Tíminn - 09.07.1949, Side 5

Tíminn - 09.07.1949, Side 5
143. blað. TÍMINN laugardaginn 9. júlí 1949 5 Ijuutfurdayur 0. júlí Tvö prósent á þremur mánuðum ERLENT YFIRLIT um og óttinn við kommúnista Greias air „Informalion^ uííi sti*étSm*mii g'ejgii SIstiBílítrákjamöiisasiaaa í Msassiamlt o«’ koimuimistaóííaim í ISssiaelaríklsaimiM. Mbl. er öðru hvoru að reikna og kemst þá stundum að hinum furðulegsutu nið- . .. . . , . Air'stöðum Nýle°-a birti það haíl hjaönaö slSustu manuðma hvers vegna russneskar aroðurs- forustugrein um styrkleika ! eða sé aS minnsta kosti ky*r- ! stofnanir reyni svo mjög að gera „ . . . lntovn o' miYvna cmo’lvcf on ó?v_ 1 iiv nlln com ‘RanrloTÍb-iv-* Enda þótt „kalda stríðið" j Margt hefir veriö um bað rætt, og fylgi kommúnista og Pram sóknarmanna í þremur lönd- um, Englandi, Bandaríkjun- um og í Suður-Þingeyjar- látara og minna auglýst en áð- ' lítiö úr öllu sem Bandaríkin ur, er þó kommúnistagrýlan | snertir. Sú skýring heyrist oft- enganvegin liðin hjá í Ameríku.1 ast, að Rússar líti upp til tækn- Blöð og æðstu áróðursstofnan- ! innar í Bandaríkjunum, sem sýslu! Komst það að þeirriiir Ráðstjórnarríkjanna eru , alltaf hefir verið hin mikla fyr niðurstöðu, að kommúnistar myndu mjög eflast, þar sem Framsóknarmenn nokkur ítök. Það er nú svo, þó að reikn- ingsmennt sé góð, að hægt er að fá algerlega rangar hugmyndir með reikningi, jafnvel þó að rétf sé lagt saman og dregið frá. Það þarf líka að taka dæmin með heldur ekki orðin neitt vinsam- (irmynd þeirra og þjáist af gagnvart legri í tali um Bandaríkin og minnimáttarkennd 'hefðii ^aS’ sem Þeirra er. Ef dæma' Ameríku. Þar verður þá sam- ætti eftir þeim orðum, sem falla J verkandi ástæða, að hélzt má í .ræðu og riti í þessum lönd- hvergi viðurkenna, að auðvalds- um báðum, yrðum við að álíta, I löndin standi i nokkru atriði að fjandskapur og hatur í milli é framar Ráðstjórnarríkjunum. Ef þeirra hafi aldrei magnað sem nú. verið Þetta á alveg sérstaklega við svo; svo er, verður að þegja yfir því, afsanna það eða þræta fyrir það. Við þetta bætist, að Rússar eru nú á því stigi, að þjóðern- réttri skvnsemd oe setia bau 1 Um Ráðstjórnamkin. Blaða- jgjjennd þeirra magnast mjög. íétt upp ] maSur viö New York Times, C. L. Hún getur orðið örlagarík i Það er til dæmis nokkur 1 Sulzbergei aS nafni’ hefir f þessu sambandi. pao ei ut aæmis nokkui kynnt sér þessi viðhorf nákvæm- j munur a þvi, þegai meta skal(lega Hann segir svo frá, að i Það er ekki rússneska þjóðin S 6 ,®jálfstæðisflokksins þessa ^agana séu sýndir í eða Ráðstjórnarríkin beinlínis, Og a u á togaiaútgerð þjóð- | M0skvu ekki færri en 26 sjón- j sem haft er að bitbeini í Banda- annnar voit lagða.r eru til(leikir og kvikmyndir. sem hafi i'ríkjunum. £að eru kommúnist- ®rU11 va al ^lrlglæSul °iafs ; sér meiri eða minni áróður gegn 1 arnir heimafyrir, þeir, sem hafa Ois og ís _a ónssonar J3anciaríkjunum. Þar kemurlsamúð með þeim, og allir, sem fram mjög furðuleg og einhliða . eru gruhaðir um samúð með A víðavangi Alþýðublaðið birtir fyrir fáum dögum þriggja dálka forsíðumynd af fimm prúð- búnum og sællegum mönn- um. Myndinni fylgir viðía: við forsætisráðherrann, þac sem skýrt er frá því, að íimr: menningar þessir hafi