Tíminn - 18.08.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.08.1949, Blaðsíða 3
173. blað. | 1 # i! TIMINN, fimmtudaginn 18. ágúst 1949 I Þ R O T T ! R unnnnnnnjnnnnni Keppnin milli Svíþjó&ur oej hinna TMor&ur- landunna. Strax eftir að keppnin milli U. S. A. og Norðurlanda var lokið, byrjaði fólk á Norður- löndum að tala um keppnina milli Svíþjóðar og hinna Norð urlandanna í frjálsum íþrótt um, sem fer fram i Stokk- hólmi 9.—11. september. Fyrsta keppnin fór fram 1947 og unnu þá Svíar með 35 stiga mun. Eins og menn muna kepptu þá tveir íslendingar Haukur Clausen, sem vann 200 m. hlaupið og Finnbjörn Þorvaldsson, sem varð 2. í 100 m. og 4. í langstökki. Þá tóku 36 frá Finnlandi, 11 frá Noregi, 8 frá Danmörku og 2 frá íslandi. þátt í mótinu. Nú má búast við að hlutur ís- lendinga verði mikið meiri og jafnvel talan frá 1947 fimm faldist, og íslendingar hljóti 4—5 Noröurlandameistara. Keppt verður í öllum grein- um, sem keppt var í í keppn- inni milli U. S. A. og Norð- urlanda, nema 4x1500 m. boð hlaupi. Sænska íþróttablaðið býst við að helmingurinn af keppendum Norðurlandanna verði frá Finnlandi og Sports manden, norski, telur fram 14 Norðmenn, sem þeir telja líklega þ. á. m. spretthlaup- ai’ana Peter Bloch og Henry Johansen, svo ekki reikna þeir mikið með íslandi eða vilja viðurkenna íslenzka spretthlaupara. Sportsmand- en bendir.einnig á að Norður landasveitin sé mjög ójöfn og spyr hverjir eigi að hlaupa 400 og 800 m. hlaup. Ef til Keppni tlássa og Téfcfoea. Börnin í Þýzkalandi Eítir lliltgunt Zassenhaus Nýlega fór fram keppni í frjálsum íþróttum milli Rússa og Tjekka. Keppnin endaði með sigri Rússa. Skemmtilegasta képpni móts ins var milli Zatopeks og Rúss ans. Kazantesev í 5000 m. hlaupi. Zatopek vann hljóp á 14:29,0 en Rússinn var með sekúndu lakari tíma. í öðrum greinum náðist einnig ágæt- ur árangur. Karakulov R. vann 100 m. á 10,7 sek. Vee- tysum vann 1500 m. á 3:51,4, sem er nýtt rússneskt met. 110 m. grindahlaup vann vill geta íslenzku 400 m. hlaup Bulaihnik á.14,5 sek. 400 m. ararnir gefið Sportmanden grindahlaup vann Lunev R. svar eftir meistaramótið, sem á 53,1 sek. og Karakulov R. hefst n. k. sunnudag. 1 vann 200 m. á 21,7 sek. Garnaveikissmitun og lamba- ásetningur í haust Það er nú öllum kunnugt, en þó svo sé má ætla að arð- að garnaveikin smitar frá urinn, sem bóndinn hefði af kind til kindar gegnum saur- lömbunum, sem hann setti á inn. Með honum berst bakter í haust, yrði smár, ef þau ian frá kindinni og við það, hefðu smitast í vor. Þá er að önnur kind jeti hana með betra að lofa ánum að verða fóðrinu, smitast hún. árinu eldri og jafnvel fækka, Vegna hinna einstæöu kulda ef svo stendur á, en eiga á í vor neyddust fjáreigendur a® ala UPP löm °S til að hýsa lambfé um sauð- mlssa Þau strax sem vetur- burðinn. Húsvistin var mis- 8'amlar kindur eða tvævetlur, jöfn, víða bæði þröng og °g hafa Þeirra Utti eða engin blaut og því illmögulegt að 110 haida fénu hreinu. Það má Þel;ta ði® ég bændur þá, því ganga út frá því nokkuð sem llafa garnaveiki í fé sinu, gefnu, að þar sem garnaveik ^ugsu °S hugsa vel. Ekki veldur sá, er varir, þó ver Hvergi myndu barnasálar- fræðingar fá meira viðfangs- efni nú á dögum en í Þýzka- landi. Það eru einkum börn á aldrinum tíu til fjórtán ára, sem eru athyglisverð. Elztu börnin muna eftir því, er þau voru í Hitlersæsku lýðshreyfingunni. Öll börn á þessum aldri voru oft lang- dvölum í loftvarnabyrgjum. Þau hafa ekki gleymt því að þau árum saman. biðu með eftirvæntingu og ótta eftir að heyra í loftvarnaflautunum. Og þessi ár, sem liðin eru frá stríðslokum, hafa ekki ver ið þannig, að mótun þessara barnssálna gæti talist heppi- leg. Það er fróðlegt að bera saman börn eftirstriðsáranna í sambandi við hinar tvær miklu heimstyrjaldir. Ef