Tíminn - 20.07.1949, Síða 5
151. blað
TÍMINN, miðvikudaginn 20. júlí 1949
5
Mi&vikud. 20. júlí
ERLENT YFIRLIT:
Dean
Síldin leysir ekki
stóru málin
Menn bíða nú aö venju með
mikilli eftirvæntingu eftir síld
arfréttum. Eftir seinustu frétt
urn að dæma virðast veiði-
horfur sæmilegar, þótt enn
hafi lítil síld veiðst. Þó er ald-
rei að treysta neinu í sam-
bandi við þennan fisk.
í samræðum manna um síld
ina nú, heyrist það ekki ósjald
an sagt, að allt verði nú í lagi,
ef síldin veiðist, og þá muni
vera hægt enn um stund að
fleyta sér áfram með svipuð-
um bráðabirgðaráðum og und
anfarið. Ýfingar þær, sem nú
séu á milli stjórnarflokkanna,
muni þá falla niður, og þeir
koma sér saman um að sitja
áfram að stjórn fram á næsta
vor.
Það er að vísu rétt, að góð
síldveiði nú myndi bæta úr
ýmsum minniháttar erfiðleik-
um, en því fer með öllu fjarri,
að hún muni leysa sjálfan að-
alvandann. Vandamál eins og
þau, hvernig tryggja eigi
þorskveiðarnar næsta vetur
eða koma saman fjárlögum
næsta árs, verða jafn óleyst
eftir sem áður. Bæði þessi mál
eru nú oröin miklu erfiðari
viðfangs en þau voru vegna
nýorðinna kauphækkana og
fyrirsj áanlegra verðlækkana
erlendis. Þaö þarf stórt og rót-
tækt átak, ef koma á þeim á
viðunanlegan grundvöll.
Það er af þessum ástæðum,
sem Framsóknarmenn hafa
lagt til, að ríkisstjörnin at-
hugi nú þegar, hvort þeir
möguleikar eru fyrir hendi, að
hún geti leyst þessi mál svo
sæmilegt sé, en að öðrum kosti
verði leitað úrskurðar þjóð-
arinnar um þann ágreining,
sem hindrar sámkomulagið.
Framsóknarmenn telja það
fullkomlega óábyrgt að stefna
þessum málum inn á þá braut,
að þegar að lausn þeirra kem-
ur í haust, sitji hér ráðalaus
og ósamþykk ríkisstjórn, -
eins og fyrir liggur, ef sam
komulag næst ekki í sumar, —
með þingkosningar alveg á
næstu grösum. Framsóknar-
menn telja, að frekar sé von
um einhverja skaplega lausn
í haust, ef kosningar séu af-
staðnar, en flokkarnir séu
ekki í vígahug vegna þess, að
þær séu framundan.
Þeim mun ríkari og fyllri á-
stæðu telur Framsóknarflokk
urinn sig hafa til að leita eftir
því strax, hvort samkomulags
vilji sé fyrir hendi, að sam-
starfsflokkarnir hafa seinasta
misserið fjarlægst meira og
meira þá stöðvunar- og við-
námsstefnu, sem stjórnin
markaði sér í upphafi. Með á-
framhaldi þeirrar stjórnar-
stefnu, sem fylgt er nú,
yrði öllu siglt í strand á
fáum mánuðum. Samkvæmt
ven j ulegum . star f sreglum
hefðu Framsóknarm. átt aö
fara úr ríkisstjórninni strax á
síðastl. vori, þegar þessi
stefnubreyting samstarfsflokk
sn.na varð opinber. Framsókn
armenn töldu ástandið hins
Fyrri Muti grelnar eftir Sven TiIIg'e Ras-
musseu ip Aclteson og' utai5ríkismála-
' stefim lians
Rúmlega hálft ár er nú liðið stseðinga hans að hnekkja rök-
síðan Dean Acheson varð utan- J um hans. í stjórnartíð Roose-
ríkismálaráðherra Bandaríkj- : velts þurfti hann að undirbúa ,
anna. í tilefni af því hefur hinn : og koma í gegn stórmálum eins
kunni danski blaðamaður, Sven og láns- og leigulögunum, al-
Tillge Rasmússen, birt grein um | þjóðabankamálinu og UNRA, og
liann í Politiken í seinustu viku. j síðar var honum falið að undir-
Fyrri hluti þéirrar greinar fer ’ búa tillögur varðandi alþjóða-
hér á eítir ’í styttri þýðingu, en eftirlit með kjarnorkunni. All-
niðurlagið birtíst á morgun, en I ur málflutningur hans í þessu
þar er lýst starfsferli Achesons 1 samband! var svo skýr, að menn
eftir að hann gekk í þjónustu : hlutu að veigra sér við því aö
Roosevelts og reynslu þeirri, sem 1 mæla gegn honum.
