Tíminn - 20.07.1949, Síða 7

Tíminn - 20.07.1949, Síða 7
151. blað TÍMINN, miðvikudagimi 20. júlf 1949 JOHNSON'S BÓN Frá Bretlandi útvegum við gegn leyfum þessi heims- þekktu bón: Clo-Coat, sjáífgljái. Gólfbón, fast og fljótandi. Ilúsgagnaáburður. 5\ðalumboðsmenn fyrir Johnson’s Wax, Sími 1493 Reykj avík H F «f»t»*«*»«»«*M***»**»*»»**»**»*<>4t< 4***«*****«»»•*»•«**«»«**««**«*♦*♦*< Sfpróíílr (Framhald af 3. síðu). kvöld (leikurinn við Ajax fór fram á fimmtudag), hafi þeir menn, sem landliðsnefnd hefir valið til æfinga, verið á fundi í félagsheimili Vals og þar hafi hann kennt þeim ýmislegt eftir töflu. (Inn- köst, fríspörk, hornspyrnu o. fl.) Kvöldið eftir var æfing! upp við Álafoss og voru þessi! atriði þá tekin fyrir og æfö, í 40 min. Eftir það spyrntu j leikmenn knettinum á milli | sín og á mark í nokkra stund. Hann telur mjög ó- líklegt að knattspyrnumenn- irnir hafi verið þreyttir eft- ir þessar rólegu æfingar og fannst þeir koma „óíþrótta- mannslega“ fram með að kenna þessum æfingum um tap sitt. Ajax Var mun betra, en „þetta úrvalslið“ og áður en 10 mín. voru liðnar, höfðu þeir sett þrjú mörk en á þeim tíma hefði þreyta ekki átt að þjaka liðið. Buchlo áleit að rétt hefði verið að landslið íslendinga, það sem keppir við Dani, heíði átt að keppa í þessum leik og með því fá nokkra samæfingu. Sigurður Ólafsson, miðfram vörður í úrvalsliðinu, sagði a'ð landsliðsæfingin kvöldið fyrir leikinn hafi verið mjög létt og mun léttari en aðrar æfingar hjá landsliðinu. — Einnig sagði Sigurður, að hann hefði ekki verið neitt þreyttur eftir æfinguna og hún á engan hátt haft á- hrif á leik sinn við Ajax. j Andrési fornvini mínum And ; ; réssyni í Suðurgötunni — og j þaðan er stutt að skreppa í : kirkjugarðinn, þar sem marg l ir þeirra hvíla nú. í tvo mánuði. — Hvað ætlið það að dvelja hér lengi? — Sennilega í tvo mánuði. Við eigum skyldfólk útum allt land, sem við þurfum að heimsækja. Ætlum austur í Skaftafellssýslur, til Vest- mannaeyja, norður á Akur- eyri og ég veit ekki hvað og hvað áður en við höldum aft ur á vesturveg. í þau 20 ár, sem Skúli og Margrét hafa verið búsett í Los Angeles hafa þau vérið einskonar „óopinberir fulltrú ar“ fyrir ísland. Flestallir landar er hafa gist þá borg, hafa komiö á heimili þeirra — og þeir eru ótaldir íslend- ingarnir sem þau hafa rétt hjálparhönd. Veri þau vel- komin heim. Viðtal við Skiila Rjjarnason (Framhald af 1. siðu). allt að því helmingi mjórri en ég bjóst við. íslendingar hljóta að vera góðir bílstjór- ar, að geta ekið í mikilli um- ferð á svo mjóum vegum. Músíkin hljóðnuð á Hótel ísland. — Og blessað gamla Hótel ísland farið. Ég sakna þess mjög. Þegar ég var í Björns- bakaríi var ég alltaf vanur að sofna útfrá músíkinni þaðan á kvöldin. Einnig sakna ég þess, að spitalinn á fallega tanganum í Laugarnesi skuli horfinn. Þar var ég. í tvö ár — og það er sá staðurinn á öllu jarðríki, sem ég held mest upp á. Kunningjarnir. — Það er gaman að ganga hérna eftir götunni; og þekkj a annvihvern mann, sem maður mætir — eða allt að því. Kunningj arnir segja, að ég hafi breytst lítið — en þeim finnst ég blestur á máli! Það þótti mér allra verst — en þýðir ekki annað en taka því með karlmennsku. Auðvitað hefir kunningjun um fækkað. Ég bý hjá Ráðskona óskast Miðaldra ekkjumaður, barn- laus, með allstórt bú, óskar eftir ráðskonu frá 1. sept. Mætti hafa með sér eitt eða tvö stálpuð börn. — Upplýs- ingar hjá Tímanum. HagSabyssa til sölu. No. 12 tvihleypt afburða góð með ca 600 skotum. Upplýsingar Laugateig f46, sími 3137. Or&sending frá KJSrnym | Með útkomu 11. heftis Kjarna verður útgáfunni f breytt í það horf, að ákveðinn heftafjöldi kemur út ár- ■§ lega. — Þótt Kjarnar hafi hingað til verið eitt lang-, | ódýrasta tímarit landsins, þá sjáum vér oss þó fært, I vegna hinna síauknu vinsælda og útbreiðslu er ritið f hefur hlotið, að lækka ennþá verð þess. Lækkun þessi 1 nær þó aðeins til fastra áskrifenda, en hún nemur 1 | kr. á hvert hefti. — Á hverju missiri munu koma út 5 | hefti, 128 bls. hvert. — Missirisgjald fastra áskrifenda 1 verður kr. 27,50 og fá þeir ritið að sjálfsögðu heimsent. f Gjalddagi fyrra missiris er 1. marz, en hins siðara 1. 