Tíminn - 19.07.1949, Síða 1

Tíminn - 19.07.1949, Síða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn r Skrifstofur í Edduliúsinu Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 s. Auglysingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 19. júlí 1949 150. tolað Tvö þúsund mál til Siglufjarðar í gær Síldveiði var nokkur en ekki mikil fyrir NorSurlandi í gærdag og fyrrinótt. Fengu nokkur skip köst, flest lítil en fáein skip fengu dágóð köst. Einn bátur náði ágætu kasti vestan v#r5 Skaga í fyrrinótt. Var -það vélbáturinn Keilir frá Akranesi. og fékk hann 600 mál í einu. Báturinn lagði aflann upp á Siglufirði í gær. Nokkr ir aðrir bátar lögðu afla sinn upp á Sigiufirði í gærdag svo alls bárust á land um 200 mál þann dag. Sjómenn telja nú síldveiði ...... horfur batnandi og eru von- ' unum. — 51yniliii var tekin af toeim 2. ágúsc a Islend- j góðir. 1 ingadaginn í fyrra, er þær höfðu puntað sig og farið í s bsi m aioa fund fiér niíirmin El&UI gUÍI Ungi: stúlkurnar, sem þið sjáið liér á myndinni, eru ailar afkoxncndur íslenzkra landnema í Utah-fylki í Bandaríkj- Þorsteinn Hannes- son syngur í Siglu- Prá fréttaritara Tímans á Siglufirði. Þorsteinn Hannesson óperu söngvari hélt söngskemmtun á Siglufirði síðastliðið föstu- dagskvöld við forkunnar góð ar viðtökur áheyrenda. Hús- fyllir var og var söngvaran- um mjög fagnað. Einnig bár- ust honum blómvendir. Hall- dór Kristinsson héraðslæknir ávarpaði Þorstein og bauð hann velkominn til fæðingar- bæjarins. Einnig flutti hann Þorsteini árnaðaróskir frá, karlakórnum Vísi en þar starf aði Þorsteinn um nokkurt skeið. Á sunnudagskvöldið endurtók Þorsteinn söng- skemmtunina en í þessari viku efnir hann væntanlega til söngskemmtunar á Ak- ureyri. íslenzka búninga í tilefni dagsins. Knattspyrnuflokk- ur úr K.R. fór til Noregs í morgun Meistaraflokkur K. R. fór í morgun fljúgandi með Loft- leiðum til Noregs, en þar keppir hann í nokkrum borg- um. K. R. ingarnir eru gestir þeirra félaga, er þeir keppa við í Noreg, en Gunnar Axels son hefir an’>.st allan undir búning fararinnar í Noregi. Þátttakendur í förinni eru: Bergur Bergsson, Steinn Steinsson, Guðbjörn Jónsson, Hermann Hermannsson, Óli B. Jónsson, Daníel Sigurðs- son, Steinar Þorsteinsson, Ólafur Hannesson, Ari Gísla- son, Hörður Óskarsson, Rík- arður Jónsson, Gunnar Guð- mannsson, Kjartan Einars- son, Haraldur Einarsson, Helgi Helgason, Sverrir Kernesteö, Atli Helgason. Fararstjóri er Gísli Halldórs son. Auk þessa verða með í förinni: Haraldur Gíslason, imvm! framvegis miðaður viö meiri undirbuningsmenntun VííÚiPkar breyting’ar íyrirliugaðar á keimslMfyrtrfeonmlagi skóians. scm koma til framkvænida í haust Á hausti komanda verður fyrirkomulag á Samvinnuskól- anum breytt verulega frá því sem það hefir verið siðan 1919, en síðan þá hefir skólinn starfað í tveimur ársdeildum. Þykja þessar breytingar nauðsynlegar nú, vegna þess hve skólakerfi landsmanna og almenn menntun hefir breyzt síðan og skólinn því í framtíðinni miðaður við það að verða eins ve>rar skóli, en hinsvegar er þá nauðsynlegt að krefj- ast meiri undirbúningsmenntunar af nemendum sem raun- ar er Iögboðin í hinu fasta skólakerfi landsmanna. Samfara þessu er ráðgert að koma á þeirri nýbreittni að gefa þeim sem þess óska að stunda nám í sérstakri framhaldsdeild frá október byrjun til apríl loka. Tekur þessi framhaldsdeild til starfa þegar í haust. Er ekki ætl- ast til þess aö aðrir sæki þetta nám en þeir sem síðar geta orðið starfsmenn sam- | vinufélaganna í landinu og iþurfa umsækjendur að hafa 'stundað vinnu hjá samvinnu | félögum í allt að því eitt ár og þeir verða að hafa bók- lega þekkingu sem ekki stend ur aö baki burtfaraprófi úr Samvinnuskólanum. | Að loknu prófi næsta vor mun Savoandið gefa fáein- um af þes/rm nemendum kost á að vera sumarlangt , við verzlunarstörf í Sam- ! bandinu eða í ýmsum kaup- félögum. Að fenginni þeirri æfingu mun Sambandio gefa 2—3 af þeim nemendum, sem stundað