Tíminn - 19.07.1949, Síða 5

Tíminn - 19.07.1949, Síða 5
150. blað TÍMINN, þriðjndaginn 19. júlí 1949 5 ERLENT YFIRLÍT: /•riftjináagur 19. §úlí Fyrirætlanir Stef- áns og Emils skýrasí Stjérssiis vill enga tilSsliðrMss sýssa, fsas0 seisa Isísit telnr verkfallið óliiglegt I málgagni Alþýðuflokksins hefur nú Joksins verið bent á úrræði til þess að ráða lausn á vanda dýrtíðarinnar. Þessi lausn er að lækka verðið á landbúnaðarafurðum. Bænd- ur liafa verið alltof kröfu- harðir seinustu misserin og Framsóknarflokkurinn spennt upp verðið fyrir þeirra hönd.' Vegna hækkunarinnar, sem varð á afurðunum á seinasta hausti, fór kauphækkunar-1 skriðan af stað í vor. *Eina: íausnin út úr þessum ógöng um er að lækka afurðaverðiö einhliða. i Þetta er sá boðskapur, sem ráðherrar Alþýðuflokksins ( hafa látið blað sitt þylja und- ' anfarna daga. Hver er svo sannleikurinn urn ósanngirni og kröfu- hörku bændanna og þátt af- urðaverðsins í dýrtíðinni? Hann er í .stuttu máli sá, að bændur hafa sætt sig við það einir allra stétta að láta gerðardóm, þar sem hagstofu stjóri er oddamaður, ákveða verðlag á vörurn sínum með það eitt fyrir augum, að bænd um séu tryggðar svipaðar tekj ur og aðrar hliðstæðar stétt- ir hafa þegar fengið. Því er það útilokað að bændur hafi nokkura forustu í verð- bólgukapphlaupinu, þar sem þeirra hlutur hækkar því að- eins, að aðrar stéttir hafi fengið hækkun áður. Því fer þá líka fjarri með öllu, að Framsóknarflokkurinn ráði nokkru um það, hvað bænd- um sé skammtað, heldur ger- ir hagstofustjóri það raun- verulega sem óháður og hlut- laus oddamaður i verðlags- nefndinni. Þessarar aðstöðu, að bænd- ur fái eftir á tryggðan sama hlut og aðrir, unna forystu- menn Alþýðuflokksins þeim nú ekki lengur. Þeir kalla þetta í blaði sínu ofríki og frekju. Þeir telja að þessi að- staða bænda eigi rnegin or- sök í dýrtíðarkapphlaupi seinustu missera. Það, sem þeir telja nú mest áríðandi af öllu, er að skerða þennan rétt bænda. Hitt minnast þeir ekki á, að verzlunar- og húsnæðis- okrið eigi einhvern þátt í dýrtíðinni. Hvert mannsbarn, sem hefur óbrjálaða dóm- greind og komið er til nokk- urs þroska, veit það þó mæta vel, að kj ararýrnunin í bæj- unum stafar fyrst og fremst af versnandi verzlun og sí- hækkandi húsaleigu. Ráðherr ar Alþýðuflokksins, sem hafa átt að hafa yfirumsjón þeirra mála, hafa i svo til einu og öllu brugðizt umbjóðendum sínum í þeim efnum. Sjálf- stæðisflokkurinn hefur hót- að að svipta þá ráðherrastól- unum, ef þeir létu þetta ófremdarástand ekki kyrrt liggja. Þessvegna hefur verzl- unin síversnað og húsaleigan stórhækkað og neytt verka- lýðsfélögin til að hefja nýja kauphækkunarbaráttu, er var þeim þó þvert um geð, því að þau kusu miklu held- ur að endurbætur á húsnæðis- Engin lausn virðist enn sjáan- lega á hafnarverkfallinu í Lon- don, þótt fyrirskipun stjórnar- innar um neyðarástand hafi þegar gilt í rétta viku. Þvert á ínóti hafa fleiri verkamenn lagt niður vinnu, og hermönnum ver- iö fjölgað við uppskipun. Enn hefir stjórnin þó látið bioa aö grípa til róttækra aðgerða, — t. d. að láta innrita verkamenn- ina í herinn, eins og hún hefir orðið heimild til, — en hún virð- ist eigi að síður ákveöin í því að láta ekki undan síga. Deilan, sem á ílestan hátt er sérstæð, snýst nú orðið um