Tíminn - 14.07.1949, Síða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 14. júlí 1949
146. blað
keita
~zö
í dag:
Sólin kom upp kl. 3.37.
Sólarlag kl. 23.27.
Árdegisflóð kl. 8.55.
Síðdegisflóö kl. 21.12.
„Hekla“ kom í gær kl. 18.00 frá
Kaupmannahöfn meö 38 far-
þega, fer kl. 8.00 í fyrramálið til
Prestwick og Kaupmannahafn-
ar með 42 farþega.
„Geysir“ er væntanlegur frá
New York annað kvöld eða laug-
ardagsmorgun.
í nótt:
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni í Austurbæjarskólan- |
um, sími 5030. Næturvörður er Flugfélag íslamls:
í Laugavegs Apóteki, sími 1616. J í dag verða farnar áætlunar-
Næturakstur annast B.S.R., sími ferðir frá Flugfélagi íslands til
1720.
Útvarpib
Útvarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjulega.
Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna
eyja, Keflavíkur, Fáskrúðsfjarð-
ar, Reyðarfjarðár, Siglufjarðar
og Ólafsfjarðar.
Á morgun (föstudag) verður
flogið til Akureyrar (2 ferðir),
Kl. 20.20 Útvarpshljómsveitin ; Vestmannae., Keflavíkur, Siglu-
(Þórarinn Guðmundsson stjórn- ' fjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
ár): a) Forleikur að „Töfraflaut Fagurhólsmýrar og Hornafj.
unni“ eftir Mozart. b) Amerisk j í gser flugu flugvélar Flugfé-
skógarlög eftir MacDowell. c) t laBs íslands til þessara staða:
Vals eftir Paul Lincke. 20.45 ' Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna
Auglýst síðar. 21.45 Dagskrá eyía> Keflavíkur, ísafjarðar (3
Kvenréttindafélags Islands. — ferðir), Hólmavíkur, Djúpavík-
Erindi: Um samvinnu norrænna .ur °S Siglufjarðar.
kvenna (eftir frú Stellu Korne- | Gullfaxi, millilandaflugvél
rup. — Frú Arnheiður Jónsdótt- Flugfélags fslands, fór í gær til
ir flytur). 22.15 Fréttir og veður-
fregnir. 22.20 Symfónískir tón-
leikar (plötur): Symfónía nr. 2
í D-dúr eftir Brahms. 23.10 Dag-
skrárlok.
Hvar eru. skipin?
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Hamborg 11.
júlí til Nakskov og Kaupmanna-
hafnar, fer þaðan væntanlega
16. júlí til Gautaborgar og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Reykjavík 8. júlí til Vestmanna-
eyja, austur og norður um land
til Reykjavíkur, lestar frosinn
fisk. Fjallfoss kom til Leith 10.
júlí, fer þaðan til Immingham
og Wismar, lestar þar vörur til
Reykjavíkur, en kemur ekki við
í Hull eins og áður er auglýst.
Goðafoss fer væntanlega frá
Gautaborg 14. júlí til Reykjavík-
ur. Lagarfoss fór frá Reykjavík
9. júlí til Antwerpen og Rotter-
dam. Selfoss kom til Reykjavík-
ur 13. júlí. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 8. júlí Vatnajökull
fermir í Hull 18.—20. júlí til
Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Esja kom til Reykjavíkur í gær
kvöldi að austan og norðan.
Hekla er væntanleg til Glasgow
um hádegi í dag. Hreðubreið fór
fiá Reykjavík í gærkvöldi til
V«stfjarða. Skjaldbreið fer í
kvöld frá Reykjavík til Breiða
fjarðarhafna. Þyrill er í Reykja
vik.
Einarsson & Zöéga:
Foldin fór frá Reykjavík á s.l.
þriðjudag áleiðis til Liverpool
með frystan fisk. Lingestroom
hleður í Amsterdam þann 15. þ.
m. og 16. þ. m. í Antwerpen.
Prestwick og London með 40 far-
þega. B'lugvélin er væntanleg aft
ur til Reykjavikur í dag kl. 18.30,
en fer síðan til Osló um mið-
nætti fullskipuð farþegum.
