Tíminn - 19.07.1949, Page 6

Tíminn - 19.07.1949, Page 6
TÍMINN, þriðjudaginn 19. júlí 1949 150. blað ■ itimsaiiil yjafMfkíó | Hin stórglæsilega litmynd | Mowgli (Dýrheimar). I Myndin er byggð á hinni 1 | heimsfrægu sögu Rudyard | | Kipplings'Dýrheimar og hefir í I hún nýlega komið út á ís- | 1 lenzku. Aðalhlutverk: Sabu, Joseph Callcia, Patricia O’Rourke. Sýnd kl. kl. 11 f. h. Sala hefst ltl. 11 f. h. '.1111111111/11111111*11111111111111111111111111111111111111111111111110 Erlcnt yfirfit (Framhald af 5. slSu) 'ar reglur og samkvæmt því eiga þéir að afgreiða kanadísku skip- in. Eins ákveðið og Verkamanna flokkurinn heíir unnið að því að bæta kjör hafnarverkamanna, jnup, hann vinna eindregið að því að lög séu haldin og réttum ' Vinnubrögðum fylgt. Hin pólitízka hlið ' yerkfallsins. í þessum sporum stendur verk jallið nú. Pyrir þá verkalýðsleið- toga annara landa, sem láta und an ólöglegum verkalýðshótun- um, mætti þessi afstaða brezku Verkamannastjórnarinnar vera íærdómsrik. En þess vegna hefir líka brezki Verkamannaflokkur- fnn hafizt til æðstu valda, að hann hefir kappkostað að fylgja jéttum starfsreglum og hvorki |>olað sínum mönnum né öðrum ©lög og ójöfnuð. • Fyrir Verkamannaflokkinn er þetta verkfall á margan hátt ó- -heppilegt nú og því virtist skilj- .anlegra, að hann reyndi að leysa ÍþttW sem fyrst, þótt það kostaði hann einhvern undanslátt. Verk fallið sýnir nefnilega, ásamt ýmsu öðru, að flokkurinn hefir ekki jafnsterk tök á verkalýðs- hreyfingunni og áður og komm- únistar hafa víða innan henn- 'ár ’allgóða áróðui-s- og áhrifa- aðstöðu, þótt flokksfylgi þeirra sé ekki í sama hlutfalli. Það hefir hingað til skapað Verka- m^nnaflokknum stórbætta kosn ingaaðstöðu, að vegna áhrifa sinriá í verkalýðssamtökunum, hefir hann þótt líklegri til að -iryggja vinnufriðinn en and- stæðingar hans. Nú virðist þessi aðstaða hans vera veikari en \íy$l pg það getur ráðið verulegu i:m úrslit næstu kosninga. Þó má svo fara, að einmitt hin ein- beitta framkoma hans í hafnar- verkfallinu verði til þess að af- stýra því; að siíkir atburðir ger- ist aftur, og flokkurinn muni með þessu bæði styrkja forustu sina innán verkalýðssamtak- ánna og álit sitt meðal þjóðar- innar. Íþróííir (Framhald af 3. síðu). þessa miklu og fjölþættu í- þróttastarfsemi varanlegu og viðunandi húsnæði. Margar og kostnaðarsamar endurbætur hafa farið fram á húsinu á undanförnum ár- um og þá einkum á s. 1. ári svo að segja má, að það uppfyili nú að mestu þær kröf ur sem hægt er að gera til siíks húss. í sumar á m. a. að breyta um ljósaútbúnað og Ijósaspennu og mun það verða mjög til bóta. Sérstök húsnefnd hefur á- yailt séð um rekstur húss- LOKAB = 5 TIL 30. JÚLÍ | vegna snmarleyfa I 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 IIIIIIIIIIIR Sœjarbtó tniiiiiiiim I HAFNARFIRÐI | Afbrýði | Spennandi amerisk kvik- | | mynd gerð eftir skáldsögu | | Robert Shamon. — Aðal- | fhlutverk: | John Carroll i Vera Palston i Robert Paige i Bönnuð börnum innan 12 i 1 ára. — Sýnd kl. 7 og 9.1 I Sími 9184. § 111111111111111111111111 ■1111111111111111111111111111111111111111111111; ins og skipuðu hana á s. 1. ári: Ólafur Halldórss., form., Jóhann Jóhannesson, vara- form., Gunnar Nielsen gjald- keri, Páll Andrésson og Þórð- ur Sigurðsson. Húsverðir eru Sigurður Magnússon, Fjólu- götu 21 og kona hans Inga Guðsteinsdóttir. (Fréttatilk. frá ÍBR). tfattila Síó ■iiiiiiiiiii