Tíminn - 20.07.1949, Page 6

Tíminn - 20.07.1949, Page 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 20. júlí 1949 151. blaff 1111111111111 = 8 Ijanatbíó | Hin stórglæsilega litmynd Moivgli (Dýrheimar). | Myndin er byggð á hinni | | heimsfrægu sögu Rudyard f I Kipplings Dýrheimar og hefir = f hún nýlega komið út á ís- f f lenzku. Aðalhlutverk: I Sabu, f Joseph Calieia, Patricia O’Rourke. Sýnd kl. kl. 11 f. h. Sala hefst kl. 11 f. h. iitiiiiitib'iimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiir 11 \ LOKAÐ TIL 30. JÚLÍ f vegna sumarleyfa I mmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmm. Á víðavangi (Framhald aj 5. síðu). um Emiis Jónssonar vorið Í947, að kauphækkun þá væri glæpur vegna þess, að kommúnistar stóðu að henni. Eftir þessu að dæma hefir Emil sömu siðferðisskoöanir og kommúnistar, að það sé í raun og veru ekki verknaður inrr, sjálfur, sem skiptir máli, heldur hverjir fremja hann. Ef kommúnistar fremji hann sé hann glæpur, en ef Sjálf- slæðismenn og Alþýðuflokks- menn gera hann, sé hann réttlætisverk. Ef dæmt er eft ir þessu, verður það skiljan- legt, að Emil sé ánægður með ástandið í verzlunarmálun- um nú. x + y. Bólstaður vor (Framhald af 4. síðu). Hjáseta ánna og smölun, var leikur og líf þegar vel viðr aði, en gat líka stundum lagt .ægiþungar byrðar á veikar herðar. En þeir sem stóðust raunina, og sem betur fór voru það langflestir, fengu þar fyrstu vígslu vaxandi manndóms. Eitt fegursta orðið í ís- ienzku máli er orðið ból. Það merkir grasvöll þar sem smal- inn bældi féð eftir heim- rekstur. Sœjarbíc .. HAFNARFIRÐI Aflirýði I Spennandi amerísk kvik- i i mynd gerð eftir skáldsögu § Í Robert Shamon. — Aöal- i i hlutverk: I John Carroll f Vera Palston I Robert Paige Í Bönnuð börnum innan 12 f | ára. — Sýnd kl. 7 og 9. i i Sími 9184. f miiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii. straumlínu steinsteypuhallar- innar? Hvort mun orka heilnæmar á tilfinningalíf vort og sál, glæsivöllur torgsins eða sveita bólið? Sagt hefir verið, að þegar hó smalanna hætti að berg- máia í hlíöum dalanna, hafi hljóðnað strengur í íslenzkri þjóðarhörpu. Eigum við ekki öll að vinna að þvi af heilum hug, að strengjum þjóðarhörpunnar fækki ekki um of? (Úr Frey). Erlent yfirlit Bólstaður merkir aðseturs- stað eða bæjarstæði mann- íólksins, byggt ból. Þetta orð: ból, með sinni seiðmögnuðu ijúfu kyngi, opn ar hinn auðga heim íslenzkra þjóðsagna, þulna og æfintýra, og orkar þannig á hug og til- finningu, að ekki verður með orðum iýst. Það sveigir hugann að grænu og gjöfulu grasinu, minnir á angandi hrísluna, daggtár blómsins, fegurð f jalls ins, bláma loftsins, birtu sól- hvelsins, nið árinnar, hjal iækjarins, djúpspeglun lind- arinnar, sviflétt ský loftsins, ógn og ægitign fjallsgnýpunn ar, mjúkan ávala heiðarbung- unnar, töfrasöng fossins, glit blómabrekkunnar, unaðsfang hlíöarinnar, djúpbláma fjalla vaTnsins, söng fuglsins, flug xiðrildisins, vængjatak arnar- ; ins, hoppdans hestsins, flug 1: folaldsins, rás og umfang kýr- - innar, lagðprýði sauðarins, - lífsfjör lambsins, mýkt gol- - urínar, þyt stormsins, húm kvöldsins, árroða morgunsins, leik barnsins, guðaveig lofts- ins. Hafið þið athugað það, að . petta allt og mikið fleira, hef- r íslenzka þjóðin átt í sveit- nni minni og þinni, og á enn | lengi, ef hún vill. ...Hver yill skipta á þessu og (Framhald af 5. síðu). Sagt er að tryggð Achesons, sem er mjög áberandi eiginleiki í fari hans, sé runnin af þeim lífsreglum, sem