Tíminn - 23.09.1949, Page 2
2
TÍMINN, föstudaginn 23, sept. 1949
202. blað
I dag-.
Sólin kom upp kl. 7.14.
Sólarlag kl. 19.25.
Ardegisflóð kl. 6.45.
Síðdegisflóð kl. 19.05.
I nótt.
Næturlæknir er í læknavarð-
stoíunni í Austurbæjarskólan-
uxn, sími 5030.
Næturvörður er í lyfjabúðinni
Iðunn, sími 7911.
Næturakstur annast Litla!
Bílastööin, sími 1380.
hólsmýrar og Hornafjarðar.
Á mprgún eru ráðgerðar fer'ð-
ir til Akureyrar (2 feröir), Vest-
mannaeyja, Blönduóss, Siglu-
fjarðar, ísafj. og Kefiavíkur.
í gær flugu flugvélar P. í. til
Akureyrar (2 feröir), Vest-
mannaeyja, Reyðarfjarðar og
Fáskrúðsíjarðar. Þá var einnig
farið í sjúkraflug til Berufjarðar
Árnao heittt
i
Útvarpið
prent, að öðru leyti en því. að
kápan; sem er í litum, er prent-
uð í Félagsprentsmiðj unni.
Úr ýmsum áttum
Menningar- og
Minningars j óður
kvenna hefir opnað skrifstofu
í dag kl. 10—12 og 3—6 að Skál-
holtsstíg 7. }
Útvarpið í kvöld.
Fastir liöir eins og venjulega.
Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Hefnd
vinnupiltsins“ eftir Victor Cher-
búliez; XIV. lestur (Helgi
Hjörvar). 21.00 Strokkvartettinn
„Fjarkinn“: Þriðji og fjórði kafli
úr kvartett op. 18 nr. 1 eftir
Beethoven. 21.15 Frá útlöndum
(-Jón Magnússon fréttastjóri).
21.30 Tónleikar: Hljómsveitar-
•þættir úr „Rósariddaranum" eft
ir Strauss (plötur). 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.05 Vinsæl
lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Eimsldp.
Brúarfoss fór frá Kaupmanna
böín 18. sept., kom til Reykja-
víkur í gær. Dettifoss fór frá
Kaupmannahöfn 21. sept. til
Gdynia og Finnlands. Fjallfoss
er í Kaupmannahöfn. Goðafoss
fór frá Reykjavík í gærkvöldi til
Vestmannaeyja, fsafjarðar og
New York. Lagarfoss kom til
London í gær, fer þaðan til
Antwerpen, Rotterdam og Hull.
Selfoss fór frá Akureyri í gær til
Siglufjarðar. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 18. sept. frá Nevr
York. Vatnajökull kom til Rvík-
ur 17. sept. frá Leitli.
Samhandsskip.
Hvassafell er í Reykjavík.
Einarsson & Zoéga.
Foldin er í Reykjavík. Linge-
stroom er í Amsterdam.
Ríkisskip.
Hekla er í Álaborg. Esja var á
ísafirði í gær á norðurleið.
Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið. Skjald'oreið er í Rvík,
og fer í kvöld til Húnaflóahafna. •
Þyriíl er í Reykjavík.
Gulibrúðkaup.
Vilhjálmur Jónsson og Eyrún ,.v
Guðmundsdóttir, Þinghól á Akra , e_a®^
nesi, eiga n. k. laugardag 50 ára
hjúskaparafmæli.
fí/öð og tímarit
Ný barnabók.
Blaðinu hefir nýlega borizt ný
barnabók er nefnist Dýrin. Er
þetta myndabók með vísum eft-
ir Freystein Gunnarsson. í bók-
inni eru myndir af öllum al-
gengustu dýrategundunum, vel
blöndunartækin.