það, hvort fylgja skuli hefðbundnum venjum um beitingu verkfalsréttarins, eða hvort verkamönnum skuii leyfi- legt að beita verkfallsvopninu eftir geðþótta, andstætt lögum og' hefðbundnum reglum.Stjórn in stendur fast á því, ao lögum og hefðbundnum reglum sé fylgt og því lætur hún nú verkfallið heldur dragast, þótt henni virð- ist tiltölulega auðvelt að leysa það, ef hún hliðraði lítið eitt til við verkamenn. Upptök verkfallsins. Eins og áður hefir verið skýrt frá, eru upptök verkfallsins þau,1 að deila var um kaup sjómanna ■ í Kanada á síðastl. vetri, en þar eru tvö sjómannasambönd starf- andi. Annað þeirra gerði kaup- samning við skipaeigendur, en hitt, sem er undir stjórn komm- únista, hafnaði honum. Lang- flestir sjómannanna réðu sig á' skipin samkvæmt þeirn samn- ingi, er andkommúnistíska sjó- mannasambandið hafði gert, en hitt sjómannasambandið stimpl aði þá sjómennina verkfalls- brjóta og reyndi að fá Alþýöu- samband Kanada og kanadíska hafnarverkamenn til að stöðva brottför skipanna. Þessir aðilar neituðu að verða við þeirri beiðni, þar sem þeir töldu kaup- samninginn löglegan. Lauk þess uni málum þannig í Kanada, að hinu kommúnistíska sjómanna- sambandi var vikið úr Alþýðu- sambandi Kanada og verkfalls- tilraunir þess stimplaðar ólög- legar af kanadísku verkalýðs- samtökunum. Úrskurður Alþjóðasam- bands sjómanna. Forsprakkar liins kommún- istíska sjómannasambands voru hinsvegar ekki af baki dottnir, heldur sneru sér til erlendra verkalýðsfélaga og báðu þau um samúðarverkföll, þ. e. að af- greiða ekki kanadísk skip. 1 Bret landi var þessari beiðni hafnao af sambandi flutningaverka- manna, sem hafnarverkamenn tilheyra, þar sem verkfall hins kandíska sambands væri ólög- legt. Um líkt leyti kom líka úr- skurður frá Alþjóðasambandi sjómannafélaganna þess efnis, að kanadíska verkfallið væri ó- lögmætt og hlutaðeigandi sjó- mannasamband þar fengi því enga aðstoð alþjóðasamtakanna. Hafnarverkamenn í London blekktir. Um svipað leyti eða jafnvel áður en þessir úrskurðir féllu, komu tvö kanadísk skip til Lon- don. Á undan þeim voru komnir fulltrúar frá kanadíska sjó- mannasambandinu, er taldi sig eiga í vei’kfalli, og báðu þeir hafnarverkamenn um að af- greiöa ekki skipin. Af hálfu hafnarverkamanna var ákveðið að verða við þessari beiðni áður en þeir virðast hafa kynnt sér málavexti. Ætlun þeirra var aö afgreiða öll önnur skip, en stjórnendur hafnarinnar töldu, að þar sem verkfallið væri ólög- legt, yrði ekki önnur skip, sem hefðu komið síðar en kanadísku- skipin, afgreidd á undan þeim. Af þessum ástæðum féll einnig niður vinna við önnur skip, sem áttu að fá afgreioslu í þeim hluta hafnarinnar, þar sem kanadísku skipin lágu. Undan- tekning var þó gerð á skipum, sem fluttu matvæli, er lágu und- ir skemmdum. Hermenn voru Attlee. látnir vinna að uppskipun úr þeim. Það, sem deilt er um nú. Af hálfu hafnarverkamanna er það nú viðurkennt, að „verkfall- ið“ í Kanada sé ólöglegt og þeir telji því ástæður til samúðar- verkfalls ekki fyrir hendi. Hins- vegar halda fulltrúar þeirra því fram, að þeir geti metnaðar síns vegna ekki afgreitt hin tvö kandísku skip, sem þeir neituðu upphaflega að vinna við. Hins- vegar séu þeir reiðubúnir að af- greiða öll önnur skip, jafnvel kanadísk. Af þessum ástæðum