Tíminn - 09.07.1949, Page 6

Tíminn - 09.07.1949, Page 6
“'Tr TIMINN laugardaginn 9. júlí 1949 143. blaö Blllllllllll) Wýj# Síc •...... fe I Ráðskona | Bakkabræðrn i | Bráðskemmtileg sænsk gam- | i anmynd, eftir leikriti Oscar i | Wennerstens, er hlotið hefir | | ifíiklar vinsældir hér á landi. | | Sýnd kl. 5, 7 og 9. GÖG og GOKKE í flutningum. Fjörug grínmynd með þess- | um vinsælu skopleikurum. | Sýning kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. V10 SmiGOW LOKAÐ frá 2.-15. júlí | i vcgna snmarleyfa j s ■iNtiiimiiiiiiiinimiiiiimiuiiuniMiiiiirmTTiiHiii Á víðavangi (Fra.mha.ld af 5. siðu). u,r, sem Sjálfstæðisflokkur- inn er einna líkastur, er Kuomintangflokkurinn í Kína. Kínversku gróðabralls- hiennirnir notuðu þann flokk á svipaðan hátt og gróðabrallsmennirnir nota Sjálfstæðisflokkinn hér. Af- íeiðingum þess þarf ekki að 4ýsa. ★ Alþýðublaðið er mjög úr- JÍt yfir því, að Tíminn skyldi upplýsa, að af 3864 íbúðum, sem hafa verið byggðar í Keykjavík seinustu 10 árin, koma aðeins 160 í hlut verka mannabústaðanna. Það sýn- ir vel ódugnað þeirra ráð- herra, sem lengstum hafa íarið með húsnæðismálin á þessum árum, en það eru þeir Stefán Jóhann og Finn- tir Jónsson. Þeir hafa alveg brugðist því verkefni, að hafa þar nokkra forustu á hendi og bera því höfuðábyrgð á því hvernig komið er. Þessa ábyrgð getur Alþýöublaðið ekki skafið af flokki sínum og ráðherrunum með neinum síóryrðum. Alþýðublaðið reynir að hafa sér það til varnar í þess um málum, að á árunum 1929 —39 hafi ekki verið byggðir tijema 172 verkamannabústað ir í Reykjavík, en þá hafi Framsóknarmenn ráðið að inestu í ríkisstjórninni. Al- þýðublaðið gleymir að geta þess, að þetta var þó mun Jsærri hlutfallstala af bygg- MHgum í Reykjavík á þeim Ífma. en 160 íbúðir á árunum JJ939—48. Þá voru líka mikl- ff- krepputímar, en seinustu Í0 árin hafa vejrið mesti %óðatíminn í sögu landsins. £oks er svo að geta þess, að áeinustu tvö árin af fyrra tímabilinu (1937—39) átti 4jjflþýðuflokkurinn meginþátt íj'því, að engir verkamanna- ííústaðir voru byggðir í Rvík. > = Smyglarar í | Suðurliöfum (Waabcnsmuglerne i Sydhavet). | = S | Ákafl. spennandi amerísk | I kvikmynd um vopnasmygl- | i ara. Myndin er tekin í litmn. | í Danskur texti. William Gargan, June Lang, Gilbert Roland. I Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. i Sala hefst kl. 11. liniTTIIIIl>ITTTITIllllTIIU.im»<i1lllir Sœjarbíc ailiiiiuiii HAFNARFIRÐI Æviníýrí lictjunnar (Aventure of Don Coyole) = Spennandi amerísk kvik- | = mynd í eðlilegum litum. 3 5 | Aðalhlutverk: I Rochard Martin, Frances Rafferty. f Sýnd kl. 7 og 9. i Bönnuð yngri en 12 ára. | 1 Sími 9184. Iiliiiimiiiiiii!iuiiiiiiiiiiiiiirá*iiiiiiiiiimiiiiiikiimiiiiiiii Héðinn Vahlimarsson var þá forustumaður þessara bygg- ingasamtaka og Stefán Jó- hann mátti ekki heyra, að neitt væri byggt undir for- ustu Héðins. Saga Alþýðuflokksins í hús næðismálunum verður því verri, sem hún er nánar rifj- uð upp. ★ Að síðustu skal bætt við nokkrum orðum um sjónar- spilið, sem leikið var í Fjár- hagsráði, þegar fjárfesting- arleyfi voru afgreidd í vor. Um það leyti er Fjárhags- ráð var að ganga frá fjárfest ingaráætlun ársins, — og raunar var þó orðin ofhá, miðað við innflutningsáætl- unina, — kom beiðni frá Reykjavíkurbæ um fjárfest- ingarleyfi fyrir 200 íbúðum. Sjálfstæðismenn í Fjárhags- ráði lögðu þá til, að Reykja- víkurbær fengi leyfi fyrir 100 íbúðum, enda þótt þeir