Tíminn - 19.08.1949, Qupperneq 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
33. árg.
1E
Reykjavík, föstudaginn 19. ágúst 1949
Skrifstofur i Edduhúsinu <!
81302 og 81303 |
Fréttasímar:
()
Afgreiðslusimi 2323 'i
()
Auglysingaslmi 81300 (>
J)
PrentsmiOjan Edda )
174. hlafú
Tíunaa hvert ár er haldin Lingiaden-hátíð í Svíþjóú 03, sækir
liana íþróttafólk frá öllum löndum. Hér sjást þrjár sænskar
stúlkur á æfingu fyrir mótið, sem haldið var nýlega og þrír
íslenzkir íþróttaflokkar tóku þátt í við góðan orðstír.
Sendiherra Rússa í Belgrad
skipaöur aöstoðar-utan-
ríkisráðherra
Slíta Kosninformlömlin sí jórnmálasa isi-
bandi við Júgóslavíu?
Moskvu-útvarpið tilkynnti i gær, að sendiherra Rússa í
Belgrad, Anatoli Lavrentief, hefði verið skipaður aðstoðar-
utanríkisráðherra. Stjórnmálafréttaritarar telja, að þetta
muni upphaf þess, að stjórnmálasambandið verið slitið
milli Júgóslavíu annars vegar, og Kominform-landanna
hinsvegar. Og sumir þeirra telja jafnvel, að þetta sé fyrir-
boði enn róttækari aðgerða gegn Júgóslövúm, af hálfu
Rússa.
Sérfræðingur í Balkan-
málum.
Lavrentief er talinn einn
fremsti sérfræðingur Rússa í
öllu, er lýtur að Balkanþjóo-
unum. í styrjöldinni var hann
sendiherra Rússa í Sofa og
Ankara.
Slæmt samkomulag.
Sambúð þeirra Titos og
Lavrentief hefir verið hin
versta og er hinn rússneski
sendiherra talinn alóvinsæl-
asti maðurinn í Belgrad.
Rússar vilja hindra
verkföll
Þrjú verkalýðsfélög á her-
námssvæðum Vesturveldanna
í Þýzkalandi hafa kvartað
yfir því, við hernámsvöldin,
að svo virðist nú, sem Rúss-
ar ætli að segja upp öllum
j árnbrautarstarfsmönnum
frá hernámssvæðum Vestur-
veldanna, er unnið hafa á
rússneska hemámssvæðinu.
100 verkamenn hafi þegar
fengið tilkynningu um, að
þeim hafi hérmeð verið sagt
upp, og í þeirra stað ætli Rúss
ar að ráða verkamenn, sem
heima eiga á rússneska her-
námssvæðinu. Þessar ráðstaf
anir gera Rússar til þess að
geta fremur komið í veg fyr-
ir, að verkamennirnir geri
verkföll.
Vill ekki saravinnu
við Rússa
Dr. Konrad Adenaufr, sem
líklegt er talið að verði for-
seti hinnar nýju þýzku stjórn
ar, sagði í gær, að það væri
„ógjörningur fyrir hið vestur
þýzka ríki að hafa nokkra
samvinnu við lönd eða land-
svæði, er Rússar réðu yfir
Dr. Adenaufr kvaðst og líta
svo á, að nazistaflokkar þeir,
er hefðu komið fram á sjón-
arsviðið við nýafstaðnax kosn
ingar, ættu engu framtíð fyr
ir sér.
Fjármálaráðstefna
í Washington
Sir Stafford Cripps, fjár-
málaráðherra Breta, er vænt-
anlegur til London á morgun,
frá Sviss, en þar hefir hann
dvalið undanfarið sér til
heilsubótar. — Cripps mun
leggja af stað, ásamt Bevin,
utanríkisráðherra, til Was-
hington 27. ágúst n. k. Þar
munu þeir sitja fjármálaráð-
stefnu. — Nefnd brezkra sér-
fræðinga mun fara til Was-
hington 23. ágúst, til þess að
undirbúa ráðstefnu þessa.
Bezti veiðidagur sun arsins:
Mikil síldargengd í Þistiifirði og
mörg skip fengu fullfermi
PíiSKisfl msála Eiöst í í g'ær-
m©rg*iiBa ®«* aMÖrg slclp ffessgsa Esiílfenni. i
í gær var bjartara yfir síldveiðunum ncrðan lands en
verið hefir, og eru líkur til, að dagurinn í gær hafi verið
bezti veiðidagurinn á þessu sumri. Á fimmta tímanum í
gærmorgun komust mörg skip í miklar síldaríorfur á Þistil
firði. Fengu mörg ágæta veiði, allt upp í þúsund rnála
köst, og sum fylltu sig á skammri stundu. Einhver skip-
anna sprengdu nætur sínar og önnur gátu ekki innbyrt
alía veiðina.
Þessar fréttir munu hressa
skap margra eftir öll von-
brigðin og veiðileysið í sum-
ar og glæða þá von, að þrátt
fyrir allt kunni úr að rætast,
svo að verulegu nemi, þótt
óvenjulega seint sé. Að vísu
nýtist veiðin verr en skyldi,
meðan eingöngu aflast á
Þistilfirði og við Langanes,
þar eð Raufarhafnarverk-
smiðjan afkastar ekki nema
fimm þúsund mála bræðslu á
sólarhring, en allaf hinar
stærri og afkastameiri verk-
smiðjur eru við Eyjafjörð,
Siglufjörð og Húnaflóa, en
mjög löng sigling er fyrir lítil
skip og hlaðin til Siglufjarð-
ar og Eyjafjarðar.
