Tíminn - 19.08.1949, Side 5

Tíminn - 19.08.1949, Side 5
174. blaff. TÍMINN, föstudaginn 19. ágúst 1949 5 Föstudufsur 19. ágúst Hinn ráðalausi „flokkur allra stétía” ERLENT YFIRLIT: Nauðungarvinnan í Rússlandi Upplýsingar brezlsu stjjómarlimar tilhögim naMðimgarviiinuimar um Margt er nú ’ntað og rætt um nauðungarvinnuna í Rússlandi síðan Bretar hófu umréeður um hana á vettvangi sameinuðu þjóðanna. Hér á eftir fer grein, sem nýlega birtist í danska blaðinu „Information,“ þar sem er skýrt frá nokkrum upplýsing um brezku stjórnarinnar: Loks lítur nú út fyrir, að aðr- ar þjóðir éigr áð fá tækifæri til þess að kyrma sér hvernig nauð ungarvinnu í'Rússlandi er hátt að. Brezka stjórnin hafði svo lengi borið Rússa þungum sök- um og lýst yfir, að í Rússlandi væru 10 milljónir manna í nauð ungarvinnu, aff Rússar sáu sér loks þann kost vænstan að svara. í efnahags- og félags- málaráði S. Þ. í Genf, hefir rússneski fulltrúinn Aretjunian nú gert að tiilögu sinni, ráðið skipi: „stóra alþjóðanefnd svar sitt mótast af þessu við- ' menntamanna og verkamanna, horfi, forðast Sjálfstæðis-j er verði skipulögð með sama flokkurinn að benda .þar á ■ sniði og verkálýðsfélög, og í nokkra lausn. Tiliögum Fram nefndina verði valdir menn án sóknarmanna er aðeins hafn ; tillits til stjórnmálaskoðana að, en jafn vandlega forðast þeirra. Aðeins slík nefnd getur að benda á nokkur önnur litiö hlutlaúst á málið,“ sagði í tillögunni. Fulltrúinn bætti ennfremur við: „Tilgangurinn Svar Sjáifstæðisflokksins við tillögum Framsóknar- manna um raunhæfar dýr- tíðarráðstafanir nú í sumar mun jafnan talið einstakt plagg. Þess hefði mátt vænta, að stærsti flokkur landsins léti sér ekki annað sæma en að svara slíkum tillögum já- kvætt, — annað hvort féllist á þær eða gerði gagntillögur um þá lausn, sem hann teldi betur fara. Annað var ekki sæmandi flokki, sem sakir stærðar sinnar og allrar að- stöðu, á að telja sér skyldn- ast að hafa ábyrga for- ustu um lausn vandamál- anna. í stað þess að láta arlaust, hvort það væri rétt hjá ; brezku stjórninni, að 10 millj- ónir manna væru í nauðungar- vinnu í Rússlandi eða ekki. Og hún kom í raun réttri eins og þruma úr heiðskýru lofti. En þess ber að gæta, að Cor- ley Smith hefir borið Rússa mjög þungum sökum. Veiga- mesta sönnunargagn hans voru rússnesku lögin um nauðungar- vihnu frá 1940, sem hann hafði 1 heild. Það var mikill skjala- bunki, alls um 8500 orð, og var titillinn: „Safn laga og tilskip- ana frá æðsta ráðinu, og á- kvarðana, er stjórn Ráðstjórn- arríkjanna hefir tekið, fram að marzmánuði 1940“. Corley Smith lýsti yfir, að hér i væri urh að ræða vandlega yfir- vegaðar og miskunnarlausar reglugerðir varðandi nauðung- arvinnu í geysistórum stíl. A víðavangi úrræði. Þótt svar Sjálfstæðisflokks ins væri sett undir hina full- með nauðungarvinnu í Rúss- komnustu smásjá, myndi. Iandi er sá, að gera afbrota- ekki finnast þar nema ein mennina hæfa til þess, að taka MISHEPPNAÐUR SAMANBURÐUR Alþýðublaffið heldur uppi á rásum sínum gegn Hermanni Jónassyni. Lengst er komist í ósómanum í þáttum Hannes- ar á hornjnu fyrir nokkrum dögum, en þar er þeim jafn- aff saman Hermanni Jónas- syni og Ólafi Thors. Lengra verffur heldur ekki komist, því aff meiri skammir er ekki hægt