Tíminn - 17.09.1949, Side 5

Tíminn - 17.09.1949, Side 5
197. blað TÍMINN, laugardaginn 17t septembcr 1949 5 Skrif in um Buna ðarbankann Laugard. 17. sept. 367 atkvæði Mbl. reiknar nú ut, að mið- að við síðustu kosningar þurfi Sjálfstæðisflokkurinn ekki að bæta við sig nema 411 atkvæðum til að fá hreinan meirihluta á þingi, ef þessi atkvæði féllu til í réttum kjördæmum. I tilefni af þessum reikningi má til gamans setjá upp ánnað reikningsdæmi um það, hvað Framsóknarflokkinn vantar lítið til að fjölga sínuip mönn- um á þingi. Það er nefnilega staðreynd. byggð á úrslitum seinustu kosninga, að méð 367 at- kvæða viðbót, getur Fram- sóknarflokkurinn unnið Barðastrandai'sýslu, Akur- eyri, Dalasýslu og Snæfells- nes af Sjálfstæðisflokknum, Vestur-ísafjarðarsýslu af Ás- geiri og annað sætið í Suður- Múlasýslu af kommúnistum. Það þarf ekki einu sinni 411 atkvæði til að vinná þessi sex þingsæti. Svo þarf ekki nema 106 atkvæði til að vinna Aust- ur-Húnavatnssýslu óg 108 til að vinna seinna sætið i Eyja- firði. Svona má lengi reikna á Morgunblaðsvísu. Og vel mega Sjálfstæðismenn hug- leiða það, að þeir"þur'fa ekki að missa nema 99 atkvæði til að tapa bæði Norður-ísa- fjarðarsýslu og Seyðisfirði. Nú er fátt eiris öruggt við alþingiskosningar, ef dæma má eftir undarigenginni reynslu, og það, að Sjálf- stæðisflokkurinn þokist niður á við. 1934 fékk hann 42.3% greiddra attkvaeðá, 1937 41.3 %, 1942 um vorið 39.5% en um haustið 38.5% greiddra at- kvæða. Kosningárnár 1946 urðu þó sú undantekning frá þessari föstu reglu, að flokk- urinn skreiddist aftur upp i 39.4% en náöi þó ékki hlut- fallinu frá vorinu 1942. Hins vegar stóð svo sérstaklega á, að 1946 báru komrriúnistar vitni með íhaldinu og þeyttu óspart nýsköpuriarbumbuna Thorsfjölskyldunni til dýrðar og gaf það góða raun þá, en nú munu báðir þessir’flokkar taka þungar skriftir fyrir samstarfið á þeirri tíð. Það er því'óhætt að reikna með því, að nú náist aftur eölilegt ~ vjtrfriyægi i þessa föstu' rýr£run' • sjálfstæðis- flokksiris,"ri>£f þánn visni svo, að r-hlutfálj r hans verði að minnst'á ? rk'Óstd nokkur % miijim^ íáf Cý^lid^atkvæða- mágnif33j^j’hstu|tí|;,Í942. Þar sfeni'' 'fiökkuri'iih .þárf. sannan- íégá. 'ékkirnema^ rétt 600 at- kvæðá.táþ 'mi^áár.við síðustu kösttihgár.t'ii áð'míssá 8 kjör- dæmakosna þingmenn sam- kvæmt réttum Morgunblaðs- reikningi, virðist eðlilegt og rétt að reikna með þeirri breytingu við kosningarnar í haust. Þaö væri. ekki nema í samræmi við heildarþróun ís- lenzkra stjórnmála síðustu fimmtán ár. Framsóknarflokkurinn hafði hins vegar óhæga aðstöðu í seinustu kosningum, þar sem klofmngu.g;:vsKIt'..51ökknum og 'nýskpþírirai;é||m|' Vái'ð ýfns- um' til.hró'suriár'áiíu'er klofn- * í*■v.:.