hefir ver- ið stungið upp á því, að stjórnin leysti málið með því að láta her- menn afferma kanadísku skip- in og létu þau síðan fara. Þá myndu verkamenn hverfa aftur til vinnu sinnar. M. a. hefir „Manchester Guardian" hreyft þessu. Attlee forsætisráöherra hefir hinsvegar hafnað þessari lausn eindregið. Verkfallið er ó- löglegt, sagði hann, og hafnar- verkamenn verða því sjálfir að afgreiða kanadísku skipin. Við megum ekki skapa vísir að því lögleysisástandi, að hafnarverka menn hætti að fylgja lögum og hefðbundnum venjum og neiti þvi vegna skrökáróðurs eða ann- arlegra ástæðna að afgreioa kanadísk skip í dag, Júgóslav- nesk skip á morgun o. s. frv. Við verðum hér eins og hingað til að geta treyst því, að þeir virði gerða samninga og viðurkennd- (Framhald á 6. síðu). og verzlunarmálunum fengj- ust fram. | Það er til þess að leyna þessu, að ráðherrar Alþýðu- flokksins láta nú blað sitt flytja þau ósannindi, að af- urðaverðið hafi komið kaup- hækkunarskriðunni af stað og bændur og fulltrúar þeirra beri alla ábyrgðina. Þessum áróðri er jafnframt ætlaður annar og meiri til- gangur. Það er ætlunin með , honum að telj a verkalýð og launþegum bæjanna trú um, að bændur séu einskonar höfuðandstæðingar þeirra og hafi andstæða hagsmuni við þá. Hinsvegar eigi heildsalar, húsabraskarar og gróðamenn bæjanna miklu meiri samleið með verkamönnum og séu miklu eðlilegri samstarfs- menn þeirra. Það er m. ö. o. verið að undirbúa áframhald andi samvinnu við stórgróða- valdið. Þessvegna er þagað um verzlunar og húsnæðis- okrið og þáttur þess ekki tal- inn neinn i dýrtíðinni. Hún er bara afurðaverðinu ■ að kenna og aðalandstæðingum og keppinautum verkalýðs- ins, bændunum! Það er því auðséð, hvað þeir I Emil og Stefán eru að fara. Það er undirbúningur áfram haldandi þjónustu við stór- gróðavaldið, er kannske læt- ur þá hafa ráðherrastóla í staðinn, sem hér er á ferð. í því skyni er alið á rógi milli hinna vinnandi stétta lands- ins, verkamanna og bænda, og reynt að stilla þeim upp sem helztu andstæðum þjóð- félagsins. Það er þessi leikur þeirra, sem hafa. selt sál sína pen- ingavaldinu, er ekki má heppnast. Það eru bændur og verkamenn, sem eiga að sameinast, og leysa vanda- málin á þeim grundvelli, að okur og óþörf milliliða- mennska verði upprætt, og auðkóngarnir verða að bera meginbyrðar viðreisnarinnar. Sá rógur peningavaldsins, sem nú er rekinn í Alþýðu- blaðinu til að sundra þessum stéttum, ætti miklu heldur ao verða til þess að sameina þær. Hann ætti jafnframt að kenna verkamönnum, að það þarf ekki síst að varast þær mannverur, sem létu þá lyfta sér til valda, en hafa síðan með húð og hári geng- ið stórgróðavaldinu á hönd. Raddir nábúanna , Alþýðumaðurinn á Akur- eyri ræðir nýlega um stjórn- , arfarið og flokkana og segir m. a.: „Þetta er nú að gerast fyr- ir augum okkar. Ýmsar sósí- aliskar ráðstafanir hafa ver- ið gerðar að undirlagi Al- þýðuflokksins, en fram- kvæmd þeirra stjórnað af annarra flokka mönnum, sem engan áhuga hafa á, að þær gefist vel. Síðan er hinni sósí- alisku stefnu kennt um mis- íökin og þau notuð, sem vopn gegn henni. Það er unnið skipulagt að því af vissum öflum í þjóðfélaginu, að upp- skera Alþýðuflokksins af sósí- alistisku umbótastarfi hans verði sem kostaminnst. Það ætti flokkurinn og kjósendur hans að athuga gaumgæfi- lega og verjast þeim brögðum af djarfhug.