Tíminn - 20.07.1949, Page 3

Tíminn - 20.07.1949, Page 3
151. blað TÍMINN, miðvikudaginn 20. júlí 1949 3 Sextugur í dag: Þorsteinn Jónsson i kaupfélagsstjóri á Reyðarfirði Á mánudag var valið lið Norðurlandanna í frjálsum íþróttum, sem keppa á við Bandaríkin 27—29 þ. m. í Osló.' Fimm íslendingar komust í liöið Finnbjörn Þorvaldsson, * Haukur Clausen, Örn Ciausen, Gunnar Huseby og Skúli Guð- J mundsson. Guðmundur Lárusson komst ekki í liðið 05 er þaö mjög einkennileg ráðstöfun þar sem hann hefir hlaup- ið 200 m á 22,0 sek., e« Norðmaðurlnn Henry Johannsen, sem er valinn, hefir náð bezt 22,3 sek. Mikiil meiri hluti keppendanna er frá Svíþjóð eða 33. 13 eru frá Finnlandi, 8 frá Noreg'i, 5 frá íslamli, en eng'inn Dani er í liðinu. I í liðinu eru: 100 og 200 m. hlaup: F. Þor- valdsson (í), Haukur Clausen (í) og H. Johansen (N). 400 m. hlaup: B. Vade (N), Wolfbrandt (S), og R. Lar- son (S). 800 m. hl: Bengtson, Lind- gárd og Wolfbrandt, (S). 1500 m. hl.: H. Erikson, L. Strand og Aberg (S). 5000 m. hl.: Koskela, Má- kelá (F) og Ahldén, Sviþjóð. 10000 m. hl.: Heino (F), Stokken (N) og Nyström (S). 110 m. grindahl.: Suvivuo (F), K. Johansson og Lund- berg (S). 400 m. grindahl.: Hyökyr- anta (F), R. Larson óg* Yland er (S). 3000 m. hindrunarhl.: Elv- land, Hagström og Söder- berg (S). Maraþonhl. :• Leandersson, Östling (S) og Jung (F). 4x100 m boðhl.: Haukur og Finnbjörn (í) og Bloch og Johansen (N). 4x400 m. boðhl.: Vade (N), Wolfbrandt, Larson og Lan- gárd (S). 4x1500 m. boðhh: Benatson, Bergqvist, Áberg og Eriks- son (S). Hástökk: Skúli Guðmunds- son (í), B. Paulson (N) og Áhman, (S). Langstökk: J. Valtonen (F) G. Melin og Strand (S). Stangarstökk: Kataja, (F), Kaas (N) og Lundberg (S). Þiústökk: Rautio (F), Mo- berg og Áhman (S). Kúluvarp: Gunnar Huseby (í) Jouppila (F) og Nilson (S) Kringlukast: S. Johnsen, Ramstad (N) og Nilson (S). Spjótkast: Hyytáinen, (F), Rauta- Daleílod vara (F). SZeggjukast: Bo Erikson, Scderkvist (S) og Tannin- ;-n (F). Tugþraut: Örn Clausen (í), Per Eriksson og Tannand- er_(S). _ , I þeim greinum, sem ís- lendingarnir keppa í eru Bandaríkj amenn tiltölulega sterkastir, þó má búast við að Erni Clausen og jaínvel Gunnari Huseby takist aS komast inn á milli þeirra. í spretthlaupunum og hástökk | inu virðast aftur á móti litl- j ir möguleikar. Almennt er bú- i ist viS á Norðurlöndum, að Bandaríkin vinni keppnina með allt að 50 stiga mun. Tapið var ekki æfingunni að kenna Vegna ummæla, sem hafa komið fram í blöðum eftir tapleik „úrvalsliðs“ Reykja- víkurfélaganna við Ajax og þar sem leikmenn hafa vilj að skella skuldinni á herð- ar landliðsnefndar og lands- liðsþjálfarana, fyrir erfiðar æfingar kvöldið fyrir leikinn, sneri blaðamaður frá Tím- anum sér til landsliðsþjálfar- ans F. Buchlo og Sigurðar Ól- afssonar er voru á umræddri refingu og spurðist fyrir um þessa „erfiðu“ æfingu. Frita Euchlo, landliðsþjálf- ari sagði að á þriðjudags- (Framhald á 7. siðu) Iiaukur Clausen og