Tíminn - 17.08.1949, Page 2

Tíminn - 17.08.1949, Page 2
TÍMINN, miðvikudaginn 17. ágúst 1949 172. folað Jrá kafi tít í dag: SÖlin kom upp kl. 5.23. Sólp.rlag kl. 21.38. Áíöegisflóö kl. 11.35. SÍÖdegisflóö kl. 23.59. í nótt: Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1760. NæYurakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Útvarpið Útvárpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- sagan: „Hefnd vinnupiltsins" eftir Victor Cherbuliez; III. lestur (Helgi Hjörvar). 21.00 Tónleikar: Strengjakvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Cchu- 'mann (plötur). 21.35 Erindi: í gróandans ríki (Baldur Pálma- son). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipinP Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 ' í gærkvöldi til Glasgow. Esja á að fara frá Reykjavík í kvöld austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan og horðan. Skjaldbreið var á Akur- eyri í gær. Þyrill er í Reykjavík. Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavík- úr 13. þ. m. frá Kaupmanna- höfn. „Dettifoss“ kom til Reykja víkur 11. þ. m. frá Leith, fer til Kaupmannahafnar 18. þ. m. — Fjallfoss ér í Reykjavík, fer væntanlega til London 18. þ. m. Goðafoss kom til New York 7. þ. m., hefir væntanlega farið þaðan 15. þ. m. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 12. þ. m. til Hamborgar, Ah’twerpen og Rotterdam. Sel- foss kom til Reykjavíkur 14. þ. m. frá Leith. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 9. þ. m. frá New York, fer frá Reykjavík í kvöld til New York. Vatnajökull kom til Londón 13. þ. m. frá Vest- mannaeyjum. Einarsson & Zoéga: ’Foldin er í Antwerpen, fór frá Amsterdam í kvöld. Linge- stroom er í Hull, fer frá Amster- dam 21. þ. m. til Reykjavíkur um Færeyjar. Siglufjarðar og Hornafjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi fór í gær til Prestvíkur og London fullskipaður farþegum. Er hann væntanlegur aftur til Reykja- | víkur í dag kl. 18.30. Úr ýmsum. áttum Merki Fegrunarfélagsins. Börn og unglingar eru minnt á að taka merki Fegrunarfé- lagsins til sölu, en þau eru af- greidd í skrifstofu félagsins, Hamarshúsinu, 5. hæð, og Lauf- ásvegi 7 í dag kl. 4—6 og á morgun kl. 9—12 og 1—2. Páll Jónsson K. R. varð Reykjavíkurmeist- ari í fimmtarþraut, hlaut 2553 stig. Annar varð Sveinn Björns- son K.R., hlaut 2479 stig. Þriðji Þorst. Löve Í.R., hlaut 2471 stig og fjórði varð Pétur Einarsson Í.R., hlaut 2433 stig. Isfisksölur. Þann 12. þ. m. landaði ísborg 258.3 smál. í Bremerhaven. 13. þ. m. lönduðu Akurey 243.4 smál. í Cuxhaven, Elliðaey 263 smál. í Hamborg og Marz 228.9 smál. í Bremerhaven og Hvalfell 251 smál. í Hamborg. 2. flokks mótið. Landsmót 2. flokks í knatt- spyrnu hófst s. 1. mánudag 5 fé- lög taka þátt í mótinu, Reykja- víkurfélögin fjögur, ásamt í- / síðasta sinrL B í kvöld kl. 7 verður fréttamynd Sig. G. Norödal sýnd í Austurbæjarbíó. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Lárusar Blöndal. arðstóBar i Afgreiddir bæði til verzlana og einstaklinga. Tak- markaðar birgðir. Verð kr. 95.00 stk. SOLI DO Umboðs- og heildverzlun Sími 6410 og 3616 Búizt er við að kápur eins og sú, er myndin sýnir, muni komast í tízku með haustinu. þróttabandalagi Akraness og verður höfð útsláttarkeppni. í fyrsta leik mótsins vann K. R. Víking eftir mjög skemmtilegan leik með 1:0. Annar leikur móts ins fór fram á Akranesi og vann Valur íþróttabandalag Akraness með 3:2. Niðurfærslá dýrfíöarinnar Flugferðir Flugfélag íslands: Innanlandsflug: í dag verða farnar áætlunarferðir frá Flug- félagi íslands til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kefla- víkur, ísafjarðar, Hólmavíkur og Blönduóss. Frá Akureyri er átéflað að fljúga til Siglufjarðar og ísafjarðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Keflavíkur og Vestmannaeyja. Þá verður einnig fiogið frá Ak- pr.eyri til Siglufjarðar og Ólafs- íjarðar. .