Tíminn - 20.09.1949, Síða 4
TÍMINN, þriðjudaginn 20. september, 1949
199. blað
~-4—
Kosningin í Baröastrandarsýslu
í gær, 19. september, voru
'liðin rétt 7 ár frá því að Vísir
biríi ófyrirleitnasta kosninga
lófofír, sem sönnur verða á
'ar og fest hefir verið á
fær^ai
prenti.
Á kpstnað Gísla Jónssonar.
ÆEér er nú birt í blaðinu
mynd af inngangi greinarinn
an,i|frægu í Vísi. Ritstjórn
idaðstos hefir dregið saman
'í'i atiitt mál aðalatriðin úr
■þfeÚBHtfróðleik, sem Gísli Jóns-
som hefir veitt um það, sem
harm ætli sér að gera í Flatey.
Fyrsta sporið er höfn, — haf-
• skipahöfn fyrir hálfa milljón.
• Svo eiga að koma 6 mann-
yirki önnur: Frystihús, fiski-
;mjölsverksmiðja, verbúðir og
xilíustöð fyrir útveginn, raf-
veita og vatnsleiðsla fyrir al-
• rrænning.
•ni‘>Allt þetta fyrir eigið fé
; Gísla Jónssonar.
Upphaf nýrrar sögu.
c- Þegar ritstjórn Vísis hafði
séð alla þá dýrð, sem Gísli
Jónsson lofaði að skapa fyrir
fólkið í Flatey, bætti hún við
•þessari rökréttu ályktun.
Þannig má segja, að dag-
.urinn í dag sé upphaf nýs
„.tímabils I sögu Flateyjar.
ot. Þetta var sagt í þeirri góðu
•trú, að framfaraöld væri að
hefjast í Flatey.
Framboðsfrestur til Alþing-
iskosninga var runninn út
þennan dag. Sú nýja saga,
sem var að hefjast, var þing-
saga Gísla Jónssonar og fylgi-
saga hennar.
Sagan um Gíslagrjót.
Ekkert hefir komið fram,
sem bendi til þess, að Gísli
Jónsson hafi nokkurn tíma
hugsað sér að efna nokkuð
af þessum loforðum.
Eftir nokkurra daga vinnu
á hafnarstaðnum, eða nánar
til tekið, er Gísli hafði náð
kosningu, var hætt að vinna
við grjótið á hafnarstaðnum.
Þessa steina sína seldi Gísli
hreppnum fullu verði löngu
seinna, þegar loksins allir
voru hættir að treysta orð-
Eftir Halldór
um hans og fólkið sá, að það
yrði sjálft að leysa sín mál,
en trúin á gullkálfinn væri
villutrú og dansinn kringum
hann ósamboðinn sæmilegu
fólki.
Þesi saga, sem hófst með
stóru auglýsingunni í Vísi,
hefir áður verið rakin hér í
blaðinu.
Öll stóru loforðin voru fölsk
og ómerk.
Fólkið hafði bæði skaða og
skömm af að treysta auglýs-
ingunni.
Eftir að hafa beðið nokkur
dýrmæt ár, fór fólkið sjálft
með samtakamætti sínum, —
sveitarfélag og kaupfélag, —
að koma í verk nokkru af því,
sem frambjóðandinn hafði
boðið að gera á sinn kostnað.
Þannig er sagan um Gísla-
grjótið.
Allir skulu sjá, að ríkis-
framlög eru óþörf.
Naprasta atriði þessarar
ódauðlegu skrítlu um fram-
bjóðandann og grjótið er það,
að Gísli sagði að höfnin sín
í Flatey skyldi sýna þjóðinni
hvað það væri óþarft, að vera
að leggja byrðar á rikissjóð-
inn, þó að hafskipahöfn væri
byggð einhvers staðar úti á
landi.
Höfnin hans Gísla átti ekki
aðeins að verða upphaf nýrr-
ar sögu í, Flatey.. Hún átti líka
að marka þáttaskil í sögu ís-
lenzkra hafnargerða, þannig,
að framvegis yrðu hafnirnar
byggðar fyrir fé einstakra
manna en ekki almennings.
Slík stórmenni eru ekki
takmörkuð við sögu einstakra
sveitarfélaga. Þeir lifa fyrir
landið allt, samkvæmt eigin
auglýsingu.
Hreysti kappans þegar
á hólminn kom.
Gisli Jónsson átti eftir að
hafa afskipti af hafnarmál-
inu í Flatey. Sem þingmaður
kjördæmisins flutti hann á
Alþingi Í947 beiðni um sér-
stakan styrk rikisvaldsins við
Kristjánsson.
þetta hafnarmannvirki, sem
einu sinni átti að sýna, hvað
ríkisafskiptin væru óþörf,
samkvæjnt hans eigin orðum.,
Slíkur er veruleikinn, kald-
ur og harður eins og grjót,
sem enginn auglýsingaljómi
leikur um.
