Tíminn - 18.08.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.08.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 18. ágúst 1949 173. blað. 'Jrá kafi tii heiia j I dag. Sólin kom upp kl. 5.27. ■Sólarlag kl. 21.34. Árdegisflóð kl. 00,45. Síðdegisflóð kl. 13.10. í nótt. eyri til Siglufjarðar og Austfjarða. í gœr var flogið til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafjarð ar, Hólmavíkur, Keílavíkur, Siglu- fjarðar og Blönduóss. Millilandaflug: Gullfaxi( milli- landaflugvél Flugféags ísands, Næturlæknir er í læknavarðstof kom í gær frá London og Prestvík. unni í Austurbæjarskólanum, sími Fugválin fer á laugardagsmorgun 5030. til Kaupmannahafnar. Næturvörður er í Reykjavíkur Loftleiðir hefja áætlunar- Apóteki, simi 1760. Næturakstur annast Litla stöðin, sími 1380. ÚtvarpLð Útvarpið í kvöld. flug til Blönduóss. Bíl- H.f. Loítleiðir hafa auglýst fast- ar áætlunarferðir til Blönduóss. Farið verður frá Reykjavík alla mánudaga og föstudaga og verða farþegar fluttir með Douglas-vél eða Anson-vél. Lent verður á hin- Úr ýmsum áttum Fastir liðir eins og venjulga. Kl. um nýja flugvelli að Akri. — Af- 20.20 Ötvarpshljómsveitin (Þórar- greiðslumaður Loftleiða á Blöndu inn Guðmundsson stjórnar): a) ósi er Hermann Þórarinsson, en á ,,Galathea hin fagra,“ forleikur eft Skagaströnd Ólafur Lárusson. ir Sþppé. b) „Rauðar rósir,“ vals eftir jLehar. c) ,,Saga“ eftir Ketel- 1 Flugfélag íslands by. d) Tyrkneskur marz eftir hefir hafið flugferðir til Blöndu Michaelis. 20.45 Dagskrá Kvenrétt- . óss og verða þær hvern miðviku- indafélags íslands. — Upplestur: dag og laugardag. — Afgreiðsla á „Heimkoman,“ sögukafli eftir Þór- ' Blönduósi er hjá Konráði Diomedes unni Magnúsdóttur (höfundur les). syni. 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 í-1 þróttaþáttur (Þorbjörn Guðmunds son). 21.30 Tónleikar: Valsar eftir Brahms (plötur). 21.45 Á innlend- ísfisksalan. um vettvangi (Emil Björnsson)J Þann 15. þ. m. landaði Kaldbak 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 ur 286 smálestum í Bremerhaven. Symfónískir tónleikar (plötur): Þann 16. þ. m. landaði Goðanes 264.4 smálestum í Hamborg. I. flokks-mótið Landsmót 1. flokks héit áfram á þriðjudagskvöld. Fram Vann Val með þremur mörkum gegn engu. Nýtt íslandsmet í kúlu- varpi kvenna. Nýlega setti Sigríður Sigurðar- dóttir úr íþróttafélaginu Þór, Vatns dal, nýtt met í kúluvarpi kvenna O S T A R 30% og 40% frá Húsavík, Akureyri og Sauðárkrók. fyrirliggjandi. FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREIÐ Sími 2678. iW.VA%V.V.VAV.V.V.V.V.,.VJWAV.,.V.V.,.V1 Allar litlar stúlkur vilja láta klæða sig í kjóla, eins og þann er litla stúlkan á mynd inni er í. > a) Fagott-konsert eftir Mozart. b) Syipfónía nr. 2 í d-moll eftir Dvorák. 23.05 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip. ferúarfoss kom til Reykjavíkur 13 ágúst frá Kaupmannahöfn. Dettifops kom til Reykjavíkur 11. ágúít frá Leith, fer til Kaup- tóáhhahafnar 19. þ. m. Fjallfoss er í Reykjavík( fer væntanlaga til varpaði 8.52 m. — Eldra metið var 8.16 m. og átti Margrét Margeirs- dóttir K. R. það. Lóndon 20. þ. m. Goðafoss fór frá New York 15. þ. m. til Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá Hamborg 16. þ. m. til Antwerpen og Rotterdam. A 2. þús. manns skoðuðu Selföss. kom til Reykjavíkur 14. þ. yrkisskólasýninguna. rrft fr'á Leith. Tröllafoss fór frá Norræna yrkisskóiaþinginu, sem Réykjavík í gærkvöldi til New York hér var háð( er nú lokið og tókst Vatriájökull fór frá London 16. þ. þingið með afbrigðum vel og var fróðlegt. í sambandi við þingið var haldin hér séistök sýning á skóla- vinnu, íkólabókum, fyrirmyndum og kennslutækjum og fleiru, sem m. til Reykjavíkur. RíkiSskip. Héklá er á leiðinni frá Reykja- vík til Glasgow. Esja fór frá Rvík mikla athygli vakti. Sýningin var í gærkvöldí austur um land til Siglrifjarðar. Herðubreið er í Rvík, og fér héðan á laugardag til Breiða fjarðar og Vestfjarða. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurieið. Þyrill er I ' Reykjavík. Sambandsskip. Hvassafell fór frá Reykjavík kl-. 