Tíminn - 24.08.1949, Page 2

Tíminn - 24.08.1949, Page 2
2 TÍMINN, miðvikudaginn 24. ágúst 1949 176. blað xuznxttzunmtrr II Jtá kafi til keiía jlAUGLÝSING I dag. Sólin kom upp kl. 5.45 Sólarlag kl. 21.13. Árdegisflóð kl. 6.30. Síðdegisflóð kl. 18.50. í nótt- Næturlæknir er í læknavarðstof unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki sími 1330. Næturakstur annast Litla Bíl- stöðin, simi 1380. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavik 20. ágúst til Sarpsborg og Kaupmanna hafnar. Dettifoss er á Akureyri. Fj'allfcss fór frá Reykjavík 22. ág. til Lóndon. Goðaíoss kom til Rvík ur í gær frá New York. Lagarfoss fór frá Antwerpen 22. ágúst til Rotterdam. Selfoss kom til Rvíkur 14. ágúst frá Leith. Tröllafoss fór frá Reykjavík 17. ágúst tíl New York. Vatnajökull kom til Rvíkur 22. ágúst frá London. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Steíánsdóttir, síma- mær frá Minni-Borg, og Halldór Einarsson íþróttakennari frá Eyj- um, Breiðdalsvík. Úr ýmsum áttum ísfiskssalan. Þann 19. þ. m. reldu eftirtaldir togarar afla sinn í Þýzkalandi: Búðanes 131.1 smál. í Cuxhaven, Fylkir 276.6 smál. 1 Hamborg, Úraníus 239.5 smál. í Bremerhaven, Jörundur 227.9 smál. i Bremer- haven. 22. þ. m. seldi Elliði 261.7 smál. í Cuxhaven. Keppni Víkingrs á Akureyri. Knattspyrnufélagið Víkingur fór í keppnisför til Akure. og keppti . þar tvo leiki á laugardag og sunnu ! dag. — Fyrri leikurinn var við. knattspyrnufélagið Þór og vann | Víkingur með 4:2, en bæði mörk I Akureyringanna voru skoruð úr 1 vítaspyrnu. Seinni leikurinn var | við Knattspyrnufélag Akureyrar og vann Víkingur þá með 3:1. — Ak- ureyraríélögin styrktu lið sin í báðum leikjunum, evo segja má að það hafi verið úrva’siið, sem Vík- ' ingur lék við. Víkingar róma mjög móttökurnar á Akureyri og eru í alla staði mjög ánægðir með ferðina. Finnlandsfararnir kepptu nýlega í Abo. — Úrslit urðu þessi: Sigurður Þingeyingur sigraði í 200 m. bringusundi á 2 mín. 47 sek. Atli Steimrsson varð annnr á 2 mín. 55 sek. Ari Guð- mundsson var fyrstur f 100 st. skrið sundi á 61.8 rek. Ólafur Diðriks- son varð annar í 400 st. skr ðsundi á 5:29.6 mín. og Hörður Jóhanns- son varð annar í 100 st. baksundi á 1:17.5 mín. — Loks sigraði sund- sveit íslands í 3x100 m. boðsundi (þrísund) 3:37.2 mín., sem er nýtt met, eldra metið er 3:37.7 sek. sett 11.5. 1948. 1 (Fréttatilk. frá Í.S.Í.) ViSskiptanefndin vill hérmeð, aö gegnu tilefni, vekja • ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦' athygli á því, að óheimilt er með öllu, að afla auglýs- í: ♦■ ♦< inga fyrir erlend útgáfufyrirtæki, hvort heldur er um ♦; ♦< ♦• ♦< að ræöa greiðslu í íslenzkri eða erlendir mynt, nema jj að áður fengnu samþykki Viðskiptanefndar. Reykjavík, 23. ágúst 1949. Viðskiptanefndin «• ♦ 4 ♦ ♦ ♦' »♦♦♦♦»♦ tttttttttl ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦»♦ ♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦••••••♦•••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦** Æntí!vsiiiíí;«síml