Tíminn - 19.08.1949, Qupperneq 8

Tíminn - 19.08.1949, Qupperneq 8
„ERIÆiVT YFUILIT" t DAG: Ndu&ungárvinnah í Rússlandi 33. árg. Eeykjavík „A FÖRMJM YEGI“ í DAG: Misliíir Ujjörseðlar? 19. ágúst 1949 174. blað. Þýzku kosningarnar mikili sigur fyrir miðfiokkanna llmmæli Acheson, utanríkisráðherra. Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ræddi m. a. um þýzku kosningarnar á hinum vikulega fundi sínum með blaðamönnum í gær. Sagði hann, að þær væru ótvíræð ur sigur fyrir hina hægfara miðflokka. Flokkar þeir, er stæðu yst til hægri og vinstri, hefðu fengið aðeins 15% at- kvæða og myndu ráða yfir tæplega 10% þingsæta. Gagnrýnin eðlileg. Acheson sagði, að líta bæri á gagnrýni þá, er komið hefði fram hjá ýmsum af frambjóð endum á hernámsyfirvöldin, sem eðlilega þegar þess væri gætt, að þýzka þjóðin hefði búið við einræði í 16 ár. Hann sagði, að Þjóðverj- um yrði að leyfast heilbrigö gagnrýni á hernámsyfirvöld- in, ef koma ætti á fót sönnu lýðræðisskipulagi í landinu. Hann kvað Bandaríkin myndu halda áfram að fylgja þeirri stefnu, er þau teldu happadrýgsta í Þýzkalands- málinu, þ. e. að skifta sér eins lítið af innlandsmálum Þýzkalands og unnt væri. Þing kemur saman 7. sept. Hann sagði, að hið ný- kjörna þing myndi að öllum líkindum koma saman til fundar 7. sept., og forseti lýð veldisins myndi kjörinn skömmu síðar. Hann sagði, að sennilega myndi lokið við að mynda stjórn í Þýzkalandi síð ari hluta september mánaðar. Þriggja daga þurrk- ur í S.-þing Frá fréttaritara Tímans i HúsavíJc. Undanfarnar tvær vikur hefir verið óþurrkasamt í Suður-Þingeyjarsýslu og fremur erfitt um heyskap. En fyrir þrem dögum brá til þurrka, og í gær voru bænd- ur þar nyrðra að hirða mikið af heyjum. Mikið ain umferða- slys í Danmörku. Smkvæmt skýrslum, er ný- lega hafa verið birtar í Dan- mörku, fórust 197 manns á fyrstu 7 mánuðum þessa árs af völdum bifreiðaslysa þar í landi, og 4000 særðust meira og minna. — í júlímánuSí ein um urðu umferðaslysin 749, og 23 biðu bana. m t. T * Kominn til London Abdullah, konungur Tran- sjórdaníu, kom í dag til Lond- on í opinbera heimsókn. í fylgd með honum var einn af sonum hans. — Hann mun ganga á fund Bretakonungs, og ennfremur mun hann ræða við Bevin, utanríkisráð- herra, meðan hann dvelur í Bretlandi. Búizt er við, að hann muni halda aftur heim á leið innan 17 daga. Bönsku samtökin fóru hrakför í þýzku kosningunum Danska kosningabanda- bandalagið í Suður-Slésvík fékk aðeins 75,387 atkvæði í kosningunum í Þýzkalandi á dögunum, en í héraðskosn- ingunum fyrir tæpu ári fékk það 91,631 atkvæði. Það hef- ir því tapað 18% af fylgi sínu. Bandalagið fékk eng- an mann kosinn, en Her- mann Calusen, fyrrverandi borgarstjóri í Flensborg, efsti maður á landlistanum, kemst þó á þýzka þingið sem upp- bótarmðaur. í Flensborg og næsta um- hverfi hennar höfðu dönsku samtökin áður fengið 39,383 atkvæði, en fengu nú 34,988. Þrátt fyrir þetta tap eru Dan irnir þó enn öflugastir flokka og kosningabandalaga í Flensborg sjálfri. Þessi kosningaúrslit munu