Tíminn - 08.09.1949, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, fimmtudaginn 8. september 19949
189. blað
Jrá ha/i til keiía
í dag.
Sólin kom upp kl. 6.29.
Sólarlag kl. 20.20.
Árdegisflóð kl. 6.50.
Síðdegisflóð kl. 39.05.
1 nótt.
Næturlæknir er ílæknavarð-
stofunni í Austurbæjarskólan-
um, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast bifreiða
stöðin Hreyfill, sími 6633.
Útvarpið
Útvarpið í kvöld.
Fastir liðir eins og venjulega
kl. 20.20 Útvarpshljómsveitin
(Þórarinn Guðmundsson stjórn
ar i: a) „Euryanthe,“ forleikur
eftir Weber. b) „Töfrablómið,"
vals eftir Waldteufel. c) Sænsk
ur brúðkaupsmars eftir Söder-
man. 20.45 Dagskrá Kvenrétt-
ihöafélags íslands. — Erindi:
Úiáftiarmál (frú Viktoría
Bj'árnadóttir). 21.10 Tónleikar
(plötur). 21.15 íþróttaþáttur
(Guðjón Einarsson). 21.30 Tón
leikár: Rina Gigli og Rise
Stevens syngja (nýjar plöturi.
21.45. Á innlendum vettvangi
(ÉmÚ Björnsson). 22.00‘Fréttir
og veðurfregnir. 22.05 Symfón-
íSkir tónleikar (plötur): a)
Fiðlukonsert op. 33 eftir Carl
Nielsen. b) „Matthías málari,“
sýmfónía eftir Hindemith.
23.05 Dagskrárlok.
ýiÓjíTL ‘
Hvar eru skipin?
Ríkisskip.
: '-Esjá fer frá Reykjavík í kvöld
austur um land til Akureyrar.
Hekla er væntanleg til Reykja
víkur síðdegis í dag frá Glas-
góW. Herðubreið er á Austfjörð
tírh á suðurleið. Skjaldbreið
Vár'á Akureyri i gær. Þyrill er
í Faxaflóa.
Sambandsskip.
■ Hvassíifell er í Lovisa í Finn
Játttii.
> A O'*"* ;■
Einarsson & Zoega.
Foldin er í Aberdeen, Linge-
stroom er í Reykjavík.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Reykjavík
ur 5. sept. frá Leith. Dettifoss
er í Kaupmannahöfn. Fjallfoss
kom til Reykjavíkur 5. sept. frá
London. Goðafoss kom til Rott
erdam í gær, fer þaðan til Hull
og Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá Reykjavík í gærkvöldi til
Breiðafjarðar og Vestfjarða,
lestar frosinn fisk til London.
Selfoss fór frá ísafirði í gær-
morgun til Reykjavíkur. Trölla
foss kom til New York 27. ágúst,
fór þaðan í gær til Reykjavík-
ur. Vatnajökull kom til Loridon
í gær frá Djúpavogi.
Hornafjarðar og Siglufjarðar.
í gær var flogið til Vest-
mannaeyja, en ekki var unnt
að fljúga til annara staða sök-
um óhagstæðs veðurs.
Gullfaxi fór til Osló i morg-
un og er væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 17.00 á morgun.
Áraað heilia
Hjónaefni.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigríður Jónsdótt-
ir, skrifstofumær, og Þórður
Jörundsson, Nýja-Garði.
Úr ýmsurn áttum
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 3.15 til 4.
Félag Vestur-lslendinga
heldur skemmtifund í kvöld
kl. 8.30 e. h. í Tjarnarcafé. Þeir
Vestur-íslendingar, sem hér
eru á ferð, eru sérstaklega
boðnir á fundinn.
Siglfirðingar keppa
á Akureyri.
Annar flokkur úr knatt-
spyrnufél. Siglufjarðar keppti
um síðustu helgi tvo leiki á Ak-
ureyri. Siglfirðingar unnu Þór
1:0 og gerðu jafntefli við K. A.
