungu hjónanna verður á Grenimel 35. Maugham; X. lestur (Andrés | Björnsson. 21.00 Strokkvartetts útvarpsins: Kvartett op. 77 nr. 1 í G-dúr eftir Haydn. 21.15 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal Hjónaefni: Nýlega hafa opinberað trúlof- blaðamaður. 21.30 Tónleikar: ! un sína ungfrú Ingunn María Eiríksdóttir, . Sandlækjarkoti, Gnúpverjahreppi og Björn Guðm. Erlendsson, Vatnsleysu, Bískupstungum. Spænsk leikhúsmúsik eftir Ca- balero (piötur). 21.45 fþrótta- þáttur (Jóhann Bernhard). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.05 Vinsæl lög fplötur). 22.30 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? Éímskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss kom til Antwerpen 19. þ. m„ fer þaðan væntanlega í dag til Rotterdam og Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gærkvöldi til Immingham og Reykjavíkúr. Goðafoss er í Kaup mannahöfn. Lagarfoss kom til Leith 18. þ. m. fór 22. þ. m. til Hull. Selfoss fór frá Leith í gær til Menstad í Noregi. Tröllafoss kom til New York 20. þ. m. — Vatnajökull kom til Hamborgar 17C þ. m. Sambandsskip: Hvassafell kemur í dag kl. 16.00 til Reyðarfjarðar. Ríkisskip: Hekla er á leið frá Glasgow til Réykjavíkur. Esja var á Reyð arfirði í gær á leið til Reykja- víkur. Herðubreið fór í gær- kvöldi kl. 21 til Vestfjarðahafna. Skjaldbreið fór í gærkvöldi kl. 22 til Breiðafjarðarhafna. Oddur fór í gærkvöldi til Austfjarða. Þyrill er í Reykjavík. Úinarsson & Zoega: Foldin fór frá Grimsby á mið- vikudagskvöld áleiðis til Ant- werpen, fermir þar í dag og í Amsterdam á morgun. Lingen- stroom er í Færeyjum. Úr ýmsutn áttum Gestir í bænum: Jóhann Áskelsson, bóndi. Bessastöðum, Strandasýslu, ung frú Guðríður Ása Jóhannsdóttir, sama stað, Loftur Bjarnason, verkam., Hólmavík, Stranda- sýslu, Guðm. Magnússon, sjóm. sgma stað.Ragnheiður Magnús- dóttir, Hrófsbergi, Steingríms- firði, Día Þórðardóttir, stöðvar- stjóri, Hvammstángá og Þór Ey- feld, Hvammstanga. Góður boðberi. Vakin hefir verið athygli á því, hve gott muni fyrir fólk úti í strjálbýlinu, að auglýsa ýmis- , legt hér í blaðinu, t. d. sam- j komur o. fl. — Eins og kunnugt er, er Tíminn lesinn á flestum sveitabæjum landsins og víða er hann kominn þangað 1—2 dög- um eftir útkomu hans. Tíminn er því hinn ágætasti boðberi til fólksins úti um allt land. Blob og tímarit Embla, nýtt hefti hefir borist blaðinu. Efni m. a.: Ljóð, sögur og rit- gerðir eftir 25 islenzkar konur, m. a. Ólöfu frá Hlöðum, Jó- hönnu Friðriksdóttur, Ragnheiði Jónsdóttur, Áslaugu Thorlacius, Ólínu Jónsdóttur og Ingibjörgu Benediktsdóttur. Oss vantar germaii! nú þegar í rafmagnsdeild vora $atttían4 íaL AatnVinhuýélaga :: :: *♦ :: ♦♦ ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ :: :: :: ♦♦ :: ♦♦ :: ♦♦ :: :: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ::u:nnn::nn:n:n:::n::nna:unr SUMARGISTIHUSIÐ | AÐ LAUGAVATNI I ♦♦ ♦ ♦ opnar laugardaginn 25. júní. Tekið á móti smærri og j| stærri hópum. jj Hóteístjórinn. \\ :::n:nun:nnnnnunnnnnu::nnn:::n:::::::uunnnun:::n::::::::::n::::i Vegna sumarleyfa verður verzlun vor á Bergstaða- stíg 37 lokuð frá 27. júní til 11. júlí. Viðskiptavinir vorir eru vinsamlegast beðnir að beina viðskiptum sínum í verzlun vora á Bræðraborgarstíg 5. Sími 81240. SEiLD ©G FIS R /luglijAil í T'mamtn Fasteignasoiu- miðstöðin Lækjargötu 10B. Sfmi 6530. Annast sölu fastelgna, sklpa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, lnnbús-, líftryggingar o. fl. i umboði Jóns, Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Vlðtalstími alla virka daga ki. 10—5, aðra. tima eftir samkomulagi. Flugferðir Fíugféiag' fslands. í dag verður flogið til Vest- maiinaeyja, Fagurhólsmýrar, Kírkjubæjarklausturs, Horna- fjarðar, Siglufjarðar, Keflavíkur og- tvær ferðir til Akureyrar. — í gær var ílogið til Akureyrar -(þrisvar), Seyöisíjarðar, Nes- kaupstaðar, Reyðarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Siglufjarðar og Keflávíkur. Gullfaxi er i Prestvík. Loftleiðír. í dag eru áætlunarferðir til ísafjarðar, Vestmannaeyja, Ak- ureýrar, Þingeyrar og Flateyrar. í gær var flogið til Bíldudals, Hellissands, Akureyrar, ísaf jarð- ar og Patreksfjarðar. H EKLBOKIN EITT HUNDRAÐ VAIJ.\ HEKUMUNST- UR MEB MYNDÍJM OG UESH- BEININGIJM er nýkomin út og fæst hjá flestum bóksölum. Bókin er 160 blaðsíöur, prentuð á góðan pappír. — Þar eru fyrir- myndir af fjölda dúka, blúndum og milliverkum, tepp- um, barnafatnaði, peysum og fjölda annarra muna. — Skoðið hana hjá næsta bóksala, ef þér eigið þess kost. Við sendum einnig bókina gegn póstkröfu til þeirra sem þess óska. Verðið er kr. 25.00 póstkröfu- og burðar- gjaldsfrítt. Tryggið yður bókina sem fyrst, því upplagið er lítið. HAXDAVIMUÉTGÁFAN, Nýlendugötu 15 A, Reykjavík. :: Tengill h.f. Sími 80694 Heiöi við Kleppsveg annast hvers konar raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk ' smiðjulagnir, húsalagnjr, skipalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningum á mótorum, röngtentækj um og heimilis- i vélum. Hreinsum gólfteppl, einnlg bólstruð húsgögn. Gólfteppa- Itreliissíiiin Barónsstíg—Skúlagötn. Síml 7360. SKIPAUTG6RÐ RIKISINS „ESJA” hraðferð vestur um land til Akureyrar hinn 28. þ. m. Tek- ið á móti flutningi til Pat- reksíjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar í dag og' á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánu dag-inn. „Skjaldbreið" lil Vestmannaeyja hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi á þriöjudaginn. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir á mánu- daginn. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 Jóharmes Elíasson — lögfræðingur — Skrifstofa Austurstræti 5, III. hæð (Nýja Búnaðarbankahúsinu) Viðtalstími 5—7. — Síöii 7738. austur um land til Siglufjarð ar hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjaröar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Rauíarhafnar, Flateyjar á Skjálfanda og Ólafsfjarðar í dag og á mánudaginn. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudaginn. Vöruafgreiðsla vor og skrif- stofur verða lokaðar á laug- ardaginn. Eldurinn gerir ekkl boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá Samvinnutryggingum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.