þó hafa í för með sér, að kröfur sumra flokkanna í Danmörku og danskra sam- taka í Suður-Slésvík um sér- stöðu þessara landshluta fá minni byr en áður. Dönsku blöðin sunnan landamæranna eru mjög gröm yfir kosningaúrslitun- um, og sum blöðin hafa birt svæsnar árásargreinar, bæði á dönsku stjórnina og ráð- andi flokka í Danmörku, er þau telja ekkert hafa gert til þess að létta Dönum í Slésvík þjóðernisbaráttuna, og herstjórnina í Kiel, er á að hafa ofsótt dönsku skólana sunnan landamæranna. Stofnaður verði dórastóll fyrir Evrópu Ráðgjafaþing Evrópuráðs- ins hélt þriðja fund sinn í Strassburg í dag. Var borin fram tillaga um, að komið yrði á fót dómstóli fyrir Ev- rópu, er fjalla ætti um mann- réttindamál. í dag hafði nær helmingur fulltrúa lýst sig fylgjandi tillögu þessari. — í dag var og rætt um það hvaða nefndir ætti að skipa, og hverjir skyldu eiga sæti í þeim. Er í ráði, að skipa m. a. nefndir til þess að fjalla um efnahagsmál, vísindi og lögfræðileg mál. Næsta málið til umræðu á þinginu er mannréttinda- málið. Nýja Sjáland biður ura dollarlán Fjármálaráðherra Nýja Sjá- lands tilkynnti í dag, að hann hefði í hyggju að leita fyrir Lie ánægðnr með ástiindið í heimmum Tryggve Lie, aðalritari S. Þ., er nýlega kominn til Lake | Success, eftir sex vikna ferða j lag um Evrópu. Kaifn hefir látið svo ummælt við blaða- menn, að hann sé nú „sann- færðari um það, en nokkru sinn fyrr, hve starf S. Þ. í i þágu heimsfriðarins sé mikil vægt.“ Hann sagði ennfrem- ur: „Mér líst mun betur á á- standið í heiminum nú, en í fyrrasumar.“ í sambandi við Lingiade-fimleikanióíið í Svíþjóð, sem er ný- afstaðið, var þessi stytta afhjúpuð. Hún er af Per Henry Ling. — Bertil prinz fiutti afhjúpunarræðuna og afhjúpaði minn- ismerkið. Vill fá vitneskju um I sumar hefur borið mik- ið á stórum, útlendum fiðr- ildum hér á landi. Hafa Nátt úrugripasafninu verið send allmörg slik fiðrildi og auk þess hefur safnið fengið upp lýsingar . um mörg önnur, sem ekki hafa náðst. Yfir- gnæfandi meirihluti þessara fiðrilda hafa verið þistilfiðr- ildi. Þau eru gulrauð að lit með svörtum og hvítum blett um og dílum. Þó hefur einnig lítilsháttar orðið vart við svo nefnd aðmírálsfiðrildi. Grunn litur þeirra er svartur, en framvængir með breiðu skar latsrauðu þverbandi, og á vængjahorninu utan við það eru hvítir blettir og dílar. Á afturvængjum er breiður, rauður faldur með 4 svörtum dropum og bláum díl aftast. Báðar te^undirnar eru svip- aðar að stærð og er vængja- haf þeirra um 6—7 cm. Báð- ar þessar tegundir teljast til hinna svonefndu flökkufiðr- ilda, en þau hafa ríka til- hneigingu til ferðalaga, og fara oft hópum saman í langar göngur, og geta þá borizt fyrir veðri og vindi langa vegu yfir úthöf. Sér- stök veðurskilyrði hljóta að valda því, hversu mikið hef- ur borist af þessum fiðrild- um hingað til lands í sumar. Náttúrugripasafnið hefir hug á að afla sem gleggstra upplýsinga um fiðrildagöng- una hér í sumar. Það eru því vinsamleg tilmæli und- irritaðs, að allir þeir, sem hafa orðið varir við þessi erlendu fiðrildi eða kynnu að verða þeirra varir, sendi Náttúrugripasafninu (Póst- hólf 532 — Reykjavík) upp- Iýsingar um það, og sendi helzt fiðrildin sjálf, ef þau nást. í því sambandi skiptir miklu máli, að fá sem áreið- anlegastar uplýsingar um það hvenær fiðrildanna hafi fyrst orðið vart á hverjum stað, og hvort um eitt, fá eða mörg fiðrildi hafi verið að ræða- Reykjavík. 