“ Ekki getur nú Alþýðumað- urinn kennt öðrum um fram- kvæmdirnar í verzlunar- og í húsnæðismálunum, þar sem það eru ráðherrar Alþýðu- j flokksins, er fara þar með yf- ; irstjórnina. Alþýðumaðurinn ; á því erfitt með að nota fram- angreinda afsökun til réttlæt ingar ástandinu þar. Hornsteinar samvinnnféíaganna Á aðalfundi samvinnusam- takanna í .landinu, sem ýtar- lega er greint frá í þessu blaði. var vitaskuld mikið rætt ur.i fjármál, framkvæmdir og at- vinnumál. Fjárhagsmál kaup- félaganna og fyrirtæk; i þeirra eru einn af hyrninga' - steinum alls samvinnustarf' - ins. Án trausts fjárhags ver ur ekki haldið áfram þvi starí. aö beita samvinnuskipula^ - inu. Án öruggrar fjármála- stjórnar kemur samvinnr- skipulagið eklti að tilætluc - um nptum. Á þetta allt va : lögð rík áherzla á samvinnr- fundinum og á þessum sjón- armiðum ríkti góður skilnin; - ur. En það var líka talað mik- iö um önnur mál á þessur.i markverða aðalfundi. Þar va rætt um félagsviál, ástandi': hio innra með félögunum c v nauðsyn þess að efla félag þroska meðal félagsman: ■ - anna og skilning þeirra á eo' i og gildi samvinnustefnu í lýc - frjálsu þjóðfélagi. Félags-. þroslcinn er vissulega anna: hyrningarsteinn samvinnv - skipulagsins. Án hans — áu lifandi skilnings, áhuga o" starfs meðlimanna, verör skipulagiö aldrei sú lyfti- stöng fyrir heilbrigða sjálfs- bjargarviðleitni þegnanna e vaxandi menningu meða’ þeirra, sem efni annars stanc j til. Vitur maður hefir sagt aö ógæfa mannkynsins í dag sí. að félagshyggja mannsin: hafi ekki þroskast jafn hrað- fara og tæknileg kunnátta hans, þ. e., að sálin hafi dreg- izt afíur úr á þróunarbrau: mannskepnunnar á meða:-. tæknivísindi hans og véla- menning gey?stizt áfram, me . furðulegum hraða. Þessi hætta er jafnan fyrir henci fyrir félagshreyfingu, þjóðfé- lög og mannkynið í heild. Á síðustu árum hafa samvinnu- félögin eflzt mjög á hinu efna lega sviði. Þau hafa megnað að stofna fjölmörg ný fyrir- tæki, sem mikla þýðingu hafa — og eiga eftir að hafa — fyrir efnahagslega velferð al- mennings. Þau hafa reist hús, byggt verksmiðjur og safnað álitlegum sjóðum, þúsundir nýrra liðsmanna hafa bætzt í hópinn á fáum árum. Á svo I öru þróunarskeiði magnast I hættan á því „að sálin drag- ist aftur úr,“ I, félagsþrosk- inn vaxi ekki í hlutfalli við j aukin efnahagsleg átök og : þess sé eigi gætt sem skyldi 'að jafnan sé nægilega mikill ^ liðskostur sannra, vakandi, 1 skilningsríkra og áhugasamra samvinnumanna að raun- hæfu félagsstarfi í landinu. \ Það kom greinilega fram á (Sambandsfundinum að for- vígismenn samvinnuhreyfing- 'arinnar skilja þessa hættu og . þeir vilja vinna gegn henni. ; Það verður ekki gert nc ma 1 með aukinni frœðslu og fé- lagsstarfi innan hvers fé'ags jog fyrir forgöngu allsherjar- j samtakanna. Á fundinum hvöttu forráðamenn Sam- bandsins fulltrúa kaupfélag- anna úti um landið til þess að beita sér fyrir aukinni fræðslu- og kynningarstarf- semi heima í héruðunum. Ár- angur af sliku starfi fæst ekki með íhlaupum og ígripum, ! heldur með skipulegri og mark | vissri baráttu rg til þess verð- ■ ur að fórna nckkru fjármagni. (Framhald á 6. siðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.