Tíminn - 29.07.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.07.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, föstudaginn 2&. júli 1949 158. blað ••••l■••llllllllllllllll•llllllllllllllllllll■lllllllllllllllll■lll■■llllllli«llllllllllllllalllllllllllIllllllllllllllll■lllll■lllllllllllll■l* * *•/ i í | Akranes—Hreðavatnsskáli 8.1 ferðir um hegina frá Akranesi. í dag:. ’ Sólin kom upp kl. 4.23. Sólarlag kl. 22.42. Árdegisflóð kl. 8.50. Síðdegisflóð kl. 21.10. 1 nótt: Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Nætúrvörður er í lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Útvarpið Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- sagan: „Catalína", eftir Somer- set Maugham; XVIII. lestur (Andrés Björnsson). 21.00 Tón- leikar: „Feneyjar og Napólí", píanóverk eftir Liszt (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaöamaður). 21.30 Einsöngur: Elsa Sigfúss og Ein- ar Kristjánsson syngja (nýjar plötur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Vinsæl lög (plöt- ur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipLn? Sambandsskip: Hvassafell lór frá Kasko í Finnlapdi 27. þ. m. áleiðis til ís- lands R íkisskip: Hekla er á ieiðinni frá Glas- gow tii Reykjavíkur. Esja fór fráReykjavík kl. 20 í gærkvöldi ausfu'r um land til Siglufjarðar. Hérðubreið fer frá Reykjavík í kvöTcT'til Vestfjarða. Skjald- breið" er í Reykjavík og fer héð- an á , morgun til Vestmanna- eyja. Þyrill var á Vestfjörðum í gær. Eimskip: Éruarfoss fór frá Reykjavík í gærkyþldi til Gautaborgar og Kaupipannahafnar. Dettifoss fór frá Boulogne 27. þ. m. til Antwerpen. Fjallfoss er á Siglu- firði. Goðafoss kom til Bíldu- dals um þádegi í gær,‘fer þaðan til ígafjarðar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 21. þ. m. frá Hull. Selfoss fór frá Raufarhöfn 24. þ. m. til Antwerpen og Köge. Tröllafoss kom til New York 25. þ. m„ fer þaðan væntanlega 30. þ. m. til Reykjavíkur. Vatnajök- ull kom til Reykjavíkur 24. þ. m. frá Hull. Einarsson & Zoega: Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er í Færeyjum, væntan- legur til Reykjavíkur eftir helg- ina. landaflug F. í„ er væntanleg til Reykjavíkur í dag kl. 17 frá Osló og Stavangri. Flugvélin fer í fyrramálið kl. 8.00 til Kaup- mannahafnar með 40 farþega. Loftieiðir. I gær var flogið til ísafjarðar, Patreksfjarðar, Bíldudals, Sands og Vestmannaeyja (2 ferðir)J í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa- fjarðar, Akureyrar, Þingeyrar og Flateyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Akureyrar, Patreks- fjarðar, Siglufjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Fagurhóls- mýrar. Hekla fór til Prestvíkur og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í morgun með 40 farþega. Vænt- anleg um kl. 17.00 á morgun fullskipuð farþegum. Geysir fer á morgun til New York. Árnab heiila Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Stanley Mel- ax ungfrú Hilda Hansen frá Svíney, Færeyjum og Sölvi Gutt- ormsson, bóndi, Síðu, Vestur- Húnavatnssýslu. Úr ýmsum áttum Aflasölur togaranna: Þann 23. þ. m. seldi Marz 5078 kitts í Grimsby fyrir 10511 pund. Þann 26. þ. m. seldi Hallveig Fróðadóttir 2471 kits fyrir 7800 pud í Grimsby. Sama dag lönd- uðu Skúli Magnússon 264.8 smál. í Cuxhaven og Keflvíkingur 265 smál. í Bremerhaven. Erfið úrslit. Úrslitaleikurinn í landsmóti 3. flokks milli Fram og Víkings fór fram á miðvikudagskvöld. Hvor- ugu liðinu tókst að skora og verða því að ieika aftur til úr slita og fer sá leikur fram í kvöld. Verður það þriðji leikur þessara félaga í mótfnu. Breiðfirðingafélagið efir til skemmtiferðar n. k. laugardag. Farið verður að Reyk hólum, en á heimleiðinni verður íarið í Haukadal og víðar. Merk- ir sögustaðir verða skoðaðir og kvikmyndaðir, ef veður leyfir. Knattspyrnufélagið Víkingur efnir til happdrættis. Knattspyrnufélagið Víkingur efnir til happdrættis til eflingar félagsheimilissjóði sínum. — í happdrættinu eru girnilegir, munir: þvottavél, sem bæði þvær | þvott og leirt?.u, ísskápur, strau- : vél og hrærivél. Öll þessi heim- 1 ilistæki verða í