set; þing aíþjóðlegu vinnumála - stofnunarinnar í Genf i kostnað ríkisins. Ef að lík - um lætur hefir það kostaí mjög sæmiiegan skilding. í viðtalinu er forsætisráð- herrann stórreiður Tímanu vegna þess, að hann hef r talið þátttöku fslands í þesr - ari stofnun gagnlausa og hér væri því eytt 100—200 þús. kr. af ríkisfé árlega að é - þörfu. Forsætisráðherran ; telur þetta mestu vitleysi; Hann færir þó ekki minnsí ? rök fyrir því, að ekki sé hæc að fá þær upplýsingar, sen fást við setu á slíku þingi mr a. m. k. 100-faIt ódýrara mó'i t. d. með því að fá nokkr?'- útlendar skýrslur og tímar um félagsmál. Meðan forsæ' isráðherrann getur ekki móí - mælt þessari staðhæfingn Tímans nema með glamu- yrðum og gífuryrðum, stená- Annars vegar eru alltaf frjáls- ' ur hún óhögguð sem áður. j ar umræður og frjálsar skoðan- Því má bæta við, að í= - ir, þar sem heilbrigð skynsemi lenzki forsætisráðherraiv: lætur alltaf til sín heyra öðru mun vera eini forsætisráð - Vishinsky — snjailasti áróðurs- maður Rússa. konar afstöðu. Virðuleg og hóf- söm blöð eins og New York Tim- es og Herald Tribune benda á það í forustugreinum ritstjór- anna, að það er í sjálfu sér ekki neitt afbrot að vera kommún- isti. Um afbrot sé þá fyrst að ræða, er menn fylgja stjórn- málastefnu sinni fram með ó- leyfilegum aðferðum. Það sé hlutverk löggæzlumanna að hindra slíkt. Þetta sýnir vel muninn á Bandaríkjunum og Rússlandi. eða skuldaskýrslur þessara togaraútgerðarmanna. Þó að Mbl. tali nú fallega um ákveðna og glundroða- lausa stefnu Sjálfstæðis- flokksins, leiðir það hjá sér að gera grein fyrir ýmsu, er máli skiptir um þá stefnu. Var stefna flokksins í ræð- um Ólafs Thors, þegar hann kallaði þá, sem dýrtíðina yku „böðla alþjóðar" og nefndi ábata þeirra „Júdas- arpeninga", eða var flokks- stefnan í hinum ræðunum, þegar sami maður sagði að dýrtíðin væri blessun í bú hverjum manni og styddi að jöfnum efnahag allra? mynd af ástandinu vestan hafs. j þeim. Aróðurinn gegn þeim Þegar sleppt er fáeinum undan- j náði hámarki nýlega, þegar ó- tekningum, sem lýsa málstað ameríska nefndin stimplaði Ed- Bandaríkjanna" af mikilli ward G. Robinson, Donny Kaye, hugprýði, eru blátt áfram allir Ameríkumenn, eftir lýsingu þessara verka, illmenni, spilltir og hraklegir níðingar, munaðar- seggir eða ofbeldismenn, sem hugsa um fátt annað en hégóma, kvenfólk og peninga og eyða tímanum við undirróður gegn Rússum. Annað, sem vekur athygli Ameríkumanna í Moskvu, er það, að Rússar hafa tekið upp þann sið að nota orðið ,,amerískt“ hvoru. Hins vegar eru blöðin, útvarpið og leikhúsin allt á einni hendi og því eru engin takmörk sett þeim fjarstæðum, sem stjórnarvöldin geta hellt yf- ir þjóðina. Á öðrum staðnum er ástæða ti lað halda, að þjóðfé- lagið nái jafnvæginu á ný og Frederich March og hóp ann- hjartyeikin liðl sm4m saman frá Hver var flokksstefnan í: sem hnjóðsyrði. Fyrr á tímum sambandi viS launahækkun ; voru Ráðstjórnarblöðin vön að opinberra starfsmanna í vor? | kalla það, sem þeim geðjaðist Hver var flokksstefnan í ekki að „borgaralegt“ eða , smá- innflutningsmálum landbún- aðarins, málskraf Sigurðar frá Vigur eða úrskurður þeirra, sem flokkurinn fól völdin? borgaralegt“. Nú er hrópað í tima og