TÍWANS or «im Ríkisskip. : Bekla er á leiö frá Glasgow til R,eykjavíkur. Esja er á Austfjörð- jjþj j á suðurleið. Herðubreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Skjald- breið, er á leið frá Austfjörðum tif Reykjavíkur. Þyrill er á leið frá q Hvalfirði til Norðurlandsins. Einarsson & Zoéga. Foldin kom til Reykjavíkur í gær. Lingestroom er á förum frá Amst- erdam til Reykjavíkur um Fær- éyjar. lagasverðið bjart Flugferhir E’lugfélag Islands. H Innanlandsflug: Áætlunarferðir Eerða farnar í dag til Akureyrar 72 ferðir), Vestmannaeyja, Kefla- v-íkur, ísafjarðar, Hólmavíkur, Siglufjarðar og Blönduóss. " Á morgun verður flogið til Akur pyrar (2 feiðir), Vestmannaeyja, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Keflavíkur, Ólafsfjarðar og Siglu- ■ fíarðar. i “ í gær flugu flugvélar frá Flug- félagi íslands til Akureyrar (2 ferð ir), Vestmannaeyja, Keflavíkur, Kópaskers, Neskaupstaðar, Seyðis- fjarðár og Reyðarfjarðar. i- Milli'.andsflug: Gullfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur frá London og Frestvík í dag kl. 18.30. Flug- vélin fer til Osló í fyrramálið kl. 8.30. Loftleiðir. 1 í gær var f!o;ið til Hólmavikur og Akureyrar. í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferð- 1 ir), Akureyrar, írafjarðar, Siglu- I fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Fag urhólsmýrar og Hellu. — Geysir er j væntanlegur írá Kaupmannahöfn úm klukkan 17.00 í dag. Árnað heilla Hjúskapur: í gær voru gefin saman í hjónaband Þórunn Eiríksdóttir, | Glitstöðum Norðurárdal og Ól- | afur Jónsson, Kaðalstöðum í Stafholtstungum. K,icnaband. Nýlega voru gefln saman í hjónaband Guðrún Helgadóttír (Ingvarssonar, lækns) og dr. Jón 'Iþ.haQpessþn,. prófessor. Það hefir komið á daginn, að yfirvöld landsins eru ekki eins lin í baráttunni við þá, sem stinga undan ‘gjaldeyri og hagræða fram- tali sínu til skattálagningar, eins og orð fer af. Það hefir sem sagt komið á daginn, að ríkisskatta- nefnd hefir á þeseu ári hækkað skatta Halldórs Ki’.jans Laxness úr nokkuð á annað þúsund krón- ur. er þeir voru ákvarðaðir í Mos- fellssveit, upp í 224.811 krónur. Til lúkningar þessum gjöldum hafa eignir Halldórs verið auglýstar til sölu á nauðungarboði. Ennfremur kemur það nú á daginn, að dóms- málaráðuneytið hefir í marzmán- uði í vetur fyrirskipað rannsókn á gjaldeyristekjum skáldsins, vænt- anlega með það fyrir augum, að honum verði gert að skila gjald- eyrinum til þjóðbanlcans. Slíkri röggsemi ber auðvitað að fagna, og það þvr fremur sem lengi hefir legið það orð á, að ýmsir af stórlöxum landsins hafi á undanförnum árum skotið und- an gjaldeyri í frekasta lagi, ekki aðeins hundruðum þúsunda, heldur milljcnum-og tugum milljóna. Þar eru raunar aðrir taldir framar i flokki en rithöfundar. En getur nokk ur verið svo illgjarn að ætla 'yfir- völdunum að láta þá, sem almennt þykja sekastir í þessum efnum, rleppa án réttarrannsóknaiy skatta hækkunar og nauðungaruppboða, fyrst herferðin er hafin á annað