Tíminn - 24.06.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.06.1949, Blaðsíða 3
132. blað TÍMINN, föstudaginn 24. júní 1949. 3 VETTVANGURÆSKUNNAR - MÁLGAGN SAHIBANDS MGRA FRAMSÓKNARMAMA - ItlTSTJÓRX: STJÓRA S. t. F. - IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIHIIIIIIIIUIIUIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIMIIIIIIUIIUIIUIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIUIIIIIIIIIIIIJIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllUlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMllliiniHma Árið 1944 cr talið mikið merkisár í sögu íslendinga. Þá endurheimtu þeir sjálf- stæði sitt að fullu, en end- urheimt þess hafði kostað mikla baráttu, og margir af okkar beztu sonum höfðu helgað því máli starfskrafta sína að miklu leyti, og ber nafn Jóns Sigurðssonar þar hæst. Endurheimt sjálfstæðisins 1944 var minnzt með mikl- um glæsibrag; nú voru tóm- ar sjálfstæðishetjur í landi voru, er kepptust um, hver gæti auglýst á glæsilegastan hátt göfugt innræti sitt til föðurlandsins. Það skeði í ís- lenzku þjóðlífi, sem ekki hafði áður komið fyrir um margra ára skeið, að allir stjórnmálaflokkar urðu sam- mála. Allir voru þeir á einu máli um það, að íslendingar ættu glæsilega framtíð fyrir hönd- um, og nú fyrst gæti þjóðin sýnt þá hæfileika, er hún byggi yfir til að ráða mál- efnum sínum sjálf. Þjóðarauðæfi íslendinga hafa aldrei verið meiri en frá árunum 1940 og til ársins 1947. \ Miklar framkvæmdir hafa orðið í landinu og allt virtist benda til þess, að þjóðin hefði átt að geta lifað efnalega sjálfstæðu og farsælu lífi, ef um dugmikla og velmennta þjóð væri að ræða, er setti boðorðið um almenna hag- sæld þjóðarinnar ofar eigin- hagsmunum og ótímabærum kröfum um dýra lifnaðar- hætti, er í mörgum tilfellum minna á svallsamt hirðlíf fornkonunga ýmissa þjóða, þegar ömurlegustu niðurlæg- ingartímabil í sögu þeirra hafa gerzt og skildu eftir var- anleg sár. Þaö kemur fyrir, að „þeim, sem lukkan hossar hæst, er fallið stundum næst“. Ekki var langur tími liðinn frá fullkomnu sjálfstæði lands- ins, þar til ýms teikn fóru að gerast, er bentu í hnignunar- átt, miða? við fyrri reynslu og hugsanlega möguleika um efnahagslega afkomu þjóð- arinnar í framtíðinni. Allir fjármálamenn hafa það fyrir reglu að eyða ekki í dagleg- an rekstur meira en aflað er. Fari eyðsla til daglegra þarfa fram úr tekjuöflun, er þröng fyxúr dyrum. Það verður tæplega sagt um forráðamenn íslenzka rík isins, að þeir hafi farið eftir þessari reglu á árunum 1946 og 1947. í kjölfar opinberrar eyðslu kom braskarastéttin, sem notaði rotiö stjórnar- kerfi sér til eigin framdrátt- ar án tillits til þjóðarhags- rnuna. Um nokkurt árabil er það staðreynd, að íslenzka þjóð- in hefir eytt miklurn mun rneira en hún hefir aflað. Af þvi leiðir aftur það, að geng- ið var á eignir þjóðarinnar til daglegra þaýfa. Styrjaldir hafa aldiæi leitt giftu yfir þjóðir, og sannast það á íslendingum. Með herstöðvum á íalandi varð mikil breyting á at- vinnuháttum í landinu. Fjöldi af íslendingum gekk á Mörg eru vandamálin Eftir Daníel Kristjánsson, Gljúfurá eins konar mála hjá hinu er- lenda setuliði. Þetta hlaut að koma niður á atvinnuvegum landsmanna. Fyrst varð það sveitunum, sem blæddi. Aldrei hefir farið jafnmikið af fólki úr sveitunum, sem á styrjald- arárunum, og skiúðan hefir ekki verið stöðvuð enn, þrátt fyrir breytt viðhorf. Enn í dag eru bændabýli lögð í eyði um allt land, og ennþá liggur straumurinn til „fyr- ii’heitna landsins" — Reykja- víkur. Smærri kauptún og kaupstaðir hafa ekki fai'ið varhluta af þessum þjóð- flutningum. í sumum blóm- legustu verstöðvum landsins hefir varla verið hægt að gera út bátana sökum skorts á vinnuafli. Engin þjóð nxun eiga jafn stóra borg sem íslendingar — miðað við heildartölu lands- manna. Stríðsgróði íslendinga, sem var mjög mikill, hefir að lang mestu leyti farið í fínar bygg ingar í höfuðstað landsins, sem munu hvergi eiga