við- urkenndu, að veitt fjárfest- ingarleyfi væru þegar orðin full rífleg. Framsóknarmenn sáu fram á það, að fjárfest- ingin myndi verða aukin og Iögðu til að aukningunni yrði skipt þannig, að Reykjavík fengi 40 íbúðir til viðbótar, cn aðrir kaupstaðir og lands- hlutar 80 íbúðir. Fulltrúi Al- þýðuflokksins flutti hins vegar þá viðaukatillögu við tillögu Sjálfstæðismanna, að leyfðar yrðu til viðbótar 100 íbúðir utan Reykjavíkur. Niðurstaðan varð líka sú, að leyfðar voru til viðbótar 100 íbúðir í Reykjavik og 100 út á landi. Þegar gengið var frá þess- ari málsafgreiðslu endanlega lét fulltrúi Alþýðuflokksins bóka, að Ijann hefði getað verið því samþykkur, að Reykjavík fengi ‘200 viðbót- arleyfi í staö 100, eða að veitt væri viðbctarleyfi fyrir 300 íbúðum alls umfram það sem áður hafði þótt eðlileg fjár- festing. Enga tillögu bar HlllfllllU ~ÍMpcli-bíc Frainliðiim lcit- f ar líkama (A Place of one’s Gun) | Spennandi, dularfull og i mjög vel leikin mynd, sem = gerist í gömlu húsi fullu af | draugagangi. Aðalhlutverk: James Mason, Margaret Lockwood, | Barbara Mullen. Sýnd kl. 7 og 9. | SÖGULEGT SOKKABAND | | Getting gertiés Garter) | Dennis O’Keefe, Marie McDonald. | I Sýnd kl. 5. i llllllllll■■l■l■lllll■llUllIll■llllllTHIIInllllUllllllllllllml■f niiiiiiiin 7jahtarbíc LOKAÐ í Iiálfaii iuáuuð I vcgna suiuarlcyfa. <Mil!iiiii[iiiiiiiiiiiiniitiiiiiiiiiiiiiTiiii>iiuiuiiiiiiiTtiTiiiii hann þó fram um þetta og var hér því bersýnilega um sýndarmennsku að ræða, er flokkurinn lét hann leika. Þessum sómakæra manni mun líka hafa fallið þessi leikaraskapur' illa, því að hann hætti rétt á eftir störf- um í. Fjárhagsráði og mun ekki æskja að hverfa þang- að aftur, sem. er þó skaði, því að liann er maður vel- vilja'ður og samviskusamur. Alþýðublaðið var hins vegar ekki haldið neinni ábyrgðar- tilfinningu, heldur fór strax að gorta af þvi, að Alþýðu- flokkurinn hefði viljað veita 200 viðbótarleyfi í Reykja- vík, Sjálfstæðisflokkurinn ekki nema 100 og Framsókn- arflokkurinn 40. En eftir á að hyggja: Bygg ingarnar eru ekki komnar upp, þótt fjárfestingarleyfi séu veitt. VerkamannaM- staðafélagið í Reykjavík fékk leyfi fyrir 40 íbúðum í fyrra, en notaði þau ekki, því að Stefán Jóhann og Guðmundur í. höfðu ekki á- huga og dugnað til að út- vega lánsfé. Kannske hefir forusta Alþýðuflokksins kom 1 ið hér auga á ráð til þess að blekkja almenning svona | rétt fyrir kosningar, þ. e. að vera óspar á fjárfestingar- Ieyfi, sem ekki er síðan stað- ið við. Mð því er hægt að 1 sýna mikinn framfaraáhuga á pappírnum, þótt hann vanti í verki. En því miður hefir stjcrnarforusta og fram ferði AlþýÖuflokksforingj- anna einkennst af því nú í 1 seinni tíð, að þeir hafa verið | ósparir á lofoið, en efndirn- ar hafa gleymzt. x + y. Eldurinn gerlr ekki boð á undan sér! Þelr, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá Samvinnutryggingum fóhannes Elíasson — lögfræðingur — Skrlfstofa Austurstræti 5, III. hæð (Nýja Búnaðarbankahúslnu) Viðtalstími 5—7. — Simi 7738. (J3crn LJ YloJL Jlará í WlarzliM 58. DAGUR J4 fyrir það, að hann meðtók ekki sakramentið af sannri auð- mýkt hugans? Lars var köfsveittur, er hann rölti fram kirkjugólfið. Það var hörkuglampi í augum hans, en kannske hefir það stafaö af því, að honum datt einmitt í hug, er hann lá á hnjánum við altarið, að ekki myndi allt vera með felldu heima í Marz- hlíð. Þeim grun hafði skotið upp í huga hans, ao eitthvað voðalegt vofði yfir