Tíminn - 14.07.1949, Síða 3

Tíminn - 14.07.1949, Síða 3
'iiiiiuiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii- 14C. blað TÍMINN, fimmtudaginn 14. júli 1949 lllllll■Mm■lllllllMllUlll■llMlllllllllllllllllllllllllllllllUlllllll■llllllllllllllllllllll■lllllllllllllllllllllllll>■mlllllllmllln / sieadingalpættLr iiiiiiiiiMiimiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiii (iimiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiriii Dánarminning: Þorvaldur Karlsson, Karlsstöðum á Berufjarðarströnd Þann 9. febrúar s.l. lézt að Karlsstöðum á Berufjarðar- strönd Þorvaldur Ólafsson rúmlega sjötugur að aldri eftir ianga og erfiða sjúk- dómslegu. Þorvaldur var ættaður úr Hornafirði. Hann var fædd- urr og uppalinn að Öðrum- Garði (nú Brekku) í Nesjum. Ungur fluttist hann til Pap- eyjar árið 1897 með Eiríki frá Hlíð í Lóni ásamt mcður sinni og systur. Þar kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Mekkínu dóttir Eiríks.. Þau byrjuðu búskap á Veturhús- um 1 Hamradal árið 1901 og bjuggu þar í 4 ár. Þessum ungu ötulu hjónum gekk búskapurinn vel á Vet- urhúsum, þótt bústofninn væri ekki mikill. Þau voru samhent við störfin, bæði kappsfull og harðdugleg til allra verka. Á síðastliðnu sumri, er ég heimsótti þau, voru þau sam mála um það, að gott hefði verið að búa á Veturhúsum. Og mér fannst einhver ljómi vera yfir þessum fyrstu bú- skaparárum þeirra, er þau litu um öxl. Þar fæddust líka tvö elztu börnin þeirra. Á Veturhúsum eru land- gæði mikil en heyskapur lít- ill. Túnið var lítið, en hinn ungi ötuli bóndi jók það með því að girða nátthaga með grjóti fyrir fráfærnaærnar', og fékk með því 5 hestburð- um meira af töðu. En þá var girðingarefni ekki farið að flytjast til landsins. Þorvald ur sagðist aldrei mundi hafa flutt frá Veturhúsum, ef girö ingarefni og áburður hefði þá verið farið að flytjast til landsins. Nú eru Veturhús komin í eyði. Frá Veturhúsum fluttu þau hjcnin að Hálsi við Hamars- fjörð og bjuggu þar til 1917. Þá fluttu það að Karlsstöðum á Berufjarðarströnd, og keypti Þorvaldur þá jörð. Á Karlsstöðum komst Þor- valdur í góð efni og bætti jörðina mikið. Þeim hjónum varð 5 barna auðiö, en misstu tvo efnilega syni uppkomna. Born þeirra voru: Stefanía, gift Þorleifi Sigurðssyni, hreppstjóra, Foss gerði, Eiríkur, skipstjóri, mesti efnismaður, er fórst með bátnum Hirti Péturssyni 27. febrúar 1941 í aftakaveðri frá konu og þrem börnum, Sigurbjörg nú í Reykjavík, Ólafur sem dó á Vífilsstöðum og Snorri núverandi bóndi á Karlsstöðum. Þorvaldur á Karlsstöðum var áhugasamur og afkasta- mikill við verk. Honum féll illa leti og slæpingsháttur. Hann var vinfastur og dreng skaparmaður hinn mesti. En skoðunum sínum hélt hann ein arðlega fram við hvern, sem í hlut átti. Hann var hreinn og beipn og hafði óbeit á allri hálfvelgju. Hann fylgdist vel með öllum landsmálum til hins síðasta. Hann var sam- vinnumaður og eindreginn fylgismaður Framsóknar- flokksins. Mekkína kona hans hefir stundað mann sinn í hinum löngu veikindum af frábærri alúð. Tvö síðastliðin ár var Þorvaldur rúmfastur og oft mikið þjáður. Dauðinn einn gat læknað þær þrautir. Ég sendi þér, vinur minn, beztu cskir yfir landamærin miklu. Eiríkur Sigurðsson Launauppbótin til opinberra síarfs- manna