ísna líka á öllum Norðurlöndum og þótt víðar væri leitað. íburður í nútímabyggingar í Reykjavík er sennilega á því stigi, að fáar þjóðir teldu sig umkomnar að kljúfa þann kostnað nú á dögum. í Reykjavík er fullkomið rafveitukerfi og hitaveita til að geta brauðfætt sig. Svo illa er komið hag þjóð- j arinnar, að hún getur ekki staðið undir kröfum sínum án hjálpar, sem tekin er frá hrjáðum striðsþjóðum. Það liggur í augum uppi, að sjálfstæði varir ekki lengi hjá þjóð, sem fer líkt að og ís- lendingar hafa gert nú um hríð. ' Með sama áframhaldi er ekki langt hjá þjóð vorri yf- ir í landsöluréttindi og um leið skerðingu á þjóðfi'elsi — til handa þeim lánardrottni, sem hjálplegur gerist um út- vegun lífsnauðsynja fyrir líð andi stund. Enda svo undar- legt, að margir virðast hættir að skilja til hlítar, hvað orð- ið sjálfstæði þýðir í víðtækri merkingu þess orðs. Það er líka víst, að hluti hinnar „útvöldu" sérréttinda stéttar liggur hundflöt fyrir erlendum áhrifum og virðist reiðubúin að fórna hagsmun um þjóðarinnar fyrir eigin hagsmuni. Innan skamms tíma mun helmingur þjóðarinnar eiga búsetu í Reykjavík, með, sömu framför og hefir átt! sér stað síðustu árin. i þeirri málsmeðferð að kasta steini að einstaklingum dreifðra býla þótt þeir leituðu til Reykjavíkur á þessum ár- um, og vildu þannig sýna í „Glæsilegt lands- mót S.U.J.“ Lúðrasveitaleikur, knatt- spyrna, glíma, reiptog, dans og annar gleðskapur, enda var veður gott Ungkratar héldu landsmót sitt, sem þeir kölluðu svo um síðustu helgi að Hreðavatni verki samábyrgð sína í að éta 10g segir Alþýðublaðið að mót- stríðsgróðann, sem þeim með íq hafi verið fjölsótt og glæsi °^5 ................."5" ' legt enda hafi veður verið hið réttu bar, ekki síður en hin um, er fyrir voru. Ævintýraskeiðið vii'ðist á enda runnið. Byggingarfram- kvæmdir í Reykjavík hafa dregist saman. Verkafólk og iðnaðarfólk höfuðstaðarins horfir í fyrsta skipti í mörg ár efablandið á framtíðina. Daufur fegursta. Blaðið segir ennfrem ur að mótið hafi sýnt og sann að baráttuvilja ungra jafnað armanna fyrir vexti og við- gangi Alþýðuflokksins. Fer hér á eftir ofurlítill útdráttur úr frásögn Alþýðublaðsins af þeim afrekum, sem unnin bjarmi af með-|Voru á mótinu í hinu fagra fæddri sjálfsbjargarviðleitni veðri: heilbrigðs manns gægist upp J Helgi Sæmundsson setti á yfii'borðið hjá þroskaðasta mótið og stjórnaði því. Vil- hluta þess fólks, er paradísar- 1 helm Ingimundarson flutti sæla líðandi stundar glapti ræðu. Helgi Hannesson flutti sýn á líkan hátt og sagt er kveðju miðstjórnar Alþýðu- um galdramenn fortíðarinn- | flokksins og síðan tóku nokkr ar, er glöptu oft ráðsett fólk ir drengir til máls. Lúðrasveit til margskonar óhæfuverka um stundarsakir. Fólkið sér nú af biturri reynslu veruleikans, að „fínu“ mennirnir, sem hæst göluðu um sjálfstæði og eilífa sælu fyrir aðeins tveimur árum, hafa raunverulega verið end- urbornir galdramenn fortið- arinnar. Ástandið í atvinnumálum I Reykjavík er hins vegar!, , mjög lítiö um lífræna atvinnu Þlóðarlnnar er likt og h]á að ræða, er skapar gjaldeyri inn í landið, þegar frá eru teknir fáeinir togarar, sem hið síðarnefnda þekkist i Þar hafa aðsetur. Mikill hluti af íbúum Reykjavíkur lifir á óarðbærri atvinnu, t. [ d. verzlun, er ekki skapar raunveruleg verðmæti meðal þjóðarinnar. Það liggur í aug- um uppi, að íbúar Reykjavík- varla annarsstaðar í landinu. Hér er um svo mikil þægindi að ræða, að ekki er undar- legt, þótt fólk langi til að verða slíks aðnjótandi. í hverju þjóðfélagi eiga hagsmunir þjóðarheildarinn- j nr lifa mðal annars á því að ar að vera æðri hagsmunum j skattleggj a ibúa landsins ut- einstaklinganna. Ráði hags- j an Reykjavíkur — í gegnum munir einstaklinga meiru en (Framhald á o\ síöu). F.U.F. stofnað í Arnessýslu sameiginlegir hagsmunir þjóðarinnar, hlýtur að fara illa. Það sem hefir skeð hjá okk ur er, að hagsmunir einstakl- inga hafa ráðið n)eiru en hagsmunir