Tíminn - 22.07.1949, Page 2

Tíminn - 22.07.1949, Page 2
2 TÍMINN, föstudaginn 22. júlí 1949 153. blað 'Jtá kafi til heiia I dag- Sólin kom upp kl. 4.01. Sólarlag kl. 23.03. Árdegisflóð kl. 3.35. Síðdegisflóð kl. 16.03. í nótt. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni.í Austurbæjarskólanum, sími 503°,;,: Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast bifreiðastöð in Hreyfill, sími 6633. morgun eru áætlaðár ferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, Keflavíkur (2 ferðir), ísa- fjarðar og Siglufjarðar. í gær var Vestnvmnaeyja, Keflavíkur, Aust- fjarða (4 ferðir), Fagurhólsmýr- Gullfaxi fer í fyrramálið kl. 8.30 ar, Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. til Kaupmannahafnar fullskipað- ur farþegum. Úr ýmsum áttum Útvarpið Utvarpið í kvöld: '20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssag- an: ,.Catalína“, eftir Somerset Maugham; XVII. lestur (Andrés Björnsson). 21.00 Tónleikar: Björn Ólafsson leikur á fiðlu (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Axel Thor- steinsson). 21.30 Tónleikar: „Suite Algérienne" eftir Saint-Saéns (plöt ur). 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.05 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Éimskip. Brúarfoss fór frá Gautaborg 18. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 18. þ. m. til Card- iff. Fjallfoss fór frá Wismar 19. þ. m. til Akureyrar og Sglufjarð- ar og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 18. þ. m. frá Gauta- borg’. Lagarfoss kom til Reykja- víkur í gær frá Hull. Selfoss er væiltaij'.ega á Akujreyri. Trölla- foss fór frá Reykjavík 16. þ. m. til New York. Vatnajökull fermir í Hull 18. þ. m. til Reykjavíkur. Sambandsskip. Hvassafell er 'í Karko á Finn- iendi. Rikisskip. Hekla er í Reykjavík og fer héð- an annað kvöld kl. 20 til Glasgow. Esja er á Vestfjörðum á norður- léið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Einarsson & Zöega: Foidin er í Glasgow. Lingestroom fermir í Hull 24. þ. m. ísfisksalan: Egill Skallagrímsson seldi 18. þ. m. 256,8 smál. í Cuxhaven. 19. þ. m. seldi Júpíter 216,5 smál. í Cux- haven. 19. þ. m. seldi Goðanes 262, 8 smál. í Bremenhaven. 20. þ. m. seldi Elliðaey 267.2 smál. í Bremen- haven. 18. þ. m. seldi Haukanesið 2093 kits í Fleetwood fyrir 3424 pund. 20. þ. m. seldi Venus 2450 kits fyrir 6639 pund í Grimsby. Stjórn Stúdentagarðanna minnir háskólastúdenta á, að um sóknarfrestur um Garðsvist fyrir komandi skólaár er útrunninn 1. ágúst n. k. Umsóknir, sem berast eftir þann tíma veröa ekki tekn- ar til greina. ÁrnaB heilla Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína á Selfossi ungfrú Hulda Guðmunds- dóttir, hárgreiðslumær og Sigurð- ur Ólafsson, bifvélavirki. BtöB og tímarit 1 Vinnan 7.