Arnab heilía
Hjónabantl:
Nýlega voru gefin saman í
lijónaband ungfrú Gerður
Björnsdóttir og Kristján Arn-
Ijótsson rafvirki. Heimili þeirra
verður að Suðurgötu 66, Hafnar-
firði.
Hjónaefni:
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Aöalbjörg Krist-
jánsdóttir, Seljalandi, og Andrés
Ágústsson, Hemlu, Rangárvalla-
áýslu.
Ennfremur Valgerður Jóns-
dóttir, Patreksfirði, og Þormóð-
ur Guðmundsson, Patreksfirði.
Úr ýmsurn áttum
Þjóðhátíðardagur Frakka.
I tilefni af þjóðhátíð Frakka
tekur sendiherra Frakka, herra
Voillery, á móti gestum fimmtu-
daginn 14. júlí, frá kl. 17,00 til
kl. 19.00 eftir hádegi.
Gaf ekki tilefni til máls-
höfðunar.
Vegna greinarinnar „Hrotta-
leg meðferð á drukknum manni
í kjallaranum," eftir Ásmund
Jónsson, gullsmið, Barmahlíð 10
hér í bæ, er birtist í Mánudags-
blaðinu 8. nóv. s.l., lagði ráðu-
neytið fyrir sakadómarann í
Reykjavík að framkvæma ýtar-
laga réttarrannsókn út af hand-
töku manns þessa.
Rannsókn þessari er nú lokið
og þykir hún, eftir atvikum ekki
gefa efni til málshöfðunar.
Siefán ísSandi cg
Guðmundur Jónsson
endurtaka söngskemmtun í Austurbæjarbíó í kvöld
íimmtudag kl. 7,15.
Æðgöngumiðasala í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga-
dóttur og Bókabúðum Eymundssonar og Blöndals.
Síðasta sinn.
ÍíEYl\TSIiÖ(c SSEG IjUS öCí LtR
eru í V. bindi heildarútgáfunnar,
sem er nýkomið út. Allar eru sög-
urnar i þessu bindi mjög spennandi
og vel skrifaðar. Höfundurinn, A.
Conan Doyle, varð heimsfrægur er
hann fór að semja sögumar um
Sherlock Holmes, og eru þær enn í
dag vinsælustu leynilögreglusögurn-
ar í Bretlandi og fleiri löndum. —
Enn fást nokkur eintök af fjórum
fyrstu bindunum í bókabúðum, og
ættu þeir, sem vilja eiga allt verkið,
að tryggja sér þau strax, því þau
geta selst upp áður en varir, enda
var upplagið Htið. — Fimmta bind-
ið, sem er komið í flestar bókabúð-
ir landsins, og er þeirra stærst, er
416 bls. og hostar aðeins kr.
Sögurnai■ í þessu bindi heila:
Auða húsið
Húsameistarinn író Norwood
Dansmennirnir
Maðurinn á reiðhjólinu
Skólasveinninn sem hvari
Svarti Pétur
Oþokkamenni
Napoleonsbrjóstlíkönin sex
Stúdentarnir þrír
Nefklemmugleraugun
Hvarf knattspyrnumannsins
Atburðurinn á Klaustursetri
Blóðflekkirnir tveir
Gjafir eru yður gefnar
í þessum þáttum hér í gær var , Verða nú Stef-mennirnir að una
drepið á gjaldskrá Stefs um þeirri þróun og hljóta fyrir verð-
flutning tónverka en þó aðeins ' skuldaðar þakkir.
á fátt eitt í því kynlega plaggi. j Þá hefir mér verið bent á það,
Þar er af nógu að taka, því að : að hin tvöfalda sala á flutnings-
satt að segja er þar ein silki- rétti í útvarpið sé hliðstæð því,
R iddarasögurnar
Flugferðir
Loftleiðir:
í gær var flogið til Vestmanna
eyja (2 ferðir), Akureyrar (2
ferðir), Fagurhólsmýrar og
Kirkj ubæj arklausturs.
1 dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir), Akur-
eyrar, Sands, ísafjarðar, Patreks
fjarðar og Bíldudals.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Vestmannaeyja (2 ferðir),
Akureyrar, ísafjarðar, Þingeyr-
ar ,og Flateýrar.
