Tíminn - 14.07.1949, Qupperneq 5
146. blað
TÍMINN, fimmtudaginn 14. júli 1949
5
Fimmtud. 14. jiílí
ERLENT YFIRLIT
Heigu lskapurinn í
kásæti
Undanfarna daga hefir
nefnd frá meirihluta ríkis-
stjórnarinnar setiö á rökstól-
um við að úthluta þeirri 4
millj. kr. launauppbót, er þing
ið ákvað að veita opinberum
starfsmönnum á þessu ári.
Upphaflega var ætlað, að
þessi launauppbót væri
greidd þannig, að hún næði
til alls ársins, og mun þingið
hafa gert ráð fyrir því. Vegna
andstöðu opinberra starfs-
manna var þó horfið frá
þessu ráði og ákveðið að
launauppbótinni skyldi jafnað i
niður á sex seinustu mánuði
ársins. Svaraði það raunveru
lega til þess, að launauppbót-
in yrið 8 millj. kr. á ári til
frambúðar. Þetta töldu þó
starfsmenn Landsímans eklci
nægilegt, heldur hótuð verk-
falli, sem þeir megi þó ekki
gera samkvæmt landslögum,
ef launauppbótinni yrði ekki
jafnað niður á fimm mánuði.
Yfir þessari verkfallshótun
sátú Emil Jóhsson samgöngu
málaráðherra og Jóhann
Jósefsson fjármálaráðherra
síðastliðið sunnudagskvöld og
ákváðu að verða við henni.
Það þýðir, að raunverulega
verður launauppbótin til opin
berra starfsmanna 10 millj.
kr. á ári eða 6 millj. kr hærri
en Alþingi ætlaðist þó til.
Samkvæmt útreikningi,
sem búið var að gera, svarar
það til 16% almennrar kaup-
hækkunar, ef 4 millj. kr. eru
greiddar í launauppbót í 6
mánuði. Það mun því svara til
um 20% hækkunar, ef þess-
ari uppbót er skipt niður á
fimm mánuði.
í einskonar greinargerð,
sem fjármálaráðherrann hef-
ir sent frá sér og birt er á
• öðrum stað í blaðinu, er reynt
að færa fram þá afsökun, að
engin ákvörðun hafi verið tek
in um greiðslu þessara launa-
uppbótar til frambúðar eða
eftir að fimm mánaða tíma-
bilinu lýkur. Það munu þó
allir geta séð, að launauppót,
sem búið.er að greiða í fimm
mánuði, verður ekki auðveld-
lega tekin aftur. A. m. k. bend
ir ekki sú röggsemi, er ein-
kenndi samgöngumálaráð-
herrann og fjármálaráðherr-
ann á sunnudagskvöldið til
þess.
Alþýðublaðið er mjög
kampakátt yfir þessum mál-
um öllum og þakkar Alþýðu-
flokknum fyrír það, sem það
telur launamenn hafa hér á-
unnið. Sannleikurinn er sá,
að þeir eiga hér Alþýðuflokkn
um ekki neitt að þakka. Með
an ráðherrar Alþýðuflokksins
höfðu kjark til, voru þeir ekki
síður ákveðn>- í því en sam-
ráðherrar þeirra að standa
gegn öllum launauppbótum
frá opinberum starfsmönnum.
Þessvegna var ekki gert ráð
fyrir neinni Jaunauppbót, er
fjáríögin voru samþykkt. Af
ótta við yfirboð kommúnista,
þorðu þeir þó ekki ann-
að en samþykkja 4 millj. kr
uppbót til opinberra starfs-
manna seinustu þingnóttina.
Þegar þeir voru orðnir enn
hræddari við kommúnista
Verðar git'tinjí svcrtingjaprins og’ enskrar
siíslkua til feess afS ss$illa samlt'áð Bretlamls
og SuaSar-Afríkii?
Brezki landstjórlnn í Bechu-
analandi í Suður-Afríku, sir
Bveiyn Baring, hefir nú óvenju-
legt vandamál til meðferðar. |
Ákvarðana hans i því er beðið
með mikilli eftirvæntingu af
fréttamönnum víða um heim,
því að þeir hafa gert sér tíðrætt
um það að undanförnu. Meira .
þykir þó skipta um þær pólit- ;
ísku afleiðingar, er úrslit þessa!
máls geta haft.