—8. tbl. hefir borizt blaðinu. Efnisyfirlit: Sigurður Guðmunds- son: Lagarfoss nýi, forsíðum. Krist inn Pétursson: Vor ökuför, kvæði. Af alþjóðavettvangi. Eggert Þor- bjarnarson: Verkalýðurinn vann sigur. Brynjólfur einarsson: Nokkr ar lausavísur. Sigm-öur Róbertsson: S‘gukafli. Gunnar Benjidiktsson: Máttur einfaldleikans. Ásta Ólafs- dóttir: Verkakvennafél. Brynja 10 ára. Þórunn Magnúsdóttir: Þættir frá Tékkóslóvakíu. Per Meurling: Ein af þeim ógleymanlegu. Notk- un eyturlyfja í Bandaríkjunum, þýtt. Rósberg G. Snædal: Tvö kvæði. Esperanto. Sambandstíðindi. Kaupgjaldstíðindi o. fl. Nýr hamflettur LU N D I iiini Kjötbúðin BORG, Laugaveg 78. Snæfell tímarit Ungmenna- og íþrótta- sambands Austurlands hefir borizt blaðinu. Efni m. a.: Gunnar Ólafsson: Ferð til Rigs- gránsen. Skúli Þorsteinsson: Slæmt ástand (kvæði). Dr. Stefán Einars- j son: Ræða fyrir minni kvenna. | Skúli Þorsteinsson: Skógræktin og skólarnir. Gísli Helgason: Steindór pcstur. Formannaskipti í U. I. A. Þórarinn Sveinsson: Austfirzkir í- þróttamenn III. Séra Guðmundur Helgason: Aldre rkal ég bogna. Blaðið er 78 síður og 25 myndir prýða það. Ritstjóri er Ármarm Halldórsson. ♦♦♦•»♦♦< ♦♦♦«♦♦<»< >♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•* * {♦♦♦♦■ ♦♦♦♦< ♦ ♦ Si ESjp® er h hbj h m 1 iiri tii leigu Túnið að Steinhlíð við Suðurlandsbraut fæst leigt til slægna. Tilboð sendist skrifstofu Sumargjafar, Hverfisgötu 12 eða Boga Sigurðssonar, Hamrahlíð 7 fyrir n. k. sunnudagskvöld. llllll■lllll■lllllllllllll■llll■lllllll■llllllllllll■lllllllll■llllllllllll■lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll'•••llll•ll■lll iiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM I Ferðafélag Templara | | Skemmtiferð í Hallormsstaðaskóg I { Flogið til Reyðarfjarðar n. k. laugardag kl. 2 e. h. og 1 jj ekið þaðan um Fagradal og til Egilsstaða og í Hallorms- | [ staðaskóg. Á sunnudag verður ekið um Fljótsdalshérað | i og flogið heim um kvöldið. Farmiðar sækist í dag í í Í Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, sími 4235. | • iillllllllilllllllllillllllllllilllillllililllillllllllllllllllliilllilllllllllllillllllilillllllllltlllllilllllllllllllllllllllllllllliliiliii lllllllllllllllllllllll■llllll■■lllklllllllllllllllllllllll■llllllllll■lllllll■llllllllllllllll<llllllll■lllll■lll■llll■llll■llllllllll■ll■llllf | Ljósmæðraskóli íslands | í Námsárið hefst 1. október næstkomandi. Nemendur | | skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, | l heilsuhraustir (heilbrigðisástand verður nánar athugað 1 1 í Landspítalanum). Konur, sem lokið hafa héraðsskóla- | í prófi eða gagnfræðaprófi ganga fyrir öðrum. Eigin- i | handarumsóknir sendist stjórn skólans á Landspítal- | | anum fyrir 1. september. Umsókninni fylgi aldursvott \ | orð, heilbrigðisvottorð og prófvottorð frá skóla, ef fyr- i | ir hendi er. i = Umsækjendur, sem hafa skuldbundið sig til að gegna f jj ljósmóðurumdæmi að námi loknu, skulu senda vott- 1 1 orð um það frá viðkomandi oddvita. i Landspítalanum 18. júlí 1949. | Guðm. Thoroddsen. i i Ath. Umsækjendur Ijósmæðraskólans eru beðnir að i i skrifa á umsóknina greinilegt heimilisfang og hver | Í sé næsta símastöð við heimili þeirra. IflllllllllllllllllllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIfllltlllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIX (J3anJtir! Gætið þess að hirða og verka vel allar húðir og skinn, er til falla á búum yðar og afhenda þær Kaup- félögunum til sölumeðferðar. Reynslan mun hér eftir sem hingað til færa yður sanninn