Tíminn - 14.07.1949, Qupperneq 1
HI»»IHI»llllHIIIIHIIIIlllMIIIIHlllllHllllllllHillHllimimilll»IHIIIHIimilHIIIIIIIIIHHllUllllHlllHllll»HUi'
-------------------------—---
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduliúsinzi
Fréttaslmar:
81302 og 81303
AfgreiösVasimi 2323
Auglýsingasimi 81300
PrentsmiSjan Edda
33. árg.
Reykjavík, fimmtudaginn 14. júlí 1949
146. bla?
Tilkyimiiiji á’r;j niiSsíjóiL’si Framsóksa- |
arfl«kksisis i
Miðstjórn Framsóknarflokksins hefir nú í vor og 1
sumar boðað til héraðsfunda Framsóknarmanna á I
fimm stööum: Á Þingvöllum 18. og 19. júní, á Akur- §
eyri og Reyðarfirði 25. og 26. júní, að Núpi í Dýrafirði f
og HreÖavatni í Borgarfirði 9. og 10. júlí.
Fundir jiessir voru sóttir af áhugamönnum víðs- \
vegar af landinu og tóku þátt í þeim rúmlega 900 |
manns samtals. i
Á fundunum voru samþykktar ýmsar tillögur, sem I
beint var til miöstjórnar Framsóknarflokksins. Meðal i
annars var ályktað að lýsa stuðningi við stefnu þá, f
sem miðstjórn Framsóknarflokksins hefir markað í i
fjárhags-, atvinnu- og viðskiptamálum, og jafnframt 1
þeirri skoðun, að höfuðnauðsyn beri til að hið bráð- f
asta verði úr því skorið, hvort núverandi stjórnar- 1
flokkar geti síaðið saman að viðunandi ráðstöfunum 1
í þessum málum þegar í sumar. Jafnframt var álykt- I
að á fundunum, að reyndist þaö ekki hægt, þá hefði |
það ástand skapast, að óhjákvæmilegt væri að Ieita i
Stjórn Egyptalands hefir nó.
í tilkynnt opinberlega að komjr/
Unga stúlkan, sem dvelur í sumarleyfi sínu í sveitinni, hefir ! únistaflokkurinn hafi verið
stofnað til vináttu við folaldið og hafa bæði ánægju af sam- bannaður þar i landi og öl).
vistunum. starfsemi kommúnista.
Rætt við Agnar Tryggvason, framkv.stj. véladeildar S.I.S.:
Brýn nauðsyn að halda í horfinu
um innflutning landbúnaðarvéla
Tító biður Vesíar-
veldin um lán
Hin opinbera júgóslavneska
fréttastofa í Belgrad tilkynnti
í gær, að Tito hefði beð'ið Vest
urveldin um lán og sömuleiðis
heíði hann farið þess á leit við
Breta og Bandaríkjamenn að
þeir veittu Júgóslövum aðstoð
í erfiðleikum þeim, sem þeir
settu í vegna „nágrannaríkis-
ins, Cirikklands." Tito sagði,
að Júgóslavar þyrftu á láni að
halda „ekki til þess að kaupa,
fyrir failbyssur og skriðdreka,
heldur landbúnaðarvélar og
véiar í verksmiðjur landsins.'"
Egypi.au* Isasatia
k® íis seb ásaísí af I.
urskurðar þjóðarinnar um vandamálin, með kosn- |
ingum, f
Þá var á öllum fundunum lýst yfir þeirri skoðun, að |
rétt væri að sérstöku stjórnlagaþingi verði falið að i
setja landinu nýja stjórnarskrá. I
aimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiHiiiHiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiimi
•«11111111111111111111111111111111111111111111
ðrn Clausen setti nýtt met
tugþraut og hlaut 6980 st.
í tugþrautarkeppninni á meistaramóti Reykjavíkur setti
Örn Clausen í. R. nýtt íslenzkt met , hlaut 6980 stig og er
það bezti árangur í tugþraut í Evrópu í sumar. Einnig setti
Örn nýtt með í 110 m. grindarhlaupi, hljóp á 15,2 sek. Gamla
metið átti Haukur Clausen 15,3 sek. Þessi árangur Arnar í
tugþrautinni er tvímælalaust mesta afrek íslendings í
frjálsum íþróttum. :v. _
Mjóladráttarvélai* flnttar inn frá liret-
landi en stserri vélar frá Bandaríkjununt
Á aðalfundi Sambands íslenzkra samvinnufélaga gerði
Agnar Tryggvason, framkvæmdastjóri véladeildar, grein
fyrir innflutningi á landbúnaðarvélum, það sem af er
þessu ári og gat þess um leið hvaða vélar eru væntanlegar
og von um að fá til landsins. Þar sem hér er um að ræða
mál, sem bændur landsins láta sig miklu skipta, hefir blaða-
/
maður frá Tímanum snúið sér til Agnars til að fá úpplýs-
ingar um vélainnflutning á vegum sambandsins á yfir-
standandi ári.
irfærzlur samtvæmt þeim.