honum voru innrættar í bernsku. Hann er biskupsson frá Nýja Englandi, en þangað fluttist faðir lians frá Norður-írlandi. Hann er mjög brezkur að ytra útliti — minnir einna helzt á riddara á myndum að sjá. En sá, sem sér Acheson í fyrsta sinn, verður undrandi. Á myndum virðist hann oft allt að því tilgerðar- legur, en er í raun réttri gersam- lega laus við allt slíkt. Dean Acheson las lögfræði við Harvard-háskólann og er einn af þeim mörgu af þessari kynslóð, sem orðið hafa fyrir sterkum áhrifum frá hinurn fræga Brandeis og Felix Frank- furter, en þeir voru lærifeður Roosevelts. Frankfurter er enn á lífi, starfar sem hæstaréttar- dómarj, og hinar frjálslyndu kenningar hans hafa átt drjúg- an þátt í því að marka stefnu margra bandarískra stjórn- málamanna vorra tíma. Á unga aldri varð Acheson einkarit- ari Brandeis, og varð hann þá fyrir áhrifum, sem munu vara meðan hann lifir. Seinna varð Acheson meðeig- andi í áhrifamestu lögfræðifyr- irtækjum í Washington. Hann (jamla Síó ■iiiiiiiinii Rostur í Rósy Ridge (The Romance of Rósy | Ridge) Amerísk Metro Goldwin I i Mayer-stórmynd, samin f | samkvæmt skáldsögu Mac \ | Kinlay Kantor. Van Johnson Thomas Mitchell Janes Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. iiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiniii 1 Sumas* ©g ústir i i eftir samnefndri sögu eftir | I Vicki Baúm, sem komið hefir i I út í íslenzkri þýðingu. Aðal- i i hlutverk leikur hin fræga leik i I kona SIMONE SIMON. Dansk I | ur texti. Bönnuð innan 12 ára | i Sýnd kl. 7 og 9. í SMÁMYNDASAFNIÐ I Sýnd kl. 5. § tiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinT flutti m. a. hið mikla skipsmál fyrir Noreg,. eftir heimsstyrj- öldina fyrri. Hann'er að öilu'm líkindum mjög auðugur meður. Að minnsta kosti er hann engum háður fjárhagslega. Hann er yf- irleitt, bæði að uppruna og upp- eldi, aristokrat. Þorstcliin Jónsson (Framhald af 3. slðu). af litlu var að taka. Nú vill hann reisa sem vandaðastar byggingar og varanlegastar. Þorsteinn vex með verk- unum og er að því leyti skyldur Þórði kakala, að hann gefst þá bezt, er mestu er undir hann hætt. Þetta fann síðasti aðalfundur Kaup félags Héraðsbúa glöggt í lok : harðindanna í vor. j Þorsteinn er manna ósér- hlífnastur, starfsamur og af- skiftasamur. — Honum „er yndi að ýta við öllu og sjá það kvika“. i e: Hann sækist ekki eftir að- gjörðaleysi eða ládeyðu. Ekki enn þá, og sennilega aldrei. Hann hefir átt sæti í hrepps í 27 ár, þar af 15 síðustu hefir hann verið oddviti. í stjórn Samb. ísl. samvinnu- félaga hefir hann verið 26 ár, formaður í búnaðarfélagi sveitar sinnar um fjölda ára o. m. fl. Árið 1916 gekk Þorsteinn a(ð eiga Sigríði Þorvafðar- dóttur Kerúlf. Þau hafa eign ast fjögur börn, sem öll eru uppkomin og vel mennt. Sig ríður hefir leyst af höndum það hetjuverk beztu kvenna, að vera manni sínum bezt- ur vinur og samverkamaður og skapa með honum, og fyrir hann, heimili, sem er hvort tveggja í senn, griðastaður og helgidómur. í dag verður það heimili fjölsótt. P. H. hvorki menn né skepnur stóðust þau, ef hún vildi slíkt við hafa. Kannske hafði Níels fengið hjá henni þetta hvíta duft, sem hann var svo hræddur við að láta aðra vita af. Það var einhver ólyfjan — svo mikið var víst. Hefði hún dottið og fótbrotið sig við lækinn, ef hún hefði ekki verið með þetta hvíta duft á sér? Áreiðanlega ekki! ★ Þetta haust fór Lai's ekki til messu í Fattmómakk. Hann kærði sig ekki um að eyða tíma í það — hoixum var aðeins