fengist hefir af honum sem ut- J En þótt Acheson sé snjall
anríkisráðherra. Hefst svo grein , málaflutningsmaður, var hann
Sven Tillge Rasmunsen:
Hann er -svo snjall
hann
gefur svo skýr og greið svör við
ekki mjög vinsæll meðal þing-
manna. Hann hafði gert mörg-
um þeirra gramt í geði með því
að vera helzt til yfirlætislegur í
m *, .. viðmóti og ekki batnaði það, er •, =
ollum spurmngum, að það hefir ■, & • rnasraonerra
’ * hnrm irn tIV ntonvilnovorthorvo . .
hefir látið af emfcætti sínu í ut-
anríldsþj ónustu Bandaríkj anna
og undanfarið heíir verið fyrir
rétti, sakaður um að hafa látið
njósnurum Rússa í té leynileg
skjöl ráð.uneytisins. Mál það er
mjög flókið og munu þar ekki öll
kurl komin til graíar enn. svo
að vel kann að fara svo að Hiss
verði dæmdur.
Er Acheson var. skipaður utan-
Á víðavangi
Ferðalög hafa aldrei yeri 3
meiri til útlanda en það', ser.i
af er þessu ári. Viðskipta
nefndin mun þegar hafa vei:;
þrjár milj. kr. til ferðalaga,
en þó mun ekki f jarri lagi c )
ætla að gjaldeyriseyðsla:,,
sem ferðalögin hafa orsaks ’.
sé a. m. k. helmsngi mei '.
Fjölmargir hafa farið ut.p ',
án þess að viðskiptanefnd’ 1
hafi veitt þeim nokkurn gj.i; :
eyri.
í fyrra reyndi viðskiptr •
málaráðherra að hafa nok'
urn hemil á þessari eyðs' :
með því að Ieyfa ekki öðru
að fara úr landi en þei u
sem höfðu aflað ser lögle
gjaldeyris. f tilefni af þ :
settu Sjálfstæðismenn r
kommúnistar Iög á seinas ’
þingi, þar sem þessar höm'
ur voru afnumdar. Afleiðin •
arnar af þessu samsta i i
Sjálfstæðismanna og komi ’ -
únista birtist nú í tvöföldu -
um ferðamannastraum til ú -
í janúar s. 1. ____________________________
gert marga tortryggna. Hann er hann varð utannkisraðherra.. þurfti hann að mæta á fundi J landa og aukinni gjaldeyrit-
svo sannfærandi, þegar hann i ^enn tokn ÞV1 Þe§ar að bolla" . nefndar, er öldungadeildin hafði eyðslu að sama ska^i.
reifar mál, að áheyrendum næst leg®la um það’ hverskonar lnao | skipað til þess að staðfesta emb
um finnst, að hann hljóti ann- ur hann,værr mgmlega’“ hV°rt; ættisveitingu hans. Er hann va
aðhvort að hafa gleymt ein-iBandarikin hefðu fenglð utan’
. . t .... ,v „ rikisraðherra, sem gæti staðið í
hverju mikilvægu atnði, eða alls ...„ . . ’ ,,.
, , . , .,.* . .. stoðu smm eða ekki.
ekki skilið það. Er nann hættu- :
legur málafiytnmgamaðui ? Hann er ekki jafn vinsæll
Hann hafði orð fyrir að vera meðai þingmanna og James
öigeðja og óþolinmóður gagn- gyrnes var; en honum lét jafn
vait þeim, er ekki voiu jafn yei að fiytja hátíðlegar ræður og
skjótir að hugsa og hann. Hann hiappa kumpánlega á öxlina á
hneykslaíi eýtt sinn heldra fólk- fei5gUm sínum — hann var
íð í Washingtön, er hann reis ^ heiðvirður og duglegur maður og
upp frá borgum í glæsilegri mið- hrengUr góður, sem leit svo á,
degisveizlu og fór leiðar sinnar,
af því honum þótti samkvæmis-
gestir óbærilega aulalegir.
