Tíminn - 29.07.1949, Page 1

Tíminn - 29.07.1949, Page 1
—————~~'l Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarfloklcurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, föstudaginn 29. júlí 1949 158. biaíí Örn Clausen fyrstur í þraut eftir fyrri daginn 3971 sti Nor&urföiu! hafa felotið 164,5 sáig ©n U.S.A. 158.5 síig Eftir fyrri dag tugþrautarinnar var Örn Ciausen fvrstur með 3977 stig, en Mondschin var aðeins þrem síigum á eftir og Mathias var með 3855. Gunnar Huseby varð fjórði í kúluvarpi, en Bandaríkja- maðurinn Fuch’s setti nýtt heimsmet varijaði 17.79 m. Eftir annan dag keppninnar ^eru Norðurlönd með 6 stig fram- yfir U.S.A. f dag heldur keppnin áfram og er það síðasti dagurinn Úrslit í gær urðu: 800 m. hlaup: 1. Withfield B. 1:51.8 mín. 2. Bengtson S. 1:52.2 — 3. Lindgard S. 1:52.5 4. B. Brown B. 1:52.8 — 5. B. Pruitt B. 1:53.4 — Langstökk 1. H. Dauglas B. 7.47 m. 2. G. Bryan B. 7.45 m. 3. H. Aihara B. 7.10 m. 4. G. Strand S. 7.02 m. 5. Valtonen F. 6.91 m. 6. Melin S. 6.88 m. Þessi mynd sýnir jarðyrkju í Rsslandi. Hún er frá fyrirmyndar búi, þar sem notaðar eru stærri. og stórvirkari vélar en annars eru dæmi um í heiminum. j 5000 m. hlaup: 1. Koskela F. 14:35.6 mín. 2. F. Wilt B. 14:38.2 — 3. Ahlden S. 14:48.6 — 4. Aschenfelter B. 14:49.4 5. Mákela F. 14:56.0 — 6. Breutzler B. 15:25.6 — 4X100 m. boðhlaup: 1. Bandaríkin 41.2 sek. (Stanfield, York, Peters og Brcrvn). 2. Norðurlönd 42.3 sek. (Finnbjöi’n, Haukur, Bloch og Schisby). 110 m. grindahlaup: 1. Dixon 14.2 sek. 2. Attlesey B. 14.5 sek. 3. Dich Ault B. 15.2 sek. 4. Suvivuo F. 15.4 sek. 5. Johannsen S. 15.5 sek. 6. Garpested N. 15.6 sek. Kúluvarp 1. J. Fuch’s B. 17.79 m. 2. Thompson B. 16.44 m. 3. Lampert B. 16.30 m. 4. G. Huseby í. 15.84 m. 5. R. Nilsson S. 15.75 m. 6. Jouppila F. 15.32 m. Sleggjukast 1. B. Eriksson S. 52.48 m. 2. Tamminen F. 51.47 m. 3. Söderquist S. 49.68 m. Tugþraut (fyrri dagur) 1. Örn Clausen í. 3977 stig. 2. Mondschein B. 3974 stig. 3. B. Mathias B. 3855 stig. 4. Albins B. 3790 stig. 5. Tammander S. 3601 stig. 6. _ Ericksson S. 3559 stig. Árangur Arnar í einstökum greinum er: 100 m. 11.1 sek., langst., 6.79 m., kúluvarp 13.73 m., hástökk 1.83 m. og 400 m. hlaup 50.6 stig. Brezkar flotvörpur úr nylon reyndar við síldveiðar Frá fréttariara Tíman á Akranesi: Nú eftir mánaðamótin verður ný tegund af flotvörpu reynd við síldveiðar hér í Faxaflóa. Eru það brezkar flot- vörpur gerðar úr nylon og eru þær miklu sterkari en þær, sem gerðar eru úr hampefnum. Það er Haraldur Böðvars- son á Akranesi sem fær vörpurnar til landsins og reynir síldveiðar með þeim á skipum sínum. Tilraun, sem gafst illa. . Eins og mönnum mun í fersku minni ‘ var fengin hingað til lands siðastliðið vor dönsk flotvarpa og hún reynd við síldveiðar frá Akra nesi. Var það vélbáturinn Böðvar, sem fenginn var til að reyna þetta nýja veiðitæki sem mikið hafði verið látið af. En skipstjórinn á Böðvari er kunnur afla- og dugnað- armaöur og öll skipshöfnin vön síldveiðum í Faxaflóa. En tilraunin með dönsku flotvörpuna gafst ekki vel. Böðvar og annar bátur til reyndu hvað eftir annað að veiða síld í hana en varpan reyndist ekki vera nógu sterk og rifnaöi aftur og aftúr svo að hætta verð þessum til- raunum. Sjómennirnir, er