börnunum, meðan verið var að útdeila sakramentinu í húsi drottins. Nokkrum klukkustundum síðar hélt Lars heim á leið. Jónsmessuglaumurinn suðaði enn fyrir eyrunum á honum. En samt var honurn þungt í skapi. Andakt safnaðarins — hún rauk út í veður og vind, jafnskjótt og komið var út úr kirkjudyrunum. Honum hafði ekki dulizt, hvers kyns þau voru, augnatillitin. Þar gilti einu, hvort menn voru Lappar eða frumbýlingar. En brátt gleymdi hann hávaöanum í kyrrð fjallanna. Löngum, jöfnum skrefum skálmuðu Lars og Birgitta heim á leið. Ungbarnið var í poka sínum á baki Birgittu. Nú var búið að skíra telpuna, og hún hét Eirika. XV. Það hafði verið ákveðið, að þau Níels og Vanna yröu gefin saman á Jónsmessuhátíðinni þetta sumar. En eftir nóttina í Marzhlíð virtist hún því með öllu afhuga. Hún forðaðist Níels allan veturinn, og loks kom þar, að hún lýsti yfir því, skýrt og skorinort, að hún vildi ekki giftast honum. Níels tók þessu illa. Hann eignaði frumbýlingnum við Marzvatnið þessi sinnaskipti — hann hafði blátt áfram villt um fyrir Vönnu. Eða af hverju stafaði það, hvað augnaráö hennar var stundum einkennilegt? Það var eins og hún sæi eitthvað langt, langt í burtu. Enn meira fékk þó hótunin um fangelsið á Niels. Hún hvíldi á honum eins og mara allan veturinn. Oft lá hann andvaka heilar nætur, allur löðrandi í svita. Honum fannst eins og hann væri þegar kominn í fangelsi, og venjulega endaði þetta með því, að hann spratt á fætur um miðja nótt og rauk út. Enginn hafði verið eins ákafur og hann 1 að komast til fjalla þetta vor, og hafði lagt sig eins frarn | um að létta Anta gamla ferðabúnaðinn. Anti gamli hafði ! verið ærið hrumur þennan vetur — lengst af setið hóstandi í kofa sínum, og í verstu hóstaköstunum hafði honum iðu- lega legið við köfnun. Anti hresstist þó, þegar þeir komu upp á Marzfjallið, og aftur glæddist sú von Níelsar, að hann myndi lifa nógu lengi til þess að finna rétta úrræðið. Járn og eldur beit ekki á frumbýiinginn. Blóttrumban varð að leysa þrautina. Þegar búið væri að koma frumbýlingnum fyrir kattarnef, vonaði Níels að allt lagaðist sjálfkrafa. Þá þurfti hann ekki lengur að óttast fangelsið, og Vanna myndi aftur þýðast hann. Níels varð eftir á fjallinu, þegar hinir Lapparnir fóru til Fattmómakk. Anti vildi fara tii kirkju — það yrði kannske 1 í síðasta skiptið, sem hann ætti þess völ. En Níels neydcíi hann til þess að vera heima. Var hann búinn að gleyma, hverju hann lofaði í vetur, þegar Níels fór margar dag- leiðir á skíðum til þess að sækja lyf, sem gætu læknaö brjóstveikina? Sjö mílur hafði hann farið í stórhríð og fárviðri — hafði honum kannske ekki létt fyrir brjósti? Gamli maðurinn nötraði allur, er hann skildi, hvers Níels krafðist af honum. — Ég get ekkert gert, sagði hann óttasleginn. — Trumban! svaraði Níels. Þú getur spurt blóttrumbuna. — Ég veit ekki um neina trumbu. Níels varð ófrýnilegur á svipinn. — Þú átt blóttrumbu, sagði hann. Á ég kannske að sýna prestinum, hvar hún er? Anti stundi þungan, öndunarfærin herptust saman, rauð- blár blær kom á mógult, hrukkótt andlit hans. — Meðalið, stundi hann. Hann hvíslaði þessu svo iágt, að Níels fremur grunaði, hvað hann sagði en hann heyrði það. Hann flýtti sér að ná í meðalaflösku gamla mnnsins, hellti úr henni í horn- spón og renndi úr honum í tannlausan munn öldungsins. ■a. íi A íX fcK A j&U, ,-5»» A. /V' .«**., a' ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.