-. ' _ Byggingarsjóður og Ræktunarsjóður hafa lánað meira á árunum 1947—49 en á öllum starfs- tíma sínum áður Undanfarið hafa nokkur blaðaskrif átt sér stað snert- andi Búnaðarbankann. Þar sem i skrifum þessum kemur fram all verulegur misskiln- ingur og ranghermi á því, sem um er ritað, er ekki með öllu ástæðulaust að fara um það nokkrum orðum. Samkvæmt lögum bankans er hann rekinn í deildum, meira og minna aðskildum. Deildir þessar eru: Rækt- unarsj óður, Byggingarsj óður, Veðdeild og Sparisjóðsdeild. Sérstök lög og reglur gilda um hverja deild fyrir sig og sérstakt reikningshald. Þrjár hinar fyrst töldu déildir bankans eru eingöngu fyrir landbúnaðinn. Allt það fé, sem þessar deildir hafa til umráða er og hefir ætíð verið lánað til landbúnaðar eingöngu. Starfsfé þessara deilda er fyrst og fremst fé, sem lagt er fram af ríkissjóði, ýmist sem lán eða óaftur- kræft framlag. — Ræktunar- sjóðnum er ætlað að lána til ræktunar, útihúsabygginga, vélakaupa, kjötfrystihúsa, mjólkurbúa, gróðurhúsa o. fl. — Veðdeild Búnaðarbankans er aftur á móti eins og aðrar fasteignalánsstofnanir, með sama hætti og Veðdeild Lands bankans, að þvi frá skildu að Veðdeild Búnaðarbankans lánar aðeins gegn veði í jarð- eignum. Sparisjóðsdeild bankans er hins vegar mjög fjarskild hin- um deildum bankans. Hún nýtur engra framlaga eða stuðnings ríkisins, að því und- anskildu að ríkið ábyrgist all ar skuldbindingar hennar og nýtur hún að sjálfsögðu skattfrelsis eins og aðrir bankar og sparisjóðir í land- inu. Fjármagn það, sem þessi | deild hefir til umráða, er inn- (lánsfé viðskiptamanna henn- ar og varasjóðir hennar. Af þessu fé, þ. e. því fé, sem al- menningur fær henni með innlögum til ávöxtunar og geymslu, verður deildin að sjálfsögðu að greiða eigend- um þess sömu innlánsvexti og aðrir bankar gera, en það eru allt að 4j4% P-a. Til þess því að rekstur deildarinnar geti staðist, verður hún einn- ig að lána þetta innlánsfé út með ekki lægri útlánsvöxtum en aðrar hliðstæðar stofnan- ir. Með þessu móti verða vext- ir af lánum úr þessari deild, þ. e. víxíum, ábyrgðarlánum o. fl. að sjálfsögðu miklu hærri en vextir af lánum þeim, sem veitt eru úr hinum öðrum deildum bankans, sem styrktar eru með fjárfram- lögum úr ríkissjóði og lána eingöngu til landbúnaðarins. Auk þess er ljóst, að lán úr þessari deild er ekki hægt að binda með löngum lánstíma, nema að mjög takmörkuðu leyti, þar sem spariféð geng- ur út og inn, og fer eftir ár- ( ferði o. fl. hversu mikið verð- j ur að vera laust í einn og; annan tíma. Allt þetta eru hinar ein- földustu staðreyndir, sem öllum mönnum, sem komnir j eru til vits og ára, mættu _ vera Ijósar. Innstæðufé í sparisjóðs- deild Búnaðarbankans er að lang mestu leyti sparifé Reyk- víkinga. Peningaeign bænda og annara, er í sveitum búa, er að mestu geymd í sparisjóð um héraðanna og í kaupfélög- unum. Hvernig því fé er ráð- stafað, er að sjálfsögðu á valdi viðkomandi stofnana. Hvað mundi vera sagt um það, ef það væri nú svo, að sumir sparisjóðir sveitanna hefðu lánað verulegar upphæðir til Reykjavíkur? Að sparisjóðs- | deild Búnaðarbankans megi ekki, eins og aðrir bankar í Reykjavík, hafa lánsviðskipti við menn og stofnanir í Reykjavik, sem að mestu _ leyti eiga innlánsfé hennar, kemur vitanlega ekki til nokkurra mála,enda engum heilvita manni nokkru sinni til hugar komið. Bankastjór- ar Búnaðarbankans á undan og sumpart samtímis núver- andi bankastjóra hafa verið þessir, Pétur Magnússon, fjár málaráðherra, dr. Páll Eggert Ólason, Bjarni Ásgeirsson, at- j vinnumálaráðh. og Tryggvi Þórhallsson, forsætisráð- festingu reynzlunnar. Fram- sóknarmenn