Kosninsrasieur Gísla 1946.
I siðustu kosnlngum vann
Gísli Jónsson frægan sigur.
Ég naut þeirrar fágætu lífs-
reynslu, að heyra málflutning
hans á ellefu framboðsfund-
um, þar sem hann leitaði
kjörfylgis. Ég hét því þá, að
sum þeirra atriða skyldu
verða rifjuð upp fyrir næstu
kosningar, ef ég yrði heill
heilsu. Þakklátur fyrir góða
heilsu reyni ég nú að standa
við þá ákvörðun.
Gísli Jónsson sagði mig
Ijúga því, hve gengið væri á
innstæður íslendinga erlend-
is og fullyrti að nýju togar-
arnir og flutningaskip þau
öll, sem samið væri um smiði
og kaup á, væru að fullu
greidd.
Ég gleymi ekki sjálfsánægj
unni, sem lýsti af persónu
mannsins, þegar hann sagð-
ist sjálfur hafa gert samning-
inn um „nýsköpunartogar-
ana“ 30, — „stærsta viðskipta
samning, sem íslendingar
hafa gert“ — og hver sá, sem
eitthvað þekkti til milliríkja-
viðskipta vissi það, að nú
væri' enginn viðskiptasamn-
ingur gerður, án þess að fulln
aðargreiðslur færu fram við
undirskrift.
Gísli var kosinn, en lengst-
um hefir það þótt betra, að
falla með sæmd en sigra með
skömm.
Eitt dæmi Gísla um bless-
un nýsköpunarinnar var það,
að þjóðinni hefði vaxiö svo
löngun og lyst til að eta kjöt
undir stjórn Ólafs Thors, að
allt kjöt frá árinu 1945 seld-
ist innanlands. Nú kunn^,
menn almennt söguna um
kosningakjöt íhaldsins og 400
(Framhald á 7. slöu)
MtliíÍ'. i J
. i
jt*. 6 f.ft
6 f
Crf zBc
IIjLÍi'j i ji*
. í i 111 *:
t íj oh
I; f t f i
I JLaCILJL JL&CXiJL JL&SíCSiJL&aIí V JLJu JE^*JL
— — á kostnað Gísla Jóns
/ V- , j
Vinna var liafin í morgun*
[ Fleiri framkvœmdir eru
\ l vœiadum.
L | morgun hófst vinna við ný hafnarmannvirki í Flat-
! ey á Breiðafirði, mannvirki, sem Gísli Jónsson, ai j
j þingismáður, ætlar að koma þar upp á eiffin spýtur og |
| á eigin kostnað, enda þótt þau mupi kosta um l/z miiljón
króna eft|r núverandi kaup- og verðlagi. ’
En |K‘tta eru ekki einu inannvirkin sem Gísli hefir
p í huga að koma á lagginiar i í’lateý, heldur hcfir hann
ákveðið að koma þar upp, eins fijótt og unnt er, hrað-
j frystihúsi. í'iskiinjóisverksniiðfu, iýsj'shrieðsiu, verhúð-
! um ásamt oiiugeyinum fyrir vélskipaflóta, rafstöð og
sameiginJegu vatnsbóii með lillieyrandi leiðslum.
bannig má segja að dagurinn í dag, 19. sept., sé upp-
I haf nýs timabils og marki nýia stefnu í sögu Flateyinga.. li
Wtí’l . ___ ; i* 1 y
Gísli Kristjánsson ritstjóri ’
hefir sent okkur athugasemd
þá, sem héf fer á eftit; Það er j
hugleiðing um þýðingarmikið
mál, sem öllum ætti að vera á-
hugamál.
„Nýkominn heim, eftir langa
útivist í sveitum austanlands og
norðan, tók ég blaðabunkann,
sem safnazt hafði í fjarveru
minni, og fór að klippa úr að
vanda, það, sem varðar málefni
sveitanna og vert er að halda
saman. Og auðvitað lít ég á
„hjalið“ þitt, Starkaður minn.
Ég er kominn að 190. blaði Tím-
ans og þar hjalar þú sjálfur og
er hjal það ekki án tilefnis, en
allir geta lent á villigötum og
það hefir líka þig hent. Þess
vegna sting ég niður penna, að
ég tel ástæðu til að hjálpa þér
á rétta leið.
Þú ert að tala um óþurrkana
í sumar og segir, með réttu, að
bændur ættu að keppa að því að
verða strax á næstu árum ó-
háðir rigningunni. Og þú klykk-
ir út í þeirri vissu, að þeir geti
orðið það og þeir muni ná því
marki á næstu árum að hirða
heyfeng sinn hversu sem viðrar.
