Tíminn - 17.08.1949, Side 8

Tíminn - 17.08.1949, Side 8
„ERLEJVT IFIRLÍT 4 I DAG: Hamar milli Rússa oí/ Títós 33. árg. Reykjavík „A FÖRJVLM VEGI“ í DAG: Niðurftersla dýrtíÍSarinnar 17. ágúst 1949 172. bla3 Sýrlenzka bylíingin: Byltingarforinginn var til skamms tíma handbendi forsetans Nánari fregnir eru nú komnar af stjórnarbyltingunni í Sýrlandi. Byltingarforinginn var Sami Hinnawai, yfirmaður fyrstu sýrlenzku herdeildarinnar. Ók hann ásamt tíu öðr- | um hershöfðingjum með Zayim forseta, er hrifsað hafði til sín völdin fyrir 133 dögum, og Bavasi forsætisráðherra í Mezzó-fangelsið fyrir utan Damaskus. Þá var klukkan þrjú um nóttina. Sakargiftirnar. Byltingarmenn settu þegar rétt yfir föngum sínum og dæmdu þá seka um kosninga svik, ólöglega fangelsun póli tískra andstæðinga og föður- landssvik. Síðan voru þeir skotnir í fangelsisgarðinum um það bil, er dagur rann. Um svipað leyti var útvarp að frá stöðinni í Damaskus tilkynningu um byltinguna. Var þar sagt, að herforingja- ráðið myndi, undir forustu Hinnawais, halda uppi friði og reglu í landinu, unz mynd uð hefði verið lýðræðisleg stjórn og völdin fengin í hendur heiðarlegum stjórn- málamönnum. Ráðstefna hinna Cfsóttu. hann franskri herdeild, sem varði Damaskus gegn innrás Breta og frjálsra Frakka. Eftir að friður komst á varð hann lögregluforingi í Sýr- landi og yfirhershöfðingi sýr- lenzka hersins í maí 1948. 30. marz í vetur rak hann E1 Kuwatty, forseta landsins, frá völdum, en lýsti sjálfan sig forseta 25. júní að afstaðinni þj óðaratkvæðagreiðslu. Hann hafði komið á góðri samvinnu við Egipta, en átti í brösum við Tránsjórdaníu og írak. Arababandalagið ætlaði einmitt að efna til ráð stefnu í Karíó í þessari viku, meðal annars til þess að miðla málum milli þessara þriggja ríkja. Jafnramt var tilkynnt, að blöð þau, sem Zayim hafði bánnað, mættu koma út að nýju, og menn, sem reknir hefðu -verið frá embættum, myndu aftur verða kallaðir til starfa. Þeim, sem Zayim hafði látið fangelsa eða vikið frá störfum, var boðið á ráð- stefnu um framtíð iandsins. Annars var Hinnawi til skamms tíma mjög handgeng inn fórsetanum. Allmargir af embættismönn um Zayims hafa verið teknir höndum, en annars er friður og kyrrð í landinu. Meðal hinna handteknu eru Huss- eini yfirforingi, yfirmaður heriögreglunnar, og Nazir Fansa, mágur forsetans. Kommónistar 150 mílur frá Kanton Hersveitir kínverskra komm únista eru nú sagðar aðeins um 150 mílur frá Kanton. Kínverska stjórnin hefir lýst yfir hernaðarástandi í borg- inni og hafið flutninga bæki stöðva sinna og embættis- manna til Formósu og fleiri staða. í Hong Kong hefir einnig verið lýst yfir hernað arástandi. Sagt er að hersveit ir kommúnista hafi nú hafið öfluga sókn til Kanton og þeg ar sótt fram í tveim fleygum. Ferill Zayims Zayim forseti var 52 ára gamall. Hann var á unga aldri liðsforingi í tyrkneska hemum og tók síðar við stjprn franskrar herdeildar í Miðjarðarhafslöndunum fyrst ur allra Sýrlendinga. í seinni heimsstyrjöldinni stjórnaði Ekkert gott