Tíminn - 23.09.1949, Qupperneq 5

Tíminn - 23.09.1949, Qupperneq 5
202. blaS TÍMINN, föstudaginn 23, sept. 1949 Fimmtud. 22. sept. Sökudólgarnir verða að tapa Það er nú sameiginlegt álit allra, að fjármálum og at- vinnumálum þjöðariiinar sé' þannig komið, að röttækra aðgerða sé þörf, ef ekki eigi að verða hér lirun og at- vinnuleysi í stórum stíl. Um þetta eru menn safnmála, þótt hins vegar greini menn mjög á um það, sem gera eigi, og sumir hafi alls ekki á neinar tiltaékar leiðir að benda, þótt þeír "viðurkenni hins vegar að stórra umbóta sé þörf. í þeim kosningum, sem nú standa fyrir dyrum, skiptir það einna mestu rnáli fyrir kjósendur að gera sér ljóst, hvers vcgna svo sé komið, að nú er þörf alveg sérstakra ráðstafana, ef ekki eigi hrun og atvinnuleysi að bíöa þjóð- arinnar. Sú niðurstaða, sem fæst af slíkri afhugun, er hin mikilverðasta vísbending um það, hvernig menn eiga að ráðstaf a atkvæði sínu við kjörborðið- .. " Erlendum áhrifum eða öðr um ástæðum, sem þjóðinni eru viðráðanlegar, er vissu- lega ekki um að kenna, hvern ig komið er. Aldrei hefir þjóð- in búið við betri aðstöðu í viðskiptum við önnur lönd en á seinustu árum. Vegna þess- ara aðstæðna væri nú eðli- legt, að hagur.rikisins og at- vinnuveganna -stæði A hin- um mesta blóma. Öðrum get- um við ekki kennt um það, hvernig komið er fyrir okk- ur. Það er eingöngu verk okkar sjálfra. Orsakir þessa sjálfskapar- vítis eru næsta augljósar. Sú stjórn, sem þjóðin hafði á fjármálum sínum fyrstu ár- in eftir stríðið, gat ekki haft aörar afleiðingar í för með sér en þær, sem nú eru að koma í dagsljósið. Hin miklu þáttaskil í fjár- málasögu íslendinga áttu sér stað vorið 1942. Þjóðin átti þá um tvær leiðir að velja: Önnur var sú, að halda verð- bólgunni niðri, hafa taum- hald á fjárfestingunni og ráðstafa stríðsgróðanum með ráðdeild og framsýni. Hin var sú, að sleppa öllu lausu, láta verðbólguna fá lausan taum- inn og striðsgróðann dreifast út í veður og vind. Niðurstaðah varð sú, að síðari leiðin var valin, and- stætt því, sem gert var hjá öllum hyggnúm þjóðum. Fjár braskararnir, sem réðu Sjálf- stæðisflokknum, og kommún istar sameinuðúst um síðari leiðina. Báðir þessir aðilar æsktu meiri öýftlðar. Fjár- braskararnir vegna þess, að dýrtíðin gerir þá rlku rikari. Kommúnistar vegna þess, að dýrtíð og verðbólga skapa oftast að éndihgu hrun og atvinnuleySi, sém þeir telja æskilegasta jarðveginn fyrir stefnu sína. Boks fengu þeir heppilega aðstoðarmenn, þar sem voru hinif vílluráfandi og ábyrgðarlaúsu fóringjar Alþýðuflökksins. Heita mátti a'ð samspil þessarar þrenningar héldi á- ERLENT YFIRLIT: Evrópuþingið í Strasbourg Síðari liluti greinar eftir Bertil Ohlin um störf þingsins. Þeir, sem síður trúa á sam- bandsríki eða að minnsta kosti fara gætilegar, lögðu áherzlu á að byrja skyldi með þvi að taka á þeim verkefnum, sem fyrir lægju, og stofna til stjórnarfarslegra tengsla, eftir því sem með þyrfti þess vegna. Þetta var kallað sam- starfsleið að nánari tengslum Ev- rópuríkjanna og var andstæð þeim, sem byrja vildu strax á myndun sambandsríkis á einn eða annan hátt. Hjá fulltrúum Hollands, Belgíu og Luxemborgar komu fram mismunandi viðhorf, en meiri hlutinn var fylgjandi samstarfs- leiðinni. Menn vissu það af feng- inni reynslu, að það er torveldara en áhugamennirnir ætluðu, að mynda tollabandalag. Hins