Tíminn - 23.09.1949, Síða 3

Tíminn - 23.09.1949, Síða 3
202. blað TÍMINN, föstudaginn 23, sept. 1949 3 Innflutningur dráttarvéla Svar frá Sa. 1. Itæsi til Ðanncsar Pálssoa*ar, Undirfelli í svargrein vorri í Tíman- 5 ára skeið. Yfirlýsingu þessa um þann 11. ágúst s. 1. útaf leyfum vér oss hérmeð að grein þeirri, er Hannes Páls- birta og hljóðar hún þannig: son frá Undirfelli ritaöi í sama blað þann 19. júli s. 1.! „Að gefnu tilefni lýsi ég færðum vér með greinilegum því yfir, að ég hefi aldrei á tölum sönnur á, að H. P. undanförnum árum beítt hefði í grein sinni gert sig dráttarvél minni, Allis- sekan um að ofreikna útsölu Chalmers, Model B, á nokkra verð á þeim 83 Allis-Chalmers þá landspildu, sem ég hefi dráttarvélum, sem vér höfð'- tekið til ræktunar, að ég hafi um annast innflutning á um ekki unnið hana til fullh- kr. 108.946,64. Ennfremur ustu með henni, enda ekki færðum vér sönnur á, að ef keypí ncina dráttavélavinnu oss hefði verið úthlutað gjald síðan ég fékk hana, þrátt fyr eyris- og innflutningsleyfi ir allmikla ræktun. Reynsla j af nháu því, sem h. f. Drátt- ' mín af vélinni ef tir 5 ára arvélar var úthlutaö til kaupa stöðuga notkun er mjög góð, á 150 Ferguson dráttarvélum, j enda hefir hún aldrei bilað þá hefðum vér getað flutt | á tímabiiinu.*. inn 190 Allis-Chalmers drátt arvélar af Model B gerð, þ. e. 40 fleirri dráttarvélar fyrir sömu gjaldeyrisupphæð. Hvor uga þessara staðreynda tekst H. P. í svargrein sinni í Tím- anuih þann 20. ágúst s. 1. að hrekja hið minnsta. Hvað viðvíkur samsetning- arkostnaði vorum að upp- hæð kr. 450,00 pr. vél, þá er H. P. bezt kunnugt um það sjálfum, að sá kostnaöur er ekki Og hefir aldrei verið neitt leyndarmál frá vorri hendi, því í símtali við H. P., sem áb'ur er greint frá, að forstjóri vor hefði átt við hann, þá var einmitt greinilega skýrt frá þessum kostnaðarlið. Að vísu minntist H. P. lítillega á þetta atriði í grein sinni, en gleymir hinsvegar algerlega áð geta þess, að honum var jafnframt í samtalinu bent á, að ljósaútbúnaður og reim- skífa, sem hvortveggja væri meðtekið í útsöluverði Allis- Chalmers vélanna, f.ylgdi ekki Ferguson-vélunum. Verð þessara hluta væri ekki kr. 450.00, eins og samsetningar kostnaður vor væri, heldur ca. kr. 762,00. Af þessu sést, að þessi samanburður er ekki til framdráttar fyrir H. P., sökum þess að hann leiðir í ljós, að hér er um verðmis- mun að ræða á hinum 83 Allis-Chalmers dráttarvélum, oss í hag, sem nemur kr. 25.896.00. Upphæð þess kem- ur því til viðbótar þeim verð mismun að upphæð kr. 108,946,64, sem frá er skýrt i fyrri grein vorri. Þessvegna er það nú hérmeð sannaö mál, að H. P. hefir misreiknað sig um hvorki meira né minna en samtals lcr. 134.843,24. á þeim 83 vélum, sem hér um ræðir. Af framangreidu er það Ijóst, að það hefði verið hagstæðara fyrir H. P. að minnast ekki í grein sinni á samsetningar- kostnaöinn. í fyrri grein vorri var á það bent, að þótt Allis-Chalmers, Model B“ dráttarvélin væri nokkuð aflminni en Ferguson dráttarvélin, þá væri ekki ó- líklegt að svo mætti líta á, að í 90% tilfellum myndu þessar tvær vélategundur koma að sama gegni. Það var einnig á það minnst að í þeim einu tilfellum, sem um herf- ingu og plægingu væri að ræða, myndi Ferguson-vélin verða notadrýgri. Síðan vér skrifuðum fyrri grein vora hefir oss borist í hendur yfir- lýsing frá hr. Jóni G. Guð- mann, Skarði við Alcureyri, en hann hefir átt Allis-Chamlers dráttarvél Model B“ nú um ingarkostnaðar. Vér viljum í avangi BANDINGJAR BRYNJÓLFS. Forsíða Þjóðviljans í gær bar þess merki, að kommún þessu sambandi benda les- jistar ætla na a3 ilafa sömu endum á, að samkvæmt þeim kunningsskap, er vér nú höf- um fengið af rithætti H. P., vinnubrögð og Hitler, þegar hann lét