Finnbjörn Þorvaldsson í keppni. Þeir voru báðir valdir í Norðurlandaliðiff í 100 m, 200 m og 4x100 m boð- hlaup. Þriðji maður á myndinni er Svíinn Lundguist. Þorsteinn Jónsson kaup- félagsstjóri á Reyöarfirði er sextugur í dag. Það er ekki hár aldur. Ólöf á Egilsstöð- um, amma hans varð nærri 103 ára. Hún hélt sjón, heyrn, minni og fullum sönsum fram í andlátið. Engin veit, hvort Þorsteinn endist eins vel. En ungur er maðurinn ennþá. Svo ungur, að vel mætti hugsa sér, að hann væri ekki mikið meir en hálfn aður með æfidagsverk sitt. Þó hefir hann ekki verið svo mjög athafnalítill, það sem af er. Þorsteinn er fæddur á Egilsstöðum á Völlum. Þar, og á Reyðarfirði, hefir hann átt heima alla tíð. Hann er elst- ur átta systkina barna Jóns Bergssonar og Margrétar Pétursdóttur. Næst að aldri eru Sigríður og Sveinn á Egils stöðum. Á Egilsstöðum var fjöl- mennt heimili og gestkvæmt. Þar var stórt bú, gagnsamt og heimilið talið efnað. Unn- ið var þar mikið, utan húss og innan, vinnubrögð fjöl- breytt, að hætti þess tíma, og búnaðurinn hafður í heiðri. Gestakomur voru tíðar. Bar margt til þess. Egilsstaðir eru j á krossgötum, húsbændurnir voru hinir skemmtilegustu og nærgætnustu gestgjafar, og sveitaverzlun var rekin þar um skeið. Landbúskapur var þó aðal atvinnuvegurinn og sat í öndvegi. Heimilið var eftirbreytnisvert fyrirmynd- ar sveitaheimili, enda hús- bændur sjaldgæfir afbragðs- menn. Þorsteinn var nemandi í þessum skóla, og mun bera hans menjar til æfiloka, eða 1 lengur. Þar las hann fornsögur og hlýddi á húslestra. Þar vand ist hann glaðværð og gest- risni, en líka hjálpsemi og alvöru. Þar kynntist hann trú mennsku, áhuga og atorku við störf, ánægju og gleði af um- gengni við lifandi skepnur. Þar drakk hann með móður- mjólkinni virðingu fyrir land búnaðinum, og þeim heimilis háttum, sem sá atvinnuveg- ur gat skapað bezta. Allt hef- ir þetta fylgt Þorsteini síðan, nærri ei>e og skugginn hans. Heimili hans hefir verið frið- aður reitur. En þar hefir hann þó viljað hafa margt heimafólk, marga gesti og mikla glaðværð. Gestrisnin hefir verið mikil og greiðvikn in einstök. Betur hefir hann kunnað við það, að þjónar , hans leystu af höndum full Jstörf, en hann hefir viljað 1 að þeim liði þó vel. Hann hef- jir viljað rækta stór tún, eiga margt fé og marga hesta, góð hesta, en líka aðra, sem á mætti hafa hestakaup. Þor- steinn virðist hafa verið skap aður til að verða stórbóndi. Og í rauninni hefir hann verið það. Hann hefir oft átt fleiri hundruð fjár og tugi stórgripa, Þó hefir hann sjaldnast haft jörð til ábúðar í venjulegri merkingu, held- ur búið eiginlega „allstaðar og hvergi“. í Fljótsdalshéraði hafa starfað tvö kaupfélög Pönt- unarfélag Fljótsdalshéraðs, er hafði.aösetur á Seyðisfirði og Kaupfélag Héraðsbúa á Reyðarfirði. Jón Bergsson á Egilsstöðum var fyrsti fram- kvæmdastjóri beggja þessara kaupfélaga. Þá er hann var sestur að búi á Egilsstöðum 1889 lét hann af framkvæmda stjórn Pöntunarfélags