einum vinning. Víkingur fékk húsnæði í Tri- poli-camp fyrir félagsheimlli fyrir tveimur árum. En þetta húsnæði er ekki heppilegt, þar sem það er bæði afskekkt og i braggarnir frekar lélegir. Starf- semi heimilisins heíir þó sýnt, að það er nauðsynlegt fyrir fél. og eflir mjög íélagsstarfsemina. Víkingur er því ákveðinn í að koma sér upp félagsheimili, cem er heppilegra en þeir eiga nú. Laugardag 30. júlí kl. 9.30. kl. 14.30 og kl. 17.30. Sunnudag 31. júlí kl. 9.30. I Mánudag 1. ágúst kl. 9.30. = Frá Hreðavatnsskála Laugardag 30. júlí kl. 11 og kl. 16. Sunnudag 31. júlí kl. 17. | : Mánudag 1. ágúst kl. 12, kl. 16 og kl. 20.30. Athugið: Ferðirnar eru í sambandi við Laxfoss. ÞÓRÐUR Þ. ÞÓRÐARSON ■ ■■ 11111111111111 imiiiMiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmii ÚTBOÐ Hér með auglýsist eftir tilboðum í að gera fokhelda fjósbyggingu í Krýsuvík. Útboðslýsinga og teikninga skal vitja gegn kr. 100.00 — skilatryggingu á bæjarskrifstofuna í Hafnarfirði, þar sem allar nánari upplýsingar eru gefnar. Tilboðum skal skila fyrir 7. ágúst n. k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Hafnarfirði, 27. júlí 1949. BÆJARSTJÓRI. Hreinsum góifteppl, elnnlg bólstruð húsgögn. flóiffoppa* hrcinsisnin Barónsstíg—Skúlagötu. Slml 7360. AuqiýAti í Yimuhuw :: Lyfjabúðin Iðunn H verður að fengnu leyfi, lokuð alla næstu viku, umbeðin H ♦♦ »« :j lyf óskast sótt fyrir hádegi á laugardag. •« ♦« 15 \ lilMiigur j (eins til 2ja kílóa bleikja) til sölu í dag og næstu daga. úðin Borg Laugaveg 78. Háborg ís\. menningar Flugferðir Flugfélag ísiands. Innanlandsfiug: í dag verða áætlunarferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kefla- víkur, Austfjarða, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. Á morgun eru áætlaðar ferðir til Akureyrar (2 ferðir), Kefla- víkur (2 ferðir), ísafjarðar, Vestmannaeyja og Siglufjarðar. í gær voru farnar 5 ferðir til Vestmannaeyja og 1 ferð til Keflavíkur, Siglufjarðar og Ól- afsfjarðar. . Millilandailug: Gullfaxi, milli- Eitt af blöðum bæjarins skýrði frá því í gær, að nú hefði Fegr- unarfélagið hérna í Reykjavík tekið Skólavörðuholtið upp á sína arma — það væri að hefja undirbúning að því, að girða grasflöt umhverfis styttuna af Leifi heppna, þá sem Badaríkja- menn gáfu í tilefni af alþingis- hátíðinni. Er gott til þess að vita, þótt vonum seinna sé, að góðri gjöf Bandaríkjamanna sé sá sómi sýndur. Annars mætti rita alllangt mál um Skólavörðuholtið. Það eru liðin nokkuð mörg ár síðan mikið v ar um það rætt, að þarna ætti að rísa „háborg ís- lenzkrar mennigar". En lengi hefir verið þannig umhorfs á Skólavörðuholtinu, að lítil sæmd hefir verið að, og nú upplýsir einn af stjórnedum Fegrunar- félagsins- það, að skipulagið á þessurn slóðum sé ekki enn á- kveðið. Það er leitt til þess að vita, að seinlætið skuli vera svo mikið, að ekki hefir einu sinni enn verið hugsað fyrir því, hvernig þar á að haga til, nema þá að nokkru leyti. En verra er þó hitt, að þær stórbyggingar, sem þar er byrjað á eða begar risnar upp, virðast af iítilli fyr- irhyggju byggðar. Á nokkrum hluta holtsins eiga að vera þrír af stærstu skólum lands- ins — barnaskóli Austurbæjar, gagnfræðaskóli Reykvíkinga og iðnskólinn. Þarna munu þús- undir unglinga stunda nám, en svo naumt hafa lóðirnaT verið skammtaðar, að milli þessara stórbygginga verða til þess að gera aðeins mjó sund. Auk þess á að byggja þarna mestu ltírkju landsins. Segja má, að holtið skipti um svip frá því sem nú er, þegar þessar byggingar eru kormar í stað grjótberangurs og and- styggilegra braggahverfa. En mörgum mun þó finnast, að æskilegra heíði verið að ætla þessum stórbyggingum nckkuð meira svigrúm. svo að þær nytu sín betur og starfsemi þeirra gæti farið fram á haganlegri hátt. J. H. Þórarinn Sigurðsson ♦»♦♦♦♦♦♦♦♦»♦•• ♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦»• Vegna sumarleyfá verður ljósmyndastofa vor lokuð frá 30. júlí til 15. . ágúst. vegna sumarleyfa frá 30. júlí til 16. ágúst. 'jUjU' ■tmivmammatiiiittttttmtttiitittitttsttttíttmi ►

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.