Tíminn - 19.07.1949, Qupperneq 2

Tíminn - 19.07.1949, Qupperneq 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 19. júlí 1949 150. biað' til hetöa . .. — ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• í dag. Sólin kom upp kl. 3.51. Sciarlag kl. 23.12. Árdeglsflóð kl. 11.25. Síðdegisflóð kl. 23.55. í nóttr Nætjfrlæknir er í læknavarðstof- unni. í Austurbæjarskólanum, sími 5C-30, Næturvörður er í Reykjavíkur Apoteki, -sími 1760. Næturakstur annast Litla bíl- stöðin, sími 1380. Útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar. Kvintett í D-dúr (K593) eftir Moz- art (plötur). 20.45 Erindi: Slysa- hætta við vinnu (Þórður Runólfs- sqn verksmiðjustjóri). 21.10 Tón- leikar: Fritz Kreisler leikur á fiðiu (plötur). 21.25 Upplestur: ísleif- ur Gíslason á Sauð’áj-króki j:s frumort gamankvæði og stökur. 1.40 Gömul danslög (plötur). 22. Ö0 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Gautaborgar 17. þ. m., fór þaðan í gærkvöld til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Rfeykjavík í gærkvöldi til Cardiff. Boulogne og Antwerpen. Fjallfoss íóf frá Grimsby til Wismar 15. þ. m., lestar þar vörur til Reykja- víkur, ‘en kemur ekki við í Hull eíns og áður var auglýst. Goða- foss kom til Reykjavíkur í gær -frá Gautaborg. Lagarfoss fór frá ■H'úil í gær til Reykjavíkur. Sel- 'ISis fór frá Reykjavík 16. þ. m. véstur og noröur og til útlanda. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16. þ. mrtil New York. Vatnajökull ferm- ir í .'Hull 18.—20. þ. m. til Reykja- vikur. Einarsson & Zoéga: Foldin er í Liverpool. Lingstroom fermir í Hull í dag og á morgun. Ríkisskip: Esja er í Reykjavík og fer það- an annað kvöld vestur um land. til Akureyrar. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur um kl. 11 í dag írá. Clasgow. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavík og fer þaðan annað kvöld til Húnaflóa. Þyrill er í Faxaflóa. Árnað heilla Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af síra Jóni Thórarensen ungfrú Þórey Hrefna Ólafsdóttir, símiámær og Magnús Ragnar Proppé vélstjóri, bæði frá Þing- eyri. Heimili ungu hjónanna verð ur Thorvaldsensstræti 6, Reykja- vík. Úr ýmsum áttum Frjálsíþróttamenn K.R. koma heim í kvöldl. Frjálsíþróttamenn K. R., sem keppt hafa undanfarið í Noregi leggja af stað frá Sola flugvell- inum síðdegis í dag og koma heim með flugvél þeirri frá Loft'.eiðum, sem flutti knattspyrnumenn K.R. ýil Sola í morgun. K.R,-ingarnir hafa unnið marga sigra- í Noregi og árangur þeirra í íþróttum hefir verið með ágætum. Tjarnarbíó hefir opnað aftur eftir hálfs- m.ána’ðar lokun vegna sumarleyfa starfsfclksins: Myndin, sem sýnd er í Tjarnarbíó nú, heitir „Dýr- heimar“ og er gerð eftir sam- nefndri skáldsögu eftir R. Kipl- ing. Kvikmynd þessi er amerísk og er tekin í eðlilegum litum. Sovés-sýningin til minningar um að nú eru 150 ár liðin frá fæðingu hins mikla ( rússneska skálds Aléxanders Push- kins, stendur yfir í sýningarskála , sm. Sveinssonar við Freyjugötu. Sýningin er opn frá kli. 1—11 dag- lega. Leiðrétting Svo leðinlega heir tekizt til, að föðurnafn Þorvalds Ólafssonar á Karlsstöðum hefir misprentast í minningargrein um Jiann hér í blaðinu 11. þ. m. Þá hefir einnig misprentazt, að Veturhús eru ekki í Hamradal, heldur í Hararsdal. .. Blaðið biður afsökunar á þessum mistökum. Blöð og tímarit Kjarnar nr. 10 hefir nýlega borizt blað- lnu. Efni m. a. Eiginkona og gest- ur, eftir S. Kerr. Kossinn, smá- saga eftir William Samson. Úlf- urinn, saga eftir Gay de Maupas- samt, Úr dag’oók Evu Braun. Van- trúaði maðurinn, Kjarni sögunn- ar The Unbeliwer, eftir Eleanor Mordannt. Þá er smælki, skrítlur o. fl. Kjarnar er 128 blaðsíður og nokkrar myndir prýða ritið. S|*rótíaför Ár- (Framhald af 1. sfdu). Þann 28. 