Tíminn - 19.08.1949, Síða 7

Tíminn - 19.08.1949, Síða 7
174. blað. TÍMINN, föstudaginn 19. ágúst 1949 7 Bréfið til Toscaitiui (Framhald af 3. síðu). \ eftir Brahms. Áheyrendurnir gleyma stund og stað, gleyma jafnvel, aö þeir eru á hljóm- Á víðavang'i (Framhald a) 5. síBu). astur þeirra hljómsveitar- leikum hjá Toscanini, gleyma ' irkomulag hefði tryggt íhald öllu nema því eina, sem ekki inu hneinan meirihluta á verður gleymt eða komizt' stjórnlagaþinginu. Þessu er stjóra, er nú lifa, og ganga margar kynjasögur um vinnu tarögð hans, skaplyndi og háttu, eins og títt er um fræga listamenn. Hann þyk- um öðrum jafnvígari á mis- Húsasmiðir — Byggingafélög Eigum fyrirliggjandi nokkur stykki af innihurðum hjá að laugast í lind tón-' því að svara, að kosningar til, úr Origonpine og furu. — Tökum að okkur alls konar anna. Ef við eða einhverjir | stjórnlagaþíngs hefðu ekki aðrir þarna inni efuðumst nema að litlu leyti farið eftir um það áður, að Toscanini, flokkunum, heldur eftir munandi tíma, stíl og meist— væii meistari meistaranna, svipuðum sjónarmiðum um ara tónbókmenntanna. Hann mun þær efasemdir hafa orð j tilhögun nýrrar stjórnar- er ekki fyrst og fremst sér- ið skammlífar. Þvílikur skrár, en þar eiga margir fræðingur í Verdi eða Wagn- kynngikraftur, þvílíkar járn- j samleiö, er skiptast í önd- innréttingar^eftir pöntunum. Trésmiðjan H E K C U L S h.f., Blönduhlíð við Hafnarfjarðarveg. — Sími 7295 er, Beethoven eða Brahms, heldur þeim öllum og ollum hinum lika. Minni hans hvað vera með fádæmum, og sjald an eða aldrei hefir hann nót urnar fyrir framan sig, þeg- ar hann stjórnar, heldur er hann búinn að læra allt prcgrammið utí.n að fyrir hvern konsert. Gildir þá einu, hvort um gamalkunn verk þekktustu tónskálda er að ræða eða nýja óperu eða hljómkviðu, sem hann er að stjórna í fyrsta sinn. Til marks um vandvirkni hans krumlur harðstjórnar og ein ræðis. En svona geðfellt ein- ræði er ekki á hverju strái; þennan harðstjóra vill eng- inn feigann. Þótt hann sé kominn yfir áttrætt þykir list hans aldrei hafa staðið hærra en nú. En likamskraft arnir hopa óhjákvæmilega undan áleitni ellinnar. Þeg- ar síöara verkinu á dagskrá, fyrstu hljómkviðunni, er lok ið, og klukkutíminn á enda, leggur kempan frá sér sprot- ann og gengur upp og niður af mæði. Mér kemur í hug og þær kröfur, sem hann fornt, norrænt orðasamband gerir til sin og sinna manna, er sú saga sögð, að er hann hafði æft hátíðamessu Beet- hovens svo vel og lengi, að einum samstarfsmanna hans þótti sem flutningi hennar — „lítt sár, en ákaflega móð- ur.“ — Það er einmitt það, sem hann er; hann hefir eng in sár hlotið í þessari viður- eign, hann gengur af hlómi, verða flokka um önnur mál. Hefði Sjálfstæðisflokkurinn hins vegar æílað að misnota þetta, var hægúrinn hjá, að afstýra því, að hann fengi hreinan meirihluta. Fram- sóknarflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn hefðu þá geíað staðið saman og hefðu auð- veldlega^átt að geta fengið fleiri þingmenn en Sjálfstæð isflokkurinn. Til þess má Al- þýðublaðið kannske ekki hugsa, því að það virðist allt- j! «♦ :: B. ■ b r_i i ■ ■ ■ c ■ i na:a:an«amj:ttní:n:«: af vilja hafa andstæðinga i- haldsins sundraða, svo að það njóti óeðlilega mikilla á- hrifa og valda vegna þess. Þessar áhyggjur Alþýðu- blaðsins eru annars óþarfar í þessum sambandi, því að , . . ... . eins og áður segir myndu sem hmn stolti sigurvegari, , . 5 ’ kosmngar til stjornlagaþings yæri í engu áfátt og tími til jafnvel ekký trútt um, að bak a að mestu óháSar £lokks kommn að auglysa konsert- ----------- ’ "" inn, mælti Toscanini eitt- hvað á þessa leið: „Ónei, drengur minn, en að ári um þetta leyti, ef við verðum dugleg að æfa....