Mál það, sem hér er á ferð-
inni, er giftingarmál og því hefir
það vakið jafnmikla athygli
blaðamannanna. Hin pólitíska
hlið málsins er hins vegar sú,
að hér er um giptingu svert-
ingjaprins og hvítrar stúlku að
ræða, en það þykir ýmsum
vanaföstum mönnum þar suður
frá hættulegt fordæmi. Tvær
ríkisstjórnir þar hafa þegar
blandað sér í málið. Hér er því
á ferðinni stórpólitískasta gift-
ingarmálið síðan Játvarður VI.
afsalaði sér konungdómi.
Saga þessa máls er í stuttu
máli þessi:
Sereíse Khania.
Pyrir fjórum árum síðan kom
Seretse Khama, konungsefni
Bamangwatos-þjóðflokksins í
Bechuanalandi, til Bretlands til
þess að nema lög í Oxford. Hann
fékk þar hinar beztu viðtökur,
því að afi hans, Khama konung-
ur, átti mestan þátt í því, að
Beehuanaland gekk undir
brezku krúnuna á sinni tíð.
Hann vgr þá mesti áhrifamað-
urinn í Bechuanalandi, enda er
Bamangwatos-þ j óðf lokkurinn
helzti þjóðflokkurinn þar. —
Khama gamli sýndi Viktoríu
drottningu hollustu sína með
því að heimsækja hana til Lond-
on 1895 og var þá tekið höfð-
inglega á móti honum. Khama
var á margan hátt merkur þjóð-
höfðingi og vann m. a. aö því
að kristna þjóð sína.
Seretse Khama er talinn líkur
afa sínum. Hann er sagður
greindur vel, háttprúður í fram-
göngu og reglumaður hinn mesti.
Hann vann sér miklar vinsæld-
ir meðal hinna ensku skóla-
bræðra sinna, en annars gerðist
ekkert sérstakt við dvöl hans í
Bretlandi fyrr en á síöastliönu
sumri. Þá hitti hann Ruth Willi-
ams.
Ást við fyrstu sýn.
Á síðastl. sumri hittust þau
Ruth og Seretse í nýlenduklúbb
einum í London. Þau dönsuðu
saman nokkra dansa og eftir
það má segja, að örlög þeirra
hafi verið ráðin. Kunningsskap-
ur þeirra varð alltaf nánari og
nánari og þann 29. september
síðastl. gengu þau í hjónaband.
Síðan hafa þau búið saman í
London.
Ruth Williams er 24 ára göm-
ul, dóttir verzlunarerindreka í
London. Hún var liðsforingi í
kvennahernum á stríðsárunum,
en vann fyrir sér sem vélritun-
arstúlka, er hún kynntist Ser-
etse. Hún er sögð háensk í út-
liti og framgöngu og er þá líka
sennilega föst við sinn keip, þeg-
ar hún hefir tekið einhverja á-
kvörðun.
Fljótlega eftir giptinguna,
skrapp Seretse heim til Bechu-
analands til þess að unöirbúa
heimkomu drottningarefnisins.
Honum var þar misjafnlega
tekið. Prændi hans, Tshekidi, er
farið hafði með stjórnina í fjar-
veru hans, snerist öndverður
gegn ráðahagnum. Seretse hót-
aði hins vegar að segja af sér
konungdóminum, ef hann fengi
ekki að ráða giptingu sinni
Ruth Williams.
sjálfur. Síðan hafa verið tais-
verðir flokkadrættir út af bessu
meðal þjóoflokksins, en málið
var nýlega útkljáð á foringja-
funöi, þar sem 6000 manns
mættu. Þar var ráöahagur Ser-
etse nær einróma samþykktur.
Aðeins 40 menn fylgdu Tshekidi
að málum, en hann hótaði að
Kálfarnir og
ofeldið
Grein, sem hér fer á eft-
ir, birtist nýlega sem fov-
ustugrein í Degi.