Fljóts- dalshéraðs, cn var þó um skeið ýmist endurskoðandi eða stjórnarnefndarmaður. Þorsteinn Jónsson hefir því efalaust oft heyrt rætt um samvinnumál í æsku sinni. Pöntunarfélag Fljótsdals- héraðs leystist upp og varð gjaldþrota eftir nálega 23 ára starfsemi. Samstundis var Kaupfélag Héraðsbúa stofnaö. Þá hófst hið raunverulega ævistarf Þorsteins Jónssonar. Innan við tvítugt hafði hann lokið námi í gagníræðaskól- anum á Akureyri og siðan stundað verslunarnám einn vetur í Kaupmannahöfn. Gerðist hann nú starfsmaður föður síns við hið nýja kaup- félag. Jón Bergssonveittifélag inu forstöðu 8 fyrstu árin, en varð þá að hætta sakir sjón- depru. Tók Þorsteinn þá við f ramkvæmdast j órastarfinu og hefir gengt því síðan í 32 ár samfleytt. Kaupfélag Iiéraðsbúa hlaut um flest, ágæta arfleið frá fprtíðinni. Menn höfðu tekið sér á herðar miklar fjár- greiðslur vegna gjaldþrotsins, einkum við banka, og veð- bundið fasteignir sínar fyr- ir þeim skuldum, lánstraust var ekkert innanlands né ut- an og heima fyrir höfðu márg ir misst trúna á samvinnu- verzíun, gjörsamlega. 8ú var þó bót í máli, að nokkur gagn leg reynsla hafði fengist, og þótt hún væri dýru veröi keypt, þá gerir skaðinn menn hyggnari. Meira rnunaði þó um hitt, að enn var eftir all- stór hópur hinna þroskaðri manna, er héldu fast við þann ásetning að stofna nýtt kaup félag, og láta því farnast beV ur, en hinu fyrra. Framan af æfinni barðist Kaupfélag Héraðsbúa við erfðasyndir, barnasjúkdóma og umkomuleysi. Síðar byrj- aði það að rísa nokkuð á legg, og nú lítur helzt út fyrir að það ætli sér að verða ein- hverntíma að manni. Nú þieg ar nefna sumir það í röð hinna traustari kaupfélaga landsins. Margir ágætir félagsmenn, og starfsmenn, hafa lagt Kaupfélagi Héraðsbúa lið, en enginn komist þar í neinn samjöfnuð við Þorstein Jóns- son. Þetta er eðlilegt. Ég efast um, að nokkurt kaupfélag á íslandi sé, eða hafi nokkurn- tima verið, jafn nátengt nafni eins mánns, eins og Kaupfélag Héraðsbúa. Þor- steinn og félagið hafa svo að segja fæðst saman, dafnað, lifað og starfað saman í 40 ár, og eru samrýnd eins og beztu hjón. Þegar illa hefir látið i ári fyrir félaginu og félagsmönnum, þá hefir Þor- steinn lækkað kaupið sitt þar til úr rættist. Ekki hafa þó allir verið sammála um þetta „hjóna- band“ og ávexti þess. Sumir [hafa séð þar meinbaugi eina og galla. Allt hefir einhverja ; galla. Hinir eru márgfalt fleiri, sem telja þessa sambúð til fyrirmyndar og þéim mönnum fjölgar stöðúgt. jÞannig fer jafnan um' álit á iþeim, sem drengir éru. Því I „drengir eru vaskir menh og batnandi“. j Kaupfélag Héraðsbúá' héf- ! ir að unöanförnu s’táðíð í j framkvæmda-stórræðum og fest í þeim milljónir. Álível er þó séð fyrir fjárhag fé- lagsins í framtíðinni. ‘Það á vel við Þorstein að liáfa fflik ið að starfa, ef forsjálni er við höfð. Framan ai' "ýildi hann spara skildingínn "sem mest. Það var að vonttín, því CFramhald á Br síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.