Tíminn - 20.07.1949, Page 2

Tíminn - 20.07.1949, Page 2
2 TÍMINN, miðyikudaginn 20. júlí 1949 151. blað r til hetía t dag: Sólin kom upp kl. 3,55. Sólarlag kl. 23.10. Síðdegisílóð kl. 13.45. Árdegisflóð kl. 1.10. I nótt. Naiturlæknir Cr i Iseknavurð- stofunni í Autturbæjarskóianum, símt 5030. Nætuivörður er í Iteykjavíkur Apóteki, síml 1760. Næturakstur annast Litla bílstöð- in, sími 1380. Útvarpib Útvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Catalína" eftir Somsrset Maug- ham; XVI. lestur (Andrés Björns- son.) 21.00 Útvarpskórinn syng- ur, undir stjórn Róberts Abraham (plötur). 21,35 Erindi: Úr bæki- síöðvum Sameinuðu þjóðanna í Lake Success (Kjartan Ragnars stjórnarráðsfu’ltrúi). 22.00 Dans- lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipinP Eimsklp: Brúarfoss fór frá Gautaborg 18. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss íór frá Reykjavík 18. þ. m. til Cardiff, Eoulogne og Antwerpen. Fjallfoss er í Wismar, lestar þar vörur til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 18. þ. m. frá Gautaborg. Lagarfoss íor frá Hull 18; þ,- m. til Reykjavíkur.- Selfoss .íór .frá Reykjavík 16. þ. m. vestur og norður og til utlanda. Trölla- foss fcr frá Reykjavík 16. þ. m. (iI New York. Vatnajökull fermir . í.Pull 18.—20. þ. m. til Reykjavík- W, og Mr. Alexander Anderson.. Flug- vélin. er væntanleg til Reykjavíkur í tíag kl. 18.30, fullskipuð farþeg- um. Loftleiffir. i gær var ílogið t'l: ísafjarð- ar, Eiglufjarðar, Akureyrar, Hólma víkur, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. í dag er áætlað að fljúga til: Vestmanhaeyja (2 ferðir) Akur- eyrar, ísaf j trðr,r, rdgiuf jar Úar, Kirkjubse.’(i/rkIaEr(jV;.|3 og Fugur- hólrmýrar. Á morgun er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyr ar, ísafja:ðar, Bíldudals, Patreks fjárðar og Sands. „Geysir" fór kl. 0800 í gærmorg- un til Kaupmannahafnar með 42 farþega. Væntanlegur aftur um kl. 1700 í dag með 40 farþega. „Hekla" fór kl. 0800 í gærmorgun til Stav- anger og Oslo með 40 farþega, þar á meðal knattspyrnulið K.R. „Hekla“ kom aftur um miðnætti í nótt með 25 farþega, þar á meðal frjálsíþróttamenn þá úr K.R., sem dvalið hafa í Noregi að undan- förnu. Blöð og tímarít Jazzblaðið. 5—6 tbl. 2 árgangs hefir borizt b’.aðinu. Blaðið er fjölbreytt að vanda og flytur mcrgar greinar um innlenda og erlenda jazzle'kara. Grein er í blaðinu tun trompet- loiksra eítir Svavar Gests og Haíl Símonarron. Þá er grein um Vtl- ar jazzhljómsveitir eftir píanó’eilc- arann Teddi Vilson. Brezk jazz- gagnrýni eft’r Maurice Burman. | Grein um danska snillinginn Svend [ yvsmusson, eft'r Svavar Gests. Hug- ' vek.ia t.il guitarleikara e't'r hinn látna guitarsnilling Charlie Christi ian. Þá er harmonikusiða, sem hinn kunni harmonikuleikari, Bragi Hlíðberg mun sjá um, fréttasíða, spurningasíða og textasiða og eru nú fjórir íslenzkir textar við þekkt danslög. Margar myndir prýða blaðið sem er hið vandaðasta að frágangi. Víðförli. Víðförli, tímarit um guðfræði og kirkjumál, 1. hefti 1949 hefir bor- izt