Tíminn - 09.07.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.07.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN laugardaginn 9. júlí 1949 143. blað 'Jtá kafi til keiia í dag: Sólin lfpm upp kl. 3.23. Sólarlág kl. 23.40 Árdegisflóð kl. 5.40. Síðdegisflóð kl. 18.00. í nótt: Næturvörður er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. ÚtvarpLð Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- tríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Upplestur: s) Hjónavígslan, smásaga eftir Sigurjón Jónsson (Brynjólfur Jóhannesson les). b) Kvæði (þorsteinn Ö. Stephen- sen les). 21.25 Tónleikar: Ástar- söngvar (Liebesliederwalzer) op. 52 eftir Brahms (kvartett syng- ur; — nýjar plötur). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.05 Dans- lög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipLnP Ríkisskip: Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar, Hekla er í Rykja- vík. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyr- ill er í Faxaflóa. Einarsson & Zoéga: Foldin er á Vestfjörðum, lest- ar frosinn fisk. Lingestroom fermir í Amsterdam 16. þ. m. Eimskip. Brúarfoss fór frá Keflavík 5. þ. m. til Hamborgar, Kaupm.- hafnar og Gautaborgar. Detti- foss-fór frá Reykjavík i gær til Vestmannaeyja og austur og norður um land til Reykjavíkur, lestar frosinn fisk. Fjallfoss fór írá Reykjavík 6. þ. m. til Leith og Hull. Goðafoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fer frá Reykjavík um'hádegi í dag til Antwerpen og Rotterdam. Sel- foss kom til Húsavíkur í gær. Tröllafoss kom til Reykjavíkur í gær. — Vatnajökull kom til Reykjavíkur 6. þ. m. frá Álaborg. Flugferðir bæjarklausturs, Fagurhólsmýr- ar og Hornafjarðar (2 ferðir. Á morgun (sunnudag) verða áætlunarferðir til þessara staða: Akureyrar, Vestm.eyja, Kefla- víkur og Siglufjarðar. Á mánu- dag verður flogið til Akureyr- ar (2 ferðir), Vestm.eyja, Siglu- fjarðar, ísafjarðar, Ólafsvíkur, Neskaupstaðar, Seyðisfjarðar og Keflavíkur. Gullfaxi, millilandaflugvél Flugfélags íslands, fór í morg- un til Kaupmannahafnar með 42 farþega. Flugvélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 17.45. Meðal farþega með Gullfaxa í fyrradag frá London og Prest- wick voru dr. Lauge Koch, Jón- as Þorbergsson, útvarpsstjóri og nokkrir frjáisíþróttamenn úr í. R. Árnað heilla Hjónaefni: í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Sigurbirni Einarssyni ungfrú Lilja Gróa Kristjánsdóttir, Njálsgötu 27 b og Þorsteinn Stefánsson bókari, heimili þeirra verður Barmahlíð 52. Trúlofanir: Jcnína Ingvarsdóttir, Gili, Ör- lygsstaðahr. og Hjörtur Skúla- son, Patreksfirði. Þorgerður Þorbjarnardóttir frá Höfnum og Haukur Hersir Magnússon, bifreiðastj., Kefla- vík. Úr ýmsum. áttum Samsæti. Að tilhlutun sambands ísl. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«.♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ Loftleiðir. í gær var ekkert flogið innan- lands vegna óhagstæðs veðurs. í dag verða farnar áætlunar- ferðir til Vestmannaeyja(2 ferð- ir), Akureyrar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs bg Fagurhólsmýrar. Á mörgun verða farnar áætl- unarferðir til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar og ísafjarðar. Geysir kom kl. 18.00 í gær frá Kaupmannahöfn með danska leiðangursmenn, sem fara héð- an til Grænlands. Fór aftur til Prestwick og Kaupmannahafn- ar kl. 20.00, væntanlegur í dag kl. 17,00 fullskipaður farþegum. Faríð verður til London kl. 08.00 i fyrramálið og komið aftur annað kvöld. Flugfélag íslands. Flugvélar Flugfélags íslands fljúga’i dag til eftirtaldra staða: Akuréyrar (2 ferðir), Vestm,- eyja, Keflavíkur (2 ferðir), ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Kirkju- barnakennara verður norsku kennurunum haldið samsæti í Tjarnarkaffi næstk. þriðjudags- kvöld kl. 8.30. Kennarar tilkynni þátttöku sína í síma 5378. Happdrætti Iláskóla íslands. Athygli skal vakin á auglýs- ingu happpdrættisins í blaðinu í gær. Dregið verður í 7. flokki á j mánudag, en þann dag verða engir miðar afgreiddir, og eru því síðustu forvöð að kaupa miða og endurnýja í dag og á morgun. Þeir, sem ætla sér úr bænum um helgina, ættu að muna eftir því j að endurnýja, áður en þeir fara. Bæjarfógetaembættið í Vestmannaeyjum hefir verið iaust til umsókn- ar, og níu lögfræðingar sótt um það. Umsækjendur eru þessir: Freymóður Þorsteinsson full- trúi í Vestmannaeyjum, Sigurð- ur Helgason fulltrúi á Akureyri, Þórólfur Ólafsson fultr. í ríkis- skattanefnd, Jón Eiríksson skattstjóri í Vestmannaeyjum, Sigurður Ólason, fulltrúi í fjár- málaráðuneytinu, Sigurður Guð- jónsson, bæjarfógeti í Ólafsfirði, JóhannSalberg, sýslumaður í , Strandasýslu, Ragnar Bjarkan, ! fulltrúi í dómsmálaráðuneytinu ! og Gunnar Þorsteinsson, hæsta- I réttarmálafl.m. í Reykjavík. Sjóður til minningar um Hlöðve Örn Bjarnason. Stofnaður hefir verið sjóður til minningar um Hlöðve Örn Bjarnason, sem lézt af meiðsl- um, er hann hlaut í bifreiðar- slysi inn við Lágafell á dögun- um. — Sjóðurinn er stofnaður á vegum Knattspyrnufélags Kvík- ur og ber n:.fn hins látna. Munnhörpur eða gúmmístígvéi? STEFÁN fSLANDI og GUÐMUNSUR JÓNSSON hakla :: ♦♦ :: »* 1 *♦♦♦»▼»▼■ *♦♦♦♦♦♦♦ JÁ>öii£jáhemintun í Austurbæjarbíó mánudaginn 11. þ. m. kl. 7,15. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir hjá Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Bókaverzl. Eymundsson og Lárusar Blöndal. >?♦♦+♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ *♦♦*♦♦' ♦' ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦ S. K.T. Eldri dansarnir í G. T.-húslntf í kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kL 10.30. — Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. — S.K.T. Nýju og gömlu dansarnír í G. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. 9 — Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. Þjóöræknisfálag íslendinga t heldur samsæti til heiðurs Guðmundi Grímssyni, dóm- ara cg Vilhjálmi Stefánssyni, landkönnuöi, og konum þeirra, að Hótel Borg fimmtudaginn 14. þ. m. kl. 6 síðd. Þeir, sem óska að taka þátt í samsætinu, gjöri svo vel að skrifa sig á lista í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds . sonar sem fyrst eftir helgina, og ekki síðar en fyrir | hádegi miðvikudaginn 13 þ. m. og greiði þátttökugjald. ! ■iiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiia*i*iiiiii*ii><i***** I Lokað vegna | sumarleyfa frá 16. júlí til 1. ágúst | ! Efnagerðin Rekord ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦■ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' I dag leggur fiskveiðileiðangur á stað héðan til Grænlands, síldarflotinn bíður reiðubúinn á miðunum norðan við land eftir síldinni, togararnir sækja fiski vestur á Hala og norður í Hvíta- haf, dragnótabátarnir stunda veiðar allt í kringum land og smærri bátar iínuveiðar. Á þess- um flota eru þúsundir sjómanna. sem sækja björg í þjóðarbúið, og öllum þessum sjómönnum er það sameiginlegt, að þeir þurfa að eiga gúmmístígvél, helzt fulihá, anars verða þeir blautir í fæt- urna, og það er ekki gott ofan á allt annað vos. Þetta er ofur ein- faldur sannleikur, og varla mun nokkur reyna að mæla honum í gegn. Það mu.nu einnig flestir sammála um það, að það sé hið minnsta, sem hægt sé að veita sjómönnunum, að láta þá hafa gúmmístígvél á fæturna. En nú bregður svo við, að. gúmmístigvél fást ekki nema af mjög skornum skammti, og stundum alls ekki. Til eru út- gerðarkauptún úti á landi, sem hafa fengið innan við tug para af þessum þarfa klæðnaði s. 1. ár. — Það mætti því halda, að víð værum harla illa staddir, fyrst við getum ekki keypt gúmmí- stígvél á fæturna á sjómönnun- um okkar, áður en þeir leggja á haf út. Það mætti ætla, að snautt væri um þær vörur aðr- ar, sem ónauðsynlegar verða að teljast. Þótt vöruhallærið sé mikið, er þó samt ekki svo illa komið okk- ar hag, að hér sjáist ekki vörur í búðargluggum, sem ónauðsyn- legri séu en gúmmístígvél. Und- anfarna daga hefi ég orðið var um það, að síldarsjómenn hafa verið að ganga um bæinn í leit að gúmmístígvélum, en þessa sömu daga hefir mátt sjá snotr- ar munnhörpur í búðargluggum ásamt ýmsu dóti öðru. Ég hitti nýlega einn sjómann á götu. i Við staðnæmdumst framan við búðarglugga og tókum tal sam- an. „Ég er að leita mér að gúm- místígvélum, áður en ég fer á síldina“, sagði hann. „Én ég hefi hvergi getað fengið þau enn þá. Líklega ætlast þeir þó ekki til, að við sjómennirnir spilum á munnhörpu til þess að halda á okkur hita, þegar sjókuldinn sækir að fótum okkar í sumar“, bætti hann svo við og benti í gluggahn, þar -sem munnhörp- um vár - ráðað' Í' vænán flekk. A. K. Akranes—Hreöavatnsskáli ferðir um helgina: Föstudag 8. júlí kl. 13.30 e. h. Laugardag 9. júlí kl. 15,30 e. h. Sunnudag 10. júlí kl. 9,30 f. h. Ferðirnar eru í sambandi við Laxfoss. Þórður b. Þórðarson ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar EINARS EINARSSONAR frá Gröf í Bitru Sérstaklega þökkum við vinarkveðju frá sveitung-- um hans. Börn hins látna. ULLARIÐNAÐUR 20 þráða spunavél, handsnúin og nýyfirfarin (norsk gerð), til sölu. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. merkt „Spuni“ i H

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.