Tíminn - 17.08.1949, Side 7

Tíminn - 17.08.1949, Side 7
172. bla'ð TÍMINX, miðvikudaginn 17, ágúst 1849 Orlofs- og skemmtiferðir Ferðaskrifstofunnar um helgina Um næstu helgi efnir Ferðaskrifstofa ríkisins til eftir- talinna orlofs- og skemmtiferða: *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Laugardag: 1. EftirmiðdagsferS um Krísuvík — Kleifarvatn — Selvog — Strandakirkj u — | Þorlákshöfn — Hveragerði.' Lagt verður af stað kl. 2 e. h., I komið heim um kl. 8—9. 2. Þórsmerkurferð. Lagt af stað kl. 2 e. h. Komið heim á mánudagskvöld. Farið verður í bílum alla leið; fólk hafi með sér viðleguútbúnað og | mat. 3. Ferð í Landmannaafrétt. Lagt af stað kl. 2 e. h. á laug ardag. Ekið verður upp Land- sveit um Merkurhraun og I Landmannaleið að Land- j mannahelli. Síðan gengið á' Loðmund. Á sunnudag: Ekið í Landmannalaugur. Gengið á Brennisteinsöldu og Jökul- gil og hverasvæðið skoðaö. Mánudag: Ekið meðfram Frostastaðavatni, viðkoma í Stóra-Víti, síðan norður að Svartakrók og Tungnaá og um Lambafitahraun. Komið til Reykjavíkur um kl. 12 á miðnætti. Sunnudag: 4. Gullfoss- og Geysisferðir. Komið verður við á Brúarhlöð um og í Skálholt, en á heim- leiðinni verður ekið til Laug- arvatns. Lagt af stað kl. 9. f. h., komið til bæjarins um kl. 10 e. h. 5. Ferð um Krísuvík — Kleifarvati* — Selvog — Strandakrikju — Þorlákshöfn — Hveragerði — Sogfossa — Þingvelli. Lagt verður af stað kl. 9 f. h. Komið heirn um kl. 10 e. h. 6. Þjórsárdals.ferðir. Skoðað ar verða rústirnar að Stöng, Gjáin, Hjálparfossar og aðrir merkir staðir. Lagt verður af stað kl. 9. f. h., koinið til bæj- arins um kl. 10 é. h. 7. Uxahryggir —r Borgar- fjaröarhérað. Ekið verður um Þingvelli . noröur Uxa- hryggi um Lundarreykj adal, Bæjarsveit að Reykholti, en þar næst um Stafholtstungur STEF Framhald af 8. siðu. Annar frá- dráttur til inn- anlandsþarfa — 124.837.34 Við sgnrg,nþ.j.ii:ð., xerður að gæta þessíhið^ígl'éhzka STEF þarf á næffi\jjýí’.eins miklum útbúnáði:að-,þídÖá og danska félagið, en áf-þessum tölum er augljöst', áð~ ■Dáninörk hefir haft mikinn beinan hagnað af sínu „STEFI“' fyrir utan allan annan beinan og ó- beinan hagnað og álitsauka af útbreiðslu danskrar tón- listar, svo lítt kunn sem hún er þó eriii úti um heim. Þessi hagstæði árangur fyrir dansk an málstað hefir náðst fyrir það, að mikil áherzla er ' í Danmörku lögð á flutning og útbreiðslu innlendra tón- verka innan lands sem utan og allt hugsanlegt gert af hálfu yfirvaldanna til að styðja þá viðleitni. — Sami árangur getur orðið fyrir ís- land þegar skilningur eykst hér í þessur efnum. upp í Norðurárdal að Hreða- vatni. Síðan verður ekið fyrir Hvalfjörð til Reykjavíkur. Fólki er ráðlagt aö hafa með sér nesti. 8. Eftirmiðdagsferð um Krísuvík, Kleifarvatn, Selvog, Strandakirkju, Þorlákshöfn. Hveragerði. Lagt verður af stað kl. 2 e. h. Komið heim um kl. 8—9. 9. Reykjanesferð. Ekið verð ur um Reykjanesið að Garö- skagavita, en á heimilð kom- ið við á Keflavikurflugvelli. Lagt af stað kl. 2 e. h. Þátttaka í ferðunum til- kynnist fyrir hádegi á laugar dag, í lengri ferðirnar þó fyr- ir föstudagskvöld. Þvotfapottar Rafmagnspottarnir koma aftur í verzlunina í dag l Scndum gegn póstkröfu. £iúk(> (Jíjadat&ciuu & Cc-. Laugaveg 20 B — Sími 4690. \ \ t AiigI5'si**ííasín,i TIMAMS er 81300. Nær þrjátíu menn særðust í Gyðingaóeirðunum í Munchen í síðastliðinni viku kom til þriggja klukkutíma viður- eignar milli þýzkra lögreglumanna í Múnchen og Gyðinga á kröfugöngu. Varð lögreglan að beita skammbyssum, og særðust níu Gyðingar, þrír þeirra allmikið, og um tuttugu lögregluþjónar. Tiikynning til kaupenda Kaupendur blaðsins eru minntir á að gjalddagi