Tíminn - 14.07.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.07.1949, Blaðsíða 7
146. blað' TÍMINN, fimmtuðaginn 14. júlí 1949 Úrvalsbækur sem áður kostuðu 50—60 krónur fást nú fyrir kr. 25. Bækurnár eru þessar: slu | Þeir gerðu garðinn frægan 1—2 bindi og Dáðir voru drýgðar Saga Nolseyjar-Páls og fleiri afreksmanna. Þeir gerðu SíSEiíIryk í Flatey (Framhald af 4. síðu). um á efni því, er aö var flutt, og byggja bryggjuna sjálfir. Þetta var gjört og svar við þeirri málaleitun tiikynnt á fundi, að Gísli væri fús til að. selja hreppnum efniö. Hann byðist til að kosta smíði bryggj unnar og fá tiL greiðslu væntanlegt ríkisframlag. Það sem þá væri eftir mætti greiðast, með tekjum bryggj- unnar, eftir því sem þær hrykkju. Þetta er nú gott og | \\ garðinn frægan er ævisaga. Þættir 69 h eimsfrægra blessað, ef rétt reynist. Reikn I: manna og kvenna, skrifuð með þeim snilldarbrag, að ::, | »♦♦♦♦< I Eins og undanfarin ár er bannaður aðgangur að f sumardvalarheimilum félagsins. - RAUÐI KROSS ÍSLANDS ý :: I H ekki er á færi nema afburða rithöfunda, en er Dale ingar yfir bryggjusmiði sölu Gísla a efni og öðrum |:: Qornege löngu orðinn heimsfrægur fyrir bækur sínar. mannvirkjum, sem hann :: _ Þættirmr eru um eftirtalda menn og konur. :: sem hafði iátið gjöra hafa ekki verði lagöir fram, almenningi til sýnis, svo mér sé kunnugt, en sendir munu þeir hafa veriö skrifstofu Vitamála- stjóra. Ekk.i hefir svo opin- bert sé fariö fram matsgjörð á verki því, er Gísti Jónsson lét vinna hér í Flatey. En hafi hann selt hreppnum það með því sleifaralagi er var á fullu verði, eftir reikningi, beirri vinnu, get ég 'ekki skil- ið, að þau kaup hafi verið hreppnum hagkvæm, eöa sér stakar þakka verð. Dýrkun sú j:: er einstakir menn virðast || hafa á Gísla hlýtttr því, að j:: liggja í duldum góðverkum, j:: og fyrirgreiðslum, ,sem ekki eru kunnar. Því hefir verið hampað, að Gísli Jónsson hafi verið duglegri eli fyrrver andi þingmenn sýslunnar, að áfla fjár til vegagjörðar um sýslurnar. Ekki skal ég efast um dugnað Gísla, þar sem lrann vill beitá hdnum. En það er nú svo, að Vegalagnirn ar um landið, er alda, sem Gísli Jónsson hefir ekki vak- ið. Og fyrrverandi þingmönn um Barðarstrandarsýslu, get ég ekki lagt það til ámælis, þó þeir krefðust ekki mikils fjár til vegagerðar um sýsl- una, þar sem allur þungaflutn ingu hlýtur að fara um sjó, meðan önnur héruð, sem áttu allt sitt undir laridflutning- um voru ekki komin í nægi- legt vegasamband. En nú er orðið svo um breýtt, margir vegir eru lagðir, sem virðist vera eins mikið til munaðar, sem þæginda, þá er Barða- strandarsýslu svo stór liður í þjóðarbúskap okkar, að hún á þar fullan kröfurétt á móts við aðra. Áður var sú krafa hreppapólitík. Að lokum þetta: Barða- straildarsýsla er að mestu leiti bændakjördæmi. Og ís- lenzkum bændum er ekki sæmandi að fylla flokk brask I ara og fjárplógsmanna. En íi þeirn f lokki verður að telj a ' Gísla Jónsson. Og ef nú aft- ur á að hefja sama leikinn, og áður var, að blinda kjósend ur með sandryki í augu þeirra, sem mér virðist koma þingmannsins til Flateyjar í vor benda til, þá sýnið þann þroska að láta ekkvblekkjast. Metið allt eftir sanngjörnum rökum. VINNUVETL! NG A, frá Bretlandi, útvegum við leyfishöfum. Vetlingarnir eru af stærstu gerð 10 oz efni og heldsöluverö kr. 44,00 dúsin. — Afgreiösla þegar í stað. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. i I \ í \ i I í :: :: Marconi Mary Pickford Walt Disney Upíon Sinclair fllahatma Gandhi Wladimir I. Lenin Benito Mussolini Loivell Thomas Thomas A. Edison A1 Jolson Wolfang Mozart Mark Twain Greta Garbo Jack London John A. Sutter Richard Byrd Johan Gottileb Wcndel O. Henry Fyrra bindi Albert Einstein Somerset Maugham Enrico Caruso Demanta-Jim Brady Hctty Green H. G. Wells Theodore Roosevelt Woodrow Wilson Martin Johnson Ilarold Loyd John Ð. Rockefeller Sinclair Lewis Kazil Zaharoff Mayobræðurnir Ilelen Keller Andrew Carnegie Chic Sale Rudolf ríkisarfi Joshephine Síffara bindi Eddie Rickcnbacker Chrisíopher Colunrbus Orville Wright Nizaminn of Hydcrabad Charles Dodson V7ilhjálmur Stefánsson Katrín mikla Johan Law Zane Grey Edward Bok María stórliertogaynja Cornelíus Vanderbilt Nikulás annar Charles Dickens Frú Lincoln P. T. Barnum Carry Nation Theodore Dreiser S. Parkes Cadman Mary Roberts Reinliart VVriIfred Grenfell Brigham Young Lousia May Alcott O. O. Mclntyre F. W. Woodworth Evangeline Booth Robert Falcon Scott Bill Sunday Moward Thurston Leo Tolstoy Robert Ripsley :: niourðargrytjur oæjarins | Vegna orlofs verða ofaníburðargrifjur bæjarins í :: Blesagróf lokaðar til 25. júli n. k. :: :: Hestamannafélagið Smári heldur kappreiðar við $ Sandlækjarós, sunnudaginn 17. júlí kl. 2,30 siðd. Margir góðir hestar reyndir á Skeiði og stökki. — $ Reiðsýningar. |j ♦ Félagsstiórnin. | é Dáðir voru drýgðar | er bók við allra hæfi, og þó sérstaklega fýsileg ungu :: fólki. — í henni segir frá margvíslegum ævintýrum, \\ ♦♦ mannraunum, svaðilförum og hetjudáðum. Sumar sög- :: urnar gerast á hinum nyrztu slóðurn jarðarinnar, þar :: :♦ sem endalaus hjarnbreiða liggur yfir öllu og margra H ♦♦ ♦♦ :: vikna ferð er milli Eskimóaþorpanna, aðrar við fjalla- :: :: vötnin í Sviss og sumar við sólheitar strendur Arabíu, :l U þar sem Múhameðstrúar-pílagrímar krjúpa á kné og ♦♦ ♦♦ 1* :: snúa andliti sínu til Mekku, er þeir bera bænir sínar :: ♦♦ ♦♦ U fram við Alla. í sumurn er sagt frá háskaferðum um :: :: :: Tökum að okkur hverskonar raflagnir í hús- skip og verksmiðjur. Ennfremur viðgerðir allar og viðhald á eldri lögnum og tækjum. Norðuríjós s.f. raftækj avinnustof a Bóknlöðustig 9. — Sírni 6464. g '♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦*♦♦♦♦♦♦♦♦••*♦♦♦♦♦•♦♦♦■»•♦♦♦♦♦♦♦♦♦■»♦♦■»♦►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦••<• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«• :: jökla og háfjallalönd, eins og t. d. Tíbet, í öðrum hermt ♦ ♦ H frá hættum þeim, er yfir farmönnum vofa, bæði norð- :: ur við klettastrendur Færeyja og austur á Rauðahafi. H Bókin er í stóru broti hátt á þriðja hundrað síður. H Þeir sem óska eftir að kaupa þessaf bækur fylli út :: eftirfarandi pöntunarseðil. :: H......................................:.................... « Undirrit......... óskar eftir að fá sendar í póstkröfu: ♦J - i: Dáðir voru drýgðar. fyrir samtals kr. 25.00 ♦♦ ;: Þeir gerðu garðinn frægan -j- burðargjald. Hver fylgist með TiuiHnnan ef ekki LOFTlil? Nafn Heimili Póststöð Fasteignasöiu- miðstöðin Lækjargötu 10B. Sími 6530. Annast sölu íastelgna, skipa, blfreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, liftrygglngar o. fl. 1 umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Vlðtalstiml alla virka daga kl. 10—5, aðra tlma eftir samkomtilagl. Sendist í pósthólf 1044. I Útljreiðið Tímann. Vegna sumarleyfa og’vöruskorts verða verzlanirnar lokaðar frá 16. júlí til 15. ágúst. Vörutilboð og bréf sendist í pásthólf 454, Rvík. Pappirs- og ritfangaverzlun Ingólfshvoíi - Skólav.st. 17 B - Laugaveg 68 -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.