borð? Að vfsu hefir verið farið út á þá braut, að eigendur þessa dul- arfulla gjaldeyris í Ameríku og fleiri löndum hafa verið verðlaun- aðir með leyíum til innflutnings á ýmsum eftirsóttum tækjum, er ganga hér kaupum og söium fyrir margfalt verð á svörtum mark- aði — meðal þessa innflutnings eru nokkur hundruð bíla — en frá þyf verður nú sjálfsagt horfið. Eng- inn getur leyft sér að láta sig gruna að lögum og dómsvaldi sé Skrifstofa Borgarlæknis er flutt í Austurstræti 10 4. hæð. Kvartanir varðandi s| ákvæði heilbrigðis samþykktar Reykjavikur tilkynn- Sj Íí misbeitt í ckkar þroskamikla þjóð- félagí! Heildsalamir okkar, sem kunna að hafa safnað gjaldeyri erlehdis; þvert ofan í lög og rett, mega svei mér fciðja fyrir sér. Einn af frambjóðendum Sjálf- stæði' flokksins úr hei’dsalahópn- um kvað til dæm:s nýlega hafa lát'ð það uppi, að hann hefði tvær milljcriir króna á reiðum höndum scm kosningabeitu, og mun dóms- málaráðherranum kunnuct cra það. Ekkert er líklegra en rétt- lætiskennd hans heimti, r-S hann sendi nú lögreg'u eða lögreglu- njósirara til þess að rannsska betta og láti innhe'mta van”eíknaðan skatt af harðneskju, ekki sizt ef líka hvíldi á grunur um ekki alveg l'óglega gjaldeyrisinnstæðu erlendis. I Og þá kemur manni t'l dæmis í | hug einn af máttarstólpum Sjálf- j stæðisflokkúns hér í Reykjavík, | sem undanfarin ár hefir dvalið lengur og skemur með fjölskyldu sína á dýrustu skemmtistöðum í fjarlægii heimsálfu, enda þótt : hann borgi ekki hærra ú.tsvar eða skatta en óvalinn iðnaðarmaður, er lifir af handverki sínu. Það i verða vafalaust ekki nein lausatök á rannsókninni I gjaldeyris- og skattamálum slíkra náunga, þegnr i dómsmálaráðherra rís upp í allri ; sinni tign og veldi og fyrirskipar undirsátum sínum, er réttlætis- ( gyðjunni þjóna, að leggja til at- löeu gegrt spillingunni, þar sem hún er mest og þjóðhættulegust. Og svartamarkaðsbraskararnir — menn, sem hafa okrað á almenn- ingi í hvaða mynd sem er, þe:'m er ráðlegt að fó:na höndum, falla fram, viðurkenna sekt og endur- 1 greiða hverjum sitt, því að rétt- vísin lætur ekki að sér hæða. Hver vogar sér líka að hæðast að rétt- vís'nni og dómsnrálaráðherranum? Eða væri það ekki goðgá? J. H. :: með fullkomna bókhaldskunnáttu óskast að stóru fyr U ♦♦ ♦♦ {I irtæki hér í bænum. Verður að vera reglusamur 02 í: || stjórnsamur. Þekking á ensku og norðurlandamálun- \\ :: um nauðsynleg. •• ♦♦ ♦♦ || Eiginhandarumsóknir sendist til endurskoðunar- :: H skrifstofu Árelíusar Ólafssonar, Laugaveg 24, fyrir :j •| 28. þessa mánaðar. « ♦♦ ♦♦ u ii ii :::u:un *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•• ísSenzkt fyrirliggjandi Bögglasmjör (óskammtað) Rj ómabússmj ör (gegn skömmtunarseðlum) Frystihúsið HERÐUBREIÐ •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»♦»♦ n o s T 30% og 40% frá Husavik, Akureyri og Sauðárkrók. fyrirliggjandi. FRYSTIHÚSIÖ HERÐUBREIÐ , Sínp 2878. , ...... / o'þ * sibs M. v.\

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.