Tíminn - 08.09.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.09.1949, Blaðsíða 3
189. blað TÍMINN, íimmtudaginn 8. september 19949 3 Aðalfundur Stéttarsambands bænda Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda var haldinn í Reykjahlíð við Mývatn dag- ana þriðja til fimmta sept- ember. Á fundinum eiga sæti 47 fulltrúar en 46 þeirra mættu að þessu sinni og voru það þessir menn: Einar Halldórsson, Setbergi, Erlendur Magnússon, Kálfa- tjörn, Kristinn Guðmundsson, Mosfelli, Ólafur Bjarnason, Brautarholti, Guðmundur Jónsson, Hvítárbakka, Jón Hannesson, Deildartungu, Sverrir Gíslason, Hvammi, Sigurður Snorrason, Gils- bakka, Guðbrandur Magn- ússon, Tröð, Karl Magnússon, Knerri, Ásgeir Bjarnason, Ás- garði, Halldór Sigurðsson, Staðarfelli, Óskar Arnbjarnar son, Sveinungseyri, Sigur- björn Guðjónsson, Hænuvík, Snæbjörn Thoroddsen, Kvíg- indisdal, Jóhannes Davíðs- son,- Hjarðardal, Halldór Kristj ánsson, Kirkjubóli, Bjarni Sigurðsson, Vigur, Jón H. Fjalldal, Melgraseyri, Benedikt Grímsson, Kirkj u bóli, Sæmundur Guðjónsson, Borðeyri, Benedikt Líndal, Efra-Núpi, Jakob Líndal, Lækjamóti, Hafsteinn Pét- ursson, Gunnsteinsstöðum, sr. Gunnar Árnason, Æsustöðum, Bjarni Halldórsson, Uppsöl- um, Jón Jónsson, Hofi, Ketill Guðjónsson, Finnastöðum, Garðar Halldórsson, Rifkels- stöðum, Jón Gauti Pétursson, Gautlöndum, Þrándur Ind- riðason, Aðalbóli, Eggert Ól- afsson, Laxárdal, Þórarinn Haraldsson, Laufási, Þor- .steinn Sigfússon, Sandbrekku. Páll Jónsson, Skeggjastöðum, Pétur Jónsson, Egilsstöðum, Björn Guðnason, Stóra- Sandfelli, Kristján Bene- diktsson, Einholti, Steinþir Þórðarson, Hala, sr. Gísll Brynjólfsson, Kirkjubæj.i - klaustri, Sveinn Einarsson, Reyni, Erlendur Árnason. Skiðbakka, Sigurjón Sigurðs- son, Raftholti, Bjarni Bjarna son, Laugarvatni, Stefán Dið- riksson, Minni-Borg, Hannes Sigurðsson, Vestmannaeyjum. Auk þess voru mættir þe ■ tveir stjórnarmenn sambands ins, sem ekki voru fulltrúar, Einar Ólafsson í Lækjai- Fundurinn samþykkti merlcar tillögur um verð- lagsmálin, lánabörf landbúnaðarins, verzlunar- málin og fleiri hagsmunarmál bænda þær verið lagðar til grundvall ar sá ^alli væri þó á þeim heimildum, að oftast væri ómögulegt að sjá af þeim ein staka kostnaðarliði, svo sem flutningskostnað, viðhald véla, girðinga og svo fram- vegis. Það væri nú hin mesta nauðsyn fyrir málstað bænda að Stéttarsambandinu tækist að afla óyggjandi gagna um kostnað við búreksturinn. Þrátt fyrir þessa vöntun heimilda liggur þó í augum uppi, að sum veigamikil at- riði í krofum neytendafull- trúanna eru mjög ósann- gjörn og hreinasta fjarstæða. Má þar nefna t. d., að þess er krafist að húsnæði bænda sé áætlað ódýrara en ann- arra manna og bændum séu ekki ætlaðir vextir af fé því, sem 1 búunum liggur, hvort sem það er eigið fé eðá láns- fé. ' Formaður benti á, að því fyllri skýrslur og skýrari gögn sem bændur hefðu, stæðu þeir betur að vígi í verðlagsmálunum, því að hvernig sem þeim yrði skip- að í framtíðinni, yrðu kröfur þeirra þó alltaf rökstuddar á þeim grundvelli. Síðan