Tíminn - 14.07.1949, Page 8
..JERIÆNT YFIRLIT“ t DAG:
iUmdeHd tjiftinss.
33. árg.
Reykjavík
„A FORNUM VEGI“ I DAG:
Gjeifir eru yður tiefnur.
14. júií 1949
146. blað
ARVERK
LEGT ÁFALL FY
HAG
I IJfeí)
14 f»tísimd verkamensi iðjnlandr ©g 140
sklp Mðte afgreiðsln í g*ær
Clement Atílee, forsætisráðherra Bretlands, gerði í tlag
hainarverkfallið í London að umræðuefni í neðri málstoíu
brezka þingsins. Ilann sagði, að eins og nú stæði á fyrir
Breíum, væri verkfall þetta hiö alvarlcgasta áfall fyrir
verzlun þeirra og efnahagsástand allt. líann kvað brezku
stjórnina ekki hafa átt annars úrkosta en að lýsa yfir
neyðarástandi.
12 msn*. fsjMgelsi
John King, aðairitari ást-
ralska námumannasambands-
ins hefír nú verið dæmdur í
12 mánaða fangelsi. Áður var
búið að dæma hann í mánað-
arfangelsi, þar eð hann neit-
aði að gefa upplýsingar um
hvað hann hefði gert við 4500
sterlingspund, er hann tók út
úr bankabók sambandsins fyr
ir hálfum mánuði.
élínni á íbróttaveElinum
Misnotkun.
Attlee sagði, að tryggð
verkamanna við samtök sín
væru nú misnotuð á hinn
hörmulegasta hátt af sam-
vizkulausum mönnum. Hér
væri ekki um neina venjulega
vinnudéilu að ræða, — verka
menn hefðu ekki gert verk-
fall þetta til þess að krefjast
hærri launa, styttri vinnu-
tíma né bættra starfsskilyrða.
Þeir hefðu flækst inn í deilu
milli tveggja sjómannafélaga
í Kanada, sem varðaði þá
ekkert og þeir myndu ekki
geta leyst. Skoraði hann á
verkamenn að snúa aftyi' til
vínnu hið bráðasta.
Ummæli Edens
Antory-Eden talaði af hálíu
stjórnarandstöðunnar og
kvaðst fylgjandi þeirri ákvörð
un stjórnarinnar, að lýsa yf-
ir neyðarástandi. — Þingmað
ur kommúnista tók þvi næst
til máls og harðneitaði því,
að flokkur sinn hefði kom ná-
lægt verkfalli þessu.
14 þús. iðjulausir
í dag voru alls 14 þús. hafn
arverkamenn iðjulausir í Lon
’don, eða 600 fleiri en í gær,
og 140 skip biðu afgreiðslu.
— 2400 h^rmenn unnu í dag
að því að stfípa upp matvæl-
um og ferma- herflutninga-
skip, sem fara á til Hongkong.
Er búist við, að miklu fleiri
hermönnum verði bætt við
á morgun, þannig að alls
vinni a. m. k. 6—7000 her-
menn við uppskipun.
Verkfalli íresísað
Bandarískir stáliðnaðarmenn
hafa nú samþykkt að verða
við'tiimælum Trumans for-
seta um að þeir frestuðu vænt
anlegu verkfalli sínu. Það átti
að hefjast um næstu helgi og
hefðu y2 millj. verkamanna
tekið þátt í því.
a
föru
nararmr
m
Norsku kennararnir sex, sem hingað komu í boði Sam-
bands ísl. barnakennara hafa nú dvalið hér á Iandi síðan
1. júlí ferðazt allvíða um landið og setið ýmiss boð. Eru
þeir nú á förum héðan. í gær áttu þeir tal við fréttamenn
um dvöl sína hér og létu hið bezta yfir henni.
I»i’ír af áhorfenduamnt fá aS fljúga með
véliuai Hiðsar á tjern og afínr npp á
íþréttavöll
Almenningi verður gefinn kostur á að sjá Helikopter-
flugvélina á föstudagskvöldið. Verður þá lialdin sýning á
vélinni og björgunarhæfni hennar á íþróttavellinum og
ílugvélin látin setjast þar og hefja sig til flugs nokkrum
sinnum. Aðgangur verður seldur að sýningu þessari en að
göngumioarnir verða númeraðir og síðan clregið í happ-
drætti um þrjá vinninga sem allir eru ferð í vélinni niður
á tjörn og aftur upp á íþrótíavöJl. Blaðamönnum var í gær
gefinn kostur á að fijúga í vélinni og sjá nokkrar tilraunir
með sjúkraflutninga og björgun. Jón Bergsveinsson erind-
reki Slysayarnafélagsins og Halldór Eiríksson forstjóri Elding
trading company, sem flutti vélina til landsins, gáfu upp-
iýsingar um reynslu vélarinnar.
j Ingimar Jóhannesson, for-
maður S. í. B. skýrði nokkuð
. frá tildrögum þessa boðs.