,1:1. Virðist því flokkur K.S.
mjög sterkur, því Akureyring-
ar kepptu hér í Reykjavík sum
ar með mjög góðum árangri.
Samsæti.
Þeir, sem ætla að taka þátt
í samsæti fyrir Regínu Erick-
son og Svönu Athestan frá
Mineapolis, sem veröur í kvöld,
eru beðriir að snúa sér til
Blómaverzlunarinnar Flóru í
Austurstræti.
Hafdís Ragnarsdóttir
setur ný met.
S.l. laugardag hélt K.R. inn-
anfélagsmót og náðist yfirleitt
góður árangur. Viih. Guð-
mundsson kastaði sleggju 45.95
m., sem er það bezta, sem hann
hefir náð síðan hann setti met
ið 46.57. Ásmundur Bjarnason
náði 2335 stigum í fimmtar-
þraut og hljóp 60 m. á 6.9 sek.
María Jónsdóttir kastaði
kringlu 33.81, sem er nýtt met.
Hafdís Ragnarsdóttir stökk
4,66 í langstökki, hljóp 60 m. á
8,1 sek. og 80 m. á 10,5 sek., og
eru þetta-'allt ný met.
Happdrætti Háskóla íslands.
Dregið verður í 9. flokki
10. þ. m. Vinningar eru 600,
samtals 203600 kr. Engir mið-
ar verða afgreiddir á laugar-
dagsmorgun, og eru því síðustu
forvöð í dag og á morgun að ,
kaupa miða og endurnýja.
Knattspyrna.
Nýlega léku póstmenn knatt'
spyrnukappleik við starfsmenn
nokkurra fyrirtækja neðst á
Laugaveginum. Póstmenn töp-
uðu með 3 mörkum gegn fjór-
um.
:x
„Svífur að hausti“
Kvöldsýiiiiig
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30.
Húsið opnað kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2.
Næsta sýning annað kvöld (föstudag). Aðgöngu-
miðar seldir á morgun frá kl. 2. Dansað til kl. 1.
F. 1. H.
♦♦
H
F. í. H. H
ALMENNUR DANSLEIKUR
í BreiðfirðingabúÖ í kvöld kl. 9 — Hljómsveit Björns
R. Einarssonar og Hljómsveit Carl Billich leika.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 8.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65, sími 5833.
ITeima: Hafnarfirði, sími 9234
w-
Hrelnsum gólfteppl, elnnlg
bólstruð húsgögn.
Gólfteppa-
Sireinsnnln
Barónsstíg—Skúlagötu.
Slmi 7300.
ý// fytjhMtitaAkcli
ý. ?.
a íauqatieqi 166
tekur til starfa 3. október með svipuðu sniði og síð-
asta vetur. Kennsla í teikniúgu, málun og módeler-
ingu. Kennarar: Ásmundur Sveinsson, Þorvaldur
Skúlason og Karl Kvaran.
•Umsóknir um skólavist óskast sendar fyrir 20. sept-
ember, eyðublöð fást með upplýsingum í bókabúð Sigf.
Eymundssonar og bókabúðinni Laugaveg 100.
Nánari upplýsingar í skólanum í síma 81055 kl. 6—7
síðdegis.
8
Tvö hundruð í gili
Fíugferðir
Flugfélag íslands.
í dag verða farnar áætlunar-
ferðir. til Akureyrar (2 ferðir),
Vestmannaeyja, Fáskrúðsfjarð
ar, Reyðarfjarðar, Seyðisfjarð-
ar, Neskaupstaðar, Hólmavík-
ur og ísafjarðar. Frá Akureyri
verður flogið til Sdglufjarðar
og. Ólftfsfjarðar.