Þetta er nú það viðhorf, sem
öllum þarf opið að standa og vel
að brýnt sé fyrir bændum. Um
þetta erum við sammála. En
þegar minnst er á leiðirnar til
þess að ná merkinu, þá er ein-
öðrum fremri af því að hún er
bæði örugg og svo er hún lang-
ódýrust, en það er votheysverk-
unin. Þetta er ekki sannað hjá
okkur, af því að tilraunir í þessa
átt hafa engar farið fram hér í
þessum efnum. En þúsundir til-
rauna erlendis hafa sannað
þetta, — sannað, að þar sem
skilyrði til heyverkunar eru þó
mun betri en hér, hefir vötheys-
gerðin samt mikla yfirburði.fyrst
og fremst af þvi að hún er ó-
dýrari og öruggari en aðrar
verkunaraðferðir, þegar full-
komin skilyrði og útbúnaður er
hagnýttur. Þróunin í þessum
efnum hefir verið ör á síðustu
áratugum hjá öðrum. Við erum
að hefja starfið. Vísir að hinum
fullkomnustu aðferðum við vot-
heysgerð, er fenginn í hendur
íslenzkum bændum. Á þetta
drepur þú, Starkaður minn, en
svo ferð þú alveg út af götunni
og í vegleysum. Þú segir, að vot-
heysturnar eigi naumast við á
búum með minni heyfang en 800
’ hesta. Ég veit ekki á hverju þú
grundvallar þessa staöhæfingu,
j en ég ieyfi mér ■að fullyrða, að
hún sé alveg út í hött. Það mætti
alveg eins fulyrða, að þurrheys-
hlaða ætti naumast við annars
staðar en þar sem svo mikilla
heyja er aflað.
I rauninni er munurinn á vot-
heysgryfju og votheysturni ekki
annar en sá, að gryfjan er í
jörðu en turninn ofan jarðar —
þegar gengið er út frá að allt sé
gert úr steinsteypu eða álíka
efni, en það er nauðsynlegt ef
geymsluskilyrði eiga að geta tal-
izt góð. Starfið við að fylla og
tæma gryfjur, eða turna, er at-
riði, sem tilheyrir venjulegum
búrekstri og kostnaði við hann,
en hvort hagkvæmara er aö
hafa gryfju eða turn, á ákveðn-
um stað, ráða staðhættir.
Eins og hægt er að gera vot-
.heysgryfju, sem rúmar 2—20
kýrfóður heys, þannig er og
hægt að gera turna af mismun-
andi stærðum og það hefir ver-
ið gert víða um lönd og mun
eflaust einnig verða gert hér.
Votheysturnarnir geta verið
misjafnir að stærð alveg eins
og þurrheyshlöðurnar. Sé miðað
við steypta turna, gerða í stál-
mótum þeim, sem nýlega er
byrjað að nota hér, (concreto-
aðferðin — sem áður hét þró-
meto-aðferð) gildir hið sama.
Að vísu er ennþá aðeins um tvær
víddir að ræða, fjögurra eða
fimm m. þvermál. Fimm metra
mótin verða aðallega notuð á
hinum stærri býlum, fjögurra
metra mótin á hinum minni, en
þegar ég tala um „minni býli“,
þá á ég við býli sem framfleyta
15—20 nautgripum, en það stór
*verða einyrkjabúin að vera í nú-
tíð og framtíð.
Turnar, steyptir í mótum, sem
eru 4 m í þvermál, rúma sem
hér segir:
Kýrfóður Eða sem svarar
Hæð ca.: hestb. heys
8 m 5 200
9>/2 m 7 280
11 m 9 360
12i/2 m 11 440
14 m 14 560
Þegar hér eru nefndar tölur
frá 8—14 m hæð, þá þýðir það
ekki, að hvorki megi byggja
hærri né lægri éurna; vissulega
er það hægt. Hitt er annað mál,
að innan þessara takmarka eru
(Framhald á 6. síBu).
•IIMIIIIIIIIIIIHIIIMIIIIIIIIIIIII|l|||||||||||||||||||||||||l||||||l|||||||l||||l|ll|||||ll||||||||||||||||l||MI,l,l„|„||||||||H|u|UNj
Sendisveinar
óskast frá 1. október n.k. Aðeins prúðir og reglu- 1
samir piltar koma til greina. |
Tekið á móti umsækjendum í Sambandshúsinu |
3. hæð, herbergi nr. 31, á morgun (miðvikudag). 1
Samband íslenzkra samvinnufélaga (
Inngangur að viðtali við Sjálfstæðisframbjóðanda í Vísi 19. september 1942.
•ÍHMHMMMMMMMHHMinMHHHMH«mMHMIHHHHMHHHHHHHMMMMHMHHMMHtlHHMHHHMHMMHHMHHHtHHMM«,