1S. í. B. hafði boðið hingað
nokkrum norskum kennurum
jrétt fyrir styrjöldina, en af
því gat ekki orðið þá og ekki
fyrr en nú. Komu og færri
.kennarar en ráð var upphaf-
lega fyrir gert.
I Norsku kennararnir eru
Jallir frá norska kennarasam-
j bandinu og eru þessir: Havard
Skirbekk, skólastjóri á Hamri
og er hann fararstjórinn,
Sverre Rotnes, skólastjóri í
Strömme, Vera Slettemark,
Osló, Nils Slettemark, Osló,
' Gudrun Nase og Per Berge
úr Þrændalögum.
Fyrst eftir komuna hingað
var kennurunum sýnd kvi1
mynd af Heklugosinu og ým.
ar landlagsmyndir en síðan
fóru þeir í ferðalag til Gull-
foss og Geysis og einnig um
Fljótshlíðina. Stóð sú ferð í
tvo daga. Síðan dvöldu þeir
nokkra daga í Reykjavík,
skoðuðu söfn og skóla og ým-
islegt annað. S. 1. fimmtudag
fóru kennararnir í fjögurra
daga ferðalag til Norðurlands
Kornust þeir alla leið til Mý-
vatnssveitar .og sátu boð ey-
firskra kennara á Akureyri.
j Skirbekk skólastjóri, sagði,
að ferð þessi hefði verið hin
| ánægjulegasta. Kennararnir
j hefðu að vísu búizt við miklu
þegar lagt var af stað, sagði
hann, en þó hefði það, sem
dagana hefði drifið í förinni
farið fram vý öllum vonum.
Hér hefðu þeir átt að mæta
gestrisni og vináttu I ríkara-
mæli, en þeir hefðu áður
kynnzt. Hann sagði að það
hefði verið sönn ánægja að
jsjá alla skólana og kynnast
því mikla átaki, sem íslenzka
■^in væri að gera til þess
’n- menningu sína og við
naiaa iieniii. Auðséð væri, að
;þjóðin öll skildi að framtíð
hennar og tilvera væri kom-
in undir því að efla menn-
ingu og þroska sinn.
Bandaríkin vilja að
ítaiir fái Trieste
Acheson svarar yfirlýsingn Tito
Dean Aeheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lét
svo uipmælt í Washington í gær, að Bandaríkjamenn myndu
halda fast við þá stefnu sína, að styðja kröfur ítala um að
fá Triesíe aftur. Var Acijeson með þessu að svara þeirri
yfiriýsingu Tito marskálks fyrir skömmu, að Júgóslavar
myndu aldrei sleppa hendinni af Trieste.
Spánn
Þá ræddi Acheson einnig
fram koihna tillögu um það,
að Bandaríkin veittu Spáni
50 milj. dolara lán af Mar-
shallfé. Hann sagði, að Mar-
shalllöndin yrðu sjálf að gera
, út um það, hvort Spánn skyldi
fá lán þetta, en hinsvegar
væri hægt að „verja 50 milj.
dollara betur,
Spáni þær“.
en að lána
Atlantshafsríkin
Acheson lýsti ennfremur
yfir, að hann væri algjörlega
mótfallinn þv/, að hernaðar-
aðstoðin til þátttökuríkja
Atlantshafsbandalagsins yrði
skert nokkuð.
Laiiclhtmaðarvélar
(Framhald af 1. síBu).
10 Wolvo traktorum frá Sví-
þjóð, en þeir eru allir ókomn-
ir ennþá. Frá Bretlandi höf-
um við á þessu'' árj fengið
leyfi fyrir alls 7 skurðgröfum.
Eru 3 þeirra af Panthuer gerð
en 4 af Woh gerð, og fram-
leiddar af Priestmann Brot-
hers. 6 þeirra eru þegar komn
ar en hin 7. væntanlega í
ágúst. Auk þess hafa komið
frá Bretlandi um 90 dieselvél-
ar til að knýja súgþurrkunar-
blásara og von á fleirum
með næstu ferð. Frá Sviþjóð
eru fyrst nú um miðjan mán-
uðinn væntanleg þessi tæki:
185 áburðardreifarar fyrir til-
búinn áburð, 50 hestasláttu-
vélar, 50 kartöfluupptökuvél-
ar, 25 snúningsvélar, 70
mjaltalagnir og 3—400 skil-
vindur og strokkar. Ennþá
vantar leyfi fyrir um 100
lögnum til að geta sinnt öll-
um pöntunum.