vegar eru þessi Beneluxlönd lítil ríki án glöggra, náttúrlegra landamæra, og sú hugsun, að smám saman verði að þreifa sig áfram að stjórn- arfarslegri einingu Evrópu, á ef- laust djúpar rætur með þessum þjóðum. Enda þótt í hópi sambands- manna væru bæði íhaldsmenn og jafnaðarmenn frá Englandi, virt- ist afstaða Breta verða sú, þegar á herti, að fara gætilega að öllu. Herbert Morrison ráðherra flutti ágæta ræðu, að mér þótti, þar sem hann hélt fram samstarfsleiðinni. En hann játaði, — og það vakti athygli, — að þetta væri óbundið og hann vildi því gjarnan athuga aðrar leiðir og þau úrræði, sem reynsla og athugun kynni að leiða í ljós. íhaldsmennirnir ensku gengu yfirleitt lengra en jafnaðarmenn. Það er eð'lilegt, þegar við minn- umst þess hvern þátt Winston Churchill hefir átt í Evrópubanda- lagshreyfingunni. En ef betur var athugað hvað Churchill og aðrir ihaldsmenn brezkir sögðu um þetta, kom í ljós, að þeir höfðu ekki bundið flokk sinn við róttæka póli- tík í Evrópumálum. Vinni þeir kosningarnar að ári hafa þeir ó- bundnar hendur. Frábær varúð og gætni enskra jafnaðarmanna almennt vakti auð vitað mikla athygli, þar sem Sós- ialistar allra landa hafa löngum talið sig mikla fylgismenn alþjóð- legs samstarfs og einingar! Yfir- leitt var það svo, að jafnaðarmenn sem eru mikils megandi í heima- landi sinu, voru mjög tregir og varfærnir, en jafnaðarmenn frá löndum, þar sem flokkur þeirra er vonlaus um valdaaðstöðu, voru mjög áfjáðir í bandalagsríki eða eitthvað þess háttar. Af Norðurlandamönnum voru Danir tvímælalaust þeir, sem næst stóðu sambandsmönnum. Þrír af fjórum fulltrúum þeirra voru á- kveðnir fylgismenn Evrópuhreyf- ingarinnar. Annars bar ekki mik- ið á skoðanamun hjá Dönum og fulltrúum Beneluxlandanna. Hins vegar voru Svíar og Norðmenn og meirihluti íra og Breta í þsim hópi, sem gætilegast vildu fara og það er efalaust í samræmi við al- mennt álit á þingum Noregs og Svíþjóðar og almenningsálit með báðum þessum þjóðum. Margir heitustu sambands- sinnar tóku svo til orða í ræðum sínum, að Evrópa myndi liða undir lok, ef ekki væri myndað sterkt ríkjasamband og fjárhagslega vo!d- ug heild. Hinlr gætnari litu á slíkt sem takmark, sem ekki næðist nema á löngum tíma og ekki væri hægt að taka afstöðu til á augna- blikinu. Pjárhagsvandræði Evrópu og þá sérstaklega dollaraskortur- inn, yrði ekki læknað með toll- bandalagi einu saman. Þar yrði að vinna að með ráöstöfunum, sem miðuðu að því að skapa möguleka til að víxla gjaldeyri eins lands fyrir annan og koma á hagkvæm- um og greiðum vöruskiptum milli landa í Evrópu. Meðal ákafamanna frá Suður-Evrópu mátti yfirleitt finna, að þeir gerðu ekki glögg skil á stundarfyrirbrigðum og fram tíðarviðhorfum. Menn gerðu sér tæpast grein fyrir því, að tolla- bandalag, ef annars væri hægt að mynda það á einu eða tveimur árum, hlyti að hafa í för með sér ýmsa byrjunarörðugleika, svo að það hefði ekki oorðið Evrópuþjóð- unum nein hjálp þegar Marshall- áætluninni er lokið 1952. Þannig voru skoðanir skiptar á þinginu í Strassburg. Sérstaklega gætti þess í störfum fjárhagsnefnd ar og í meðferð þingsins á fjár- hagsmálunum, þar sem menn voru sammála um að tímarnir væru erfiðir, en urðu annars ekki sam- I mála um neitt nema almennar á- ' lyktanir um ástandið, en engin úrræði í gjaldeyrismálunum. Hins ] vegar var