Eíkami og sál f (Body and Soul). \ \ § Spennandi og snildarlega 1 | leikin amerísk kvikmynd um i 1 hnefaleikaíþróttina í Ame- i | ríku. = John Garfield, | | Lilli Palmer, - 3 i Hazel Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. |i | Börn innan 14 ára fá ekki | aðgang. S = S E llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■ll■llllll (J3ei'nliai'd Idordh: jCart í WurzUd mmmmS 64. DAGUR Soi'iisteiiiii sam- vinimfélagaima (Framhald aJ 5. síðuJ. Vonandi bera samvinnufélög- in gæfu til að fylgja þessum ábendingum á þann veg, að það verði til þess að auka styrk samvinnuhreyfingarinn ar.hið inpra, fjölga þeim með- limum, sem með réttu geta kallast samvinnumenn. Sóknarlotan á efnahagssvið inu er orðin löng og hörð og víst verður hún ekki’látin nið- ur falla. En það er góðra stjórnenda háttur að treysta aðstöðu sína í heimagarði áð- ur en mikiö lengra er haldið. Margt bendir til þess að næstu lotu í átökunum um stöðu samvinnusamtakanna í þjóð- félaginu verði þannig háttað, að þá reyni mest á þroska fé- lagsmannanna og skilning þeirra á því, hverjar afleið- ingar það mundi hafa fyrir frelsi og efnahag almennings í landinu, ef andstæðingunum tækist að hefta vextarmögu- leika og athafnasvigrúm þýð- ingarmestu fjöldasamtaka þjóðarinnar. Það er þess vegna ánægjulegt til þess að vita, að jafnframt því sem for vígismenn samtakanna leggja mikla og réttmæta áherzlu á traustan fjárhag og skynsam- lega fjármálastjórn, er jafn- framt stefnt að því að efla og auka félagsmálastarfið. Hvor- ugur þessara hyrningarsteina má undan láta. (Úr Degi). vw SKÓlAfiOTU i Siusiai* og ásí íb' | 1 eftir samnefndri sögu eftir 11 | Vicki Baum, sem komið hefir i' i út í íslenzkri þýðingu. Aðal- § I | hlutverk leikur hin fræga leik 11 i kona SIMONE SIMON. Dansk í . i ur texti. Bönnuð innan 12 ára i Sýnd kl. 5, 7 og 9. i I 1111111 ■ 111111111111111111111111111111 ■ 111111111111111111111111 ■ 111 ■ i~i ^umarjjríiH eru hafin. Omissandi ferða- félagi er ánægjuleg bók. Varla , getur skemmtilegri sögubók en bók Sumarútgáfunnar „Á VALDI ÖRLAGANNA.“ Fæst hjá Eymundsen. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu IOB. Síml 6530. Annast sölu fastelgna,1 skipa, blfrelða o. fl. Enn-1 fremur alls konar trygging- ar. svo sem brunatryggingar, innbús-, líftrygglngar o. fl. 1 umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sj óvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstimi alla' vlrka daga ki. 10—5, aðra I tíma eftir samkomulagl. Tengill h.f. Sími 80694 Heiði við Kleppsveg annast hvers konar raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnir, 'skipalagnir ásamt viðgerðum | og uppsetningum á mótorum, iröngtentækjum og heimilis- vélum. Eldurinn gerir ekki boð á undan sérl Þelr, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá Samvirmutryggingum Þeir höfðu komið á vettvang og farið burt meö stúlkuna meðan hann brá sér inn í runnan að sækja spelkurnar. Eða kannske hafði stúlkan ekki verið eins illa leikin og hún lét. . Gat það hugsazt, að fóturinn hefði verið óbrotinn? Frumbýlingurinn yppti öxlum og kastaði frá sér sprek- unum. Það var tilgangslaust að standa þarna eins og af- glapi. Annaöhort höfðu Lapparnir tekið stúlkuna undir sinn verndarvæng að hún var ferðafær. Hann kallaði samt tvívegis, en þegar honum var ekki svarað, sneri hann við og ætlaði að fara aftur til vinnu sinnar. Hann svipaðist um. eftir