Tíminn - 23.09.1949, Qupperneq 7

Tíminn - 23.09.1949, Qupperneq 7
202. blað TÍMINN, föstudaginn 23, sept. 1949 7 Ágæt síldvciði (Framhald af 1. síðu) » i :: Albanir bera mesta ábyrgð Balkannefnd S.Þ. lagði í gær fram álit sitt um Balk- anmálin ásamt helztu tillög- um sínum í því efni. Þar seg- ir, að Albanir beri mesta sök á því hvernig ástandið sé nú í Grikklandi og hafi verið. Þj*é$ar!isignr og gciagismál (Framhald af 4. siðu). (standardiseraðra) fram- Jleiðsluvara. — Ef ákvörðun væri tekin, einn slíkan dag um aq hækka kaupgjald svo og svo mikið, og þá samdæg- urs framieiðsluvöruverð — þá er slíkt auðvitað gengisfelling peninga í innlendum viðskipt um — og þá þyrfti auðvitað samtímis (oftast nær a. m. k.) að feila peningagengið út á við. Ákvörðunin yrði þá tiltölu- lega þýðingarlaus fyrir bæði launþega og framleiðendur , Framháld af 8. síðu. og þessvegna er íallin burt á- 'herra; er hafnarmálin heyra stæðan tii þess að sózt yrði jeinnig undir, og fékk því til eftir slíkri heildar breytingu. lei3ar komið, að hann bann- I eðli sínu þýddi siík breyting j a3i að kerinu væri komið fyrir \\ ekki annað en það, að einskon ' vi3 hafnargarðinn, þvert of- ar samkomulag væri gert um 1 an j rá3 og fyrirætlun hafnar- eða um það bil. Söltun á öllu ♦♦ landinu mun nú nema um | ” 80 þús. tunnum- Á Dalvik var saltað í 750 tunnur í gær og fyrrinótt, og á Húsavík í tæpar fimm hundruð. Ýmis stærstu skip- in fengu frá 800—1500 mál. Á Raufarhöfn var og all- mikið saltað síðastl. sólar- 1 hring, en þangað mun þó hafa borizt lítil síld í gær. í gærkvöldi var vitað um átta skip, er fengið höföu 100—300 mál á Grímseyjar- sundi, en annars var fremur lítil veiði fyrri hluta dags í gær. Ýmis skip í verstöðvum norðan lands, sem hætt voru veiðum, hafa nú tekið til við þær á ný, svo að flotinn hefir stækkað nokkuð aftur síð- ustu dagana. Mun blíðviðrið síðustu daga og síldargengd- in vera fátítt fyrirbrigði á þessum árstíma. NÝJAR NORÐRA-BÆKUR H Stórbrotið og einstakt ritsafn Að vestan I. Þjóðsögur og sagnir Árni Bjarnarson safnaði og sá um útgáfuna. Þetta bindi, Þjóðsögur og sagnir, er upphaf af einu merkasta ritsafni, er komiö hefir út á íslenzku. Áætl- aö er, að það nemi alis um 16 bindum. Verður þar í fyrsta skipti saínað saman i eina heild öllu því helsta, er íslendingar í Vesturheimi hafa skráð af þjóðsögum og sagnaþátíum, ferðaminningum vesturfara, þáttum úr iífi íslenzku landnemanna, minningum þeirra Iieim an frá íslandi o. fl. o. fi. Lesandinn fylgist með lietjusögu vesturfarans, allt frá því að hann leggur á hið breiða haf í leit að fram- tíðarlandinu vestan Atlantsála, baráttu hans við ótal erfiðleika í lítt numdu landi meðal framandi þjóð- flokka, hugðarefnum hans, lífstrú og skoðunum og ræktarsemi og hlýhug til gamla Fróns þrátt fyrir allt. Skagastrandarhöfn ■að minnka verðgildi sparifjár! innstæðna og skulda, þ. e. a. s. einhverjum vissum fjárhæð- um væri. í rauninni mokað úr vösurn sparifjáreigenda yfir í vasa þeirra, sem skulda pen- inga. Á einum degi væri þá framkvæmt það sama, sem gert hefir verið jafnt og þétt í svo stórum stíl á undanförn um árum. — En breytingin væri sem sagt þýðingar laus fyrir launþega og framleið- endur sem slíka. Kauphækkanir eru stundum sjálfsagðar. Með þessu, sem sagt hefir verið hér að framan, er þó ekki sagt, að raunverulegar kauplrækkanir eigi aldrei að eiga sér stað. Þvert á móti geta þær undir vissum kring- umstæðum — ekki aðeins ver ið réttlátar — heldur einnig nauðsynlegar, þ. e. þegar framleiðslugetan pr. unna vinnustund hjá þjóðinni sem lieiid, vex. Kaupið þarf alltaf að vera nógu hátt til þess að framleiddar vörur seljist, þ. e. a. s. að þeirra sé neytt. — Annars skapast kreppa og hlutverk hins pólitíska valds nefndar og vitamálastjóra. Fór „Ægir“ brott við svo búið. Bók fyrir alla þá er unna hrífandi ferðasögum og spennandi ævintýrum: Maja Jaderin-Hagfors: Ægir kemur enn — en kerið sprakk. Hafnarnefndin vildi þó ekki gefast upp við svo búið, og var unnið að framgangi máls- ins við hlutaðeigandi ráð- herra, er afturkallaði bann sitt, við nánari athugun. Var „Ægir“ fenginn aftur til Skagastrandar um stór- straumsflæði nú fyrir nokkru, || Það verður ósvikin ánægja að kynnast dugnaðarstúik- og átti þá að