Hins vegar bárust einn-
ig í gær fréttir, að lóðaðar
hefðu verið miklar síldar-
torfur á sjö faðma dýpi á
Húnaflóa. Sú síld er að vísu
of djúpt til þess að náð
verði til hennar með þeim
veiðitækjum, sem íslenzku
síldarskipin nota. En
grynni þessi síld á sér,
gæti fengist þar ný afla-
hrota í nágrenni við þrjár
afkastamiklar síldarverk-
smiðjur, er standa tómar
— í Höfðakaupstað, Ing-
ólfsfirði og Djúpavík.
Þistilfjörður kvikur
af síld.
— Hér hefir verið ágæt
veiði í dag, og veður hið
bezta, sagði Pétur Sigur-
geirsson, verksmiðjustjóri
á Raufarhöfn, í símtali við
fréttamann Tímans í gær-
kvöldi. Mikill fjöldi skipa
hefir verið að veiðum á
Þistilfirði, og flóinn virðist
allur kvikur af síld.
Vitað er, að sum skip-
anna fengu þúsund mála
köst í morgun, þar á meðal
Ingvar Guðjónsson og Eld
ey, og Rifsnesið fékk einn-
ig mjög gott kast. Ingvar
Guðjónsson, sem tekur tvö
þúsund mál, kallaði á önn
ur skip til þess að hirða
það úr nótinni, er ekki var
unnt að innbyrða. Allmörg
ski» önnur munu hafa
hafa fengið fullfermi í
gær.
Löndunarstöðvun á
Raufarhöfn.
Átta skip komu til Raufar-
hafnar fyrra hluta dags í
gær, en engin þeirra með
meira en 700—800 mál.
Höfðu þau hraðað sér inn áð
ur en fyrirsjáanleg löndunar
stöðvun skylli á. Nú eru allar
þrær Raufarhafnarverksmiðj
unnar orðnar fullar, og verða
skipin að fara með veiði sína
til Siglufjarðar eða Eyjafjarð
arverksmiðjanna. Létt verður
þó á hlöðnum skipum á Rauf
arhöfn, ef brýn nauðsyn
ber til, en varla mun til þess
koma, þvi að mjög gott ( :i
sjó og veður ákjósanlegi
Skip með fullfermi á
leið til Eyjafjarðar.
Þegar fréttaritari þlaösim',
átti tal við Véstein Guð-
mundsson, verksmiðjustjorfc,
á Hjalteyri kl. 8 i gærkveldi,
voru nokkur skip með góðar,,
síldarafla á leið til Eyjafjarðs,
verksmiðjanna. Vitað var urr..
Ingvar Guðjónsson með 200C'
mál til Hjalteyrar og Fagra-
klett frá Hafnarfirði meíi
1800 mál til Dagverðareyrai „
Þá vár einnig vitað um það,
að Erna frá Akureyri og
Björn Jónsson voru á leið ti.
lands með ágætan afla. Voi..
var á nokkrum fleiri skipum
með góðan afla.
Söltun á Húsavík.
Karl Kristjánsson oddviti &
Húsavík skýrði blaðinu svo
frá i gærkveldi, að þangac
hefðu komið 2—3 bátar rneci
síld til söltunar, í gær, er.
önnur síld hafði ekki borizt
þangað kl. 8.
Minni reknetaveiði.
Elías Ingimundarson verk-
smiöjustjóri á Skagastrónc.
skýrði blaðinu frá því, aö’ a-
gæt reknetaveiði hefði verið
á Húnaflóa undanfarna daga
en í fyrrinótt hefði veiðin
verið minni.
Sextugur
45,000 hófu í dag verk-
fall í Finnlandi
Því er sí jornað af komimiiiistum. „ „ .
Olafur H. Svemsson, for-
tt „ „ . , stjóri í Reykjavík er sextug-
Um 45,000 verkamenn i Fmnlandi hofu verkfaU i dag, ur f öag ólafur er kunnur á.
og er búist við að fleiri bætist í hópinn næstu daga. Alvar- gætis- og dugnaðarmaður, oc
legast var verkfallið í dag í Helsingfors, er hafnarverka- eru vinsældir hans óvenju-
menn lögðu þar niður vínnu. Einnig hafa verkamenn, sem *e£a mi^ar sa^ir f jölhæfrt
vinna við byggingar, skógarhöggsmenn o. fl Iagt niður gáfna og drengskaPar 1 hv’
vinnu. Krafist er hærri launa. ________________________
Stjórnað af kommún-
istum.
Talsmaður finnsku stjórn-
arinnar lét svo ummælt í
dag, að verkfall þetta væri af
sömu rótum runnið og önnur
þau verkföll, er undanfarið
hefðu staðið yfir í Evrópu,
þ. e. a. s. því væri stjórnað af
kommúnistum.
Ráðstafanir.
Hann sagði, að stjórnin
hefði búist við verkföllum nú
um nokkurt skeið. Hún hefði
því gert allar nauðsýnlegar
ráðstafanir í því sambandi.
Margaret Mitehell
ftátin.
Margaret Mitchell, höfunc
ur bókarinnar „Á hverfanda
hveli" er nýlátin af meiðsl-
um, er hún hlaut í bifreiða-
slysi.