talað um framtíðarúr- ræði, sem ekki snertu neitt vanda líðandi stundar. Nú er ráðgert að stjórnmála- nefnd og fjárhagsnefnd þingsins starfi til næsta þings, sem saman Anður Auðuns Mikla athygli vekur meö- ferðin á frú Auði Auðunt hjá Sjálfstæðisflokknum. Auður er lögfræðingur að menntun, dóttir Jóns. Auðuns fyrrverandi alþingismanns og systir Jóns Auðuns dómkirkju prests. Auður er talin vinsæl kona og þekkt að því að vilja liðsinna kynsystrum sínum sem standa höllum fæthog þurfa á lögfræðilegri aðstoð að halda. m Árið 1946 hossaði Sjálf- stæðisflokkurinn mjög þess- ari konu og vildi nota sér vin VVINSTON CHURCHILL, 'sældir hennar' Var ín í bæjarstjorn og vara al- sem var frumkvöðull þess, að þingismaður j Reykjavík Evrópuráðið var sett á fót. Enda hefir hún setið á þing: í forföllum aðalmanns og í kemur í ágúst 1950. Nefndirnar bæjarstjórn hefir hún verið eiga að hafa tilbúnar tillögur, og varamaður í bæjarráði bæði um aðkallandi dægurmál og Hún var meira segja svq ,ó- framtíðarskipan, fyrir næsta þing gæfusöm, að eiga þar sæti i að fjalla um. Þá kemur i ljós, liver fyrrasumar, þegar bæjarrá? vilji er hjá fulltrúum hverrar þjóð- lagði til einróma, að Reykja- ar til að láta sjálfsákvörðunarrétt- vík hjálpaði til að fullgera inn þoka fyrir sameiginlegum á- Krísuvk.veg. Alveg vafalaust kvörðunum meiri hlutans á þingi' fór frúin þar eftir sannfasr- ingu sinni og allar húsmæður i Reykjavík vita að tillögui bæjarráðs voru hið eina rétta sem bar að gera, þótt andlegir moðhausar Sjálfstæðisflokks ins hafi reynt að villa döjn- greind þeirra og að gera þær að umskiptingum, sem ekkí skildu sinn eigin hag. .;í>m En Sjálfstæðismönnrpri fannst frú Auður hafa mjs- með skyldum lýðræðisþjóðum en' stigið sig á Krísuvíkurvegip- Evrópuþjóðanna, sem yrði þá með allt öðrum hætti en í fyrstu var ætlað, þegar ríkisstjórnir hlutað- eigandi landa voru að stofna til hinnar ráðgefandi samkomu. Eitt er alveg ljóst nú þegar. Á ýmsum sviðum hafa Norður- löndin gengið svo langt til sam- starfs, að sýnilegt er, að þau geta komizt miklu lengra í samstarfi auðið verður hinum ólíku og fjar skyldu þjóðflokkum innan sam- einuðu þjóðanna. En skilyrðin fyr- ir róttækum aðgerðum til samein- ingar Evrópu eru bundin við það, hver þróun verður í utanríkismál- um. Ef rólegra verður í heiminum munu menn þrátt fyrir varanlegar andstæður lýðræðis og kommún- isma, hafa minni áhuga á róttæk- um og hugsuðu henni þegj- andi þörfina. Þegar málið var tekið til úrslita afgreiðslu í bæjarstjórn, mætti Auður ekki, en varamaður hennar drepur tillögur bæjarráðs og valt á hans atkvæði um frarr gang málsins. Enn líða mánuðir og kosn- ingar nálgast. Sjálfstæðis- um aðgerðum til ríkjasamsteypu menn hafa átt marga and- í Evrópu. Ef kommúnistar hins ^ vökunótt við að koma sariw vegar verða aðgangsfrekir, hlýtur lista sínum í Reykjavík. Mörg það vitanlega fremur öllu öðru að um þótti sjálfgefið að fri flýta fyrir stjórnarfárslegum sam- I Auður skipaða þar örugt sæti böndum lýðræðisríkjanna í Evrópu. og yrði nr. 2 eða 3 á listan- um. En þeim sem mestu réðu í Sjálfstæðisflokknum datt aldrei í hug að sýna konmrr þá virðingu að setja fulltrúa Raddir nábáan.na Brynjólfur Bjarnason hefndi í,eirra f örugt sæti á listan- fram fram yfir áramótin 1947. Þá gáfust þeir upp- Þá var öllum striðsgróðanum eytt og verðbólgan