— Fer eftirspurn á land-
búnaðarvélum nokkuð minnk
Fyrir þessa upphæð voru
, , . , ,, , . „.aöallega keyptar til landsins
andiþótalsvertséfluttinn?|beltisciráttarvélar með m_
- Nei, það er siöur en svo heyrandi jarðýtum og verkfær
um. Var vart um aðra staði
að eftirspurnin fari minnk-
andi. Þó að talsvert sé flutt
inn er það hverfandi á móts
að ræða en Bandaríkin þar
, , ,sem hægt var aö fá þessar
við þarfirnar þar sem alhrj^ keyptar enda voru þær
en í hástökki og stangarstökki
náði hann lakari ' árangri.
Samt sem áður náði Örn ekki
sínum bezta árangri í flestum
greinum svo búast má við að
hann geti bætt þetta met
allverulega.
Eftir fyrri daginn hafði Örn
hlotið 3816 stig, en seinni
daginn hlaut hann 3164 stig.
110 m. grindahlaup hljóp
hann á 15,2 sek (896 stig).
Kringlukast 37,58 m (641 stig)
Stangarstökk 3,05 m. (519
stig). Spjótkast 49,06 m. (ö^O^ejngj j keppnina við
stig)., og' 1500 m. hlaup Bandaríkin.
4:40,8 mín (538 stig). *, , , . , , ^
Með þessu afreki kemst Orn
Til samanburðar má geta j keppnina milli Bandaríkj-
þess að á Olympíuleikjunum anna og Norðurlanda í tug-
hiaut Örn 6444 stig og árang- , þraut, sem fram fer í þessum
ur í einstökum greinum var mánuði. Hann er með lang-
16,0 36,34 3,20 44,15 bezta árangur Norðurlanda-
bændur landsins eru nú að
skipta um búnaðarhætti og I
auka vélatæknina við land- j
búnaðinn enda nauðsynlegt
keyptar þar.
Þó að lítill tími væri til
stefnu tókst véladeildinni að
ef að þeir eiga að geta staðist mestu leyti að flytja til lands
samkeppnina um framleiðsl- ins fyrh maílok tuttugu belt-
una og hiö liáa verðlag á því isdráttarvélar. Var þetta ein-
sem til landbúnaðarins þarf.! E'öngu unnt vegna langra og
Á síðasta ári og þessu sem góðra viðskipta sambandsins
er að líða hefir eftirspurnin við umboðsfyrirtæki sitt í
eftir stórvirkari landbúnaðar Bandarikjunum, Internatonal
vélum aukizt mest. Um sið- , Harvest, og var ekki búið að
ustu áramót var allt í óvissu ganga endanlega frá greiðsl-
með innflutning á þessum nnni til Bandaríkjanna þegar
— 5:07,0 —
Eftir níu greinar hafði Örn' rúm 6400 stig. Aftur á móti
hlotið 6442 stig eða aöeins
tveim stigum minna en á Ol-
ympíuleikunum. í átta grein-
vélum á yfirstandandi ári.
Síðar var þó ákveðið að verja
vélarnar komu.
Var það mjög mikill ávinn-
3,5 millj. kr. til kaupa á land ingur fyrir þau ræktunarfé-
búa en næstur er Svii með , búnaðarvélum og verkfærum lög, sem lagt höfðu inn leyfi
! gegn greiðslu af fyrsta um- sin til oklcar, áð fá vélarnar
gangi efnahags og, samvinnu- svo snemma. Til viðbótar
hefur bezti Bandaríkjamaö-
urinn, Bob Mathías hlotið
7557 stig. Heimsmetið 7900
um bætti hann árangur sinn ‘ síig á Gienn Ivlorri
stofnunar Evrópuþjóðanna.
Leyfisveitingar drógust mjög
á langinn, og sömuleyðis yf-
þessum vélum eru væntanleg
ar á næstu 2—3 mánuðum
um 25 beltisdráttarvélar með
'öllum tilheyrandi tækjum
j Af Farmall dráttarvélum hafa
komið á þessu ári 64 stk. og
I voru þær allar af Cut-gerð
Auk þess hefur komið nokk-
uð magn af heyhleðsluvél-
um, mykjudreifurum, sax-
blásurum, Farmallsláttuvél-
um og ýmsum öðrum verk ■
færum við dráttarvélar. Mjög
litlar líkur eru á frekari leyf-
isveitingum fyrir hjóladrátta
vélum frá Bandarikjunum og
er það bein afleiðing af hinni.
auknu framÞjf.ðslu- og af-
greiðslugetu brezkra og sænsk
ra verksmiðja.
Má i þessu sambandi nefna
innflutning Ferguson drátta-
véla frá Bretlandi á þessu
ári, en þaðan eru þegar konm
ir um 130 og líkur til að leyfi
verði veitt fyrir um 120 tii
viðbótar. Auk þess hafa verið
veitt leyfi fyrir 40 Fordson.
traktorum frá Bretlandi og
(Framhald á 8. síðu)
100 bíða bana
í sprengingu
Óttast er að a. m. k. 100
manns hafi látið lífið, ei
gífurleg sprenging varð £
tryrkneska skipinu „Corum“
sem lá í höfn í Istanbul. Er
sprengingin varð, voru 7—800
manns um borð i skipinu,
sem er um 5000 smálestir að
stærð. Auk þeirra, sem létu
lífið, munu mörg hundruð
hafa særst meira og minna.