Tíminn - 09.07.1949, Síða 7

Tíminn - 09.07.1949, Síða 7
143. blað. TÍMINN Iaugardaginn 9. júlí 1949 7 Atliug'ascmd (Framhald af 4. siðu). á óvinsældum hans í Eyja- firði. Ég vil leggja áherzlu á það, að Þorgils saga skarða er fyrst og fremst varnar- og áróðurs-rit fyrir Þorgils, eins og „Ófeigur“ er varnar- og áróðursrit fyrir J. J.. Mun- urinn sá, að Þorgils skarði skrifaði ekki sögu sína. Aftur á móti skriíar J. J. ,,Ófeig“ og ræðst í honum á eðlilega samherja sína öllu meir en þá, sem ættu að vera and- stæðingar hans. §turlunga gefur Þorvarði góðan vitnisburð fyrir víg- fimi og hetjuskap líkt og þegar J. J. er í „Ófeigi“ er að hæla Hermanni Jcnassyni fyrir krafta hans .og glímni. Hánefsstöðum 1. júní ’49. Sig. Vilhjálmsson. iírn — imimkur (Framhald af 4. slðu). um sauðkindum frá bænd- unum? Jarfaskinnin eru líka góð verzlunarvara. Ég efast ekki um að þessi spurning verði talin illkvitnisleg í garö þings og stjórnar, og má hver virða það eins og hann vill. Þeir aðilar eiga ekki betra skilið í þessu efni. Þjóðin verður öll að krefj- ast þess að ekki séu flutt til landsins fleiri rándýr, og að allt sé gert, sem unnt er til þess að eyða minnkaplág- unni. Það er að vísu búið að ráða útlendan mann til að vinna þetta verk. En er nokkur von um fullan árang- ur af starfi hans meðan minnkabúin sleppa árlega frá sér miklum fjölda af þessum kvikindum? Hér duga engin vettlinga- tök. Það verður að byrja á því að leggja minnkabúin niður — drepa hvert einasta kvikindi, sem þar er til. Að því loknu má vænta árang- urs af starfi meindýraeyðis- ins. Signrión Kristjánsson. frá Krumshólum Utanför í. R. inga. (Fraviliald af 1. síBu). fékk 5y2 y. í forgjöf) Haukur hljóp á 9,8 í undanrás en féll úr í milliriðli. Óskar Jónsson hljóp 880 yards á 1:56,7 mín. og varð annar, Pétur varö fimmti á ca. 1:59.0, Jóel varp' aði kúlunni 13,65 og varö ann ar, en hann kastaði lengst í kepninni. 1 Magnús Baldvinss stökk 6,32 í langstökki, sem var lengsta stökkið í keppninni, en hann komst ekki í úrslit! 1 Haukur Clausen hljóp 120 yard grindahlaup á mjög góð um tíma 15,6 sek. í spjótkasti kastaöi Jóel 62.93. 1 Verðlaunagripir sem voru veittir voru mjög glæsilegir, allt frá sjálfblekungum til stofuklukku, er Pétur Einars- son hlaut. Glæsilegar móttökur. Í.R. ingarnir hlutu allstað- ar. hinar glæsilegustu móttök ur þeir bj uggu á góðum hótel um og var boðið í ýms feröa- lög. Borgarstj óri Edinborgar bauð þeim heim til sín. Einn ig fengu þeir að skoða kola- námur 0. fl. Fólkið var mjög vingjarn- legt og á mótunum voru þeir óspart hylltir, sérstaklega fannst því glæsilegt að sjá Jóel Sigurðsson kasta spjót- inu. Eiginhandarundirskrifta- safnarar voru hálfgerð plága á þeim t. d. sagðist Pétur hafa þurft að skrifa nafnið sitt eitthvað um 2000 sinnum. \ Herra-rykfrakkar beltislausir, H. TOFT, Skólavörðustíg 5 Ath.: Vegna sumarleyí a verður búðin lokuð frá 11. til 25. júlí. fluglijáii í Títndhuw Vatnsvirkjanir Veitum leiðbeiningar um vatnsvirkjanir. útvegað trépípur 0. fl. efni til virkjanna. Upplýsingar gefur Höskuldur Baldvinsson Höföatúni 4 — Reykjavík Sími 7848 og 4780 * % Getum i ♦ 1 ♦ ♦ ♦ ♦ é> ♦J ‘ Handíða-og Listmunasýningu S.