í.gær flugu flugvélar frá Flug íélagi íslands til þessara staða: Akureyrar (2 ferðir), Vestm.- eýja, K'eflávíkúr, Kópaskers, Fyrrverandi bóndi sendir eft- irfarandi pistil — áminningu til þeirra, sem fremur kjósa brigzl og moldviðri en rökvísar um- ræður um máleínin: „í öllu því moldviöri af ráða- gerðum, slagorðum og bollalegg- ingum, sem hellt er yfir okkur í dálkum blaðanna, er eitt at- riðið, sem mér finnst mikils um vert að fá skýrt nánar. Það er þetta um „allsherjar niður- færslu“, sem stundum heyrist nefnt. „Tíminn“ stingur upp á þessu ráði, meðal annars, sem eina úrræðinu gegn verðbólgu og dýrtíð. „Alþýðublaðið" telur það aftur á móti eitt af því, er „verst gegni“. — Nú tel ég lík- legt, að þetta efni hafi áður j verið skilgreint, t. d. í álitsgerð- um nefnda eða hagfræðinga. j En margt slíkt fellur úr minni manna, og getur því verið full þörf endurtekninga. Vildi ég nú mælast til bess, að einhverjir þeir, sem skrifa og skrafa mest ' um stjórnmál, taki þetta efni til gagngerðrar íhuguar. Ég fæ, sannast sagt, ekki séð, hvers vegna „allsherjar niður- færsla“ þarf að' vera eitt af því, er „verst gegnir“. Sé þess annars | nokkur kostur að færa allt nið- ur á við í nokkurnveginn réttum hlutföllym, finnst mér (fljótt á litið) það einmitt vera ákjós- anlegasta lausnýi á dýrfíðar- •♦♦♦♦♦♦•____ ----♦♦♦♦♦♦♦• •*** ■ Ódýr matarkaup Glænýtt hrefnukjöt, 0 kr. kílóið. — FISKVERZLUN HAFLIÐI BALDVINSSON, Hverfisgötu 123. — Sími 1456. SALTFISKBÚÐIN, Hverfisgötu 62. — Sími 2098. lltlllllllUIHINMIIHIUIMM L Ö € T Ö K Samkvæmt kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram til tryggingar ógoldnum heimæða- gjöldum til Hitaveitu Reykjavíkur, með gjalddögum skv. gjáldskrá frá 2. september 1943, sbr. breytingu á téðri gjaldskrá staðfestri 10. október 1944, að átta dögum liðnunj frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 15. ágúst 1949. KR. KRISTJÁNSSON málunum. Enginn þarf að vænta þess, að slík aðgerð yrði sársaukalaus, aðalvandinn er að jafna „sársaukanum“ réttlát- lega niður. Ríkissjóðurinn verð- ur að slaka á ýmsum kröfum til þegnanna, svo sem um ao- flutnings- og útflutningsgj ölcj, tolla og skatta. Framleiðendu.r og launþegar verða svo að hlíta sömu lögum. Húseigend.ur og aðrir eignamenn líka. Er þetta í raun og veru ó- framkvæmanlegt? Ég er nærri viss um, að kjósendur til sjáv- ar og sveita kjósa fremur og virða meira rökfastar u.mræður um þetta efni, en illkynjað þjark og brigzl um liðna tið, hvað sé hverjum að kenna, o. s. frv. Við kjósendur munum taka vel eftir því í væntanlegum kosningaumræðum, sem nú eru framundan, hvaða menn og hverjir flokkar koma fram með raunhæfastar tillögur í dýrtíð- armálunum. Þau skipta vissu- lega meira máli en ásakanir stjórnmálaflokkanna hvers á hendur öðrum. Ég geri nú ráð fyrir, að mikið verk og vandasamt sé að reikna út þessa „allsherjar niður- færslu“. En mörgum mun finn- ast, að stjórnin ráði yfir svo sæmilegum liðsafla, að slíkt væri ekkert ofurefli." (J3œnclí Gætið þess að hirða cg verka vel allar húðir og skinn, er til falla á búum yðar og afhenda þær Kaup- félögunum til sölumeðferðar. Reynslan mun hér eftir sem hingað til færa yðui sanninn um það, að með þvi móti fáið þér hagstæð- ast verð. £atnbat\4 til. áœtnaiMufiéiaga I Börn og ungiingar •: óskast til þess að selja merki Fegrunarfélagsins þann : U 18. ágúst. Merkin verða aíhent í skrifstofu félagsins \ U Hafnarhúsinu (5. hæð) og Laufásveg 7 í dag kl. 4—6 og 18. ágúst kl. 9—12. Fegrunarfélag Reykjavíkur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.