orðin svo óviðráð- anleg, að fyrirsjáanlegt var, að endalokin yrðu neyðar- ráðstafanir eins og niður- færsla og gengislækkun, ef ekki ætti að leiða hrun og atvinnuleysi yfir þjóðina. Að- eins með hreinustu kákráð- stöfunum hefir núv. stjórn tekizt að fresta þessum af- leiðingum. Nú er það ekki fært lengur. Þeir flokkar, sem hafa leitt fjármálaöngþveitið yfir þjóð- ina, reyna nú að forðast dóm sinn. Þeir lofa bót og betrun og látast nú vera á móti að- gerðum, sem þeir hafa stutt dyggilega undanfarið, sbr. skrif Alþýðublaðsins um geng islækkunina. En þjóðin má ekki láta blekkjast af þessu. Hún verður að dæma að veröleikum þá flokka, sem hafa leitt öngþveitið yfir hana og gert neyðarráðstaf- anir eins og niðurfærslu og gengislækkun óumflýjanleg- ar, ef ekki á enn verra að bíSa hennar. Hún verður að refsa Sjálfstæðisflokknum, Sósíalistaflokknum og Al- þýðuflokknum fyrir fjár- glæfrastefnuna, en efla Fram sóknarflokkinn, sem jafnan varaði við henni og reynsl- an hefir nú sýnt, að hafði rétt fyrir sér. Ef þjóðin refsar ekki söku- dólgunum, getur hún ekki neinnar viðreisnar vænst. Þeir munu þá fullkomna verk sitt og leiða hana út í hrun- ið og atvinnuleysið, sem þeir hafa undirbúið svo kappsam- lega með störfum sínum á vmdanförnum árum. sín á Vestmannaeyingum fyr- ir það, að þeir vildu ekki hafa hann í kjöri. Segir svo frá því í Mbl. í gær: „Brynjólfur lét þennan fróff leik sér aff kenningu verffa um. Og allra síst frú Auði. Hér þurfti raunar meirs, við. Gunnar Thoroddser nenti ekki að standa í annríki fyrir kjósendur sína á Sfiæ- fellsnesi um allskonar fyrir- greiðslu og smákvabb og vildí. og heimtaffi sig inn á lista í öruggt sæti á lista flokks- I Reykjavík. Reiffi hans varff | ins { Reykjavík. Blaðið Vísir liins vegar svo mögnuff, aff hann hét kommúnistum í Eyjum því, aff þeir skyldu engan fá kosinn. Hann gat raunar ekki neitaff þeim um frambjóffanda, en hann bann affi frambjóffandanum aö vera á landslista og svifti hann þar meff uppbótarþing- sætis möguleikum, sem cr eini hugsanlegi mögulcikinn til að kommúnistar í Eyjum fái mann kosinn. Auðvitaff gat enginn risið gegn beinum fyrirmælum að- alumboðsmanns Kominíorm, en með misjafnri gleffi mun # þaff hafa veriff, sem flokks- deildarmenn í Reykjavík ncyddust til að taka Brynjólf til framboðs.“ Að þetta er rétt hermt hjá Mbl. sést á því, að ísleifur Högnason, sem er frambjóð- lét all ófriðlega og lét hilja undir framboð sérstaks listá ef Birni Ólafssyni stórkaúþ'- manni yrði útskúfað. Þ'etta bar árangur og Björn er \ öðru sæti listans, svo nú duga engar útstrikanir eins og síðj ast. Jóhann, sem kenndúr er við Hæring, heimtaði einníg tryggt sæti. Hvorugur þeirra félaga vildu vera í baráttú- sæti. Eru til þess góðar og gildar ástæður, sem allii skilja. Því var borgarstjórínn settur niður fyrir þá sem eins konar flotholt og kona þar fyr ir neðan til enn rneira ör yg&ís. Ekki gekk þetta þrauta- laust og varð að sætta báöz Hallgr. Bened. og Sig. Kríst- jánsson við að hætta þing- mennsku. Reyndi nú mjög a andi kommúnista í Vest-, hæfileika Ólafs Thors, ac mannaeyjum, hefir orðið að|leysa Þennan erfiða hnút. Ei lýsa yfir því, að hann taki Þetta tókst svo vel, að þessir ' ekki við kosningu sem upp- 1menn báðust undan þeim Ibótarmaður. (Framhald á 6. shvj

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.