aff segja um neinn stjórnmálamann en aff líkja honum við Ólaf Thors. Þessi árás Alþýffublaffsíns á H. J. mun hinsvegar ekki bera meiri árangur en þær fyrri. Þjóðin þekkir svo vel hinn ólíka feril þessara manna. Hermann Jónasson er sá for an á flótta, segja, að í þessum ustumagur hennar, sem mest rússnesku fangabúðum glati hefir barizt gegn þvi, aff þjóff mennirnir allri virðingu fyiir |n lenti j þeim fjárhagslega sjálfum sér og öðrum - og Það ófarnaði> er nú ógnar sjalf_ er einmitt hið sama og Þjóð- stæði hennar og afkomu. Ólaf verjar stefndu að, með fanga- ur Thors he£jr allt frá eiðrof_ MOLOTOFF, sem nú hefir- fengiff það hlut- verk aff hafa umsjón meff stjórn innanlandsmálanna. búðum sínum. einasta tillaga, sem snertir1 hin fjárhagslegu vandamál. Allt annað er fimbulfamb og snakk, þar sem sagt er að þetta þurfi að gera og að þessu beri að stefna, en hitt er vandlega dulið, hvernig eigi aff gera þaff. Eina undan tekningin er umrædd tillaga, sem fjallar um það að bæta eigi við nýjum embættis- manni í fjármálaráðuneyt- inu, ráðsmanni ríkisins, sem yrði þó ekki gert af öðrum ástæðum en þeim, að núv. starfsm. ráðuneytisins væru ekki störfum sínum vaxnir. Munu áreiðanlega flestir telja það litla lausn að fjölga þar starfsmönnum undir þeim kringumstæðum, held- ur ætti þá að skipta þar um starfsmenn. Sú reynsla, sem menn hafa líka að skattdóm aranum og öðrum tildurem- bættum, sem Sjálfstæðis- flokkurinn hefir búið til, mun líka gera ílesta meira en vantrúaða á það, að það myndi nokkuð ráða bót á öngþveitinu að fjölga mönn- um í fjármálaráðuneytinu, þar sem þegar mun ofmargt fyrir. En þetta er eina ákveðna tillagan, sem Sjálfstæðis- flokkurinn gerir, varðandi lausn fjárhagsmálanna. Sé hér ekki rétt sagt frá, verð- ur Mbl- vonandi fúst til að leiðrétta það. Það verður á- reiðanlega bið á þeirri leið- réttingu — a. m. k. fram yfir kosningar. Með umræddu svari sínu, hefir Sjálfstæðisflokkurinn fullkomlega játað það, að hann stendur uppi ráðalaus gagnvart þeim vanda, sem hann hefir átt mestan þátt í að skapa — fjárhagsöngþveit inu, sem þjóðinni og atvinnu vegum hennar hefir verið steypt í. Hann* hefir ekki á neitt annað að benda en al- mennt orðagjálfur og ráðs- •mann ríkisins! Það er allt „pennastrikið“, sem formað- þátt í endurfeisnarstarfinu í Rússlandi á ný.“ Aretjunian lagði ennfremur tilt að nefnd þessari yrði falið, að rannsaka nauðungarvinnu í brezku nýlendunum og víðar. Það hefir sennilega enginn neitt við það að athuga. Bretar hafa áður gefið í skyn, að þeir séu fúsir til þess að fallast á, að nefnd S. Þ. verði send til ný- lendna þeirra, til þess að kynna sér ástandið þar. Svo er aðeins eftir að vita, hvort stórveldin geta orðið sammála um, að veita nefnd þessari það mikið frjáls- ræði, að nokkur árangur verði af starfi hennar. Yfirlýsing Aretjunians var gef in eftir að brezki fulltrúinn í Genf, Corley Smith, hafði dög- um saman skorað á rússneska fulltrúann að svara því afdrátt- Nauðungarvinnan er aðallega þrennskonar: 1) Betrunarvinna, án þess að menn séu sviptir frjálsræði. 2) Betrunarvinna í öðrum landshluta. 