gefið illt auga, ef hann lét sjá sig meðal fólks. Nú hefði hann samt getað náð tali af Löppunum. En honum fannst ekki til of mikils ætlazt, þótt þeir yrðu að koma til hans og spyrjast fyrir um Vönnu. Hann hafði líka mörgu að sinna. Nú voru aftur komnar suddarigningar, og honum var það enp minnisstætt, hversu geyst veturinn hafði gengið í garð haustið áður. Hann vildi því sem fyrst ljúka öllu, sem gera þurfti. Hann var búinn að bera saman í stakka þaö af heyinu, sem ekki hafði ónýtzt, og nú girti hann þessa stakka. I-Iann var of seinn fyrir til þess, að hann gæti komið heyinu heim að svo komnu. Þegar jörð fi'ysti og snjóa tæki, var hægt a-ð flytja meira heim á sleöa á einum degi en heilli viku, ef hann átti að bera það. Heyiö uppi á hálsinum hékk enn á hesjunum. Það ætlaði hann að draga heim í fyrstu snjóum. Kartöflurnar vor*i teknar upp, en uppskeran var helm- ingi minni en sumarið áður. Þurrkarnir höfðu verið svo lang- vinnir, að kartöflurnaar höfðu ekki náð að þroskast. Til þess'að baéta þetta upp var safnað miklu af grösum og súr- um, sem farið var með samkvæmt fyrirsögn Ingu haustið áður. Með þessu var fyllt stór tunna, enda allar líkur til þess að ekki veitti af, er kæmi fram á veturinn. Bei'jaspretta var lélegt þetta ár, og i heila viku veiddi Lars ekki eina einustu bröndu í vatninu. Hann vissi af hverju þetta stafaöi. Hann gat ekki komið netum sínum út á nóg dýpi. Hann sá fram á, að hann yrði að smíða sér bát næsta vor. Eitt kvöldið kom Birgitta að máli við Lars. Þú verður að gera Löppunum boð, sagði hún. Lars varð seinn til svai’s. — Þeir telja stúlkuna auðvitað af, hélt húix áfram. Lars kinkaði koli. Jú — haixn varð líklega að gera þeim orð. Exx Lai-s gat ekki sent neiixn. Eixn liðu nokkrir dagar, og ekki gerði hamx sig líklegaix til fjallferðar. Það var eins og hann gæti ekki haft sig upp í slíkt ferðalag. Birgitta fann betur en Lars, hvað klukkan sló. Það var í sjálfu sér ekki að undra, þótt Lappastúlkan liti upp til Lars, eins og hann væri fremur goð eix maöur. Hún hafði búizt við illu einu, en hlotið í þess stað góða hjúkrun og um- ömxun. Húix virtist bókstaflega forviða á því, hve góðu at- læti hún mætti. En þetta gat verið hættuleg tilbeiðsla, og Birgitta óttaðist, að húix kymxi að draga dilk á eftir sér. Húix leit oft spyrjandi augum til Lai's. Hlíðarbóixdinn virt- ist alls ekki taka eftir því, hve hann var dáður og tilbeð- inn, svo opinská sem Vanna var þó. En hversu leixgi gat hanxx staöizt þessi augu, sem urðu heitari og ástríkari meö hverjum degi? Birgitta vakti aftur máls á þessu við Lars. — Við verðum að koma boðum til Lappanna, sagði húix. Þeir halda náttúi'lega, að stúlkan sé dáin. — Það væri ekki of mikið, þótt þeir ómökuðu sig hiixg- að og spyröust fyrir um hana, svaraði hann þumbalda- lega. — Þeir vita ekki, að hún er hér. Og það þora kaixixske ekki allir hiixgaö heim, þegar úlfurinn er á flakki kring- um bæiixix. Kannske he^fir einhver verið að leita heixixar 1 gærkvöldi, þegar Dóni fór að ólátast. Lars svaraöi ekki. Hamx virtist mjög hugsi. — Eg gæti farið og látiö þá vita, sagði Birgitta. Eg gæti haft Eiríku litlu með mér. Það var aixixarlegur hljómur í rödd Birgittu, og Lars leit undrandi á hana. — Þess þarf ekki, sagði hann seinlega. Eg skal fara. Eix ekki varð þó emx af neimxi fjallferð, og eitt kvöldið ákvað Birgitta að fara sjálf næsta dag að leita Lappanna. Þetta gat ekki gengið svona lengur, fannst henni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.