blaðinu. Efni m. a.. Biblian spurð um mannfélagsmál, eftir Sigurbjörn Einarsson, Hvað höf- um vér lært? eftir Martin Niemöll- er. Á langafjárdag, eftir Sigurð Einarsson. Hugað að gömlu og hugsað fram, eftir Finn Tuliníus. Kirkjan og alþjóðamálin, eftir Jakob Jónsson: Úr sögu Hins is- lenzka biblíufélags eftir Magnús M. Lárusson. Einnig er í ritinu umsögn um bækur o. fl. Skemmtanir Fjölsótt skemmtun „Sumargesta". Hinn nýstofnaði leikflokkur „Sumargestir" hélt fyrstu skemmt- un sína í Hveragerði um síðustu helgi. Skemmtunin var mjög fjöl- sótt og skemmtu menn sér hið bezta. ! Árnað heilla ( Hjónaefni: i Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Eyjólfsdóttir, Kefla- vík og Magnús Hannesson, bifreiða stjóri, Sandgerði. j Síðastliöinn laugardag opinber- uðu trúlofun. sína ungfrú Arndís Guðjónsdóttir frá Bíldudal og Jón Lausar Fftirfarandi stöður hjá Reykj avikurhæ eru hér með : auglýstar til umsóknar^ 5 ♦ 1. Forstöðustarf Hvítabandsspítalans. ♦ ♦ 2. Aðstoðarstarf í skrifstoíu borgarstjóra, (sérstaklega vélritun og fjölritun). Laun fara eftir launasamþykkt Reykjavíkurbæjar. ; ;; í :: Umsóknum um stöður þessar sé skilað til skrifstofu ; H borgarstjóra 1 Austurstræti 16 íyrir 7. ágúst n. k. 5: | Borgarstjórinn í Reykjavík ~X \ Guojónsson Ríkisskip. ■ E&ja á að fara frá Reykjavík í iryöld vestui' um land til Akureyr- &T- Hekla er í Reykjavík. Herðii- breið á að fara frá Reykjavík í kvöld austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið á að fara frá Reykjavík í kvöld vestur um land tiÞ Húnaflóa-, Skagafjar'oar- og Eyjafjarðarhaína. Þyrill er í Reykjavík. Einarsson & Zoega. Foldin er í Liverpool. Lingestroom er í Kaupmannahöfn. Bjarfsýni sóft í Borgarfjörð Flugf erðir Flugfélag íslands. Innanlandsfiug: í dag eru áætl- aðar flugferðir frá Flugfélagi ís- lands til Akureyrar (2 ferðir), Vest mannaeyja, ísafjarðar, Hólmavík- ur og Keflavíkur. Þá eru áætlun- arferðir írá Akureyri til Siglufjarð ar og ísafjarðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar ,<2 ferðir). Vest- mannaeyja, Keflavíkur, Fáckrúðs- fjarðar og Reyðarfjarðar. í gær flugu flugvélar frá Flug- íélagiíslands til Akureyrar (2 ferðír), Vestmannaeyja, Keflavík- ur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Kápaskers. Sviffaxi ein af fiugvélum fé- lagsins, fór í síldarleit laust fyrir hádegi í gær. Flogið var vestur undir Malarrif á Snæfellsnesi og víðsvegar um Faxaflóa, en hvergi sást síld á þessum slóðum. Milllilandaflug: Guilfaxi, milli- landaflugvél Flugfélags íslands, fór í gæ^jnprgun til Prestwiek og Lond pn. ,;M^aal farþega voru brezku þiágmennirpir, Sir Basil Hamilton Eftir stundar-fjarvist á fram- andi slóðum, brá ég mér um síð- astliðna helgi upp í Borgarfjörð. í lruga mínum er Borgarfjörður ævinlega eitt af glætilegustu hér- 1 uðum þessa lands, og það er á- ^ nægjulegt að vera þar á ferð í fögru veðri, sjá reisuleg bænda- [ býli í öllum áttum, vel hirt, vel, ræktuð og búin góðum og batnandi tækjum til flestra hinna þýðingar- mestu starfa. Þar er draumur, Hannesar