Tímanum hefir borizt svo- hljóðandi fréttatilkynning frá f j ármálaráöuneytinu: „Svo sem kunnugt er sam- þykkti síðasta Alþingi svo- hlj óðandi ályktun: Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að láta nú þegar rannsaka, hvort rétt sé, að kaup og kjör starfsmanna ríkisins eftir launalögum séu nú mun lakari en annarra starfsmanna vegna kaup- hækkana þeirra og kjarabóta eftir setningu launalaganna 1945, og er svo reynist, heim- ilar Alþingi ríkisstjórninni að verja allt að 4 milljónum króna úr ríkissjóði til greiðslu uppbóta á laun starfsmanna ríkisins á yfirstandandi ári. Ríkisstjórnin ákveður í sam- ráði við stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, hverjir fái uppbætur greidd ar og eftir hvaða reglum.“ Eftir að rannsókn sú, sem Umferðarhættir og hættur Einn þáttur í siðmenningu bíla, eins og oft vill vera meðan Fréttabréf úr Vopnafirði Bréf það, sem hér fer á' út um landiö. Eru allmörg eftir, barst blaðinu í fyrra dæmi þess, að menn hafa dag, og sýnir það, að enn ’ komið upp góðum húsatóft- búa ýms byggðarlög við strjálar póstsamgöngur. Tímanum finnst eigi að síð ur rétt að birta bréfið, en síðan það var skrifað, mun yfirleitt hafa verið góð tíð eystra og batinn orðið meiri en menn gátu vænst um skeið. Refsstað 25/6. 1949. Af tilefni hinna einstöku vorharðinda, sendi ég Tíman- um eftirfarandi fréttapistil, og nær hann aðeins til þeirra erfiðleika er þeim voru sam- fara og afleiðinga, sem þau fyrirsj áanlega hafa. Veturinn var hér mjög snjó- léttur, en eindæma storma- samur. Blésu hér látlaust kaldir froststormar frá ára- mótum til aprílloka, og munu hafa verið þrjár nætur frost- lausar á þessu tímabili. Frost í jörðu var orðið meira en dæmi eru til nú um langt ára- bil og jörð öll sem næst svið- um getur í ályktuninni hafði. in, þar sem gróðurleifar. frá farið fram og meirihluti rík- isstjórnarinnar hafði ákveðið að nota heimild ályktunar- innar til að verja því fé, sem þar um ræðir, til launaupp- bóta á þessu ári, ritaði fjár- málaráðherra hinn 9. júlí s. 1. svohljóðandi bréf til stjórnar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja: „Hér með er stjórn banda- lagsins tjáð, að ríkisstjórnin hefir, eftir að hafa athugað síðasta sumri voru algerlega foknar burt. Af þessu leiddi, að mjög varö gjaffrekt, eink- um er á leið veturinn, á sum um í þeirri trú, að þakefni hlyti að koma, en haía síð- an, er allt brást í þessum efnum, sett á húsin ófullkom- in þök, sem reynst hafa stór- gölluð og lek þegar á hefir reynt. Lítur út fyrir, a£ þessir innflutningsherrar telji það aukaatriði að hafa hús sín með þökum. Og til viðhalds gömlum húsum hefir ekki fengizt nokkur plata. ★ Afleiöingar þessara harð- inda eru miklar og alvarlegar: 1. Gefnar upp allar heybirgðir, og vegna hins mikla frosts í jörðu og stutta sumars, sem fer í hönd, má búast við litlum heyfeng. 2. Óhemjulegur kostnaður' vegna fóðurbætiskaupa, sem mun víða nema umfram það venjulega ca. 12—15 krónum á kind. 3. Óvenjuleg afföll á lömb- um nær alls staðar og á sum- um stöðum svo stórfellt, að ekki veröur undir risið. 