við tökum Hamborg til dæmis, þá er það staðreynd að 38% af börnum þar voru föðurlaus að stríðslokum. Hundruð þúsunda barna reik uðu um á þjóðveginum, og hundruð þúsunda voru í flótta mannabúðum. í þessum búð- um voru börnin árum saman án foreldra, eða fráskilin þeim. Það er langt frá því, að öll þýzk börn hafi enn fundið foreldra sína. Er það eðlilegt, því að margir foreldrar eru dánir. Það hefir verið lögð mikil vinna í þessar eftirgrennslan ir, eða sameiningu barna og foreldra, og útvegun húsnæð- is. Rauði krossinn í Þýzka- landi, með hjálp erlendra mannúðarstofnana, hefir unn ið mikið og þarft verk. Þúsundir þýzkra barna hafa fundið foreldra sína, og þús- undir þeirra hafa fengið vist á hælum og barnaheimilum, þúsundir barna hafa verið tekin í fóstur af sveitafólki. Mjög hefir borið á óknytt- um barna hin síðari ár. kind hafi verið í húsi, þar hafi þau unglömb, sem í hús- fari- inu voru smitast, sérstaklega þegar þess er gætt, að ungviði öll eru næmari fyir smitun en sömu skepnur uppkomnar og fullorðnar. Vegna þess tel ég, að bænd ur eigi ekki að setja á lömb í haust ef þeir hafa ástæðu til að ætla að garnaveik kind eða kindur hafi verið í fénu um sauðburðinn í vor. Að vísu er vitað að kindin getur gengið nokkuð lengi með veikina áður en veruleg sjúkdómseinkenni koma í Ijós 14. ágúst 1949 Páll Zophoníasson Eldurinn gerlr ekxi boð á undan sérl Þelr, sem eru hyggnir, tryggja straz hjá Samvinnutryggingum Eg ætla fyrst að segja frá Adolf litla. Hann er fjórtán ára. Uppgjafardagana man hann greinilega. Þá voru eng- ir lögregluþjónar til þess að halda uppi reglu. Þessa daga felldu þeir Adolf og félagar hans tré, er stóðu við göturnar og höfðu til eldi- viðar. Síðar varð óhægra með að útvega nægilegt eldsneyti. Adolf fór daglega með vagn og safnaði spýtum meðal rúst anna. Svo varð lítið um pen inga á heimilinu. Faðir Adolfs og bróðir voru i fangabúðum óvinanna. Móðir hans fékk engan styrk. Adolf og félag- ar hans klifruðu upp í bila hernámsmanna í leit að vind lingabútum. En það fékkst ekki mikið herfang af þessu tagi. Fyrir hundrað stubba fengust aðeins þrjú möiík. En eitt brauð kostaði fjörutíu mörk á svörtum markaði. Adolf tók tóbaksskömmtun- arséðil móður sinnar, seldi hann og skilaði helmingi sölu verðsins. Hinn hlutann hafði hann sem höfuðstól, þess að geta stundað brask. Smám saman óx honum fjárhagslegur fiskur um hrygg. En mikið varð hann að hafa fyrir því að eignast þúsundir marka. Fyrsti veturinn eftir strið- ið var harður., Drengirnir fóru á hvérju kvöldi á flutningavagnastöð- ina til þess að stela kolum. Adolf varð brátt leikinn í því að smjúga milli faraftækj anna án þess að verða fyrir slysi. Hann var fljótur að hlaupa, enda þurfti hann oft að taka til fótanna til þess að komast ekki undir manna hendur. Vitanlega stálu strákarnir litlum kolapokum, og á því sáu menn að kolaþjófarnir voru börn. Adolf þurfti daglega að standa í biðröð til þess að fá mjólk. Svo gekk hann í skóla. Hann varð góður í ensku. Tal aði hana betur en fullorðnir Þjóðverjar. Verzlun hans á svörtum markaði gaf honum mikla æfingu í ensku. Þá átti hann samræður við marga hermenn úr enskumælandi löndum. Þegar hann kom og bauð vörur sínar með barnslegri rödd var andlit hans eins og á lífsreyndum fullorðnum manni. Bros hans var kulda- iegt. Annan veturinn eftir ósig- ur Þjóðverja, stal Adolf sjálf- ur ekki kolum. Hann lét aðra stela þeim fyrir sig. Hann átti peninga til þess að borga með ómakslaunin. Hann stundaði því betur skólanámið, og fékk hærri einkunnir, og kennararnir hældu honum. Þriðja veturinn talaði Adolf eins og reyndur verzlunar- maður um gengissveiflur og annað þvílíkt. Hann stofnaði blaða og tímarita umboðssölu, er móð- ir hans annaðist. Þegar hér var komið höfðu þau nóg fyrir sig að