* ■ ' i- '
húfan upp af annarri. Ymsir
minntust á þetta við mig í gær
og bentu mér ú að ég hefði
gleymt ýmsu, sem rétt hefði ver-
ið að geta um, plaggiiru til frek-
ari frægðar. Ég vissi vel, að ég
hafði raunar ekki gert meira en
drepa tungunni í smjörið, og hér
kemur nú ofurlítið af því, sem
ýmsir bættu við um gjaldskrána.
Einn minntist á það, að und-
arlegt væri, að einna hæst gjald
— 12% — skal greiða af flutn-
ingi hinna vönduðustu tónverka
svo sem söngleikjum, aríum, ó-
perum og óperettum. Flutningur
slíkra verka kostar sem kunn-
ugt er miklu meiri undirbúning
og erfiði en hin léttari tónverk,
og verður þetta því til þess, að
menn hyllast frekar til að fást
við léttmetið. Mörgum fáfróðum
manninum finnst að þetta ætti
að vera öfugt. Mest ætti að
greiða af léttari tónverkum, en
minnst af hinum vönduðustu og
erfiðustu. Með því mundi tvennt
vinnast: Létt yrði undir með því
að slík verk yrðu flutt hér á
landi til yndis fyrir almenning
og það mundi einnig efla tón-
menningu þjóðarinnar. Nú er að
því stefnt að menn leggi hlustir
við Gamla Nóa og Óla Skans, en
.Íáíst iíjtt um æðri tónlistina. —
ef rithöfundur seldi fyrst útgef- <
anda útgáfurétt að bók sinni, en j?
krefðist síðan gjalds af hverjum
þeim, sem læsi bókina. Þetta er
rétt og sjá allir, hve slíkt væri
skynsamlegt. I
1 tilkynningu Stefs segir, að
gjaldskráin hafi verið samþykkt
á hvorki meira né minna en
þrem fundum félagsins, svo að
ekki er að sjá, að anað hafi ver-
ið út í þetta að órannsökuðu
máli, þótt annað sé líklegast. Er
undarlegt, ef öll tónskáld lands-
ins eiga hér ódeildan hlut að.
Þetta er að misnota þann rétt,
sem fékkst viðurkenndur með
inngöngu íslands í Bernarsátt-
málann, og haldi svo fram, og
aðrir handhafar höfundarréttar
feti í fótspor Stefs, mun að því
draga, að ísland sjái sér ekki
annað fært en ganga úr sam-
bandinu aítur.
Neðst í tilkynningu Stefs er
þess svo að lokum getið, að fé-
lagið hafi tvo harðsnúna lög-
fræðinga í þjónustu sinni, og þá
að Iíkindum aðallega við inn-
heimtu fjárins. Má þá jafnvel
búast við, að gripið verði til lög-
taksleiðarinnar, ef einhver
skyldi þrjózkast við að greiða
fyrir hlustunarréttinn. — Gjafir
eru yður gefnar. A. K.
bezta og ódýrasta
skemmtunin.
í slend ingasagnaú tgáfan
Túngötu 7. Sími 7508.
iiiiiiiiiiiiiiimiiiM ii iiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii ii iimiii 111111111111111111111111111111 ii iiiiiimiiiiiiiiiiiini
TILKYNNING
til niðursuðuverksmiðja
Ákveðið hefir verið að framlag íslands til Alþjóða-
flóttamannastofnunarinnar, verði greitt í niðursoðn-
um sjávarafurðum, ef samskomulag næst við stofnun-
ina um magn, verð og tegundir.
Þær niðursuðuverksmiðjur, er áhuga hafa á þessu,
beðnar að senda tilboð til viðskiptadeildar utanrikis-
ráðuneytistins fyrir 31. júlí n. k., þar sem tilgreindar
séu tegundir og magn, og verð hverrar tegundar um
sig.
/Etlast er til að vörunum verði afskipað eigi síðar
en í ágústlok 1949.
Reykjavík, 12. júlí 1949
Utanríkisráðuneytið viöskipíadeild.
iiiiiiiiiiiii 1111111(111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 111(11111111111 iii ii ii iii ii iiiiiiiiiiiiinii n miiiiiiMiiiiiiiiiiniii'iiiiiiiM
• 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111