vék formaður að því, að hlutverk Stéttarsambands ins væri að skapa bænda- stéttinni aðstöðu til að fram- leiða ódýrara, en það væri ekki hægt nema með því, að bændur hefðu sæmilega af- komu og gætu lagt fé í end- þyrfti að skapa landbúnað- inum álit og virðingu, svo að hann þætti ekki siður að- gengilegur atvinnuvegur en önnur störf. Ef vel tækist með störf Stéttarsambands- ins ætti það að geta átt drjúg an þátt í þvi, að hefja íslenzk an landbúnað til betra efna- hags og meiri ljóma en um hann hefði leikið um hríð. Alþjóðasamband búvöru- framleiðenda. Páll Pálsson, dýralæknir, hefir mætt tvívegis fyrir hönd Sverrir Gíslason í Hvammi, sem verið hefir formaður Stéttarsam bands bænda frá stofnun þess. ardómsákvæði þau, sem Sjalf stæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn komu inn í hin nýju lög. Töldu fundarmenn mjög ranglátt, að bændur yrðu að hlíta gerðardómi um kjör sín, einir allra manna. Hér fara á eftir ýmsar á- lyktanir, sem gerðar voru á fundinum: hvammi og Jón Sigurðsson á Stéttarsambands bænda á Reynistað. Ennfremur sá'i fundinn starfsmenn sa .!- bandsins, Sæmundur Frú' - riksson framkvæmdastjóri þess, Gísli Kristjánsson r-.t- stjóri og Sveinn Tryggvason framkvæmdastjóri Fram- leiðsluráös. Skýrsla formanns. Skýrsla formanns var að miklu leyti um verðlagningu landbúnaðarvara og þann ágreining, sem i verðlags- nefndinni var milli fulltrúa neytenda og framleiðenda. Formaður lagði sérstaka áherzlu á það, að grundvöll- ur sá, sem fulltrúar bænda hefðu til að rökstyðja kröf- ur sínar væri ekki svo traust ur sem skyldi og yrði að safna fyllri gögnum og nánari heim ildum um kostnað við bú- rekstur. Búreikningar væru nú alltof fáir og lægju auk þess ekki fyrir uppgerðir fyrr en tveggja ára gamlir. Hins- vegar hefði verið leitað til 120 hreppstjóra og þeir beðn ir um afrit af skattaskýrsl- um nokkurra bænda og hefðu þingum alþj óðasamtaka bænda og skýrði hann frá þinginu í Ontarió í Kanada í sumar, þar sem Stéttarsam bandið gerðist þátttakandi í alþj óðasambandinu. Verðlagsmál Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda 1949 mótmælir þeim verðlagsgrundvelli á landbúnaðarvörum, sem verð' lagsdómur hefir nú ákveðið. Bændastéttin getur ekki unað lengur þeim margend- urtekna hætti verðlagsdóms að draga stórlega úr lágmarks kröfum fulltrúa bænda í verðlagsnefnd landbúnaðar- afurða. Að fenginni reynslu á fram- kvæmd laga um framleiðslu- ráð landbúnaðarins o.fl. skor- ar fundurinn á stjórn Stéttar- sambandsins að vinna að pví við þing og stjórn að gerðar- dómsákvœðin verði úr lögum numin á nœsta þingi og bænd ur geti einir ákveðið verð á framleiðslu sinni á grund- velli þeirra fullkomnustu skýrsla, sem fáanlegar eru um framleiðslukostnað og með hliðsjón af launakjörum annarra stétta. Fáist þessi krafa ekki fram- kvæmd, skorar fundurinn á ans samkv. heimild i lögum. Væri þá meðal annars athug- að, hvort sparisjóðsdeild bankans gæti ekki fest nokk uð fé í slíkum bréfum. 