En þegar að því kom.s. 1. vor,
að Dean Acheson skyldi skýra
Atlantshafsháttmálanp fyrir ut-
anríkismálanefnd öldungadeild-
ar Bandaríkjaþings, og nefnd-
armenn spúrðú hann í þaula
klukkustundúm saman, var eng-
in leið aö köma honum úr jafn-
vægi. Utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna var þá þolinmóður eins
og engill, svaraði ýtarlega hverri
einustu spurningu, einnig þeim,
sem kjánalegar voru, ‘og endur-
tók brosandi skýringar sínar
eins oft og nauðsynlegt var, til
þess að nefndarmönnum skild-
ist fyllilega, hvað um var að
vera. Þeir; sem þekktu hann,
voru undrandi. Þeir höfðu aldrei
fyrr séð þessa hlið á Dean Ache-
son.
Hann hafði að vísu sýnt það
áður, að honúm lét flestum bet-
ur að flytja mál í þinginu. Hann
hafði flutt stórmál þannig, að
nær ógerlegt reyndist fyrir and
að hann hefði treyst Rússunum
of vel, og þeim hefði því tekizt
aö leika á hann.
Acheson hlaut heldur ekki
þessa miklu virðingar- og á-
byrgðarstöðu á sama hátt og
Marshall — hið óvéfengjanlega
yfirvald, sem skipulagði sigur-
inn. Hann var hvorki stjórn-
málamaður, stríðsmaður né
embættismaður. Starfsferill
hans er ekki sérlega glæsilegur,
og hreint ekkert rómantískur.
Hann komst ekki til valda eftir
auðveldum krókaleiðum — né
heldur hófst hann til viröingar
með undraverðum hraða. Hann
komst blátt áfram í utanríkis-
ráðherraembættið vegna hæfi-
leika sinna og gáfna og vegna
þess, aö hann hefði unnið baki i
brotnu.
En hann á það til að ganga
sínar eigin götur, án þess aö
skeyta um það, hvað öðrum
sýnist og getur það oft á tíðum
virzt allt að því ögrandi. Það var
á allra vitorði, að hann var
mjög góður vinur Alger Hiss, sem
spurður um samband sitt við
Hiss, svaraði hann:
„Ég vil gjarnan geta þess, að
þeir eru fáir sem eiga vináttu
mína, en ég er vanur að halda
tryggð vio mína fáu vinni. Við
Alger Hiss vorum vinir, og við
munum halda áfram að vera
vinir.“ ....
Þar með var málið útrætt af
hálfu Acheson.
(Framhald á 6. síðu).
Framsóknarmenn myndu
telja það langæskilegast, að
ríkisstjórnin bæri gæfu til að
ná nú þegar samkomulagi um
lausn vandamálanna. Það
væri bezt vegna málanna
sjálfra og það væri hreinleg-
ust framkoma við þjóðina, að
þau væru leyst fyrir kosning-
ar, en ekki eftir þær. Þess
vegna mun Framsóknarflokk-
urinn gera sitt til þess, að
samkomulag geti náðst. Náist
hinsvegar ekki slíkt samkomu
lag, mun Framsóknarflokkur-
inn, eins og áður segir, ekki
vilja bera ábyrgð á úrræða-
lausri og ósamþykkri ríkis-
stjórn, þegar vandann ber að
höndum, með þingkosningar
á alveg næstu grösum. Þá vill
vegar svo alvarlegt, aö þeir j hann heldur fá kosningar
vildu gera lokatilraun til sam-| strax í trausti þess, að vilji
komulags áður en upp úr væri. þjóðarinnar liggi þá greinleg-
byrgari að afstöðnum kosning
um en fyrir þær.
Þótt undarlegt megi virð-
ast, amast andstöðuflokkar
Framsóknarflokksins heldur
við því, að þessi leið sé farin,
enda þótt það verði því aðeins
gert, að fyrir liggi, að núv.
stjói-n ræður ekki við vand-
ann og hér skapast því raun-
verulega stjórnleysi, þótt
stjórn sitji að nafninu til.
Þessir menn virðast heldur
kjósa fyrirsjáanlegt stjórn-
leysi og öngþveiti, en að gefa
þjóðinni tækifæri til að leysa
vandann og móta stefnuna.
Iiversvegna þá að vera að
hafa lýðræði og kosningar? ■—
Fljá þeim, sem undir þessum
kringumstæöum kjósa heldur
fyrirsjáanlegt stjórnleysi en
kosningar, virðist vissulega
gæta bæði vantrúar á málun-
látið slitna.
ar fyrir og þingmenn séu á- | um og vantrúar á þjóðina.