“ Meðal þess, sem skrifstofu pilturinn fræddi okkur á, var að hvern laugardag, þegar Toscanini ætti að stjórna, kvikmyndir frá fimmta tug safnaðist mikill hópur manna 1 aldarinnar. Samt verður í anddyri hússins, og yrði að mannkynið svo heppið að hans sé ívið beinna nú. 1... . bondunum. Hms vegar getur Með hliðsjón af þeirri þaS a££ eftir að rætast fyrr tækniþróun, sem orðið hefir en Varir á öðrum sviðum, að í framleiðslu grammófónplöt andstæðingar íhaldsins taki unnar og hlj ómfilmunnar síð höndum saman og minnki ustu 10 15 árin, má búast þannig völd þess, hvort sem við, að eftir svo sem hálfa hinum afturhaldsömu foringj öld muni lítið þykja varið í um Alþýðuflokksins Ukar bet að spila plötur eða horfa á ur eSa ver_ Höfum fyriríiggiandi nokkur síykki af hentugum kartöfluypptökunarvéium fyrir stærri bú. Upplýsingar í símum 6256 og 7266. F. RÆSIR Skúlugöiu 59. :: :: :: ♦♦ ♦♦ :: i Unfíarískir liraul- setja þar strangan vörð, sem g-eta þá hlustað á enduróm hleypti engum miðalausum i a£ sniU(j Toscaninis og jafn- ryðjcwellir gegn. En von þessa fólks er' vel séð hann að starfi. Þá að fá að hlaupa í skarðið, ef ^ Vgrða nýir meistarar komnir færri skyldu koma en boðnir; til SögUnnar, nöfn, sem fáa eða enga dreymir um í dag, og sjálfsagt verður tæknin voru. Og ævinlega fer það fýluför. Sú var lika raunin á kvöldið góða, þegar við vor- um talin með þeim útvöldu. Verðirnir tilkynntu hárri röddu, aö þeir einir fengju að fara upp, sem hefðu aðgöngu miða. En enginn í þyrping- unni sýndi á sér fararsnið. Vonin er lífseig. Lyfturnar skila okkur upp á 8. hæð. Hljómleikasalurinn — Studio 8H — er undarlega ófínn, mlðað við allt skraut- ið og íburðinn, sern virðist einkenna þessa byggingu ytra og innra. Þetta er eins og hver annar réttur og sléttur ( salur, gæti næstum verið | (Framhald af 4. slBu). ar eins hreinar og sannar eins og þær komu af hans munni, myndi heimurinn fyr búin 'að leggja þeim margt(ii’ löngu síðan vera kristinn upp í hendurnar, sem gerir, orðinn". Ef allir únitarar þeim lrægra um vik en fyr- hefðu verið eins frjálslyndir, irrennurum þeirra. Samt erjeins víðsýnir, góðir og vitrir ekki fjarri lagi að ætla, að og Jefferson, væri únitara jeinnig þeir telji sér ávinning kirkjan nú höfuð kirkja heims að því að hlusta eftir skó- hljóði hinna þungstígustu meðal genginna kynslóða- Eða hvort mundi ekki lærð- um jafnt sem leikum þykja fengur í því að geta hlustað á Jenny Lind syngja eða Liszt og Faganini leika á hljóð- færi? Sjálfur segir Toscanini — „að hlusta á góða tónlist í ms. Framh. þinghús í sveit, og stolarnir , £tvarpi eða af piötum er eins eru hálfgerðir kjaftastólar,1 eins og voru í Tripoli-leik- húsinu hér áður og eru kann ske enn. Tíu mínútum áður en hljómleikarnir skulu hefj ast, er salnum lokað, enda er þá hvert sæti skipað og hljómsveitin öll „undir vopn um.“ Á slaginu kl- 6.30 hefir þulurinn upp raust sína og kynnir dagskrána. Hann er einhvers staðar á bak við, en við greinum samt, hvað hann segir. Um leið og hann slepp- ir síðasta orðinu, kemur hvít hærður öldungur inn á hljóm sveitarpallinn og samstundis kveður við dynjandi lófatak um allan salinn. Hann er furðu léttur í spori, en lot- inn er hann í herðum og í fljótu bragði ekki líklegur til stérræða. Hann hneigir sig lítið eitt fyrir áheyrendun- um, en snýr sér þá hvatlega að hljcmsveitinni, lyftir báð um höndum, biður þannig nokkur augnablik; svo færist ailÞí' einu líf- í hann og sveit- ina og hljómleikarnir hefj- ast á tragíska og að tala við kærustuna í síma.“ Við, sem höfum verið á hljómleikum hans erum á sama máli. (Úr Víðsjá) Eldurinn i gerlr ekkl boð á undan sérl Þeir, sem eru hyggnlr, fryggja strax hjá Samvin.natryggingu.rn FRYSTIHUSIÐ HERÐUBREIÐ i SKI PAUTGCKi) RIKISINS „Skjaldbreið“ til Vestmannaeyja hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi árdegis á morgun og á mánu dag. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir árdegis á mánudag. Hinn 25. þ. m. fer skipið til Snæfellsness- og Gilsfjarðar hafna og til Flateyjar. Tekið á móti flutningi á þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast sótt forleiknum ir á miðvikudag. er vinsælasta blað unga fólksins. Flytur fjölbreyttar greinar um et- lenda sem innlenda jazzleikara. Sérstakar frétta- spurninga- texta- og harmonikusíður. lUndirritaður óskar að gerast á- skrifandi að Jaszblaöinu. Reykjavík—Blösiduós Flugferðir hvern miðvikudag og laugardag. Af- greiðsla á Blönduósi hjá Koiiráði Díomedessyni, síma 4 Flugfélag íslands h.f. Nafn Heimili Staður Tiíkynning ti! kaupenda Kaupendur blaðsins blaðsins er 1. júlí ár hvert. Jazzbladid Ránargötu 34 - Reykjavífc f 0 f t eru minntir á að gjalddagi Þ ♦ * ♦ $ t ♦♦♦ TIMINN c . o

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.