Tíminn - 17.09.1949, Page 2

Tíminn - 17.09.1949, Page 2
2 TÍMINN, laugardaginn 17. september 1949 197. blað ýw hafí til heiia 1 dag: Sólin kom upp kl. 6.57. Sólarlag kl. 19.46. Árdegisflóð kl. 1.05. Síðdegisílóð kl. 13.55. 1 nétt: Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla bíl- stöðin, sími 1380. Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.45 Leikrit: „Blómguð kirsiberjagrein" eftir Friedrich Feid. 21.45 Tónleikar: Nónett fyrir strengjahljóðfæri, flautu, klarinett, óbó og hörpu, eftir Bax (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur. 24.00 Dagskrárlok. Sambandsskip: Hvassafell er á leiðinni frá Finnlandi til Reykjavíkur. Hvar eru skipinP Ríkisskip: líekla er í Álaborg. Esja kom til Reykjavíkur í gærkvöidi úr strandferð að austan. Herðu- breið var í gær á ísafhði á suð- urleið. Skjaldbreið er í Reykja- vík. Þyrill var í Hvalfiröi í gær. Ármann er á Breiðafirði. Eimskip: Brúarfoss er í Kaupm.höfn. Dettifoss er í Kaupm.höfn. Fjall foss fór frá Siglufirði 14. þ. m. til Leith og Kaupm.hafnar. Goðafoss er í Reykjavík. Lagar- foss er í Keflavík. Selfoss fór frá Reykjavík 14. þ. m. austur- og norður um land. Tröllafoss fór frá New York 7. þ. m. til Reykja- víkur. Vatnajökull fór frá Leith 13. þ. m. til Reykjavíkur. E. S: Z.: Foldin hefir væntanlega farið írá Amsterdam á fimmtudags- kvöld áleiðis til Réykjavíkur. Lingestroom er í Amsterdam. ar (2 ferðir), Vestm.eyja, Pat-1 reksfjarðar, Hólmavíkur, Kirkju bæjarklausturs, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, Sands (2), Siglufjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi fór til j Kaupmannahafiiar kl. 8.30 í morgun. Flugvélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 17.45 á morgun. Messur á morgun Hallgrímskirkja: Messa á morgun kl. 11 f. h Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Heilbrigt líf. Úr ýmsum áttum Knattspyrna. Nýlega kepptu á Framvellin- um starfsmenn Pepsi-Cola og Coco Cola gegn starfsmönnum pósthússins, og fóru leikar þannig, að Colamenn unnu með tveim mörkum gegn engu. Menntaskólinn í Reykjavík. Haustpróf hefjast miðviku- daginn 21. þ. m. Próftafla í skólanum. Berlitz-tungumálanámskeið tekur til starfa 20. september n. k. Kennd verða enska, franska og þýzka, og stendur kennslutímabilið yfir frá 20. sept. til 31. janúar. Áherzla verð ur lögð á að æfa nemendur i að skilja og taía málin og verður nemendum skipt í f'tokka eftir kunnáttu. í dag lcl. 17 mun Hall- dór P. Dungal sýna Berlitz-að- ferðina að heimili sínu, Barma- i ! hlið 13, og er öllum heimilt að j kynna sér aöferðina. Fundnr verður í Blaðamannafélagi ís- lands að Hótel Borg á sunnu- dag kl. 3.30. Götur malbikaðar. Nýlega hefir bæjarráð ákveð- ið að láta malbika þrjár götur í Vesturbænum, Marargötu, Unn- arstíg og Seljaveg frá Vestur- götu að Holtsgötu. Náttúrulækningafélagi íslands hefir nýlega borizt áheit í Heilsuhælissjóð félagsins, að upphæð kr. 500, frá konu, sem vili ekki láta nafns síns getið. Þá hefir Björn Pétursson, Mó- skógum í Fljótum, gefiö sjóðnum 200 kr. til minningar um frænda sinn, Ásmund