18. ágúst 1949. Finnur Guðmundsson. Lagt til að hernaðaraðstoð U.S.A. verði hálfu minni Breytingartillaga þess efnis til umræðu fulltriíadeildiimi. í Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefir nú til umræðu breyt ingartillögu, við frumvarp Trumans forseta um hernaðar- aðstoð til handa vinveittum þjóðum. Samkvæmt tillögu þessari skal liefnaðaraðstoðin aðeins vera helmingur af , því, sem Truman leggur ti’i að hún sé. Tvær atkvæðagreiðsl- ur hafa farið fj*£m í deildinni um breytingartillögu þessa. Hún var samþykkt í bæði skiftin, í fyrra sinnið með 182 [ gegn 142 atkv., í seinna sinnið með 172 gegn 137. Lokaat- , kvæðagreiðsla á .eftir að fara fram. I Aðeins til júní næsta árs. ^ | Samkvæmt þessari breyt- ingartillögu, skal hernaðaraö stoðin aðeins ná til júní-mán ^aðar næsta ár, en ekki til júní 1951, eins og lagt er til í , frumvarpi T rumans forseta. ' Þeir, sem að breytingartillög- junni standa, rilja, að eftir 'þann tíma vej@ýhemaðarað stoðinni aðeinspíaldið áfram jtil þeirra þjóða'gér hafa sýnt Iþað ótvírætt, IjSjS. þær vilja samvinnu við E^iidaríkin. Fær að lei||að örk- inni haisNóa . .,*»>**■. _ Tyrkneska s|jörnin hefir nú ákveðið, ’^^:véita dr. Aaron Smith, Vf|á Norður- Karolína fylki i^Sándarikjun um, leyfi til þjgá'íað leita að leifunum af örkinni hans Nóa. — Leyfi þetta hefir ekki fengist fyrr en nú vegna mót mæla Rússa og þar eð Ararat fjall er á hernaðarlega mikil vægum stað, sem lokaður er útlendingum. Síldarverðið Verð á síldarmjöli á innlend um markaði hefir riú verið á- kveðið og er það kr. 100,50 í verksmiðju. Er þetta verðið á mjöli því, sem þar hefir verið selt. Meiri jarðskjálftar í Equador Frá Quito, höfuðborg Equa- dor, berast þær fregnir, að enn hafi orðið vart allmikilla jarðskjálfta þar í landi. Vegna þess hafi orðið að hætta við endurreisnarsarfið, mörg hús hafi hrunið og margir látið lífið og særst. sér um dollaraíán frá Banda- ríkjunum og Kanada. Sagði hann, að dollaramir myndu notaðir til þess að greiða með nauðsynlegustu innflutnings- vörur, en jafnframt yrði reynt að auka útflutriinginn til áð- urgreindra larída eins og unt væri. Frú Morrow Tait lenti í Keflavík Frú Morrow Tait, enska konan, sem er að ljúka hnatt flugi sínu um þessar mundir kom til Keflavíkur frá Græn landi í fyrrakvöld á leið sinni heim til Englands. Flugvél hafði verið send á móti henni ef þörf gerðist hjálpar. en þess þurfti ekki með. Frúin ætlaði að leggja af stað í síð asta áfangann í gærkveldi, því hún vill umfram allt ver komin heim til Englands 18. þ. m. en þá er liðið ár frá því hún lagði af stað.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.