orð nm - vesturveldin Fulltrúi amerísku her- sÉJórnarinnar í Þýzkalandi hefir látið svo ummælt í út- varpsræðu, að hann viti ekki til þess, að einn einasti flokk ur eða stj órnmálamaður hafi ttaít neitt gott að segja í kosningahríðinni um vestur- veldin og stjórn þeirra á Þýzkalandi né afskipti af þýzkum málum. Var fulltrúinn allþungorð- iíf og þótti þetta bera vitni um vanþakklæti af hálfu Þjóðverja. Stutt lýsing My- vatnssveitar Handhægir ferðamanna- bæklingar eru vel þegnir leið arvísar. í öllum ferðamanna löndum er til aragrúi slíkra bæklinga, er lýsa i stuttu máli einstökum stöðum og héruð- um. Hér á landi er þó mjög lítið um þetta. Nýlega er þó kominn út smekklegur bækl- ingur af þessu tagi um Mý- vatnssveit, ritaður af Mývetn ingi, Gísla Péturssyni í Reyni hlíð. Þar er þessari fögru og sérkennilegu sveit lýst í stuttu máli en á mjög grein- argóðan hátt. Ritið prýða einnig nokkrar myndir tekn- ar Edvard Sigurgeirssyni. Bæklingur þessi verður vafa- laust kærkominn ferðamönn um, sem heimsækja Mývatns sveit og þörf er á því, að fleiri slíkir bæklingar um önnur fögur héruð landsins bætist við. Þessi litli snáði hefir fundið gott ráð til að kæla sig í sum- arhitanum. Hann stingur kollin um undir ískalda vatnsbunu úr könnu garðyrkjumanns. Mynd- in er frá New York, en þar gengu geysilegir hitar um skeið í sumar og rigndi ekki í 26 daga samfleytt. Belgíu-stjórn leggur fram stefnuskrá sína Hin nýja samsteypustjórn í Belgíu birti þinginu og þjóð inni stefnusljffá sína í gær. Eykens forsætisráðherra lét svo um mælt, að það væri einróma álit stjórnarinnar, að Leopold konungur ætti að koma heim og taka við völd- um. Sagði hann, að stjórnin mundi tafarlaust segja af sér, ef samkomulag næðist ekki í þinginu um þjóðarat- kvæði til þess að skera úr um þetta mál. Engir flokkar þingsins hafa enn lýst yfir andstöðu sinni gegn stjórn- inni nema kommúnistar. Umræður hefjast á ráðgjaf- arþinginu i Strassburg Rætt iim efnábagslega og stjjórnarfarslega éiningu Evropu f gær hófst álmennar umræður á ráðgjafarþingi Vest- ur-Evrópuríkjannay í Strassburg og snerust þær aðallega um það, hvort sámræming stjórnarhátta í Evrópuríkjum væri nauðsynlégt isamfara þeirri sameiginlegu efnahags- legu viðreisn, sem þar fer nú Kom þegar frarrf í upphafi umræðanna nokkúr ágrein- ingur um þessi efni aðallega milli franskra og brezka full trúa. Talsmaður br'ézu fulltrú anna kvaðst líta svo á, að Úrslitatölur þýzku kosninganna Nákvæmar atkvæðatölur um kosningarnar í Vestur- Þýzkalandi hafa nú verið birtar. Um 25" milljónir manna neyttu atkvæðisréttar síns og var það 79,-5 prósent þeirra sem á kjöískrá voru. Kristilegi j af naðánnanna- flokkurinn hlaut'7;357,579 at- kvæði og 139 þing^æti. Jafn- aðarmannaflokkut-Schumac- hers hlaut 6.932.272 atkv. og 131 þingsæti. Frjálslyndi flokkurinn hlaut 2.788.653 at- kvæði og 52 þingsæti. Kom- múnistar hlutu 1.360.443 atkv. og 15 þingsæti. Edginn kom- múnisti náði kosnihgu til efri deildarinnar en 'reglan um uppbótarþingsætr tryggir þeim