4. Hér og annars staðar, þar sem gaynaveiki er, er stóraukin hætta, sem liggur í um stööum varð fé ekki beitt ??ngUff er ó^j ákvæmilega hefir átt ser stað, vegna þess, að sauðburður í húsi var ó- vegna sífelldra óveðra og hrakninga, þótt snjólaust eða snjólítið væri í högum. Og víða og oft urðu á fé miklir hrakningar. En með öðrum degi maí- mánaðar tók þó fyrst stein- inn úr, má svo segja, að frá niðurstöður nefndar, sem þeim degi til 15. júní væru skipuð var samkv. þingsálykt- J ein samfelld harðindi, og í 27 un 18. maí 1949, til þess að , daga — 12. maí til 9. júní — rannsaka þær breytingar, sem sást aldrei til sólar hér í kynnu að hafa orðið frá ár- inu 1945 á kaupi og kjörum byggðarlaginu. Og frá 27. maí lá fannbreiða yfir mikinn fólksins er framkoma þess á ferðalögum. Mætti þar um skrifa langt mál og vikja að mörgu, en að þessu sinni verður aðallega drepið á eitt atiáði, sem ekki hestar eru óvanir umferðinni og þeirri örtröð, sem oft er á aðal- vegum. Ég hefi talað við marga hesta- menn, sem ferðast hafa undan- hefir verið tekið þeim tökum sem ^ farin sumur og yfirleitt ber þeim skyldi. En það er framkoma saman um, að framkoma sumra bílstjóranna sé á þann veg, að vítavert sé. Og sjálfur þekki ég þetta af eigin reynd. Og stórum verra sé nú að fara með hesta sumra bilstjóra gagnvart þeim, sem með skepnur fara á vegun- um. Ferðalög á hestum tíðkast enn á landi hér, — sem betur fer, — J eftir vegunum en þegar setuliðs- og þykir mörgum ekki önnur! „trafíkin“ var sem mest. Er- skemmtun betri. Slík ferðalög lendu bílstjórarnir tóku þeim hafa fremur farið vaxandi en innlendu langt fram um allt til- minnkandi á allra síðustu árum, lit til annarar umferðar og sýndu þrátt fyrir aukinn bílakost, flug- | yfirleitt alveg sérstaka varfærni ferðir og bætta fyrirgreiðslu um og tilhliðrunarsemi gagnvart öll ferðalög. En samt er það j ríðandi fólki. Er skylt að viður- svo, að ferðalög á hestum eru ' kenna þetta, hvort sem sumum alltaf að verða aðgæzluverðari j líkar betur eða ver. og torveldari en áður var. Á j Sem betur fer sýna flestallir mörgum alfaraleiðum má nú bílstjórar okkar viðeigandi hátt- heita að ógerningur sé að kom- vísi gagnvart annari umferð. En ast leiðar sinnar með hesta vegna hinnar gífurlegu bílaum- ferðar og þó einkum vegna til- litsleysis einstakra bílstjóra gagnvart ríðandi fólki og yfir- leitt öllum nema sjálfum sér! Getur slíkt oft veriö stórhættu- legt ef öll aðgæzla er ekki við- höfð — og dugar stundum ekki til, — en þó einkum ef einhverjir af hestunum eru hræddir við hinir eru þó ofmargir, sem sýna kæruleysi og jafnvel stráksskap gagnvart öðrum vegfarendum. Það er eins og þessir menn álíti að þeir einir eigi vegina og þurfi ekkert tillit að taka til annara, hvorki manna né farartækja. Sumir þeirra t. d. aka með fullri ferð á móti eða framhjá ríðandi fólki, og, það sem verst er, flauta stundum um leið og þeir fara starfsmanna ríkisins til hins »hluta sveitarinnar, sem á lakara í samanburði við aðrar Jhæðarlínu margra bæjanna starfsstéttir, ákveðiö að nota | var um 1 m á dýpt og mikiö heimild þingsályktunarinnar meira er til fjalla dró. og verja allt að 4 milljónum króna til greiðslu uppbóta á laun starfsmanna rikisins á þessu ári. Þá er þess óskað, aö stjórn bandalagsins geri tillögur til ráðuneytisins um það hvern- ig nefndri fjárhæð skuli skipt milli launþeganna." Þá ákváðu samgöngumála- ráðherra og