binda fanga framan j En forkólfar Sósíalisíafl. hafa talið honum trú um, að þeir ætíuðu að tryggja hon- um þingsæti. Slíkt hefir þeim hins vegar ekki dottið í hug, því að þau ætla þeir ekki öðr- um en dyggum Moskvumönn- um. söluskatturinn er ekki iiini- falinn í því verði, eins og greint er frá að ofan. í til Skarði við Akureyri, 25. ágúst 1949. (Sign.) Jón G. Guðmann. Samkvæmt yfirlýsingunni kemur það í Ijós, að einnig til plægingar og herfingar hefir vélin reynzt vel. Er það því;þy]jir Sjálfsagt að benda les- cnn betur sannað en áður, að endum á framangreint með Rútur hefir það hins vegar til þess hefði hann ekki átt að þurfa jafn stranga og dýra lexíu. á skriðdreka sína í þeirri von, þá má mjög vel búast við, að, að samlandar fanganna letuj upp úr þessU; að hann lærir hann í næstu grein sinni birti skriðdrekana þa heldur í fnði ag þehhja kommúnista- En afrit af rekningi frá oss, þar tif Þess að bjarga íííi fang- sem sýnt yrði útsöluverð anna- einnar eða fleiri véla vorra. | Forsíöa Þjóð.viljans í gær Verðið myndi að sjálfsögðu í skartar með stðrum myndum öllum tilfellum verða 2% af Þeim Sigfúsi Sigurhjartar- hærra, en það er tilgreint í ®yni °» Fmnboga R. Valdi- áðurnefndri grein, þar eð 2% marssyni- Þeir hafa nú verið bundnir framan á vagn Moskvukommúnistanna. . í þeirri von, að frjálslynt fólk fellum hafa bændur óskað aumkvist yfir þá og styðji eftir þyngdarklossum og tvö- j flókkinn til koma í veg fyrir földu tæki til lyftingar, sem faii þeirra. nota þarf, þegar t. d. er unn- Þetta herbragð mun hins ið með tvo plóga. Þessi hlutir i vegar ekki heppnast. Menn eru ekki innifaldir í verði vél- j vita, að með því að kjósa anna, en raska hinsvegar í kommúnistaflokkinn eru þeir engu þeim tölum, sem að , ekki að styrkja Sigfús og Rút, framan greina þar sem sams heldur Brynjólf og aðra konar hlutir tilheyra ekki i Moskvumenn. Það eru^ Þeir, Ferguson dráttarvélinni. Oss vér höfum ekki gert of mik- ið úr notagildi umræddrar vél ar. Það mun verða erfitt fyr- ir H. P. hér eftir að fá les- endur til að trúa því, að hér sé um algerlaga ósambærileg ar vélar að ræða, eins og hann hingað til liefir reynt að halda fram. í svargrein innflytjenda í Tímanum þann 10. ágúst s. 1. er greint frá útsöluveröi dráttarvéla, sem allt er án 2% söluskatts og án samsetn tilliti til þeirra blekkinga, sem vel má búast við af fyrri reynsiu, að H. P. muni hafa í frammi í þessu sambandi. Af framangreindu geta les- endur séð, að H. P. hefir ekki hrakið eitt einasta atriði í fyrri grein vorri. Sjáum vér því enga ástæðu til að eiga frekari orðaskipti við hann um mál, það, sem hér um ræðir. Með þökk fyrir bitringuna H. F. Ræsir Arsþing norðlenzkra presta m kennara m kristnisnál Sjötta ársþing norðlenzkra presta, kennara og annarra áhfegamanna um kristna og þjóðlega menningu, var hald ið á Húsavík 17. og 18. sept. s.l. Framsöguerindi fluttu: Jónas Jónsson, kennari, Ak- ureyri, um þegnskylduvinnu, séra Benjamín Kristjánsson um gamla og nýja guðfræöi, séra Páll Þorleifs. um Barth- guðfræðina, Eiríkur Sigutðs- son, kennari um guðspeki og Sigurður Gunnarsson, skólal- stjóri, Húsavík um skógrækt- armál. Þingið samþykkti þessar ályktanir: I. Fundur norðl. presta, kennara o. s. frv., lítur svo á að íslenzk þjóð sé nú í al- varlegri hættu stödd varð- andi uppeldi, þegnskap, skyldurækni og viðhorf til líkamlegrar vinnu, einkum sá hluti hennar, sem býr í kaupstöðum, og sé þess brýn nauðsyn, að leitað sé úrræða og umbóta. Telur fundurinn í því sambandi tímabært að endurvekja þegnskylduvinnu málið. Æskilegt sé, að þegn- skylduvinna, samræmd nú- tíma viðhorfi, verði í ein- hverri mynd framkvæmd í landinu. Vill fundurinn benda á eftirfarandi leiðir: 1. Kaupstaðir og hreppar dragi ekki lengur- að taka til umræðu framkvæmd heim- ildarlaga um þegnskyldu, nr. 63, frá 27- júní 1941. Sjái þessir aðilar sér ekki fært að framkvæma heimildarlög in, þá geri þeir tillögur um þegnskyldulöggjöf, sem bet- ur henti þjóð vorri eins og nú hagar til, t. d. að ríkið efni til framkvæmda, svo sem við rásktun og byggingu ný- býia á völdum stöðum með þegnskylduvinnu. 