ótíma um „ameríska“ sýkingu. „Amerískt“ táknar eitt- hvað, sem menn eiga að hata i eða líta niður á. Þetta er því arra kunnra leikara í kvik-! myndaheiminum sem kommún- eftir því sem menn átta sig á, i aö úlfaldi hefir verið gerður úr staðar verður numið. Það er ákveðið ofan frá. Gagnvart verðlagsbrotum merkilegra, þar sem nærri lá, að og kjólaverzlun og í fram- : | þessu orði fælist; fremd 0g heið- kvæmd skömmtunarmála, J ur fyrir faum árum. Þa var i fara menn að þekkja Þessa Ráðstjornarrikjunum taiað um glundioðalausu stefnu. |,,amerísk vörugæði“ og „amer- ' .1 . sambandi við fylgi (iskur hraði“ sögðu menn, ef eitt- kommúnista á Islandi er rétt hvað átti að gerast fljótt. Nú er að nefna nokkiai tölur. Hlut- ,þetta horfið úr málinu. Framar fallstala þeirra í nokkrum 1 má ekki neitt gott felast í því, síðustu alþingiskosningum er þessi: 1937 Vorið 1942 Haustið 1942 1946 ista eða fylgifiska þeirra. Með ’ mýflugu. A hinum staðnum er öðrum orðum er nú svo komið, | aldrei hægt að vita hvenær að árásirnar eru ekki bundnar við kommúnista eina, heldur verður fólk með frjálslyndar skoðanir og vinstrisinnaða stefnu, almennt fyrir þeim líka. S.m betur ter. er baS M srelnl- RciddÍr nábÚCHma legt, að hér eru straumhvörf í j forustugrein Vísis í gær er vændum. Jíarwardháskólinn Spáð kosningum og er sú á- hefir lýst því yfir, að hann muni , jyktun m.a. dregin af því að- framvegis setja akademiskt fulltrúi Alþýðuflokksins í Fjár frelsi ofar kommúnistahætt- j hagsráði lét bóka það óvænt unni, og því hafi stjórn skólans á anra seinustu stundu, ekki hugsað sér að útskúfa ag hann væri fáanlegur til að dugandi vísindamönnum, af veita fjárfestingarleyfi fyrir þeim sökum einum, að þeir ættu J fieiri íbúðum í Reykjavík en ekki samleið með meirihlutanum Sjálfstæöismenn. Vísir segir: í stjórnmálaskoðunum. Truman 8,5% sem amerískt er. hefir líka talað gegn því, sem hann kallaði „móðursjúka hræðslu." Hann benti réttilega á það, að slíkt ætti sér ýms for- dæmi í sögu Bandaríkjanna og myndi líka ganga yfir tiltölu- lega fljótt eins og þau og hverfa. Auk Harwardháskólans, sem hefir víðtæk áhrif, og forset- ans, hafa sum blöðin tekið sams- 18,5% 19,5% Árið 1937 hafði Sjálfstæð- isflokkurinn haldið uppi hat- rammri stjórnarandstöðu | hluta kjörfylgisins í landinu! Það er von, að Jón Pálmason vilji fela Sjálfstæðisflokkn- um einum stjórnina! Það er ekki gott að segja, hvað Mbl. fær út úr þessum gegn frjálslyndri umbóta-j reikningi, en hann sýnir þó stjórn í þrjú ár. Vorið 1942 : samt, að það var fyrst eftir var Sjéilfstæðisflokkurinn , að þeir menn komust í rík- búinn að vera þátttakandi isstjórn, sem kommúnistum í stjórn í þrjú ár og fór einn með vold milli kosninga þá um sumarið, enda var vöxt- ur kommúnista öruggur þann tíma eða 2,3% á þremur mánuðum. óx fiskur um hrygg. Þegar farið er að athuga einstök kjördæmi mætti ef til vill hugleiða atkvæðatöl- rúmum' ur úr Reykjavík. Þar eru Samkv.! hlutfallstala kommúnista „Af öllu þessu má clraga þá ályktun, að deilan um bygg- ingárframkvæmdirnar í Reykjavík, — sem Alþý'ðu- flokkurinn ásakar Sjálfstæð- isflokkinn um að hafa brugð- ið fæti fyrir, — sé alger mark- leysa að öðru leyti en því, að hér sé um kosningabragð að ræða, sem á að ánetja ein- hverjar of auðtrúa og skyn- semislitlar sálir til fylgis við Alþýðuflokkinn. Sá flokkur hóf deilurnar án tilefnis, nema því aðeins að tilgang- urinn sé að gera sig hlægileg- an, sem alltaf getur verið við- sjárvert, einkum fyrir þá, sem viija láta taka orð sín alvar- lega, en aðrir hafa talið marklitla aðila. Þetta sýnir, að Alþýðuflokkurinn býst við kosningum fyrr en varir, þrátt fyrir friðsamlega við- leitni fíokksstjórnar og ráð- herra.