2. Nokkrum hluta Marshall fjárins verði varið til efnis- kaupa í byggingar þær, sem bændur þurfa að byggja vegna atvinnurekstursins (lánaðar Ræktunarsjóði) þannig að séð verði fyrir nægu fjármagni til nauðsyn legrar fjárfestingar í þessu skyni á næstu árum. 3. Tryggingarstofnun ríkis ins og Brunabótafélagi ís- lands verði gert að skyldu að geyma það fé er þær safna í hverju héraði í lánsstofnun- um þess héraðs til að auka rekstursfé atvinnuveganna í héraðinu. Áburðarmál Fundurinn skorar á Alþingi og ríkisstjórn að hraða fram- kvæmdum í áburðarverk- smiðjumálinu, eins og unnt er, en meðan verksmiðjan er ekki reist, sé lagt allt kapp á að nægilegur erlendur áburð- ur fáist til landsins, svo aukn- ing jarðræktarinnar þurfi ekki að stöðvast. Æskilegt væri að kalí og fosfórsýra væri til úthlutunar að haust- inu vegna flutningsörðug- leika snemma vors. holti og Einar í Lækjar- hvammi. Varamenn þeirra eru nú Sigurður á Gilsbakka, Jón á Hofi, Sveinn á Reyni, Ólafur i Brautarholti og Jó- hannes í Hjarðardal og er ætl ast til að hann mæti þégar rædd eru mál, sem snerta Vestfirðinga sérstaklega. Fundarstaðurinn. Fundurinn var haldinn í gistihúsi Péturs Jónssonar í Reynihlíð, en svo heitir nú sá hluti Reykjahlíðar, sem hann býr á, en annars var fundarmönnum skipt í bæði gistihúsin. Þó að veður væri ekki sem æskilegast þótti fundarmönnum gott að vera í Reykjahlíð og gaman að sjá þann myndarbrag, sem þar er á, svo að jafnvel mann mörg samkoma gat verið þar. Á sunnudagskvöldið hlýddi hópur manna úr Mývatns- sveit og viðar úr Þingeyjar- sýslu á umræður fundar- manna um velferðarmál ís- lenzkra sveita. Sátu þar sam- an aldraðir bændur og gjörvi legir æskumenn, sem með björtum hug og ríkri sköpun- argleði eru að hefja sinn þátt í búnaðarsögu landsins og menningarsögu sveitanna. Skýrsla Páls var fróðleg og stjórn Stéttarsamb. að verða bænda . er merkileg og mun þétta al- þjóðasamband bænda síðar verða kynnt hér í blaðinu. Sérstaka athygli vakti það, hvað þingið lagði mikla áherzlu á samvinnumál og gerði meðal annars ályktanir í þá átt að rekin yrði víðtæk og alþjóðleg samvinnuverzlun með landbúnaðarvélar. Umræðurnar. Umræður voru talsverðar á fundinum og samhugur góður um öll hin helztu mál. AðrJ- mál fundarins var eðlilega verðlagsmálin og skipulag þeirra í framtíðinni. Kom glöggt í ljós almenn ánægja með það, að samtök bænda- stéttarinnar voru viður- kennd löglegur aðili um verð- lagningu fyrir bænda hönd, þegar núverandi rikisstjórn tók við völdum, en hins vegar j vill í því sambandi benda á: var almenn óánægja um gerð- I 1. Sölu skuldabréfa bank- viðbúin öðrum úrræðum til að knýja fram rökstuddar kröfur um verð á landbúnað- arafurðum, m. a. með því að tryggja félagsskapinn enn betur inn á við. í þessu sambandi samþykk- ir fundurinn að stofna sjóð, sem hægt væri að grípa til, ef til sölustöðvunar þyrfti að koma. - Þessi tillaga var sam- þykkt með 42 samhljóða at- kvæðum. Lánsþörf bænda Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda 1949 ályktar að beina til Alþingis og banka- stjórnar Búnaðarbankans þeirri eindregnu áskorun, að þessir aðilar geri það, sem