Bjarnason, sem drukknaði í Miklavatni sl. vet- ur. Til minningar um Guönýju Halldórsdótttur, Sólbakka við Laugarnesveg, hafa borizt 50 kr. frá ónefndri vinkonu. Frú Elín Þorsteinsdóttir, Löndum, Vest- mannaeyjum, hefir sent 200 kr. frá börnum Ásmundar V. Frið- rikssonar, skipstjóra, Friðrik og Elínu Hólmfriöi. Jóhann Magn- ússon, útgnr., Neskaupstað, hefir sent 20 kr. Áheit frá N. N. 100 kr. — Allar þesar gjafir þakkar stjórnin fyrir hönd félagsins af heilum hug. Flugferðir Loftleiðir. í gær var flogið til Vestm,- eyja og Akureyrar. í dag er áætlað að fljúga til Vestm.eyja (2 ferðir), Akureyr- ar, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Siglufjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar og Isafjarðar. Hekla kom frá París kl. 08.00 í gær. Fór til Prestvíkur og Kaup mannahafnar kl. 12.000 í gær. Væntanleg til baka kl. 18.00 í dag. Geysir fór til New York kl. 14.00 í gær. Hekla fer til London kl. 08.00 í fyrramálið, væntan- leg til baka kl. 22.30 annað kvöld. Flngfélag lslands. Innanlandsflug: I dag verða farnar áætlunarferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestm.eyja, ísa- íjarðar, Keflavíkur, Blönduóss og Siglufjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Siglufjarðar, Vest mannaeyja, Keflavikur. í gær var flogið til Akureyr- Hausttízkan. Heybirgðir ög fóðurbætir Af meginhluta landsins berast nú þær fréttir, að heyfengur verði í rýrasta lagi, og hjá mörg- um bændum miklu minni en venjulega og nauðsynlegt er tii þess að framfleyta bústofninum. Sums staðar veldur þessu mikið kal í túnum, þannig að stór svæði eru bókstaflega aldauða, annars staðar treg spretta, en lang-víðast langvarandi þurrk- leysur um heyskapartímann. Þetta er alvarlegt mál, sem verður að horfast í augu víð af fullri djörfung og raunsæi, og því verra er ástandið, sem nú eru svo að segja hvergi til neinar fyrningar frá fyrra ári, sökum þess að allt var gefið upp í vor nær alls staðar. Aldrei veröur um það sagt, hvenær vetur leggst, hvort harð- indi eru í vændum, hvort hafís kann að koma að landi og loka siglingaleiðum meðfram strönd- um landsins. En þegar svo illa hefir heyjazt eru öll líkindi til þess, að margir freistist til að setja djarfar á en góðu hófi gegnir, fremur en skerða bú- stofninn til mikilla muna, þótt væntanlega verði lögð áherzla á eftirlit með slíku. En með þetta allt í huga er skylt að gera í tæka tíð ráðstaf- anir til þess að sjá öllum hér- uðum landsins fyrir nægum birgðum fóðurbætis, sem séu þar fyrir hendi, sem þær koma að fullum notum, ef í harð- bakka slær og nauðsyn krefur. Slíkum ráðstöfunum má ekki fresta, þar til um seinan kann að vera. Það gæti orðið bænda- stéttinni og þjóðinni allri býsna dýrt. J. H. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiuiiaiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHtiiiiiiiitiiiuiuiiiiiuiuiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiai! Skemmíið ykkur án áfengis. | S.G.T.-Dansleikur I | að Röðli í kvöla kl. 9. Nýju og gömlu dansarnir. Músik: | = Hljómsveit, 6 manna, undir stjórn Kristjáns Kristjáns- \ | sonar (K. K. sextett). Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. | I Sími 5327. = 5 .<IIIII*lllltiiaiiai»«tllHIIIIIUIIUlIIIIIIIIIUIIIIIIItllllllUlllllllllllltlllllfllllUIIIHIIIIIIIIIIIIUIIIHIIIIIUniltllllllIllllllll» Nýju og gömlu dansarnir í G. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. 9 — Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. IIIIUIUUUIIIlIUlllUUIUIIUlUIIIIUUlllllUIIIIHIIUIIIIIUUUIIIIIIIIIUIIIllHIUIIUUUUUIIIIUlllllllUUlUaiUIIIIllIllllUII I Námsfiokkar | Reykjavíkur | 1 INNRITUN. Innritað verður í Miðbæjarskólanum 1. 1 | stofu (inngangur frá sundinu norðan við skólann) dag- | | ana 15.—25. sept. kl. 5—7 og 8—9 síðdegis. — Kennslu- | 1 gjald er ekkert. Innritunargjald er kr. 20 fyrir hverja 1 | námsgrein og greiðist við innritun. Námsgreinar: Enska, íslenzka, reikningur, danska, | I bókfærsla, handavinna stúlkna (útsaumur og vélsaum § | ur á Elna saumavélar), upplestur, sænska, íslenzkar | \ bókmenntir, franska, þýzka, skrift, vélritun, hagfræði i | og félagsfræði, garðrækt, barnasálarfræði. — í tungu- | | málum, reikningi og bókfærslu eru námsflokkar fyrir | | mismunandi þekkingarstig. — Nema má eina eða 1 = fleiri námsgreinar eftir frjálsu vali. — Kennt verð- | | ur í Miðbæjarskólanum og Austurbæjarskólanum kl. 1 i 7,45—10,20 alla virka daga, nema laugardaga. Kennt § l verður 1. okt. til 1. apríl. 1 i Stundaskráin vérður afhent við setningu námsflokk- § í anna í samkomuhúsinu Röðli, Laugavegi 89, uppi, mánu 1 | daginn 3. okt. kl. 8 síðdegis. f | Innritið yður sem fyrst. — Geymið þessa auglýsingu. | 1111111111111111111111II lllllllll III IIIIIUUIir.lllHIIUHHIIII IIIIHHIHIHIIIIIIIIHIIIIIIUIIIIIIIIHIUHIIHIIIHIIIIUIIIHUIHIIIIM UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHUUIlllllllllllllllllllllUUIIIUIIIIIIIIIIIIIUIIIUUIUIIIIIIIIIIIIIUIUIIIIUIIIIIIIIIIIIIUIIHUIUIIHUUIllin I K. R. R. í. S. í. K. S. í. § | Haustmót meistaraflokks I , í í dag kl. 4 keppir | 1 Valur og Víkingur strax á eftir K. R. og Fram — allir | I út á völl. | Nefndin 1 IIIIIIIIHIIHII111II IIIIIIIUIHUIHIHIUIUUIIIHIItl II11111111111 IIIUHIHIHUIIIllllHIUIU IIIII HIHIUIIUHUHIIIIUHIIIIIIIIUni IflUHIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIUIIUIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIUIIUIMIUIIIUIUUIIHIHHIIIIIUIIIIIIIIIlUIIIHUH | Framtíðaratvinna | Nokkrir ungir menn, sem vildu læra gæzlu vinnslu- | I véla í síldarverksmiðju vorri, með það fyrir augum að f I fá atvinnu við verksmiðjuna, er hún tekur til starfa, f | geta nú þegar fengið vinnu við uppsetningu vélanna. \ | Æskilegt er, að viðkomandi hafi reynslu í vélgæzlu \ | og vinnu við vélar, og nokkra kunnáttu í ensku. | Aðeins menn, sem eru reglusamir, samviskusamir | | og áhugasamir, koma til greina. 5 = | Skriflegar upplýsingar um fyrri störf og þjálfun, § | ásamt meðmælum frá fyrri húsbændum, sendist skrif- | | stofu vorri fyrir 20. þ. m. § | S.F. FAXI | | ,MIUIIIIMIIUHIUHIUIUIIIUIHHI«M|UIIIIMI4IUIMHiaillHHIIIIIIIHHIIIIIHIHIUUIIIIfMIIIIIIIIU>nilUMMUMIIIUIIHIMMU S.K.T.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.