þingsæti þari Kommún- istar hafa tapað' hær helm- ingi atkvæða siðan í héraðs- og sveitarstjórnarkosningun- um. fram. efnahagsmálin lægju að mestu utan þess málefna- hrings, sem þinginu væri markaður, en því bæri að snúa sér því meir að því mark miði að koma á stjórnmála- legri einingu í Evrópu. Hann sagði einnig, að hann teldi gagnslaust að ræða um efna hagslega einingu án þess að stjórnmálaleg eining kæmist á. Nýtt heimsmet í kringlukasti 56,97 m. Bandaríkjamaðurinn For- tune Gordien setti s. 1. sunnu dag nýtt heimsmet í kringlu- kasti, 56.97 m á móti í Tav- astehus í Finnlandi. Gamla metið, 56.46 m, var rétt mán- aöargamalt, sett í Lissabon i Portúgal 10. júní. Áður en Gordien sló heimsmetið var það 55.35 m og*átti ítalinn Consolini það. Þetta nýja heimsmet Gor- diens er bezta afrek sem náðst hefir í frjálsum í- þróttum, samkv. finnsku stigatöflunni, gefur um 1300 stig. Kaipannahafnarlögreglan gegn bílstjórum, er valda slysum og árekstrum „Það eru sömu mennirnir, sem hvað eftir ánnað valda umferðaslysum vegna ógætilegs aksturs eða kíaúfaskapar,“ segir lögreglan í Kaupmannahöfn. „Þessir meniíti eru sjálf- um sér og öðrum hættulegir, og við höfum -,i- hyggju að svipta þá ökuréttindum, nema þeir gangi undir nýtt og strangara bílpróf en áður.“ Vafalaust er svipaða sögu að segja héðan: Það eru sömu mennirnir, sem hvað eftir annað lenda í árekstr- um, eru hættulegir öryggi samborga sinna, valda veg- farendum og bifreiðaeigend- um tjóni, auka kostnað vá- tryggingafélaga og hækka þannig tryggingagjöldin og sólunda verðmæti, sem kost- ar erlendan gjaldeyri. Væri ekki athugandi, hvaða ráð- stafanir aðrar þjóðir telja rétt að grípa til gegn þessum mönnum? Úrræði það, sem Kaup- mannahafnarlögreglan hefir nú til athugunar, er alger nýj ung þar í landi, §égði Groes- Petersen lögregluföringi í út varpserindi um þetta síðast- liðiö fimmtudagskvöld. En við vitum það ofurvel, að margir, sem. þkuréttindi hafa hlotið, kunna ekki að fara með ökutæki, og ég álít jafnvel, að það ,hefði löngu átt að láta til skarar skríða gegn þessum mönnum, sagði hann ennfremur. : Lögreglan danska hefir líka vald til þess-áð innkalla ökuskírteini þessara manna og skipa þeim að^ganga undir nýtt próf. Hagstæður við- skiptajöfnuður (Fréttatilkynning frá Stefi). Samkvæmt ársreiknmgi danska „STEFS“ varð við- skiptajöfnuður þessi við útlönd hagstæður á árinu 1948. — Hér eru nokkrar töl- ur úr þessum ársreikningi: Tekjur frá útlöndum fyrir flutning á verkum danskra rétthafa urðu kr. 156.577.79 Gjöld til út- landa fyrir flutn- á verk- um erlendra rétthafa urðu — 132.860 45 Mismunur .... kr. 23.717.34 (g j aldey ristek j ur) Heildartekjur árið 1948 urðu —1.405.874.43 Reksturs- og * innheimtu- kostnaður árs- ins varð .... — 287.970.44 í stofnsjóð, tónmennta- og styrktarsjóð til innanlands- þarfa var lagt 13% af hrein- um tekjum, eða alls...... — 103.892.96 Til rétthafa í Danmörku var úthlutað .... — 732.595.90 (Framhald á 7. siSu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.