Racidir nábúanna
Vísir minnist á dýrtíðar-
málin í forustugrein sinni í
gær og segir m. a.
„Erlendir menn, sem leggja
leið sína hingað til lands,
undrast mjög allt verðlag og
telja sig ekki hafa ráð á að
dvelja hér nema mjög
skamma hríð, eigi þeir að
búa í gistihúsum og greiða
fyrir sig þar að fullu. Erlend-
ar ferðastofur vara menn við
því að ferðast hingað, vegna
verðlagsins og ef til vill cinn-
ig vegna hins, að hér búa
þeir við lítil þægindi og engan
veginn þau, sem skemmti-
ferðafólk gerir kröfur til, vilji
það ferðast sér til ánægju og
hvíldar. Slíku fólki hentar
bctur að leita til annarra
landa, þar sem verðlag er
skaplegt og viðurgerningur
allur sæmilegur. Þeir er-
lendir menn, sem ísland
sækja heim á þessu sumri,
hafa flestir dvalið hér áður
um lengri eða skemmri tíma
og ’ hafa tekið ástfóstri við
landið, eða að þeir koma
hingað íil þess að stunda
veiðar, en aðrir hafa hags-
muna að gæta í sambandi
við viðskipti og munu þá þeir
mannflokkar taldir, sem
hingað sækja.“
Það víst, að útlendingar
undrast yfir hinni miklu dýr-
tíð, sem flokksbræður Vís-
is hafa átt mestan þátt í
að skapa hér á landi. Áhrif
hennar eru rn. a. þau, að
erlendir ferðamenn vilja ekki
koma hingað, og íslending-
ar sj álfir reyna heldur að ferð
ast erlendis en innanlands.
því að það er miklu ódýrara.
Ferðalög innanlands hafa
aldrei verið jafn lítil og í
sumar, síðan samgöngur
bötnuðu, en utanlandsferðir
aldrei meiri.
Bæði Framsóknarmenn o
Alþýðuflokksmenn beittu s' ’
gegn þessari lagasetningu. F
Sjálfstæðismenn áttu baT -
hjarl, þar sem kommúnistarc
ir voru, eins og fyrri daginu.
Það er ekki ónýtt fyrir þ 'i
að geta gripið til kommúnis r
og nota þá til að rífa niðu
það litla, sem Emil Jónssc i
gerir skynsamlegt í andstöí :
við íhaldið. Svo berja Sjálí-
stæðismenn sér á brjóst o :
fordæma hverskonar sam-
vinnu við kommúnista ein
og fyllsta ódæði!
★
Víða berast nú fregnir :■ '
ýmsum stórgróðamönnurn
sem engan löglegan gjaldeyr';
hafa fengið til untanferðar
en hafa farið utan í skjóT''
hinna nýju laga Sjálfstæðis
manna og kommúnista. Þess
ir menn ferðast land úr landú
búa á dýrustu skemmtistöð-
unum og virðast lifa kónga-
lífi í hvívetna. Væri ekki fuíl
ástæða fyrir gjaldeyrisyfir-
völdin að kynna sér, hvaðan
þessir menn hafa peningana?
Það ætti að vera föst regla,
að hver sá, sem kæmi frá út-
löndum, gæfi skýrslu um hvar
hann hefði dvalið og hvern-
ig hann hefði aflað gjaldeyr-
is til ferðarinnar. Ef vel væri
eftir slíkum upplýsingum
gengið, myndi margt fróðlegt
koma í ljós.
★
Valtýr Stefánsson er enn
að skrifa um fólksflóttann úr
sveitunum og reynir að kenna
Framsóknarflokknum um
hann. Vitanlega genguv Val-
týr fram hjá þeirri staðreynd,
að á árunum 1930—40, þegar
Framsóknarmenn réðu mestu
um stjórnarfarið, fjölgaði
byggðum sveitabýlum um
200, en síðan 1940, er S'álf-
stæðisflokkurinn hefur haft
vaxandi áhrif á stjórnarfa.rið,
hefur þeim fækkað umr300.
Á þessu má bezt marka, hvar
flokkurinn muni sveitunum
hollari. Hefði stefnu og starf
semi Framsóknarflokksins
ekki notið við, væru þau býli
áreiðanlega orðin mörgum
sinnum 300, sem Sjálfstæðis-
flokknum hefði með vinnu-
brögðum sínum tekist að
leggja í eyði.
★
Alþýðublaðið er í gær með
nýja skýringu á þeim ummæl
(Framhald á 6. síðu).