16 í gær, áleiðis til Akureyrar. | ® aðeins opin í fimm daga og skoð- uðu hana á annað þúsund manns, auk fulltrúa þingsins. Fréttatilkynning. Til notkunar fyrir íslenzkt æsku fólk, sem hefir hug á að fara til Danmerkur á lýðháskóla eða aðra slíka unglingaskóla( hefir sendi- ráðið fengið senda bækhnga yfir eftirtalda skóla, og eru þeir til sýnis í danska sendiráðinu, Hverfis götu 29. Lýðháskólar: Folkehöj- skolen i Askov, Jylland, Idræts- höjskolen, pr. Slagelse( Gymnastik höjskolen i Ollerup, Fyn, Snoghöj. Gymnastikhöjskole, Fredericia, Jylland, Krogerup Höjskole, pr. Humlebæk, Sjælland. Iðnskólar: Ollerup Handværkerskole, Fyn. Húsmæðraskólar: Vordingborg Hus moderskole, Vordingborg, Sjælland, Frk. Skov’s Husholdn’ngssko'h, Skindergade 31, Köbenhavn, Den Suhrske Husmoderskole og Hus- holdningsseminarium, Pustervig 8, Köbenhavn( Fredriksberg Hus- holdningsskole, Hostrup Have 48— 50, Köbenhavn V., Borrehus Hus- holdningrskole, Kolding, Jylland( Husassistenternes Fagskole, Fens- marksgade 65—57, Köbenhavn N. (Frá danska sendiráðinu). Orðsending frá Loftleiðum varðandi áætlunarflug milli Blönduóss og Reykjavíkur. Eftirleiðis munu Loftleiðir halda uppi ferðum milli Blönduóss og Reykjavíkur alla mánudaga og föstudaga. Flogið verður í Anson- og Douglas-vélum. Á Blönduósi annast Hermann Þórarinsson af- greiðslu, en á Skagaströnd Ólafur Lárússon. Loftleiðis milli Blönduóss og Reykjavíkur alla mánudaga og föstudaga. Loftleiðir h. f. w i ■ ■ a a q i IRIIIIIIMIlt Einarsson & z0éga- Foldin fór frá Amsterdam í gær kvöldi, áleiðis til Reykjavíkur. — Lihgestróom er förum frá Hull til Amsterdam, fer þaðan 21. þ. m. til Reykjavíkur um Færeyjar. 25 a ra göm ul lyf Flugferðir Flugfélag íslands. Innanlandsflug: í dag verða farn ar áætlunarferðir tíl Akureyrar (2 ferðír), Vestmannaeyja, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar og Kefla- víkur. Flogið verður einnig frá Akureyri til Siglufjarðar og Ólafs fjarðar. ' Á morgun er áætlað að fljúga til Akureýrar (2 ferðir), Vestmanna- eyj'á, Kirkjubæjarklausturs, Fagur hólsmýrar, Hornafjarðar og Kefla víkur,*í>á verður flogið frá Akur- Við athugun á lyfjabirgðum danskra lyfjabúða hefir komið í ljós, að til eru þar lyf, sem orðin eru tuttugu og fimm ára gömul. Nú þola að vísu sum þessara lyfja svo langa geymslu, án þess að missa lækniskraft, en því fer víðs fjarri um önnur. Um þetta mál hafa orðið tals- verðar umræður í Danmörku, og ýmsir látið í Ijós, að öðru sé farið en skyldi, ef saman fer söludagur og júbileum lyfjanna. Af þessum sökum hefir Sv. Aa. Schou prófessor komið fram með umbótatillögur í þessu efni. Prófessorinn leggur ‘ 'nieðaí , annars til, 'að lyfjabúðunúm verði gert að skyldu að merkja með dagsetningu öll hráefni, er þær kaupa, og öll lyf, sem þær búa til, svo að jafnan sé á svipstundu unnt að sjá, hversu gömul þau eru. Þannig er þetta í Danmörku. En hvernig er þetta hér á landi? Hér virðist lyfjanotkun vera mikil, síðan sjúkrasamlögin komu til sögunnar, svo að það er þýðingarmikið. að lyfin séu eins og skyldi. Með.þessu er ég ekki að óreyndu að bera brigð- ur á, að svo sé. En full ástæða er þó til þess að fylgjast með aðgerðum annarra þjóða í þessu bg taka hér einnig'úþþ þau riý- tyf&vffl tiA bþjt.g.þorfa; t:>. *ra Reykjavik— Biönduós Flugferðir hvern miðvikudag og laugardag. Af- greiðsla á Blönduósi hjá Konráði Díomedessyni, síma 4. Flugfélaá íslands h.f. IllllllllllIIII111111111]IIll«lllI 'lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.nl SAUMAKONUR vanar karlmannafatasaum óskast strax Upplýsingar i verksmiðju vorri. Laugaveg 105. Klæðagerðin ÚLTÍMA miiiunilmi'iiiiiiiiiMiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|||||„„IIIIIIMllllM,l | Börn og unglinga »« n p óskast til þess að selja merki Fegrunarfélagsins í dag. :j Merkin afhent frá kl. 9—12 í skrifstofu félagsins |j Kamarshúsinu (3 hæð) og Laufásvegi 7. j; Fegrunarfélag Reykjavíkur m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.