um það, að með því móti fáið þér hagstæð- ast verð. Ftugferðir DYRIR DAGAR Loftleiðir: í gær var flogið til: ísafjarðar, Patreksfjarðar, Bíldudals og Pat- réksfjarðar. í dag er áætlað að ''fljúga til: Vestmainnaeyja, ísa- íjarðar, Akureyrar, Þingeyrar og Flateyrar. Á morgun er áætlað að íljúga til: Vestmannaeyja, ísafjarð ar( \\kureyrarr Patreksfjarðúr, Síglúfjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Fagurhólsmýrar. ...Geysir” fór kl. 8 í morgun til Prestvík og Kaupmannahafnar með 42 farþega. Meðal þeirra var Hal- vard Lange utanríkismálaráðherra No-egs. „Geysir” er væntanlegur aftur um kl. 18 á morgun með 40 farþega. Flugfélag fslands: í dag verða flognar áætlunarferð ir til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Keflavíkur, Kirkjubæj arklausturs, Fagurhólsmýrar. Ho?iíáfjarðar og Siglufjarðar. Á Ég heyri suma kunningjana hafa orð á því, að þeir ætli að sitja heima í sumarfríinu sínu að þessu sinni. Mig hefir furðað á þessu, því að það hefir jafnan verið til hlökkunarefni þeirra, sem í kaup- stað búa, að fá sumarfrí og losna við ryk og skarkala og umstang bæjarins um stuttan tíma og lifa frjáls og áhyggjulaus út á lands- byggðinni. En ég hefi fengið það svar hjá fólki, að það hafi ekki efni á því að nota sumarfrí til ferðalaga, kostnaðurinn við slikt sé orðinn svo gífurlegur. Ú/ kaupa þiuijfi eitthvað í gistihúsum eða veitinga- | stöðum, nemi það slíkum uphæð- um, að ekki sé kleift venjulegu fólki að standast slíkt. Þannig hefir maður, sem gisti einn dag í gistihúsi sunnan lands, sagt mér, að þetta hafi kostað hann 77 krónur og 49 aura. Reikn- ingurinn leit þannig út: Gistíng tuttugu krónur, að viðbættu 15% þjónustugjaldi, samtals 23 krónur, morgunkaffi 6,80, hádegismatur 15 krónur, miðdegiskaffi 6,80, kvöld- matur 19 krónur og kvöldkaffi Hér var um að ræða miðlungs fæði og miðlungsgott herbergi. Eigi fólk að búa við slíkt kost- ar matur og gisting í hálfsmán- aðar fríi vel eitt þúsund krónur, og auk þess er svo auðvitað ferða- kostnaður. Það má með sanni segja, að við höfum í þessu efni eins og fleiru hætt okkur nokkuð á fremstu nöf. Nú kann vel að vera, að veit- inga- og gistihúszyigen'iiur telji sig ekki of haldna.' Um það skal ég ekki dæma að órannsökuðu máli. En ré svo, þá sýnir það enn átakanlegar, hvernig komið er. Og svo æslumst við til, að hing- að streymi "erlendir frrðamenn. Þelm mega vera meira en lítið út- fallnir peningar. J. «... £ant6ant{ Ui Aatmtimufalaqa illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllMI><>**',*a|il||llllllllllllllllllllllllilllll|||||i||||||||||||||||||lllllllllllllllllllllllllllllllll Þér fáið peningana til baka sem þér verjið til kaupa á mjaltavél frá okkur. Hún sparar tíma, eykur hreinlæti og bætir framleiðsluna svo að hún verður verðmeiri. Þannig borgar mjalta- vélin sig örugglega upp með tímanum. Vér höfum fyrirliggjandi öruggar og viðurkennd- ar amerískar mjaltavélar með benzín- eða rafmótor- um. H I- IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIII111111111111111111111111IIII lllll|llllll||||l|lllllllllllllll■llll■ll■>Hlllllmm«nn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.