hafa námið og form. knaítspyrnudeildar K. R. og Sigurður Halldórsson. Fyrst verður keppt á Bislet leikvellinum í Oslo, en svo í Horten, Tönsberg cg Iclvil:. vinnubrögðin með sérstakri kostgæfni, tækifæri til að dvelja einn vetur við nám í samvinnufræðum á Norður- löndum eða Englandi. Þess- um hlunnindum mun fylgja einhver vinnuskylda hjá Sam bandinu eða kaupfélögunum. Aö öðru \e/Á veröur tilhög un skólans og að undaförnu og næsta vetur starfar í skól anum önnur deild eins og venjulega fyrir þá sem luku burtfararprófi úr yngri deild í vor. Itseté vH𠣩i*sæits3.oáðl2es*rsi; Sýía, seiu köimaEim er MitgaS íll alfi ssefej® flOSdÍMM Tage Eríander forsætisráðherra Svíþjóðar kom tii Reykja. víkur á laugardagskvöld ásamt Asei Strand forseta sænska Alþýöusambandsins. Þeir koma hingað til' að sækja fund samvínnunefndar norræna Alþýðusambanda. En hann cr haldinn hér í bænum á þriðjudag og miðvikudag. Sitja þann fund auk Svíanna og íslenzku fuliírúanna fulltrúar frá Noregi og Danmörku og var meðal annarra væntanleg- ur hingað í gærkvöldi Lange uíanríkismálaráðherra Norð- manna. Tage Erlander og Asel Strand ræddu við blaðameim í gær í bústað sænska sendiráðsins hér í Reykjavík. Sænsku fulltrúarnir komu hingað með íslenzkri flugvél á laugardagskvöldið, og standa hér við í eina viku. Þeir fóru ásamt dönsku full- trúunum austur að Gullfossi og Geysi á sunnudaginn og ferðast nokkru meira um ná- grennið áður en þeir fara héð an. í viðtalinu við blaðamenn í gær vildi Erlander sem minnst tala um stjórnmál, en sagöi að segja mætti að Svíar kæmust vel, af þó að spar- lega yrði að halda á. Hann lagði áherzlu á það að Svíar hefðu ekki haft tóman gróða af stríðinu og eftirköst þess kæmu ekki siður hart niður á þeim en öðrum þjóðum. Flóttarriannastraumurinn til Svíþjóðar á styrjaldarárun- vandamál NorSurlanda °§ ljá um var mikill úr öllum átt- um einingu Norðurlandanna um. Margt af þessu fólki 1 verkalýðsmálum. _ dvelst áfram í Svíþjóð og verð 1 Blaðamenn spuiðu Eilaxid- ur sænskir þegnar. Á það þó ei um væntanle§ kaup Svía einkum við um flóttafólkið á Islandsild' Ráðherrann frá Eystrasaltslöndunum sem Tage Erlander. sag'ði að þau yrðu minni nú en áður að öllum líkindum. flúði mikið til Svíþjóðar bæði undan Þjóðverjum 1942 ve®na Þess hvað verðið yrði og Rússum 1944. En flótta- iaS vera bátt, enn annars fólkið frá Noregi og Svíþjóð Sa§si llann aS Islandssildin 5 menn teknir af lífi í Prag I dag voru fimrn menn teknir af lífi í Prag. Voru þeir sakaðir um að hafa gert tilraun til þess að gera sam særi gegn ríkinu. Réttarhöld in yfir þeim fóru fram i s. 1. mánuöi. Beiöni þeirra um sýknun var hafnað. Tíu menn er taidir voru meðsekir þeim, voru er/aig dæmdir, átta í ævilangt fangelsi, 2 í 25 ára fer flest aftur heim til sín. Mun meira kvað að flótta mannastraumnum frá Noregi allt stríðið, en frá Danmörku ágerðist flótti síöari hluta þess og var það alltaf aðal- lega danskir gyðingar sem þaðan komu. Atvinnuleysi er talsvert í Svíþjóð en afkoma almenn- ings er allgóð. Erlander sagði að Sví- ar hefðu mikinn áhuga á þeirri norrænu samvinnu sem nú hefði tekizt milli verkalýðssamtakanna í öllum þessum löndum. Hún gæti orðið mikils virði þó aðstæð- ur væri að ýmsu nokkuö ólík- ar í hvoru landinu um sig. Það væri alltaf sterkara að fyrir Norðurlöndin að geta komið fram út á við í verka- lýðsmálum sem nokkurn veg- inn ein heild. (Framhald á 2. siðu) /» Arraennipgar Iilntu glæsilegar móííök- ur í M.egsp£si á fÉBsam síöðiini Frjálsíþróttaflokkur úr Ár- manni kom heim s. 1. laugar- dag úir keppnisför, sinni til Finnlands. Ferðin gekk mjög vel og kepptu þeir á fimm stöðum og unnu í mörgum greinum. Alesta athygli vakti 100 m. hlaup Guðm. Lárussonar 10,8 sek. Gúffm. Þórarinsson, þjálf ari flokksins sagði i gær blaða Aðal umræðueíni fundar manni frá Tímanum frá för- þess sem hefst í dag verður , inni. fjárhagsleg og viðskiptaleg I (Framhald á 7. siðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.