við þetta unnu misstu þó ekki trúna (Framhald á 7. siðuj Deilt um þjóðnýt- ingu járn- og stál- iðnaðar í Bretlandi Frumvarp bresku stjórnar- innar um þjóðnýtingu járn- og stáliðnaðarins kom til um- ræðu aftur í dag í lávarð- ardeildinni, eftir að neðri deildin hafði fellt flestar af breytingatillögum þeim, er lá varðadeildin gerði. Var sam-j þykkt með 103 atkv. gegn 29, að halda fast við þá breyt- ingartillögu, að fresta skyldi að framkvæma þjóðnýting- una þar til eftir kosningar, en sú tillaga var felld í neðri deildinni. — Er búist við, að frumvarpið verði ekki tekið til umræðu aftur, fyrr en þingið kemur saman aftur eftir nýárið. „Viö miinum aldrei dögunum, sem viö dvöld- um hér“ Viliijjálimir Stefánsson, Ciuðmnndni' Gríms- son og konur Jieirra á förami héðan Hinir góðu vestur-íslenzku gestir, Vilhjálmur Stefáns- son, landkönnuður, Guðmundur Grímsson, dómari, og kon ur þeirra, sem hér hafa dvalið þennan mánuð í boði Þjóíú ræknisfélagsins og ríkisstjórnarinnar, eru nú á förum héð- an. Áttu þeir tal við blaðamenn á Hótel Borg í gær. Fei Guðmundur og frú hans flugleiðis til Evrópu í dag, en Vil hjálmur og frú hans munu fara vestur um haf með Goða * fossi einhvern næstu daga. Brezkir þegnar hvartir til að yfir- gefa Snður-Kína Breski ræðismaðurinn í Kanton gaf í dag út tilkynn- ingu, þar sem breskir þegn- ar í Suður-Kina eru hvattir til þess að halda heim til Bretlands, ef þeir mögulega geti. Bandaríski ræðismaður- inn þar gaf út svipaða orð- þegna fyrir tveim dögum. Ritskoðun aflétt Ritskoðun á bréfum og sím- skeytum hefir nú verið af- létt á hernámssvæðum Vest- urveldanna þriggja í Þýzka- landi, sem og í Vestur-Berlin. Ritskoðun þessari var komið á urn lei5 og hernámið hófst. Þakklæti efst í huga. Það, sem okkur er efst í huga, er við erum nú á för- um héðan, er að reyna að þakka Þj óðræknisf élaginu, ríkisst j órninni og þj óðinni allri fyrir heimboðið og við- tökurnar, sem við teljum þann mesta heiður, sem okk- ur hefir verið sýndur,“ sögðu þeir Vilhjálmur og Guðmund ur. „Viðtökurnar hafa verið frábærar, og í raun og veru getum við ekki nefnt nein nöfn fólks, sem hefir gert okkur dvölina hér ánægju- lega og greitt för okkar, því að sú nafnaröð yrði of löng.“ Hafa ferðast víða. Þessir góðu gestir komu hingað flugleiðis 30. júní og hafa síöan ferðazt víða um land, og hefir nokkuð > verið skýrt frá þessum ferðalögum áöur. Fyrst fóru þeir til Gull- foss, Geysis og Þingvalla, en síðan með Esju austur um land til Akureyrar, en þaðan var farið í bifreiðum suður, til Reykjavíkur og síðar aust- ur aö Kirkjubæjarklaustri og víðar. Ættingjar Vilhjálms fagn; honum að Svalbarði. Að Svalbarði, austan Eyía- fjarðar, fögnuðu ættingjar V'i- hjálms honum og fóru met honum um fjörutiu samai.. í skemmtiför til Mývatns. L sama hátt fögnuðu ættingjar Guðmundar honum í Forna- hvammi og héldu honum þar samsæti. Guömundur er fædo. ur að Kópa-Reykjum í Reyk- holtsdal og fór hann þangat, Fengu að sjá muSnætursóí- ina viö heimskautsbaug. Þegar gestii’nir sigldu norö- (Framhald á 7. siðu) Melíonahl í Ilostg- kong McDonald, landsstjóri Breta í suðaustur Asíu, kom til Hongkong í dag, til skrafs og ráðagerða við herstjórn- ina þar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.