Því lengur sem liðið hefi:
frá því, að núverandi stjórn-
arsamvinna hófst, hefir þ?.—
verið sívaxandi ráðgáta o
undrunarefni ■ landsmann v
með hvaða hætti Sjálfstæð"
mönnum — en þó einkur:
og sér í lagi innsta kjarn
íhaldsins, heildsala- og fjáv-
plógsmannaklíku höfuðstað -
arins — hefir heppnazt a'
tryggja sér svo auðsveipa c
algerlega viðnámslausa þjc
ustu Alþýðuflokksforingjanr.r
í ríkisstjórn og á Alþingi, se:
raun ber svo rækilega vitn’
Hefir ýmissa skýringa á þes:-r
fyrirbrigði verið leitað — lík -
legra sem óliklegra — sanr.-
leikurinn er þó sá, að þessi ör •
lagagáta hefir enn ekki veri'
ráðin á viðhlitandi hátt, c v
raunar vafasamt, hvort ful. -
veita hverja þá mótstöðu, er nægjandi skýring muv
þorðu þeir ekki annað en að
fallast á 8 millj. kr. launa-
uppbót. Að lokum voru þeir
orðnir svo hræddir, að Emil
Jónsson féllst á 10 millj kr.
launauppbót á sunnudags-
kvöldið. Þannig er það ekki
velvilji í gerð opinberra starfs
mana, heldur hræðslan og
heigulsskapurinn, sem hefir
hrakið forkólfa Alþyðuflokks
ins til sífellt meiri undanláts
semi í þessum málum.
Óþarf er það líka með öllu,
að Alþýðublaðið sé að kasta
steinum að Framsóknar-
mönnum fyrir afstöðu þeirra
til þessa máls og segja að þeir
hafi ætlað opinberum starfs-
mönnum verri hlut en bænd-
um. Framsóknarmenn lögðu
einmitt til að hlutur opin-
berra starfsmanna yrði
tryggður á sama hátt og hlut
ur bænda nú, þ. e. kaup og
kjör hliðstæðra stétta, einS
og þau eru nú, yrðu tekin til
samanburðar og opinberum
starfsmönnum tryggt jafn-
rétti samkvæmt því. Þessu
höfnuðu hinir stjórnarflokk-
arnir. Þessu til viöbótar lögðu
svo Framsóknarmenn til að
ráðist yrði einbeittlega gegn
dýrtíðinni og kjör opinberra
starfsmanna og annarra
launamanna bætt á þann
hátt. Því höfnuðu hinir stjórn
arflokkarnir einnig.
Launamenn eiga eftir að
finna, að þeim hefði gefist
hann megnaði, ef Seretse flytti
konu sína til Bechuanalands.
Nálæg' ríki skerast í málið.
Með þessu var þó ekki sigur
unninn, því að nú tóku nálæg
ríki aö skerast í málið. Ýms
kirkjufélög í Suður-Afríku risu
upp og skoruðu á Malan for-
(Fravihald á 6. síðv.).
Raddir aábúaana
Vísir bendir á það í for-
ustugrein í gær, að núverandi
stjórn hafi ekki unnið sér
írægð með verkum sínum og
því hafi það verið mestur
styrkur hennar, að stjórnar-
andstaðan héfir verið léleg í
mesta máta. Vísir segir:
„Komm únistaf lokkurinn,
— seni tekið hefir upp langa
nafnið með sameiningarflagg
inu, — er ekki þess eðlis, að
menn ftesti við hann trúnað,
allra sízt eftir að uíanstefn-
nokkru sinni verða fundin ?■
þessu einstæða og furðulegr'
fyrirbrigði, sem segja má þ
um með nokkru sanni a
markað hafi öllu öðru frern
ur stj órnarstefnuna frá upp -
hafi, og þó því meir, se:
lengra hefir liðið.
Þarflaust er að rekj'a þn'
nákvæmlega hér, sem álli.
vita, að stórfelldustu og ör-
lagaríkustu mistökin, ser.
átt hafa sér stað í tíö núver-
andi ríkisstjórnar, hafa veri
framin á sviði viðskipta- o
fjárhagsmálanna. Það er lý
um ljóst, enda viðurkennt ai
öllum aðiljum, að ríkisstjórn-
inni hefir algerlega mishepp
azt það hlutverkefni, sem
henni var trúað fyrir — a'
vinna gegn dýrtíðinni o.
þoka henni niður á við. S'
barátta hlaut frá upphaf:
fyrst og fremst að vera háí
á sviði verzlunar og viðskipta
málanna. Ef landslýðurinn
hefði séð, að röggsamlega,
hlutdrægnislaust og hyggilega
hefði verið gengið til verks i
leið Framsóknarmanna betur.
Launauppbæturnar munu
reynast þeim skammgóður
vermir. Þeir munu nú sem
áður þurfa að borga uppbæt-
urnar aftur í formi nýrra
skatta pg tolla, ef ríkið á að
geta staðið í skilum. Afleið-
ingarnar af verkurn heiglanna
munu koma glöggt í ljós þegar
koma á útgerðinni af stað
næsta vetur og þegar farið
verður að fást við fjárlögin.