Á , morgun er ráðgert að
íljúga.til Akureyrar (2 ferðir),
Vesfcmannaeyja, Kirkjubæjar-
klausturs, • Fagurhólsmýrar,
Svo er sagt, að til forna hafi
fégráðugir og sérdrægnir menn
grafið silfur sitt í jörðu eða
íólgið það á anan hátt úti á
víðavangi, svo að engir skyldu
njóta þess eftir þeirra daga. —
Hefir trú á það, að þeim myndi
gagnast auðurinn, í öðru lífi
vafalaust ýtt undir þetta.
Forn saga segir frá harðdræg
um höfðingja á fyrri tímum.
Hann hafði reiðzt stórlega öðr-
um ríkismanni, er brást skipu-
lögðum samtökum valdamikilla
fjárplógsmanna um rangan dóm
og fjárupptöku, er slægur þótti
í. í hefndarskyni fyrir þetta
hugðist hann að brenna þennan
óstéttvísa valdamann inni. En
á leiðinni tók hann sótt, svo a3
hann varð að snúa heim. Dró
brátt svo af honum, að hann
mátti ekki mæla. Skömmu áður
en hann gaf upp andann, heyrð
ist hann þó umla eitthvað, og
er eyra var lagt að vörum hans,
varð greint, að hann sagði í sí-
fellu: „Tvö hundruð í gili, tvö
hundruð í gili.“
Enn er fé falið, svo að fólkið í
landinu, er skapað hefir verð-
mætin, sem það er fengið fyrir,
fá ekki notið þess. Það er að-
eins örlítill munur á nöfnum,
aöferðum og tilgangi. Nú heitir
silfrið dollarar eða sterlings-
pund eða krónur. Hundruðin
eru orðin að milljónum. Féð er
falið í erlendum bönkum, en
ekki íslenzkum giljum eða keld-
um, og tilgangurinn er að njóta
þess í þessu lífi — lifa fyrir það
þægilegu og ríkmannlegu lífi eða
nota það sem tæki til þess að
safna enn meiri auði. Það þykir
orðið svo óvíst, hversu hátt slík-
ar innstæður kunni að vera.
metnar hinum megin, eða hvort
jafnvel harðasta valúta er yfir-
leitt gjaldgeng þar.
En samt er enn býsna margt
líkt með skyldum, og vafalaust
þykir undanskotsmönnum okk-
ar tíma ekki síður vænt um
fúlguna sína en fyrirrennurum
þeirra á þeim dögum, er Banda-
manna saga gerðist. Og hver
veit, nema einhver hvísli á ör-
lagastundu: Tvær milljónir í
New York, tvær milljónir í
London.
J. H.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitinii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»ini
I Frá Miðbæjarskólanum |
Læknisskoðun
1 Föstudaginn 9. sept. kl. 8,30 f. h. 9 ára drengir, kl. 9,15 |
1 9 ára stúlkur, kl. 10. 8 ára stúlkur, kl. 11. 8 ára drengir, |
| kl. 2 e. h. 7 ára stúlkur og kl. 3, 7 ára drengir.
| Sjá að öðru leyti augl. í blööunum frá barnaskólunum. |
I SKÓLASTJÓRINN
■l■llllllllllllllll■llllllllllllllll■lllllllllllllllllllllllllll■llllllllllllllllllllllll■llllllllllllllllllllllllllllllllllllll■lllll•ll■ll■•ll
I Rafvélar til sölu
1 dieselrafstöð 5 kw. 3ja fasa, 220 volt riðstraum, með
H rafmagnsgangsetningu.
H 1 benzínrafstöð 7.5 kw. 1 fasa 220 volt riðstraum.
|: 1 jafnstraumsrafall 18 kw. 220 volt.
:: *♦
| Rafvélaverkstæði |j
ii Halldórs Ólafssonar tj
:: H
Rauöarárstíg 20. — Sími 4775. ::
Konan mín
ASDIS ARNADOTTIR
verður jarðsungin laugardaginn 10. september. Athöfn-
in hefst meö kveðju á heimili hennar, Hlíðarendakoti,
kl. 1 e. h.
Ilalldór Arnáson.