Það var á misskilningi byggt,
er sagt var hér í blaðinu á mið-
vikudaginn, að blöndunartæki í
baðherbergi kostuðu 611 krónur
hjá Slippfélaginu. Þau kosta þar
341,90, innflutt frá ítalíu. Það
er hins vegar borvél, sem kost-
Svífur að hausti"
Kvölslsýiíisag
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30.
Húsið opnað kl. 8. Aögöngumiðar seldir. frá kl. 2.
Dansað til kl. 1
SÍÐASTA SINN
Þórunn S. Jóhannsdóttir:
Píanó-hLjómíeikar
í Austurbæjax-bíó sunnudaginn 25. sept. kl. 1,15 síðdegis
Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Ritfanga-
verzlun ísafoldar og hjá Lárusi Blöndal.
ar 611 krónur, en hafði i'uglazt
í tilsvari urn verðlagningu á j ú
þessum tveimur áhöldum, er: *;
spurt var eftir verði. Þetta er j H
og skemmtilega teiknaðar og1 fúslega leiðrétt, því að aldrei ;;
ætti bókin að vera tilvalin fyrir var ætlun blaðsins að gera Slipp
börn og læra að þekkja dýrin i
henni. Bókin er prentuð í Lito-
félaginu né neinum öðrum rangt
til. —
Selfoss
Flugferðir
Loftleiðir.
1 gær var flogið til Vestmanna
eyja.
1 dag er áætlað að fara til
Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak-
ureyrar, ísafjarðar, Þingeyrar.
Flateyrar, Blönduóss.
A morgun er áætlað að fljúga
til Vestmannaeyja (2 ferðir),
Isafjarðar. Akureyrar. Siglufjarð
ar, Patreksfjai'ðar, Kirkjubæjar
klausturs og frá Hellu til Vest-
mannaeyja.
„Hekla“ fór í morgun kl. 8.00
til Prestwick og Kaupmanna-
hafnar. Væntanleg aftur um ki.
18.00 á morgun.
,.Geysir“ fer á morgun til Nev/
York.
Flugfélag íslands.
í dag verða farnar áætlunar-
ferðir til Akureyrar (2 ferðir),
Vestmannaeyja, Siglufjarðar,
Kirkjubæjarklausturs, Fagur-
Dagur nýrra áíaka
Sú var tíðin, að frjálslyndir einhvern snefil af aðalsmerki Al-
framfarasinnaðir menn á íslandi þýðuflokksins eins og hann var.
báru hlýjan hug til Alþýðuflokks- j Enn reyna þeir þetta með því að ||
ins. Hann barðist einbeittlega fyrir teí-la sums staðar fram við kosn- ' it
nýrri öld og batnandi kjörum ingarnar mönnum, sem ekki eru H
fólksins í landinu, og átti ánægju- ! eins djúpt sokknir og hinir heiztu ||
I ♦♦
legan þátt í liinum miklu fram- ■ foringjar hans, en þó. ofurseldir
faratímabilum 1927—1931 og 1934 vanmætti og alls ómegnugir þess j{
—1937, undir stjórnarforustu að blása nýjum iífsanda í hrörið. 1
Tryggva Þórhallssonar og Her- Svo er til dæmis hér í Reykjavík. 1
manns Jónassonar, og ávann sér j Því miður á Alþýðuflokkurinn
hug alþýðunnar, sem hann kenndi sér ekki viðreisnarvon í sinni fyrri
sig við. ! mynd. Fyrir átakanlega ógæfu sina «
En á seinni árum hefir flest sigið getur hann ekki orðið það, sem ♦*
á ógæfuhlið hjá þeim flokki. Hann hann var og ætti aö vera, og það «
er ekki lengur orðinn flokkur al- vita allir. Fyrir höndum er að H
þýðunnar. Hann stendur uppi fá- draga rétta ályktun af þeirri stað- j «
liðaður og máttvana, íúinn tiltrú reynd.
manna, og horfir fram á dapra
daga og stórum sorglegri endalok
en hann átti skiliö. Svo ógiftu-
samleg geta örlögin stundum verið.