3) Betrunar- vinna, og fangarnir sviptir frjálsræði. — í fyrsta hópnum eiga aðallega heima verkamenn, sem hafa t. d. komið of seint til vinnu sinnar hvað eftir annað, eða gerst brotlegir á annan hátt. Þeim er leyft að halda áfram að vinna í sömu verksmiðjunni, en þeir eru settir undir strang- ari aga og laun þeirra minnk- uð. Þeir, sem heyra undir annan flokk, eru sendir til annarra landshluta, t. d. til Siberíu, en þeim er leyft að setjast að í t. d. þorpi eða bæ. Þeir fá 12 daga leyfi á ári, en mega ekki yfir- gefa þorpið eða bæinn. Þeir, sem eiga heima í þriðja flokk- inum, eru sendir í fangabúðir, þar sem þeir búa í lélegum skál- um og verða að vinna eins og þeim er skipað. Þessar búðir eru svipaðar þýzku fangabúðunum. Sagt er, aö rússnesku fanga- verðirnir séu ekki jafn grimmir og ruddalegir og hinir þýzku, en búðir þessar eru venjulega á köldum, eyðilegum stöðum, og það er aðeins hraustasta fólkið, sem ekki missir heilsuna þar. Fangar, sem komist hafa und- Samkvæmt hinum rússnesku lögum og reglugerðum fyrir fangabúðir, virðast því þó vera takmörk sett, hve niðurlægja má fangana. í lögunum segir, að fangarnir skuli fá greidd laun, og er það dómsmálaráðu- neytið og verkalýðsfélögin sem ákveða, hve mikil þau eru. Starfsskilyrði eiga í orði kveðnu að vera þau sömu og fyrir venju lega verkamenn í Rússlandi, m. a. eiga mæður að fá frí til þess að eiga börn, fangarnir eiga að fá nokkurra daga leyfi á ári, vinnutíminn á að vera tak- (Framhald á 6. síðu) ur hans gumaði mest af fyr- nokkrum árum, þegar hann var að telja þjóðinni trú um, að dýrtíðin mætti vaxa, því síðar yrði auðvelt að ráða við hana, ef þess þyrfti með. All- ur galdurinn væri eitt ofur- lítið „pennastrik.“ Eina „pennastrikið", sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir enn látið skína í, er ráðs- maður ríkisins! Hvað skyldu þeir vera margir, sem trúa á það „pennastrik" sem lausn f j árhagsmálanna! Allt bendir til þess, að ann- að úrræði ætli Sjálfstæðisfl. sér ekki að nefna fyrir kosn- ingar. Svar hans til Fram- sóknarflokksins bendir ein- dregið til þess. Þess vegna er það ekki annað en orðagjálf- ur og vífilengjur. Ástæðan til þessa er líka auðskilin. Fram yfir kosningar ætlar Sjálf- stæðisflokkurinn aðverahinn fini „flokkur allra stétta“. Slíkur flokkur verður að fara varlega, því að hann má eng- an styggja. Hann verður að reyna að búa sér gerfi úr fallegu orðagjálfi, sem öllum finnst gott að heyra, og fá menn til að dáðst að því eins og „nýju fötunum keisarans". Eftir kosningarnar getur hann hins vegar farið úr þessum skrúða og sýnt hver hann er — ekki flokkur allra stétta, eins og hann læst vera fyrir kosningarnar, heldur flokkur harðsnúinna og eig- ingjarnra gróðamanna, eins og hann.er raunverulega all- taf á milli kosninga og stefna þeirra stjórna, sem hann hef ir átt þátt í, sýnir bezt. Svo oft er Sjálfstæðisflokk urinn búinn að leika þennan leik, að hann ætti ekki að heppnast honum lengur. — Kjósendurnir eiga ekki leng- ur að láta sér lynda hið stefnulausa orðagjálfur „allra stétta flokksins“, sem birtist svo vel í svarinu til Framsókn arflokksins. — Þeir eiga að dæma hann eftir verkunum. Þá munu líka fást þau kosn- ingaúrslit, sem eru líkleg til að vera grundvöllur heil- brigðra framfara og réttláts stjórnarfars. Rad.d.ir nábáarma Alþýðublaðið réðist nýlega á Björn Ólafsson og segir Vísir í tilefni af því í fyrra- dag: „Ástæffan