ganga því sigur- vissir til kosninga og hafa allar ástæður til að gera sér góðar vonir um að vinna þau 367 atkvæði, sem myndu nægja til að ráða úrslitum um sex þingsæti. herra. Undir stjórn allra t þessara manna, og allt frá stofnun bankans, hafa lán verið veitt úr sparisj óðsdeild . hans til Reykvíkinga, rétt eins og annara manna, og _ svo er enn, allt innan sann- gjarnra og hæfilegra tak- marka. Útvegsbankinn er að sjálf- sögðu fyrst og fremst stofn- aður, eins og nafn hans bend- ir til, til þess að styöja út- veginn. Hins vegar vita allir, að hann lánar úr sinni spari- sjóðsdeild stórfé í annað og fleira en útveg, og enginn hefir vitanlega neitt við það að athuga. Vitað er að Búnaðarbank- inn hefir nú á síðari árum bundið í lánum til landbún- aðarins stórfjárhæðir og eins og frekast verður talið varlegt. Eftirspurn bænda eftir hinum dýru lánum úr sparisjóðsdeild inni er hins vegar af eðlileg- um ástæðum ekki mikjl, og mun henni enda hafa veriö fullnægt. — Að bændum hafi verið neitað um lán úr lána- deildum landbúnaðarins, er þeir hafa komið í bankann með skjöl sín í lagi, mun mega fullyrða að er með öllu ranglega með farið. Sem bet- ur fer mun hingað til hafa tekist, að mestu leyti, að leysa lánaþörf bænda úr áðurgreind um sjóð'um. Hitt er annað mál, að sjálfsagt hefir ekki verið hægt að lána öllum allt, sem farið hefir verið fram á, enda hvar mundi sá banki vera, sem lánaði öllum allt, sem allir fara fram á? Geta þessara sjóða til þess að leysa lánaþörf bænda, er í náinni framtíð háð því fyrst og fremst, að ríkissjóð- ur geti staðið við þær skuld- bindingar um framlög til þeirra, sem lög leggja honum á herðar. Á það má benda að á ár- unum 1947 og 1948 voru veitt lán til landbúnaðarins úr þessum tveim sjóðum, Rækt- unarsjóði og Byggingarsjóði, samtals kr. 15.700.000,00 Á yfirstandandi ári eru þegar veittar kr. 3.000.000,00 og eft- ir mun að veita á þessu ári allt að kr. 3-300.000,00 en alls verður þetta á þremur árum 22.000.000,00 kr. Er þetta margfalt hærri fjárhæð en það, sem samanlagt hefir verið lánað úr þessum sjóð- um öll þau ár, er þeir höfðu starfað fram til 1947. Þá á það að hafa valdið hneykslunum, að bankinn gerðist svo stórhuga að reisa sjálfum sér hús. í þetta hús var vitanlega ekki ein króna tekin úr lánasjóðum landbún aðarins. Svona einfaldan hlut ættu sæmilega vitibornir menn að kynna sér áður en þeir rjúka í að skrifa fávís- lega um málið i blöð eða timarit. Leigutími á húsnæði því, er bankinn áður hafði var útrunninn. Allt var gert til þess. að fá leigutímann lengdan, eða húsið keypt, en eigandinn var með öllu ófá- anlegur til að leigja lengur eða selja, enda reið honum á að fá það til eigin afnota. Um annað leigupláss var ekki að ræða, bankinn varð því aö byggja. Bankanum mun nægja það húsrými, er hann nú hefir til eigin afnota í hinu nýja húsi sínu um all- langt skeið. Það sem leigt er út af húsinu gefur mjög góð- an arð. Húsið mun afskrifa sig sjálft á tiltölulega skömm um tíma. Það er útgengileg og góð eign, og mundu marg- ir um boðið, ef það væri falt fyrir millj. kr. hærra verð en það kostaði. — Það er nú meira en ár siðan bankinn tók húsið í