2. Þegnskyldumálið verði tengt skólalöggjöfinni á þá leið, að síðasta ár skólaskyld- unnar verði notað til verk- náms í þegnskylduanda. Beinir fundurinn þessari á- lyktun til menntamálaráðu- neytisins og heitir á hin ýmsu félrjgasamtök í landinu að taka þegnskyldumálið til rækilegrar umræðu og álykt- ana. II. Fundur presta, kennara etc. telur skógræktina, hvort sem er til prýði eða nytja, mikilvæga framtíðar- og menningarstarfsemi. Telur hann að leggja beri mjög aukna áherzlu á skógræktar- málin í náinni framtíð, og hvetur alla til að leggja þeim lið. F undurinn mælir með þeirri hugmynd, að gera skógrækt að skyldunámi í skólum landsins, enda leggi rikið til plöntur til gróðursetningar með hóflegu verði. (Framhald á 6. siSu) sem ráða flokknum. Sigfús og Rútur eru ekkerf annað í flokknum en áhrifalausir bandingjar, sem eru bundnir framan á stríðsvagninn í blekkingarskyni. Bezti greið- inn, sem hægt er að gera þeim, er að láta þá falla og losa þá þannig úr þessari ógeðslegu þjónustu. ★ FANTABRAGÐIÐ VIÐ RÚT. Mörgum þeim, sem hefir legið vel hugur til Finnboga R. Valdimarssonar, mun þykja leiðinlegt, að hann skuli lána sig til jafn niður- lægjandi þjónustu. Það er líka vitanlegt, að kommún- istar hafa undirbúið gegn honum svipuð svik og Bjarni Ben. beitti Björn Ólafsson í seinustu kosningum. Við út- hlutun uppbótarsæta eru að- eins persónuleg atkvæði fram bjóðandans tekin till greina, en ekki landslistaatkvæði í hlutaðeigandi kjördæmi. — Kommúnistar í Gullbringu- og Kjósarsýslu hafa nú feng- ið fyrirskipun um að kjósa landlistann, svo að Rútur mun að kosningunni lokinni standa uppi með sárfá per- sónuleg atkvæði og því senni lega verða 20. varamaður Sósíalistaflokksins. OLEYST VANDAMAL. Emil Jónsson viðskipta- máláráðherra hélt útvarjss- ræðu í fyrrakvöld um gengis- lækkunina. Hann lagði þar áherzlu á, að „vandamál sjá- varútvegsins í sambandi við viðskipti við steriingslöndin væru jafn óleyst eftir sem áður,“ þrátt fyrir þessa gemg- islækkun. Með því sagði Eniil berum orðum, að við ættum eftir að gera svipaða ráð- stöfun til að tryggja útflutn- ing okkar, og Bretar hafa nú gert til að tryggja útflutn- ing sinn, þ. e. annað hvort niðurfærslu eða gengislækk- un. Með tilliti til þesara um- mæla ráðherrans, er það næsta broslegt að sjá Alþýðu blaðið keppast nú við með meiri ákefð en nokkru sinni fyrr að lýsa ílokk sinn andvíg an gengislækkun. Eins og Al- þýðuflokkurinn hefir nú tal- ið nauðsynlegt að lækka gengi krónunnar, miðað við dollara, til þess að bjarga þeim litla útflutningi, er fer til Vesturheims, mun hann vafalaust telja það sízt 6- nauðsynlegi'a að bjarga hin- um mikla útflutningi, er fer til sterlingspundasvæðisins, á svipaðan hátt. Annað væri líka fullkomið ósamræmi. Hitt er annað mál, þótt flokk- urinn vilji ekki gera það upp- skátt fyrir kosningar. Alþýðublaðið gerir flokki sínum aðeins ógreiöa með þvi að vera með umræddar yfir- lýsingar, þar sem reynslan hefir sýnt, að hann hefir þær að engu og mun því ekki heldur gera það í framtíð- inni. Með slíkum yfirlýsing- um, sem eru augljós mark- leysa, gerir Alþbl- hann að- eins enn óáreiáanlegri og ó- merkilegri í augum kjósenda en hann þó er. Leiðarvísir um meðferð fehCuóvn LANDBÚNAÐARVÉLA fæst nú á skrifstofu okkar. foráttariJéiœf* kf Hafnarstræti 23, Reykjaví': oimi 11385 Augiýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.