1 september. | Út eru komin 10 heftir af Kjörnum og eru nokkur i eintök til frá upphafi. Geta nýir áskrifendur nú feng- ! ið þessi fyrstu 10 heftir, (en það eru 1280 síður) fyrir i aðeins kr. 50,00. Einnig sendum vér gegn póstkröfu f einstök heftir, meðan til eru, og kostar þá hvert heftir | kr. 6,50. I ! Tímaritið Kjarnar. Pósthólf 541, Reykjavík, sími 6936. | Ég undirrit.... gei’ist hér með áskrifandi að tíma- l I ritinu Kjarnar frá og með 11. hefti og mun greiða | | andvirði þess skilvíslega. | Nafn ............................................................................. I I Heimili ........................................................................... 1 Póststöö ......................................................................... J Sendið mér einnig gegn póstkröfu................................eintök af f Kjörnum nr..................................... .............................(D) | tiiriitiiiiiiiitiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiMMiiMtiiiiiiiitiitii •tlllMMMMIMMIMIMMIlllMMIIMIIMIMIIIIIMMIIIIIMIMIMIIIIIMIMIIIMIItllMltlllllllllllMMIIIIIIMIIIIMIMIIIMIIIIIirMIIIIMv I Sælgætis- og efnagerðin Freyja j I verður lokuð vegna sumarleyfa fram í ágústmánuð. f ItlVtMtMIMIIMIMMMMIMIIIIIIMMtlMMIItMinUMHimCMMIIMMIMMMMIMIIIMIMMMIIUtlimi • IMIMMIMIIMIIMIIMMMM....II...MMMIMIMMI....MMMMMMM......MMMMMMMMMMMMMM......... | ALUMINIUM 1 Útvegum gegn leyfum frá Bretlandi frá umbjóðend- = um vorum Richard Thomas & Baldwins = % f fyrsta flokks Aluminium báru-þakplötur, sem þola ! sjávarloft og kosta álíka og venjulegt bárujárn. Plöt- f ur þessar eru taldar tryggar, án viðhalds, í 40 I ár. JajjMatti et vinsælasta blað unga fólksins. Flytur fjölbreyttar gieinar um er- leirda sem innlenda jazzleikara. Sérstakar fiétta- spurninga- texta- og harmonikusíður. lUndirritaður óskar að gerast á- skrifandi að Jazsblaðinu. Nafn Heimili ......................... Staður ......................... O Jazzblaðid Rónargötu 34 — Reyfcjaví* Bílar til sölu Nokkrir herbílar með drif á öllum hjólum og , i góöu lagi til sölu. Sanngjarnt verð. t ‘J o (» O -«•-< Upplýsingar í síma 80036 eftir kl. 6 á kvöldin. t ♦ * 9 50 Útvegum ennfremur Aluminium þaksaum, þak- I rennur og niðurfallsrör. Einnig sléttar Aluminium f f plötur í öllum venjulegum þykktum á lægsta fá- | anlega verði. | KRISTJÁNSSON H.F. | Austurstræti 12 — Reykjavík — Sími 2800 MIIMIIMIIIMIIIMIIMIIMIIIIIIII11111111111111111111111111111111111111111111111111 tlllllMlllllllllllllllllllllllltllllMIIIMIMItMIMMIi Tengill h.f. RafvélavLðgerðir Sími 80694. Sutnarfríin eru hafin. Ómissandi ferða- f félagi er ánægjuleg bók. Varla | getur skemmtilegri sögubók | en bók Sumarútgáfunnar „Á I VALDI ÖRLAGANNA.“ Fæst hjá Eymundsen. Verkamanriaslcýllð verður lokað um óákveöinn tima vegna viðgerða. tjérim ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»■ IIMMMMIMIIMMMIMMMMIMMIMIMMIMIMMMMMMMMIIIMMMMIIMMMIIIIIIMIMIMMMMMMMIIIMMIIMIIIIMIMIMMMMMMIII | Vantar börn eða unglinga | | til að bera út Tímann í | RAUÐ ARÁRHOLTIÐ. | 1 Blaðið keyrt heim. | Talið við afgreiðsluna sem f fyrst simi 2323. f flfáreiÍAla Twanó ;• . f r ,, ;A/. IU/ iv.'H i tiiiiiiiiiiiiilliiiiittiiliiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimtiniiimltiiMllmimniiiitiiiiimiiiiiiiinmiiMiliiiiif

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.