notkun, og það er meira en fjögur ár síðan byrjað var að byggja það, og aldrei hefir heyrzt minnsta gagnrýni á þessa ráðstöfun fyrr en nú- Hvað veldur? — Ýmsum verður á að spyrja: Því má bankinn ekki eiga sitt hús yfir sína starfsemi eins og aðrar stofnanir og ein- staklingar? Hvað er sérstak- lega fordæmanlegt við það? Landsbankinn á tvö stórhýsi í miðbænum, nýlega sam- byggð með nýtízku sniöi. Auk þess er hann að byggja nýtt hús á öðrum stað í bænum yfir einhverja grein starfsemi sinnar. Útvegsbankinn á tvö hús í miðbænum, einnig sam- byggð mjög nýlega með dýr- um nýtízku hætti. Eimskipa- félagið á sitt stórhýsi, póst- húsið, landssíminn o. fl. Á síðastliðnu ári var lokið við að reisa nýjan Arnarhvol, einnig stórhýsi. Samband ísl. samvinnufélaga hefir alveg nýlokið við stórhýsi í Reykja- vík og er enn að byggja ann- að. Ótal önnur verzlunar- og verksmiðjuhús, skólar og ó- grynni einstaklingshúsa hafa á undanförnum árum verið að rísa í Reykjavík. Allv, meira og minna dýrt og í- burðarmikið, enda ' kostaí' hundruð milljóna kr. Allv. má byggja óátalið nema hút handa Búnaðarbankanum, enda þótt hann véeri '-til- neyddur að byggja. Wu: Einn rithöfundurinn átelur að bankinn hefir innarlega . bænum opnað litla skrifstofi. sem opin er eftir venýulegar lokunartíma aðalbankans. Allir bankarnir hafa'::sHkar afgreiðslur. Engum óvitlaus- um manni hefir dottið í hug að þar ætti að vera aðdí&ða um útlánastarfsemi. Er'þess háttur á hafður eingöngu tri þæginda fyrir fólk, sem bunc. ið er við vinnu sína og getur ekki á venjulegum tíma lok - ið sinum sparisjóðsviðskipt- um meðan aðalbankarnii'r.eri opnir. Engum manni hefri' ti, hugar komið að biðja um .fár, á þessum stöðum, og þar a leiðandi ekki verið neitað..uir, það. — Þá er á öðrum stat á það minnst og átalið, afc bankinn hefir hjálpað nokki um starfsmönnum sínum- ti þess aö koma upp yfir sig húsaskjóli. Starfsmenn alíra bankanna stofnuðu með sér byggingarsamvinnufélag- Og bankarnir komu sér samai. um að styðja þessa viðleitm Búnaöarbankinn átti einn afc skerast úr leik, og neita siri- um starfsmönnum um aö ■ stoð. En sá stórhugur! Þá þykir heldur en ekk; varhugavert, að bankinn hei ir óskað uppboðs á veði fynr láni vegna vanskila. Vitan - lega eru vanskilin greidd, og: til uppboðsins kom ekki. Ai ■ gengt er, að slíkar uppboös - beiðnir frá öðrum lánsstoín- unum birtast s'vo tugum skipv ir í sama blaðinu. Við það er hins vegar ekkert að athuga Það eru senn liðin 20 av frá stofnun Búnaðarbankans Framan af starfsárum sínum var hann að vonum lítils megnugur og fjárvana. A. þessum aldarfimmtungi heí- ir hann vaxið og dafnað jafnv og stöðugt og er nú orðini. fjárhagslega mjög sterk stofn un. Vonandi á honum eftir afc’ ganga jafn giftusamlega næstu 20 árin, fyrst og fremsv íslenzkum landbúnaði ú styrktar og heilla. JajjMaM et vinsaelasta blað unga íólksins. Flytur fjölbreyttar greinar um er- lenda sem innlenda jazzleikara. Sérstakar frétta- spurninga- texta og harmonikusíður. rn .Wndirritaður óskar að geras't nisil skri/andi að Jazzblaðimi. Nafn . Heimili Staður Jazzblaðid Róncrgötu 34 -- Reykiavíir í

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.