staðsetja keiið .j unum a Efri-Ökrum. Og eflaust verður þessi sænska saga a sama stað og þvi hafði áð- ♦• ur verið fyrirhugaður, ská- U talin ein allra bezta og skemmtilegasta bók fyrir ungar Sleðaferð á hjara veraldar Sænskur sex rnanna vísindaleiöangur leggur af stað austur fyrir „yztu endimörk siðmenningarinnar“ til að rannsaka dýralíf og þjóðlíf á þeim slóðum. — Hér segir einn leiðangursmanna, Sten Bergman, frá för þessari og erfiðri sleðaferð, er hann og kona hans fóru yfir fjöll og firnindi í allt að 40 stiga frosti og fárviðri, stundum á skíðum, en annars á hundasleðum. Frásögn þessi er full af furðulegustu ævintýrum um írumstæðar þjóðir, sem lifað hafa „sínu lífi“ utan við siðmenninguna, en eru nú orðnar smitaðar einmitt af henni. STÚLKURHARÍ 2 ♦* :: Stúlknrnar á Efri-Ökrum hallt framan við aðalhafnar- garðinn. En þegar farið var að fást við kerið að nýju, losnaði úr því stykki, svo að ekki var unnt að færa það þangað, sem það átti að fara. Varð „Ægir“ enn að fara viö svo búið, og þar við situr. Hef- ir af þessu hlotizt kostnaður, auk tafa á hafnargerðinni, og mun ekki þykja ráölegt aö gera fleiri tilraunir með flutn- :: ing á kerinu á þessu hausti. :: En ekki verður annað ætl •♦ að en tilfærsla þess hefði :: heppnazt i sumar, er allt var •; :? stúlkur, er út hefir verið gefin hér á landi hin síðari ár. XX :: Þar kynnist lesandinn heilbrigðu viðhorfri ungra stúlkna : erfiðu árferði og atvinnuleysi og þeim sannindum, að núiíma kvenfðlk er fært um annað meir en „méla á sér andlitið“. . t il reiðu, ef utanaðkomandi :: á hverjum tíma á að verða m. skipanir hefðu þá ekki hindr- a. að viðhalda jafnvæginu' að aðger3ir. milli framleiðslunnar og kaup j „ gj aldsins - t. d. með því að,Vantar nýtízku fjárfestinguna þegar útbúnað auka þess er þörf. Kosningar fara nú i hönd og hafa Framsóknarmenn knúið fram að þær yrðu strax í haust. Að þeim loknum má vænta að línurnar hafi skýrzt. — enda mun upp úr þeim skapast ný aðstaða fyrir hina borgaralegu flokka til að skipa málum þjóðarinnar á ábyrgan hátt. Það mátti ekki dragast. Þessvegna máttu kosningar ekki heldur drag- ast. Hreinsum gólfteppi, einnlg bólstruð húsgögn. Gólftcppn- hreinsunlii Barónsstíg—Skúlagötu. Síml 736#. Það hefir einnig verið mjög til baga, að „Grettir“ reynd- ist miðlungi vel við dýpkunar- störfin, og er það mjög mikill hnekkir, að ekki skuli vera til sanddæluskip með fullkomn- um nýtizku útbúnaði. :: Ævintýri fyrir börn: Stóri Skröggur og fleiri sögur Þetta er ljómandi helll- andi ævintýri, sem pabbi og mamma og aðrir vinir barnanna verða að sjá um, að þau fái að njóta. — Stóri Skröggur er lítil bók og ódýr — en hún veitir mikla gleöi. Gunnvor Fossum: »! :! :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: 8 I ♦♦ ♦♦ XX Dóttir íögreglustjórans Áður hafa birtst á íslenzku tvær unglingabækur eftir þennan vinsæla höfund: „Sniðug stelpa“ og „Fía,“ er kom út á s.l. ári. Dóttir lögreglustjórans er bráðspenn- andi og skemmtileg saga, full af fjöri og gáska. Sögu- hetjan, Katrín, er dóttir lögreglustjórans, og það er hún, sem setur allt á annan endann með æskugleði sinni, hug- kvæmni og dirfsku, enda getur dóttir sjálfs lögreglu- stjórans leyft sér eitt og annað, sem öðrum væri bezt að láta ógert. :: Nýstárleg bók og spennadi Fyrir unglinga á öllum aldri: Óli — segir sjálfur frá Forðizt eldinn og eiguatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýsinga. í Kolsýruhleðslan s.f. Sími 3381 Tryggvagötu 10 Reykjavík , Myndasaga með 405 teiknimyndum eftir Marcus Hentzel. Sagan er óvenju spenn- andi og segir frá hrakningum og ævintýrum Óla litla og sigursæld hans að lokum. Samvinnurit V.: Þeir hjálpuðu sér sjálfir sjálfsævisaga frá írlandi eftir Patrick Ga leger. Bókin er bráðskemmtileg, viðburða- rík og athyglisverð, enda hefir hún hlotið mikla frægð og vinsældir víða erlendis og m. a. verið kvikmynduð. í einfaldri og minnisstæðri frásögn lýsir höfundur kjörum alþýðu manna í fátækustu héruðum hins hrjáða írlands, atvinnu- leit unglinganna í Bretlandi, hinum miklu fólksflutningum til Vesturheims og írsku sjálfstæðisbaráttunni. SckaútyáýaH Wctíri, PcAtkcttf 101, @rik. :::n:nnnnn: :: H ♦♦ :: H » H ♦♦ H » H • • »

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.