'júní s. 1. lagði flokkurinn af stað héðan og var flogið með Geysi til Stokkhólms en síðan farið með skipi til Finnlands. Fyrsta keppni þeirra fór fram 1. júlí í Helsingfors á aðal- leikvangi borgarinnar. 3. júlí kepptu þeir í Kaar- kaapee — þar hljóp Guðm. Lárusson 100 m. á 10, 8 sek. og vakti það afrek mesta at- hygli og er það bezti tími, sem náðst hefir í Finnlandi í sumar. Þann 10. kepptu þeir í Janessu. Einnig kepptu þeir í Tammerfors, sem er næsta stærsta borg Finn- lands. Allir íþróttamennirnir úr Ármanni hlutu verðlaun á þessum mótum, m. a. hlaut } Guðm. Lárusson 13 verðlauna gripi, þar af 10 bikara. Ár- menningarnir vöktu alstaðar mikla atþygli fyrir frammi- stöðu sína og var alstaðar tekið mjög vel. Veðrið var mjög gott allan timann og átti það mikinn þátt í að gera förina eins skemmtilega og hún varð. Yrjo Nora, sem var þjálf- ari Ármanns hér fyrir tveim Fra ^ | I Samvinnuskóíanum I Síðan 1919 hefir Samvinnuskólinn starfað í tveim- ur ársdeildum. En sökum þess, hve skólum hefur fjölg- að og almenn fræðsla aukizt, hefir nú verið ákveðið að fella niður yngri deildina og hafa burtfararpróf eftir eins vetrar nám jafnþungt og áður eftir tveggja vetra kennslu. Ætlast er til að þessi breyting geti hafizt næsta haust. Næsta vetur verður kennsla óbreytt í eldri deild fyrir þá nemendur, sem luku prófi úr yngri deild síðastliðiö vor. En á hausti komandi veröur tekið á móti allt að 30 nemendum samkvæmt hinni nýju tilhögun. Þeir nem- endur mega ekki vera yngri en 17 ára og hafa fullnægj- andi vottorð um góða heilsu og reglusemi. Samkeppnis- próf fyrir umsækjendur í þess nýju deild hefst í Sam- vinnuskólanum 24. september n. k. Prófið verður í eftir- farandi námsgreinum: skrift, reikningi, stílagerð, mál- fræði, íslenzkum bókmenntum, dönsku eða sænsku, ensku, landafræði, íslandssögu og mannkynssögu. Næsta vetur verður að mestu leyti hliösæð kennsla í þessari nýju deild og eldri deild og svipaðar kröfur gerðar við burtfararpróf vorið 1950. Auk þessara breytinga, sem nú hefir verið skýrt frá, er gert ráð fyrir þeirri nýbreitni að hafa í Samvinnu- skólanum á vetri komandi, frá októberbyrjun til apríl- loka, framhaldsnámskeið fyrir nokkra nemendur, sem síðar geta orðið starfsmenn félaganna. Væntanlegir umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa fullnægjandi vottorð um góða heilsu og reglusemi. Um- sækjendur þurfa helzt að hafa starfað allt að því eitt ár við dagleg vinnubrögð í samvinnufélagi. Þeir verða að hafa ekki minni bóklega þekkingu en þarf til að standast burftararpróf úr Samvinnuskólanum. Námið verður bæði bóklegt og verklegt: tungumál, bókfærsla, hagfræði, samvinnufræði, verzlunarreikningur og dag- leg vinnubrögð við verzlun og afgreiðslustörf. Að loknu prófi næsta vor mun Sambandið gefa fá- :: árura, aðstoðaði og leiðbnndij|j einum af þessum nemendum kost á að vera sumarlangt flokknum í Finnlandi. (AðuriJ* Við verzlunarstörf í Sambandinu eða