fjármálaráðherra eftir eindregnum óskum fé- lags símamanna og í samráði við formann Bandalags starfs manna ríkis og bæja, að launabætur þessa árs skyldu greiddar símamönnum á næstu 5 mánuðum. Þessi ákvörðun er að sjálf- sögðu algerlega innan þeirra takmarka, sem sett voru í á- lyktun Alþingis frá 18. maí s. 1., enda hefir ríkisstjórnin enga heimild til greiðslu launauppbóta umfram það, sem þar segir. Meö þessum ráðstöfunum hefir því engin ákvörðun verið tekin um hækkun á grunnkaupi ein- stakra flokka opinberra starfs manna ,enda er það á valdi Alþingis eins að géra slíkar ákvarðanir, heldur er hér ein- ungis um að ræða skiptingu á þvi fé, sem Alþingi heimil- aði til uppbóta á laun starfs- manna með ályktun sinni frá 18. maí s. 1“ Nánar er um þetta mál rætt í íorustugrein blaðsins í dag. fram hjá, að fólkinu óvörum en einmitt flautið fast við hest- ana er hættulegast til að fæla þá, enda hefir slíkt valdið slys um. G. Þ. Af þessu leiddi hér eins og annars staðar lítt viðráðan- lega örðugleika og gífurlegan tilkostnað. Hér eru víða all fjármörg heimili og alls staðar reikn- að með því, að sauöburður eigi sér ekki stað í húsum. En nú var ekki spurt um áætl- anir mannanna. Á mörgum bæjum var lambám sleppt úr húsi í fyrsta sinn dagana 8.— 15. júní, en á þeim tíma kom fyrst upp jörð, svo að viðlit væri að láta út lambfé í þeim hluta sveitarinnar, þar sem snjókyngi var mest. Þess skal getið, að nær und- antekningarlaust gátu menn varist því að láta skepnur sínar liða hungur, og má í fyrsta lagi þakka það því, að víða voru til allmikil hey, og að séð var fyrir nægum fóð- urbæti. Varð aldrei þurrð á fóðurbæti hjá Kaupfélagi Vopnfiröinga, og hefði illa farið, ef svo heföi ekki verið. Reyndu starfsmenn f’élagsins að koma fóðurbæti til manna eða það á leið, sem gerlegt var, en illfærir vegir og snjókyngi torveldaði dreifinguna mjög. Sýndu bílstjórar félagsins hinn mesta dugnað í þessum flutningum. Það jók mjög á erfiði bænda og annara, er að hiröingu á fénaðinum unnu, að víða var vatnsleki í gripahúsum í stórum stíl. Væri ástæöa til í þessu sambandi að rifja upp aðfarir innflutningsyfirvald- anna, sem hafa þvi nær skor- ið niður þákefni til byggðanna hjákvæmilegur. Niðurstöður eru þessar: 1. Það þarf að koma þeim mönnum til hjálpar, sem mest afhroð guldu, með hagkvæm- um lánum, eða á annan hátt. Að öðrum kosti mun enn á ný bætast drjúgum við tölu eyði- býla, í viðbót viö þá býlafækk- un, sem átt hefir sér stað nú síðustu árin. 2. Almenn krafa um, að bændum verði gert kleift að koma upp viðunandi pen- ingshúsum, meðal annars með innflutningi á nægu þakefni. 3. Löggjafinn þarf að treysta löggjöf um ásetning, meðal annars með auknu valdi og ábyrgð þeirra manna, sem með þessi mál verða að fara í hverju sveitarfélagi, og gefa þeim aukinn rétt til að hlut- ast til um, að ásetningur sé fulltryggður á hverju hausti. Páll Metúsalemsson. I ; IPAUTGCKD hihlSINS „ESJA” fer skemmtiferð til Vest- mannaeyja kl. 13 á laugar- daginn. Frá Vestmannaeyj- um á sunnudagskvöld. Far- seðlar verða seldir á skrif- stofu vorri i dag. Eldurinn gerir ekki boð á undan sérl Þeir, sem eru hyggnir, " tryggja strax hjá S amvLnnutryggingum HlÚteiiiÍ TífnaHH

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.