blaðsins er 1. júlí ár hvert. TÍMINN Tildrög þessa atburðar voru þau, að birzt hafði í Múnchen-blaðinu „Súd- deutsche Zeitung“ bréf frá lesanda, þar sem heitið var á þá Gyðinga, sem enn væru í Þýzkalandi, að flytja sem fyrst til Ameríku. Var þetta bréf svar við ræðu, sem Ame ríkumaðurinn McCloys hafði flutt á Gyðingaþingi í Heidel berg. Um eitt þúsund Gyðingar höfðu safnazt saman til þess að mctmÉela bréfinu, og sam Þessi kona var'ð 105 ára á dög- ( unum. Hún er rússnesk að upp- runa og heitir Anna Castell en hefir lengi átt heima á hvíldar- heimili fyrir gamalt fólk í Dan- mörku. Hiín er ern og hress í bragði og á afmælinu sínu þáði hún brjóstsykur og lítinn stopp- aðan bangsa að gjöf. þykktu þeir áskorun til amerísku herstjórnarinnar, að banna blaðið, er flutti það. Að þessu loknu fóru Gyð- ingarnir kröfugöngu um göt- urnar í Múnchen og ætluðu að halda að aðsetrihinsþýzka blaðs, sem er í miðri borg- inni. Er kröfugangan var komin yfir Maríu-Theresíu- torg kom á móti henni ríð- andi lögreglusveit, um þrjá- tíu menn, og var Gyðingun- um skipað að snúa við og stofna ekki til neinna vand- ræða. Eftir nokkurt þóf tók lög- reglan að þrengja að kröfu- göngumönnum, sem þá veitt ust að lögreglunni, köstuðu að henni grjóti og réðust gegn henni með bareflum. Kveikt var í einum lögreglu- bílanna, sem komu á vett- vang, og er slökkviliðið kom á vettvang var það grýtt- Meira og meira af lögreglu liði var kvatt til hjálpar, og loks var gripið til skamm- byssnanna. er sýnt var, að ekki varð á annan hátt ráð- ið við mannfjöldann. Var barna háður bardagi í nær þrjá klukkútima. loks tókst að dreifa Gyðingunum. I Allmikið af amerfsku her- liði hafði verið kvatt á vett- vang. en það tók þó ekki þátt í viðureigninni. Murray van Wagoncr, yf- irmaður amer?ska herliðsins í Bæjaralandi. hefir látið i veðri vaka, að „Súddeutsche Zeitung“ verði bannað um skeið, en blaðið heldur "bví aftur á mrti fram, að bað hafi rétt til bess að birta bréf frá lesendum súium og verar Gvðinga vjð ofmiklum vfirganei i skióli erlends h'-rvald'. Ja*nframt kemst , það. s.vo eð oröi. „að hpjr. sem I stöðu fyrir uppþotinu á : Mariu-Theresíu-torgi, séu á- Hefi opnað Tannlækn- ingastofu á Skólabrú 2. — Simi 81822 Þorsteinn Ólafsson tannlæknir Hver fylgist með tímanum cf eUhi L O F T U R ? Hrelnsum gólfteppi, elnnlg Sími 81388 bólstruð húsgögn. Gólfteppa- hrclnsimiii Barónsstig—Skúlagötu. Siml 73b0. t Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10B. Simi 6530. Annast böíu íastelgna, sldpa, bifreiða o. íl. Enn- fremur alls konar trygging- ar. svo sem brunatrygglngar. Innbús-, Hltryggingar o. fl. i umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingaríélagl ís- lands h.f. Viðtalstlmi alla virka daga kl. 10—5, aðra tima eítir samkomulagl. Jajjú/aiii er vinsælasta blað unga fólksins. Flytur Ijölbreyttar greinor um er- lenda sem innlenda jazzleikara. Sérstakar frétta- spurninga- texta- og harmonikusíður. /TJndirritaður óskar að gerast á- skrifandi að Jazzblaðinu. . Nafn Köld borð og hoitnr veizlnmatnr sendur út um allan bæ. SILD & FISKUR Heimill Staður Jazzblaðið Rdnargötu 34 — Reykjavíic Allt til að auka ánægjuna Notuð íslenzk Kaupum allar tegundir af f rímerki flöskum og glösum og tusk- um nema stormtau og striga. ***# avalt hæsta verði- Jón Agnars, P.O. Box 356, Verzl. Ingþórs Selfossi — Sími 27 tfuyhjAtö í Tmanum Reykjavlk. £umarfríih eru hafin. Ómissandi ferða- íélagi er ánægjuleg.hók. Varla ábj'rgir fyrir. -því, . efGaftur gefur skemmtilegri sögubók vakni virk andúð á Gyöing- ' en bök Sumarútgáfunnar „Á um í Þýzkalandi." | VALDI ÖRLAGANNA.“

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.