í ýmsum kaupfélög hefir verið minnst á einstök mót í blaðinu.) :: H ♦ ♦ § :: :: H H 1 :: :: :: ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ H :: ♦♦ H // KROPPSVISITERING" Þeir, sem ferðast landa á milli neitaði þessu með öllu, ogleit- verða stundum fyrir barðinu á tollgæzlumönnum, ef þeir hafa seilzt til að taka með sér ein- hvern hlut, sem forboðið er að flytja inn eða út úr landi. Rann- sókn tollmanna er misjafnlega ströng eftir því sem efni og á- stæður standa til, og sums stað- ar hefir þeirri leitaraðferð ver- ið beitt að leita á fólki, kropp- visitera, sem kallað hefir verið. Hefir tollrannsókn við landa- mæri orðið strangari nú á seinni árum, er svo mikill munur hef- ir orðið á vörumagni og gæð- um hinna ýmsu landa í ringul- reið eftirstríðsáranna. Við landamæri á Norðurlönd- um hefir tollskoðun stundum verið allhörð, einkum á fólki, sem ferðast milli Danmerkur og Svíþjóðar og hefir þá stundum verið höfð sú venja að „kropp- vísitera" tíunda hvern mann, eða því sem næst. Hafa allir haldið, að tollmenn hefðu til þess fulla heimild. Snemma á s. 1. vetri bar þó við atvik í danskri tollstöð, sem vakti mikla athygli og leiddi til óvæntrar niðurstöðu um þetta mál. Józk bóndastúlka ætlaði til Noregs, og í tollskoðun heimtuðu tollmenn að fá að leita á henni og í klæðum hennar. Stúlkan um. Að fenginni þeirri æfingu mun Sambandið gefa 2—3 af þeim nemendum, sem stundað hafa námið og vinnubrögðin með sérstakri kostgæfni, tækifæri til að dvelja einn vetur við nám í samvinnufræðum á Norð- urlöndum eða Englandi. Þessum hlunnindum mun fylgja einhver vinnuskylda hjá Sambandinu eða kaup- félögunum. Inntökupróf i þessa framhaldsdeild hefst 24. sept. n. k. Kennslugjald verður eins og í öðrum deildum Sam vinnuskólans. Skólastjóri Samvinnuskólans tekur við umsóknum og gefur upplýsingar um fyrirkomulag kennslu í tveim nýju deildunum. uðu tollmenn þá aðstoðar lög- reglunnar. Lögregluþjónarnir, sem til voru kvaddir, kváðust enga heimild hafa til að beita fólk valdi í þessum efnum og neituðu að skerast í málið. Út af þessu varð kærumál sem kom fyrir dómstóla, og niðurstaða þeirra varð sú, að engin laga- fyrirmæli væru til í Danmörku, sem heimiluðu tollmönnum að kroppvísitera gegn vilja fólksins sjálfs. Vakti þessi dómsúrskurður mikla athygli sem vonlegt var, einkum vegna þess, að tollmenn höfðu alllengi beitt þessari skoð- un og talið sér heimilt að gera það. Horfði nú í óefni, því að búast mátti við, að allir neituðu að láta kroppvísitera sig fram- vegis og mundu þá geta smygl- að út eða inn yfir landamærin ýmsum forboðnum smáhlutum. Danska stjórnin lét bera fram frumvarp í þinginu, þar sem kroppvisitering var heimiluð tollmönnum en þó því aðeins, að viðkomandi ferðamaður þætti mjög grunsamlegur. 1 þinginu urðu um frumvarpið all- harðar deilur, því að ýmsir urðu til þess að mæla því í gegn. Náði það þó samþykki þingsins og varð að lögumú' : A. K.- * .;.*•>S.V»-f .!< >;•! .fiití. Samvinnuskólinn ! Mjólkurostur fyrirliggjandi FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREIÐ Sími 2678 .6 O o o 4 o 6 ❖ ♦ o o O O o o o t lllllllllllllllllllllllllllllllllllllli ..................... Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii 11111111111111*11111111111111'iiiiiiiiiiiiiiiinii Auglýsingasími Tímans 813QQ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.