þjóðarinnár. Af- leiðingin er auðsæ, hér hefir verið eytt meiru en aflað er og atvinnulífiö í landinu lam að gjöi’samlega, þrátt fyrir góða möguleika á sölu ís- lenzkra afurða. Þó vita allir, verzlun o. f 1., sem Reykjavík er milliliður að, en um þá hlið málsins hefir skapast andúð út um landið, sem með al annars lýsir sér í samþykkt um, er gerðar hafa verið af verzlunarmönnum utan Reykj avíkur. Á hinu fræga „nýsköpun- ar“-tímabili var miklu af byggingarefni, er flutt var til landsins, variö til húsabygg- inga í Reykjavík. Þá voru margar verzlanir utan Reykja að blómlegt atvinnulíf er líf- j víkur, sem höfðu lítið af bygg taug allra siðmenntaðra ihgarvörum, og þar af leið- þjcða. I andi voru byggingarfram- Ef draga mætti ályktun af kvæmdir í mörgum byggðar- framferði okkar þann stutta lögum litlar. tíma, síðan fullt sjálfstæði var endux'heimt, mætti ætla, að íslenzka þjóðin lifði eftir reglunni, er stendur í gamalli vísu: „Að lifa stutt, en lifa vel“. Fyrir tveimur árum hafði einn af mestu ráðamönnum í Sjálfstæðisflokknum þau ummæli á Alþingi, að ekki kæmi til greina að íslending- ar færu að seilast eftir „Marshallhjálp“ frá svelt- andi þjóðum. Tveimur árum seinna eru íslendingar með fyrstu þjóðum, sem verða að I fá „Marshallhjálp“, sennilega Afleiðingarnar koma í ljós — með fækkun á fólki víða um landið, en sífjölgandi í Reykjavík. Skyldu ráðamenn þjóðarinnar nokkurntíma hafa gert sér grein fyrir af- leiðingunum af því ábyrgð- arleysi, er lýsir sér í hóflaus- um og dýrum byggingum í Reykjavík? Það hlaut að liggja ljóst fyrir, áð í kjölfar umræddra framkvæmda kæmi fólkið úr dreifbýlinu og sumum kaup- túnunum, er eiga að stjórna málefnum þjóðarinnar. Það er engin sanngirni í Þorsteinn Eiriksson form. F. í Árnessýslu U F. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir nokkru var stofn að Félag ungra Framsóknar- manna fyrir alla Árnessýsíu laugardaginn 11. júní s.l. Var stofnfundurinn haldinn að Brautarholti á Skeiðum í sam bandi við glæsilegt vormót ungra Framsóknarmanna þar Á fundinum gengu í félagið hátt á þriðja hundað manns. Stjórn félagsins skipa þess- ir menn: Þorsteinn Eiríksson, skólastjóri Brautarholti, for- maður og meðstjórpendur Gunnar Halldórsson Skeggja- stöðum og Sigurður Þorsteins son Vatnsleysu. Varastjórn: Ingvar Þórðarson Reykjum in Svanur lék á milli ræðn- anna. Hugsið ykkur hátíðleik gxxn! Unx kvöldið hófst gleði mikil með söng, upplestri og síðast dansi og miklum gleð- skap til klukkan tvö að nóttu. Þetta var fyrsta vers, eix snemma að morgni sunnudags risu ungkratar úr rekkju og hófu mótið að nýju. Hófst það með knattspyrnu þar íxæst var glímusýning og Síðan bændaglíma og reiptog. Eix síðdegis á sunnudag var haldinn fundur — takið eftir — og ræddi Finnur Jónsson þá um stjónxmálaviðhorfið. „Ríkti mikill áhugi og einhug ur á fundinum og síðan var stiginn dans til klukkan 6.“ Lauk þar með þessu glæsi- lega landsmóti ungkrata aö sögn Alþýðublaðsins sem sýndi áhuga, einhug og bar- áttuvilja fyrir Alþýðuflokk- inn. Það fer varla hjá því að þeinx, sem les þessa frásögn Alþýðublaðsins muni finnast stj órxxmálamót þetta talsvert íxýstárlegt, og muni hinir ungu stjórnmálamenn Alþýðu flokksins hafa í hyggju að berjast fyrir flokk sinn í knattspyrnu, bændaglímu og reiptogi en leggja málefna- baráttuna á hilluna sem úr- elta baráttuaöferð. Má vera að sú bardagaaðferð reynist sigursælli hjá ungkrötum fyr ir flokk siixn. Þá er það einn- ig mjög athyglisvei'ð nýjung hjá ungum jafnaöarmönnum að láta lúðrasveit leika á nxilli ræðna! Þá virðist engin einasta til laga hafa verið samþykkt á mótinu né ályktun og mun það eiixnig merk nýjung á slíku móti. Að minnsta kosti hefir ekkert slík birtzt ennþá. form., Hjörtur Jónss. Brján- stöðum og Gunar Konráðs- son Grímslæk meðstjórpend- ur. , . Endurskoðendur voru kjörn ir Hjalti Þórðarson skrifst.m. Selfossi og Helgi Ólafsson,, útibússtjóri, Stokkseyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.