“ því þyrfti Sjá,'lfstæðisflokk- ! rétt við 25%. Skyldi Mbl. vilja urinn ekki að fara með völd kenna ofríki Framsóknar- einsamall nema í tæpt kjör- J manna í Reykjavík um fylgi tímabil til þess að tryggja kommúnista þar? kommúnistum röskan meiri- Þegar rikisvaldið er notað 11942. til aö hlynna að hagsmunum fárra stórgróðamanna og braskara á kostnað fjöldans, segir það til sín í hugarfari fólks víðar en í þeim kjör- dæmum, sem kosið hafa þingmenn þess flokks, sem ábyrgur er fyrir þessum ó- jöfnuði. Þetta ætti jafnvel Mbl. að skilja, en auðvitað þykir því hin mesta nauðsyn að halda allt öðru fram. Þess vegna er það líka út í bláinn að vera að nefna Suður- Þingeyj arsýslu eða Suður- Múlasýslu sem einstök dæmi, Það br vissulega ekki ólík heldur verður að taka landið leg tilgáta hjá Vísi, að þetta í heild. Og þá er gott að hafa hafi átt að vera kosninga- í huga fylgisaukningu komm bragð- hjá Alþýðuflokknum, únista milli þingkosninganna j en klaufalegt er það, eins og I arnir annars staðar. Sá flokk herrann, er hefir haft tími til að sækja slíkt markleysi?- þing. Aðrir forsætisráðherrs munu heldur ekki skrepp- á slíkar samkomur til þes að koma kostnaðinum a “ sumarfríum sínum yfir ú ríkissjóð. ★ Morgunblaðið heldur þv' fram, að reynslan sýni, a milliflokkarnir séu alls stað - ar að þurrka.st út, en þv' nafni eru yfirleitt þeir flokk- ar nefndir, sem hvorki ery sósíalistískir né fulltrúa brask- og afturhaldsaflann? til hægri. Meöal þessara flokka eru t. d. demókrata- flokkurinn í Bandaríkjunum. líberali flokkurinn í Kanada frjálslyndi flokkurinn í Sví - þjóð o. s. frv. í kosningum sem nýlega hafa farið fram í þessum löndum, hafa ein- mitt þessir flokkar unnið stærstu sigrana. Frjálslyndi flokkurinn í Kanada vann t d. fyrir fáum dögum mesta kosningasigurinn. sem unn- izt hefir þar í landi, en íhalds flokkurinn tapaði að sama skapi. Sannleiksást Mbl. er þannig alltaf söm við sig. ★ Það skal enn einu sinni tekið fram, að það er rangt að telja Sjálfstæðisflokkinn venjulegan íhaldsflokk, eins og þá flokka, er ganga undir því na,fni á Norðurlön^mn oir í Bretlandi. Það eru flokk- ar, sem vilja gætilega fiár- málastjórn og arðbæran rekstur framleiðslunnar. — Siálfstæðisflokkurinn I“fir sÝnt með 10 ára fjárrr-^a- stjórn sinni, að hann sk^vtir ékki neitt um þetta,. Fsnn er jafnan reiðubúinn th að fórna hag ríkisins og fram- leiðslunnar. ef hann r°tur keypt fyrir hað friðindi handa stórgróðamönnunum og bröskurunum. Hann er hao'sjmunasamtök heirra og * hefir því ensdn <>rn'ir sién- armið en að verzla sem hag- kvæmast fvrír há. t>n h«*ldur sitr ekki að n',in-ti "rnndvall- avstefnu, eins íhaldsflokk allt er í pottinn búið. (Framliald á 6. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.