Það er vafalaust ekki sársauka-
laust fyrir margan manninn að
horfast í augu við þessa staðreynd.
Svo er um marga, sem ekki voru
í flokknum, en bundu samt við
hann miklar vonir,' en sárastur
hlýtur 'harmurinn að vera í hjarta
þeirra, er skipuðu sér undir merki
hans á hinum góðu árum hans,
tóku þátt í baráttu hans, vonuðust
eftir glæsilegri uppskeru og hafa
allt fram undh' þetta verið að vona
að enn kynni nýrra og heillavæn-
legri straumhvarfa að vera von
innan vébanda hans. En hafa æ
ofan í æ séð allar vonir sínar
bregðast, og standa nú loks and-
spænis þeirri vissu, að þær geta
aldrei framar rætzt.
nupverjahreppur
Frá og með 25. þ. m. verður farið alla daga
n vikunnar.
K
FRA REYKJAVIK kl. 9 f. h.
FRA SELFOSSI kl. 11 f. h.
FRA SELFOSSI
kl. 3,30 e. h.
TIL REKJAVIKUR
Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni í Hafn-
irhúsinu og á Selfossi á Ferðaskrifsofu K. Á.
| En sem betur er það viðast ekki
miklum erfiðleikum bundið. Og
sizt aí öllu er valið vandasamt hér
í Reykjavík. Það fólk, sem af heil-
um hug vill stuðla að því, að hinar
gömlu og göfugu, en glötuðu, hug-
sjcnir Alþýöðuflokksins — betra
líf þjóðinni til handa og framfarir,
sem alþýða landsins njóti — skipar
I sér um Rannveigu Þorsteinsdóttur
| í þessum kosningum. Þar á reyk-
I vísk alþýöa beztan og öruggastan
forsvarsmann, þeirra sem nú eru
í kjöri í höfuðstaðnum, og með
hennar sigri mun bezt sannað þeim
mönnum, sem soínuðu á verðinum
og lögðu á Alþýðuflokkinn allan
fjötra íhaldsmennskunnar, að þeir
hafa hlaupið villigötur.
Þeir, sem frá fornu fari, bera
í brjósti hinn hlýjasta hug til Al-
þýðuflokksins eins og «hann var
En það er eiginleiki heilsteyptra fyrir röskum áratug, liyggja gott
manna og einlægra í baráttunni t'1 bins nánasta samstarfs við það
fyrir hugsjónum sínum, að viður- J fólk, sem þá byggði hann upp og
kenna staðreyndirnar og læra af geiði hann sterkan og glæsilegan,
þeim. Við margar kosningar hafa cn vi.l ekki vtra s^rax.tró.a íhálds-
oddvitar Alþýðuflokksins reynt að ins.
blekkja fólkið til þess aö trúa því. Yíð bUÍ þess vrrðv.r kosninga-
að hinir ógæfusömu leiðtogar hans dagurinn dagur nýrra átaka.
á síðustu árum bæru enn ó sér j. h.
::::«::::::«««:«?::«: Kntnnnnnn
:::««««;
Ú T B O Ð
Faxi s. f. óskar eftir tilbo'öi í efni og smiði 47 hurða
úr tré í síldarverksmiðjuna viö Örfirisey.
Útboðslýsingar má vitja á teknistofu Almenna bygg
ingafélagsins h. f., Borgartúni 7. Tilboöum sé skilað
þangað, eigi síðar en n. k. mánudag kl. 11,30.
FAXI S.F.
KKKKKKtKKKKKKKKKKKKi
TEMPLARAR
tryggiö ykkur miða að paraballinu að Jaði'i á laugar-
dagskvöld. — Uppl. hjá Ágústi Fr. Guðmundssyni,
Laugavegi 38. — Sími 7290 og Ijósmyndastofu Sigurð-
ar Guðmundssonar, sími 1980.
Stjórn Jaðars.