er fyrst og fremst sú, að Björn Ólafsson hefir lýst því yfir innan þings og utan, aff stefnuleysi Alþýffufiokksins í vandamál um þjóffarinnar leiði til ó- farnaðar og hljóti aff enda meff upplausn í atvinnu- og fjármálum landsins og al geru ríkisgjaldþroti, ef ekki sé breytt um stefnu í tæka tíð. Þetta er þungur dómur yfir þeim flokki, sem hefir á hendi stjórnarforustuna í landinu. En þaff, sem Alþbl. og flokki þess gvíffur sárast er þaff, aff ófremdarástndið, sem sprottið er af ráffs- mennsku þessa stefnulausa flokks, fær nú ekki lengur dulizt alþjóff. Hver dagur sem líður sannar betur og betur þaff sem B. Ó. hefir sagt um hættuna, sem staf- ar af leiffsögu Alþýðuflokks- ins. Hann er aff sigla at- vinnu- og fjármálunum í strand og ekkert nema kosn- ingar gátu forffað þjóðinni frá þeirri niðurlægingu, að sjá öllum sínum málum kom ið í óhagganlega sjálfheldu af þeim flokki, sem kennir sig viff alþýffu landsins.“ Ekki skal hér neinu bætt við um Alþýðuflokkinn, en vert er að vekja athygli á þeim ummælum Vísis, að „ekkert nema kosningar“ gátu nú forðað frá öngþveiti. Það sýnir bezt hvernig farið hefði, ef fylgt hefði verið því ráði Sjálfstæöisflokksins, að láta stjórnina sitja ósam- þykka og ráöalausa á'fram jineö kosningar á alveg næsta I leyti. inu 1942 unnið manna sleitu lausast aff því að leiffa þjóff- ina út í þetta öngþveiti. Þess vegna hafa þessir menn ver- ið og eru höfuðandstæffingar í íslenzkum stjórnmálum. Alþýðublaffiff veit líka, aff vegna þessarar ólíku aðstöðu nýtur H. J. nú sívaxandi trausts, en vegur Ólafs minnk ar aff sama skapi. Þess vegna reynir það að draga Hermann niður í svaðiff með Ólafi. Sú tilraun er hins vegar meira en misheppnuð. Alþýðublaffið ætti því heldur að snúa sér aff því verkefni, sem nú er mikilvægast fyrir Alþýffu- flokkinn. Þetta verkefni er að reyna aff koma í veg fyrir, að foringjar hans dragist al- veg niffur í svaffiff til Ólafs, en þeir hafa verið á hraffri leiff þangaff nú um skeiff. ★ TEKIÐ UNDIR VIÐ KOMMÚNISTA Alþýðublaffiff læzt ákaflega hneykslaff yfir því, aff Fram- sóknarmenn hafi stungiff upp á, aff sérstöku stjórnlaga þingi yrffi falið aff semja nýja stjórnarskrá og yrffi kos iff til þess í einmenningskjör- dæmum. Einkum þykist það hneykslast yfir þeirri uppá- stungu, aff kosið skyldi til slíks þings í einmenningskjör dæmum. Alþýffubl. fordæmir þetta kosningafyrirkomulag eftir fyllstu getu og telur það hreint afturhaldsfyrirkomu- lag, andstætt öllu sönnu lýð- ræði og þingræði. Yfirleitt notar þaff um þetta samskon ar orð og þegar Þjóðviljinn er að ræða um stjórnarhætti Bretlands og Bandaríkjanna. Meff þessu er Alþýðublaffið líka ekkert annað að gera en að taka undir róg kommún- ista um stjórnskipulag þess- ara landa, en þar eru þing- menn kosnir í einmennings- kjördæmum. Einmitt því fyr- irkomulagi er það þó þakkað, að lýðræði og frelsi stendur nú hvergi traustari fótum en í þessum löndum. Niðurlæging Alþýðuflokks- ins var vissulega orðin nógu mikil, þótt blað hans hefði ekki farið að taka undir róg kommúnista um þaff lýðræðis skipulag, sem einna bezt hef ir reynzt í heiminum. ★ SAMVINNA ÍHALDS- ANDSTÆÐIN GA Þá heldur Alþýðublaðið fram þeirri fyrru, að slíkt fyr (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.