Þá munu menn sjá, að festa
Staffords Cripps er betri en
heigulsskapur Emils og Jó-
hanns.
Þess skulu menn líka gæta,
aö raunverulega er það ekki
fyrir opinberum starfsmönn-
um, er heiglarnir í stjórnar-
ráðinu hafa látið undan síga,
þótt svo líti út í fljótu bragði.
Launamennirnir fá að borga
„sigra“ sína aftur með full-
um vöxtum, ef heiglarnir
stjórna áfram. Það er fyrir
bröskurunum og stórgróða-
mönnunum, sem heiglarnir
hafa látið undan síga. Það er
vegna þess, að ekki hafa feng
ist fram neinar ráðstafanir
gegn okri og braski þeirra, að
kaupskriðan hefur nú farið
af stað. Hjá okkur liggur leið
in dýpra niður í öngþveiti og
spillingu meðan þjóðin unir
því, að á æðstu stöðunum
ríki ekki annað en undanláts-
semi og heigulskapur í skipt-
unum við afætulýðinn.
ur hafa færst í vöxt, þannig-
að foringjarnir eru á þönum : þeim efnum, er vafalaust, að
og gönuskeiðum milli Prag og ; hann hefði reynzt fús Og
Helsingfors, auk annarra J reiðubúinn að taka á sínar
helztu borga Norðurlanda, til iherðar sanngjarnan og eðli'
þess að inntaka skammta
Kominform í veraltllegum og
andlegum mæli. Nú er í raun-
inni ekki farið lengur í laun-
kofa með hvers cðlis flokkur-
inn er, og það er ekki sam-
eining alþýðunnar, sem hann
berst fyrst og fremst fyrir,
heltlur miklu frekar og raun-
ar einvöröungu byltinga-
stefnu yfirlýstra kommún-
istaflokka um heim allan.
Tvisvar hefir floklturinn
reynt að móta sérstöðu sina í
veigamiklum málum, annars
vegar er samið var um Kefla-
víkurflugvöllinn, en hins veg-
ar er Island gerðist aðili að
Atlantshafsbandalagi. 1 bæði
skiptin var ekki barist fyrir
íslenzkum liagsmunum, held-
ur erlendum, — en hver get-
ur kosið sér heppilegri and-
stæðinga? Stjórnarandstað-
an getur ekki verið veikari
né aumari.“
Það er rétt hjá Vísi, að það
hefir verið einn meginstyrkur
stjórnarinnar, hve léleg og ó-
vinsæl hin opinbera stjórnar-
andstaða hefir veriö. Hins
vegar getur það ekki réttlætt
líf neinnar stjórnar, þótt hún
hafi óvinsæla andstæðinga.
Hver stjórn verður að sanna
tilverurétt sinn með verkum
síhum.
legan þunga þeirrar baráttu,
sem það hlaut að kosta aS
færa verðlag og kaupgjald aft
ur í það horf, að atvinnuvegir
landsmanna gætu enn orðið
sj álf bj arga og samkeppnis-
færir. Oddvitar Alþýðuflokks
ins og Sjálfstæöisflokksins
á þingi og í ríkistjórn tóku
hins vegar þann kotinn, sem
verri var. í bróðurlegri ein-
ingu tókst þeim að koma í
veg fyrir tilraun til umbóta á
verzlunarástandinu og verð-
lagsmálunum. Innsta hrihg
Sjálfstæðisflokksins, stór-
bröskurunum í Rvík, tókst
að koma fram þeim vilja sín-
um að maka enn krók sinn
— og það rækilegar en
nokkru sinni. áður í foravilpu
brasksins, svarta markaöar-
ins og hversu kyns verzlunar-
öngþveitis, í skjóli hafta,
„kvóta“ og gengdarlausrar ó-
stjórnar ofstjórnarstefnunn-
ar — á sama tíma ‘og öllum^
almenningi blæddi og þjóðar
búskapurinn í heild komst á
vonarvöl. Þegar svo var á
málunum haldið, reyndist
auðvitað algerlega ókleift að
spyrna með festu og einurð
gegn nýrri kauphækkunar-
öldu, sem aldxai rís hærra en
nú og viðbúi'ð er að skoli leif
(Framhald á 6. síðu).