Dóna. 9n hann sást hvergi. — Dóni! Svarið kom undir eins. Úlfurinn ýlfraði skammt frá hon- um og kom síðan hlaupandi. Lars þreif sprekin og tágarnar og flýtti sér niður með læknum. Vanna hafði ekki komizt nema stuttan spöl — eitthvað sextíu faðma. Hún lá í hnipri í víðirunna og grúfði andlitið niður í grasið, er hún varð þess vör, aö flótti hennar hafði misheppnazt. Lars dró hana fram úr runnanum, og nú var hann ekki blíður á manninn. — Hvaða asnaskapur er þetta? spurði hann. Heldurðu, áð þú getir skriðiö heim til þín fótbrotin? • Liggðu grafkyrr, segi ég. Meðan hann var að binda um fót stúlkunnar vaknaði í í huga hans sú spurning, hvort ekki væri nú hyggilegast að bera stúlkuna til sinna heimkynna. Hann gat ekki annaö en séð, hversu hrædd hún var við hann. En það var þó margt, sem kom í veg fyrir, aö hann gerði það. Hann yrði alla nóttina í því ferðalagi, ef hann ætti að fara með hana til Lappanna, og hvað héldi Birgitta, ef hann kæmi ekki heim? Og var þaö ekki grimmdarlegt að fara lengri leið með særða stúlkuna en nauösyn krafði? — Nei — hann varð að fara með hana heim í Marzhlíð. ’ Þegar hann var búinn að binda um fótinn, lyfti hann Vönnu upp á öxl sér. Þar lagði hann hana á grúfu og lét höfuðið hanga aftur af. Síðan skálmaði hann af stað í austurátt. Vanna veitti því athygli, hvernig hann stefndi og umlaði eitthvað i mótmælaskyni. En hún þagnaði brátt. Hún sá, að hún var varnarlaus á valdi þessa tröllslega manns. XVII. Vanna lá vakandi í minna herberginu í Marzhlíð og starði upp í loftið. Augnaráð hennar var dreymandi, hér um bil angurvært, og við mjúkleg munnvikin voru drættir, sem þar höfðu ekki verið áður. Vanna bar búin að vera á aðra viku í Marzhlíð. Hún hafði þjáðzt mjög fyrstu þrjá sólarhringana, en nú voru þján- ingarnar horfnar. Fóturinn var bara stirður og bólginn — hún hafði ekki hreyft hann, og frumbýlingurinn liafði sagt henni, að hún myndi ekki verða rólfær, fyrr en eftir tvo mánuði. En Lappastúlkan var ekki að hugsa um þetta. Henni fannst allt hafa reynzt á annan veg en hún átti von á. Birgitta hafði verið henni ákaflega góð. Og Lars...Það var ekki satt, sem sagt var í Lappatjöldunum. Það ætlaði hún að segja fólki sínu, er hún kæmist aftur á fætur. Hún ætlaði að segja Löppunum, að frumbýlingurinn við Marz- vatnið byggi ekki yfir neinu illu. Vanna hafði margt hugsað í legunni, og hún hugsaði til þess með skelfingu, að kannske kæmi Níels. Kannske reyndi hann að brenna bæinn í Marzhlíð, eins og siðastliðið haust. Níels var orðinn svo undarlegur — hann hafði werið ennþá sérlundaðri en áður, síðan hann kom með Anta á öxl sér norðan úr fjöllunum. Hvað höfðu þeir verið að gera? Hún hafði heyrt þau Nikku og föður sinn hvíslast á um það eitt kvöldið, er þau héldu, að enginn heyrði á tal þeirra. Þan höföu talað um eitthvað skelfilegt — um dauðan hrein- kálf og eitthvað, sem leiða myndi hörmungar yfir Lappana, ef presturinn eða sýslumaðurinn hefðu spurnir af því. Níels var potturinn og pannan í þessu. Yfir hverju hafði hann búið allt sumarið? Hann hafði farið einförum, staraö niður fyrir fætur sér og tuldrað í bringuna. Þegar hugur Vönnu beindist að þessu, gat hún ekki um annað hugsað lengi á eftir. Henna hafði hvíslað því að henni, að Níels hefði fariö til Galdra-Maríu, sem bjó niðri í norsku dölunum og átti gleraugu, sem voru svo kyngimögnuð, að

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.