leggja. Er faðir Adolfs og bróðir komu heim, hældu þeir drengnum mjög fyrir dugn- að hans. Engum gat til hug- ar komið, að Adolf væri orð- inn fjórtán ára. Hann minnti að stærð á ellefu eða tólf ára dreng. Andlit hans er elli- legt, og ber vott um lífs- reynslu en samsvarar aldri hans. Hann hafði ekki haft tíma til leika eða bóklesturs svo teljandi væri. Þegar þetta er ritað geng ur Adolf til prestsins til undir búnings fermingar. Og hann verður að sækja kirkju. Að öðrum kosti fær hann „nótu“. Fermingarárið verður hann að sækja kirkju þrjátíu sinn- um. Adolf er illa að sér í kristn- um fræðum, og fer margt fyr ir ofan garð og neðan hjá honum. Hann segir að prest- urinn viti vel, að mikið af starfi hans sé unnið fyrir gýg. Það er engum efa undir orpið, að þýzkir prestar ná ekki þeim tökum á börnum, sem æskilegt væri. Liggur það orð á störfum kirkjunnar þjóna, að þeir hafi ekki lagt sig fram svo sem verða mætti. Kirkjan hefir leyst mikið verk af hendi í mannúðar- málum, en minna hugsað um sálgæzlu, eða hina andlegu hlið mannlegs lífs. Ef prestar eru ekki starfi sínu vaxnir, veður að vænta þess að heimili og skólar bregðist ekki skyldu sinni í þessu efni. En það er beizkja í sálum margra foreldra. Mest traust bera menn til skólanna. Menn minnast ehn‘:: um- mæla söguritarans er , kvað styrkleika Prússlands vera skólakennurum fremur að þakka en hermönnum. En skólamál Þýzkalands eru ekki komin í samt lag. í Hamborg eru t. d. 200 kenn- arar atvinnulausir. Þó að allt, sem minnir á nazisma, hafi verið fjarlájgt úr námsbókum, þá er innan veggja sumra skóla viðhafð- ur harður agi, er minnir á valdatíma nazista. Barsmiðar eru allvíða hafð ar sem refsing í skólum. í Bajern hafa þær t. d. verið löggiltar eftir stríðið. TiÞeru kennarar sem nota þrjár mis- munandi tegundir prika til barsmíða. Þetta er ótrúlegt én satt. Þegar ég var síðast í Þýzka landi heimsótti ég barháskóla í Hamborg. Drengirnir r’voru í kennslustundafríi, er ég kom. Eg sá, að þeif ’Köfðu myndað fjóra ferhyrninga á skólalóðinni. Á þessa' réiti höfðu þeir málað nöfnin: Frakkland, England, ' ííöss- land og Þýzkaland. Eg spurði ’nvað þetta ætti að þýða. Drengirnir svöruðu/ ‘ „Við . i ' íí '• ■ •• >trfT7> sigrum þa . Eg lét þá skoðun mína f ljósi, að mér þætti þetta ém-, kennilegt athæfi. En þeir sögðu: „Þetta er bara leikur“. \~\ Áður en ég för inn í skóL= ann áminnti skólastjöfínn mig um það, að tala ekki um stjórnmál við börnin. Þa\ð..er bannað að tala um pólitík j þýzkum skólum eftir uppgjöf þess eða ósigur. Það voru fjörutíu nemcnd- ur í bekknum. Voru þeir úr öllum stéttum þjóðfélagáins. Tuttugu og einn höfðu misst heimili sín í loftárás- um, ellefu voru föðurlausir. Annaðhvort höfðu þessir feð» ur fallið eða hlaupist að heim an. Eg hóf mál mitt á að spyrja börnin, hvort þau gætu _sa,gt, mér eitthvað fallegt e.ð a skemmtilegt. Þegar í stað svaraði einn nemendanna: „Eg hef feng- ið böggul frá Ameríku". Hann rétti fram fótinn og sagði hátíðlega: „Sjáið“. Hann var í fínustu leðurstígvélum. Eng in gjöf hefði verið honum kærkomnari, eða vakið meiri hrifningu annarra barna. „Æ! ó!“ heyrðist hvaryetna í kennslustof iTnni. Fj öldi barna kom til þéssa hamingj.u. sama drengs til þess að dást að stígvélunum. Ekkert öfundarorð var sagt, en aðdáun ljómaði á hverju andliti. Stígvélin höfðu gert dreng- inn að nýju barni. ísinn var brotinn. Börnin sögðu mér ýmislegt af högum sínum. Fimm þeirra kváðust hafa veriöibarin heima hjá sér kvöldið áður. Afbrotin höfðu ekki verið mikilvæg. Sum þeirra höfðu tekið mat í eldhúsinu í-leyf- isleysi. Eitt þeirra fór á skóm út í blautan garðinn. Eitt varð óþolinmótt af því að standa í biðröð og hljóp. sína leið. Þegar eg spurði börnin (Framhald i 7. siOu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.