Í.B.SJ I Lástamannaskálanum. Opin daglega kl. 13—23. I dag' kl. 21.15 Upplestur: frú Olöf Nordal. Utvarpstríóið' leikur. Nú er hver síðastur að sjá sýninguna :: : B ■ B ■ B I )■■■■■ B ■ 1 ■ ■ ■ I B K U H U I ■ ■ ■ B b b n ■ I ■ B □ I ! n ■ r. b o n a 1 ■ ■■■■■■■ IRRBQBHKBI ■ ■PBBBBBB BBBRBPBBti I E ■ B ■ B *_■■_! Áætlunarbílferðir Borgarnes - Reykjavík-Hreöavatn Lauii ríkisstarfs- inanna. (Framhald af 1. siðu.) ur, Skúli Guðmundsson al- þingismaður, Kristinn Gunn- arsson hagfræðingur, Ólafur Börnsson prófessor og Gunn- ar Þorsteinsson lögfræðingur. Skúli Guðmundsson tók ekki þátt í álitsgerð nefndarinnar, þar sem hann var ósamþykk- ur starfsaðferð hennar. Hver ffylglst mcð Tímanum cff ekkl LOFTUR7 Kaupum tuskur Baldursgötu 30. Sími 2292. £ ! i í;í Sunnudaga: Frá Borgarnesi kl. 17 til Rvíkur. Frá Hreðavatnsskála kl. 17 — — Mánudága: Frá Borgarnesi kí. 8 til Rvíkur. Frá Reykjavík kl. 13 til Borgarness og Hreðavatnsskála. Frá Reykjavik kl. 17 til Borgarness. Þriðjudaga: Frá Borgarnesi kl. 13 til Rvíkur. Frá Hreðavatnsskála kl. 13 — Miövikudaga: Frá Reykjavík kl. 13 til Borgarness og Hreðavatnsskála. Fimmtudaga: Frá Borgarnesi kl. 8 til Reykjavikur. Frá Reykjavík kl. 17 til Borgarness. Föstudaga: Frá Borgarnesi kl. 8 til Reykjavíkur. Frá Borgarnesi kl. 13 til Rvíkur. Frá Hreðavatnsskála kl. 13 — Frá Reykjavik kl. 17 til Borgarness. Laugardaga: Frá Reykjavík kl. 14 til Borgarness og Hreðavatnsskála. :*■: •::: :■■: í-: Afgreiðsla í Reykjavík: Fr. Frímannsson, Hafnarhúsi. Sími 3557 ili; ;i ■ n B.-a Bifreiðastöð Kaupfélags Borgfirðinga ií Sími 6 _■_■_*_■ I I t» ■ C & B O K I ■ ■ ■ ■ ■ ■ e 1 B ■ ■ ■ I ■ ■ B I Þann 15. júlí varður í annað sinn dregið í happdrætti B-flokks Happdrættisláns ríkissjóðs. Vinningar eru þá 461, að heidarupphæð 375 þúsund krönur, þar af er einn vinningur 75 þúsund krónur, einn vinningur 40 þúsund krónur, einn vinningur 15 þúsund krónur og þrír vinningar 10 þúsund krónur. Eftir er aö draga 29 sinnum í B-flokki um samtals 13.369 vinninga. Hvert happdrættisskuldabréf jafngildir þeim 100 krónum, sem fyrir það eru greiddar, en það getur að auki fært eiganda sínum stórar fjárupphæðir, fyrirhafnar- og áhættulaust. — Allir vinningarnir eru skattfrjálsir. Með því að kaupa happdrættisskuldabréf ríkissjóðs getið þér i senn skapað yrður óvenjulegt tækifæri til þess að keppa um stóra happdrættisvinninga áhættulaust og lagt yðar skerf til framkvæmda, sem mikilvægar eru fyrir þjóðarheildina. Kaupið því Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.