unnt er til þess að fullnægja lánsþörf lahdbúnaðarins og Harðindin í vor Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, að Búnaðarfé- lag íslands hefir þegar hafiö athugun á fóðurkostnaði og afurðatjóni bænda i harðind- unum á s. 1. vori og væntir þess, að þær ráðstafanir verði gerðar er líklegar þykja í þvi sambandi. Rafmagnsmál Fundurinn skorar á stjórn Stéttarsambandsins, að vinna að því að sem fyrst verði gerð fullkomin rannsókn á því, á hvern hátt rafmagnsþöri sveitanna verði fullnægt, og gerð heildaráætlun um raf- kerfi landsins.- Verzlunarmál. Aðalfundur Séttarsam- bands bænda 1949 ályktar, að bændastétt íslands hafi verið bakað stórtjón með því fyrirkomulagi sem verið hefir og er á verzlun landsins og innflutningi, og skorar á alla bændur að standa vel á verði um rétt héraða sinna og rétt samvinnufélaganna, svo að menn séu frjálsir að því að hafa verzlunarskipti sín hjá þeim, héruðin fái réttmæta hlutdeild í innflutningi og ranglátir skattar verði ekki lagðir á samvinnufélögin, svo sem kröfur um hafa kom ið fram. Stjórnarkosning í fundarlok var kosin stjórn sambandsins Var hún öll endurkjörin og jafnframt sömu menn kosnir í Fram- leiðsluráð landbúnaðarins af hálfu sambandsins. Þessir menn eru Sverrir í Hvammi, Jón á Reynistað, Pétur á Eg- ilsstöðum, Sigurjón í Raft- Örugg samtök. Stéttarsamband nú orðið fjögurra ára gam- alt. Saga þess verður ekki rakin hér, en í fyrstu var við ýmsa örðugleika að etja uin stofnun þess. Rikisstjórn Ól- afs Thors fór aðrar leiðir en þær, að vilja efla samtok bænda sjálfra til að fara með verðlagsmálin og halda á öðr um málum stéttarinnar. Stéttarsambandið var ;að vissu leyti stofnað, sem mót- mæli bændastéttarinnar við því réttleysi, sem ríkisstjórn og meirihluti þings bjó þeim. Svar bændastéttarinnar við stofnun Búnaðarráðs fyrr- verandi stjórnar var stétt- arsambandið. Auðvitað var reynt að koma fleygum í þetta samstarf, og vitanlega vildu þeir, sem mest stóðu að Búnaðarráði, sambandið feigt- Utan að var reynt að drepa Stéttarsam- bandið með því, að neyta því um fé úr Búnaðarmálasjóði og fjárráð hans þess vegna tekin af Búnaðarfélagi fs- lands. Innan að var reynt að sundra bændum og spilla sam heldni þeirra með ýmsum hætti. Þóttust þá sumir vera bændavinir, þó að lítt hefði þess gætt annars. Bændur eru yfirleitt sein- þreyttir til vandræða, sann- gjarnir menn og samninga- liprir og vita það vel, að ekki leysast öll mál svo að þjóð- inni sé fyrir beztu, með harð snúinni stéttabaráttu. En þeir sjá líka, að þegar ýmsar stéttir hafa harðsnúin sam- tök með sér, er það dauða- sök ef einhver stétt er sundr- uð og sinnulaus. Hún verður , þá fótum troðin og niður- brotin. Og þó að segja megi að íslenzkir bændur hafi orð ið seinir til að skipa sér í stéttarfélag, báru þeir þó gæfu til samheldni, svo að samband þeira styrkist nú með hverju árinu sem líður. Aldrei framar mun það koma fyrir, að á íslandi sitji ríkisstjórn, sem hundsi frjáls samtök bænda og neiti þeim (Framhald á 7. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.