Sýning annað kvöld.
Koma .þessarar helikopter-
flugvéláf'"'til landsins hefir
vakið mikla athygli, sem von
legt er og leikur mönnum
forvitni á að kynnast þessu
undraverki tækninnar nokkru !
nánar. Til þessá hafa menn
orðið að láta sér nægja að
sjá vélina yfir bænum þegarj
henni hefur brugðið fyrir á '
flugi, en á föstudagskvöldið
gefst fólki tækifæri til að sjá1
nánar hvernig vélin flýgur og
hvernig hægt er að nota hana
viö björgunarstörf. En um
leið er mönnum gefinn kost-
ur á að styrkj a . helikopter-
sjóð Slysavarnafélagsins. Að
gangur verður seldur að
íþróttavellinum á 10 krónur
og eru aðgöngumiðarnir núm
eraðir og happdrættismiðar
um leið. Dregið verður um
þrjá vinninga sem allir eru
ferð með flugv. frá íþrótta-
vellinum niður á- tjörn þar
sem vélin sezt á flotholt,
sem undir henni eru og hef-
ur sig svo aftur til flugs og
lendir með farþegana á í-
þróttavellinum aftur.
Björgunarhæfni sýnd
Annars verður sýnd björgun
artfæfni vélarinnar og hvernig
mönnum er bjargað af strönd
uðum skipum og selfl. til lands
hangandi í lausu lofti neðan
í flugvélinni. Er þannig mjög
auðvelt að selflytja fólk með
vélinni og hangir það i sér-
stöku belti.
Þá verður sýnt vernig hægt
er að flytja þrjá sjúklinga
með vélinni, einn í kúlunni
hjá flugmanninum- og tvo í
sjúkrakörfum sem komið er
fyrir á grind vélarinnar
beggja vegna við bol henn-
ar.
Gefið í staupinu úr
flugvél.
Knattspyrnukappleikur fer
fram á vellinum og verður
knötturinn færður liðunum í
Helikoptervélinni niður á völl
inn áður en leikur hefst, og
áður en flugsýningunni lýk-
ur gefur flugstjórinn manni
út á vellinum 1 staupinu án
þess þó að lenda eða fara úr
vélinni. Stöövar hann vélina
í loftinu og hellir i glas kunn
ingja síns sem stendur á vell
inum við vélina sem stöðvuð
er í hæfilegri hæð til þess að
þeir nái auðveldlega saman.
Flugvélin reynd við björg-
un og landhelgisgæzlu
Flugmaðurinn sem kenn-
ir íslendingunum á flugvél-
ina er kunnur flugmaður.
Heitir hann Yuell og hefir
samtals um 25 þús. flugtíma,
en enginn íslenzkur flugmað
ur mun hafa fimm þús. flug-
tíma ennþá. Sést bezt á því
að hann er enginn nýliði í
fluglistinni.
Helikopterflugvélin hefir
þegar verið reynd all mikið
með landgæzlu fyrir augum
og þykir gefast ákaflega vel.
Hefir henni verið flogið upp
í Hvalfjörð með viðkomu á
Akranesi og út á Faxaflóa
með viðkomu einhversstaðar
við heimkynni þorsksins.
Eftir næstu helgi verður
fyrir alvöru farið að reyna
flugvélina til bj örgunarstarfa.
Verður þá m. a. flogið á ein-
hvern afskekktan sveitabæ
eins og til dæmis Kalmanns-
tungu og lennt þar, og gerðar
ýmsar tilraunir með björgun
arhæfni vélarinnar.
Attlee setur ráð-
stefnu samveldisins
Ráðstefna fjármálaráð-
herra brezku samveldisland-
anna var sett í London ár-
degis í gær. Attlee, forsætis-
ráðherra, flutti setningar-
ræðuna, og bauð fulltrúa vel
komna. Lagði hann áherzlu
á það, hvern þátt ráðstefna
þessi gæti átt í því að treysta
stjórnmálalegt jafnvægi í
heiminum. Ráðherrann sagði
að vándamál þau, er ráðstefn
an myndi fjalla um, vörðuðu
öll brezku samveldislöndin
— og í raun réttri allar þjóð-
ir heims. Kvaðst hann vona,
að fulltrúum tækist ekki ein
asta að leysa þessi vandamál,
heldur að leggja grundvöll-
inn að sameiginlegri stefnu
um langa framtíð.