Hafstein orðinn að veru- | leika eftir fimmtíu ár, og það er fyrirheit um það, að nýir og enn glæsilegri draumar geti rætzt, ef þjóðin hefir lífstrú, atorku og for- i sjálni til þess. S. 1. sunnudag hélt unga fólkið í Borgarfirðinum hið árlega íþrótta- mót stt og héraðshátíð á bökkum 1 Hvítár og Norðurár. Mér er ekki kunnugt um, hversu það fór fram.! En ég veitti því athygli, rem raun- 1 ar mun þó hafa átt sér stað áð- 1 ur, að fáeinir menn sóttu þessa1 sveitasamkomu á flugvélum. Að vísú mun þar ekki hafa verið um héraðsbúa að ræða. En eigi að síður fannst mér þetta talandi íákn um þá, gerbylringu, sem við erum • nú að iifa — erum • svo hamingjusöm að lifa, leyfi ég mér að segja. Það er að vísu fjarri mér að telja allt nýtt og nýstárlegt gott. Þess , er auðvitað ekki að dyljast, að, ýmsar feyrur eru í hinum nýju lífsviðhorfum okkar, og að ýmsu leyti má vafalaust líkja sókninni! til betra lífs við leiftursókn hers, sem ekki heíir nægjanlega vel gætt þess að styrkja stöðu sína, j jafnframt því sem sótt var fram. | Þess vegna er það þýðingarmesta * verkefnið, jafnhliða því sem v;ð höldum áfram að fullkomna verk menningu okkar, að glæða andleg- an þrótt fólksins, rækta hugar-1 far þcss, svo að það sé jafn hæft í því lífsins striði, sem fær- ir velgengni og gróða sem hinu er krefst þrotlausrar elju og áratuga- langrar þrautseigju, ef uppskeran á að verða sú sem skyldi. Við verðum bæði að geta sótt fram í hörðum áhlaupum og háð lang- vinna baráttu fyrir lífi okkar og menningu, ef tím-|-nir og nauð- syn þjóðarinnar og einstakling- anna krefst þess. Ég leyfi mér að vona, að okkar litla þjóð sé þeim þýðingarmiklu mannkostum búin. Það er mín borgfirzka bjartsvni. J. H. Stúlka óskast nú þegar Hjct & (jrcehmti Snorrabraut 53. •miiiiMiiiiMiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiimmuimiiiiiiiM'iiiuMiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiitMHHliiiiMiamkkiiiMH I Tómatar | I Mikil verðlækkun \ Frá og með degimun í dag hefur verið ákveðið að | Í smásöluverð á tómötum verði sem hér segir'- Tomatar 1. fl. kr. 13.00 pr. kg. | Tomatar 2. fl. kr. 9.75 pr. kg. | i Borðið meiri tómata \ I Söiuíélag garðyrkjuinanna. i • lllilMMIMIMIMIMIMIIIllMMIMMIIMMMMIIMtMIMMIIIItMMMI|MMIUMMMMMMMMMMIIIMMIIIMMIMMtMMIIMMMMIimM*i nmeana sem þér verjið til kaupa á mjaltavél frá okkur. Hún sparar tima, eykur hreinlæti og bætir framleiðsluna svo að hún verður verðmeiri. Þannig borgar mjalta- vélin sig örugglega upp með thnanum. Vér höfum fyrirliggjandi öruggar og viðurkennd- ar amerískar mjaltavélar með benzín- eða rafmótor- um. OHI fAF IIIMIIIIIIMIIIMMMIMIIimiMmillllMIIIIIIIIIIIIMIIMIIIII|IIIIM||MIMIIIIIMIIIMtlllllllllllMIIMIIIMIIIIIMIIIIIIIimtt»l**tt*l MtlMIMMMIMIIimM«MMMIIMIIMIIMMtlllMlllltMIMIMMMI|Mf imiMMIMIMIIMMIIMtlltllllllltlllllMIMIIMMIMIIimmmm LOPI Margar tegundir af lituðum lopa Gefjun-íðunn Hafnarstræti 4. — Sími 2838 •llllllllllllllm•mmmMmmmMlMllllllMllllMlMllMMMnMMlMmmllllllllllltllllllllllllmlllllmmlllmtlmmm■■Ml

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.