Tíminn - 24.09.1949, Side 1
Ritstjörl:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur l Edduhúsinu
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edka
33. árg.
Reykjavík, laugardaginn 24. sept 1949
293. blaff
Úr ræhu Rannveigar Þorsteinsdóttar:
Framundan er ekki sfyrjöld
sveita og kaupstaða
. „Ég lýsi striÓi á hendur allri
fjárplógsstarfsemi"
Framsóknarféiag Reykjavíbur hélt fund í Edduhúsinu
í gærkvöldi, og var hann svo fjölsóttur, að fundarmenn
komust ekki allir í fundarsalinn, heldur varff að koma há-
töíurum fyrir í ýmsum fundarherbergjum og skrifstofum
í húsinu. Sjötíu manns gengu í félagið á fundinum. Fund-
arstjóri var Jón Sigtryggsson.
.........og margvísleg okurstarfsemi.
Þorstsmsdóttir, Hér gggist aldrei aö kalla efni
í flik, og almenningur fengi
aldrei flík að sjá, fyrr en
margfaldur milliliðakosnaður
og margföld álagning væri á
hana komin, bæði efnið í
hana og flíkina fullunna. í
sambandi við húsbíyggingar
héldist uppi furðuleg okur-
starfsemi, sem hvergi myndi
þoluð, nema í skjóli Sjálfstæð
þótt hingaff til hafi tekizt isflokksins og Alþýðuflokks-
að kæfa hana að nokkru ins íslenzka.
Rannveig lýsti fjármála-
og viðskiptaástandinu í land-
inu, eins og það er nú orðið
— öngþveiti atvinnuveganna
Rannveig
lögfræðingur, efsti maður á
B-listanum í Reykjavík, var
frummælandi á fundinum.
Átökin eru milii almenn-
ings og stórgróðavaldsins.
„Kosningahríðin er haf-
in,“ sagði Rannveig, „og
nú verffur rödd okkar aff
hljóma í höfuðstaðnum,
Oistihúsið í Borgarnesi
brennur 1 kaldra koia
MikiS ðjést og hasi fyrir fæðiskatipettdtir
í Morg'anicsi.
Frá fréttaritara Tímans í Borgarnesi.
Gisíihúsið í Borgarnesi brann til kaidra ko’a á skammri
síundu í gær, og varð engu bjargað ef efstu hæð hússins,
og aðeins nokkru úr gistiherbergjum á miðhæð. Svo heppi-
lega vildi til, aff logn var, svo aff slökkviliðinu í Borgarnesi
tókst aff varna því, að eldurinn næði aff læsast I næstu hús.
leyti Framundan er ekki
styrjöld á milli sveita og
kaupstaða, ekki á milli
bænda og starfandi stétta
við sjávarsíðuna, heldur á
milli alþýðunnar og stór-
gróffavaldsins í landinu. Ég
lýsi stríði á hendur allri
Kom upp á efstu hæð
Eldurinn kom upp í mat-
málstíma, klukkan fimmtán
Húsraæðraskólinn
á Laugarvatni
settur á þriðjiidag
Mikill bagi aff
brunanum
Fyrir marga aðra er mikill
mínútur gengin í eitt, og var bagi að þessum bruna. í gisti-
allt fólk á neðstu hæð, bar , húsinu var eina matsalan i
sem veitingasalirnir og eld- Borgarnesi, og voru þar fimm
hús veitingahússins voru.Varð tán menn í föstu fæði, auk
hans vart, er ein stúlkan átti þess sem margt utanbæjar-
Húsmæðraskólinn á Laug-
arvatni var set.tur á þriðju-
daginn var, og eru í skólanum
32 námsmeyjar.
Bryndís Steinþórsdóttir, er
skuldasöfnun ríkisins og aukn |.var kennari við skólann í
um reksturskostnaði þess, á- fyrravetur, hefir nú tekið við
lögunum á almenning, erfið- skólastjórn. En aðrir kenn-
leikum venjulegs launafólks arar við skólann eru Sigrún
fjárplógsstarfsemi, í hvaða sía og sínum farborða Ainadótt i og Þorbjörg Eld-
mynd sem hún birtist og
hvaffan sem hún kemur.“
Vöruþurrff og viðskipta-
öngþveiti.
í skjóli vöruþurrðar og frá-
leitra ráðstafana stjórnar-
valdanna, sagði Rannveig,
blómgast svartur markaður
Óshlíðarvegi
nœr lokið
Aðoins eftir stuttur
kafli
* Frá fréttaritara Tímans
í Bolungarvík.
Óshlíðarvegi milli Hnífsdal
og Bolungarvík er nú langt
komið, og von er til þess, að
hann verði opnaður í haust.
Er þó enn óunnið 400—500
metra erfitt haft, og eru þar
klettabelti, sem þarf að
sprengj a.
Ósá í Bolungarvik var brú-
uð í sumar, og hefir verið
gerður vegur frá brúnni út
að klettabeltinu, sem er óveg-
að. Var við þá vegagerð not-
uð ný jarðýta, sem ræktun-
arsvæði Hóls,- Eyrar- og
Súðavíkurhreppa, fékk í sum-
ar.
Verkstjóri við Óshlíðaveg er
Oharles Bjarnason frá ísa-
f-irði.
. <se*b"SS'f ****>« * »«.■'«««.
og kákráðstöfunum þeim, er jarn.
gerðar hafa verið i dýrtiðar-
málunum.
Aðalatriffið, hvað fólk
fær fyrir kaup sitt.
„Þaff er aðalatriffið,“
sagffi Rannveig, „hvaff fólk
getur keypt fyrir þær tekj
ur, sem þaff hefir. En á
undanförnum . .misserum
hefir Sjálfstæðisflokkur-
inn, með ófcrigðulli aðstoff
forustumanna Alþýðufl.,
hagrætt öUum lagafyrir-
mælum á þann hátt, að
Hvalreki við Dýra-
fjörð
En aSeins iítið eitt
nýtandi.
Allmiðið af smáhvölum hef
ir rekið á land við Dýrafjörð
nú í september.að þvi er Haulc
ur Kristinsson, bóndi að Núpi,
tryg-gður væri hagnaður tjáði fréttamanni blaðsins i
stóngTjjffanranna landsins. gær. En lítil not verða að
í þeim átökum, sem næst þessum hvalreka, því að að-
verffa, er kappsmál Sjálf- eins tveir hvalir fundust áð-
stæffi?f!okkcdm að bjarga ur en þeir voru orðnir stór-
því sem bjargaff verffur, af skemmdir. Er hvalreki.nú orð-
auffæfum stérgróffamanna, inn fátíður atburður, og sagði
en vfii öllu þessu eru hlakk HauVrur, að slíkt hefði aldrei
andi kommúnistar, sem komið fýrir í sinu minni þar
vænta sér pólit:sks erróða við Dýrafjörð.
af þeim hrunadansi.“ | Þeir hvalanna, sem nýti-
llegir eru, fundust í síðastlið-
Óttinn viff atvinnuleysið. jinni viku. Fann Guðmundur
1 Benónýsson, bóndi í Gerð'-
í husum margra býr nú hömrum, annan þeirra rek-
óttinn við atvinnuleysi, sagði, inn skammt frá bæ sínum,
Rannveig ennfremur. Við , en hinn rak norður á Ingjalds
munum hin þungbæru kreppu
ár, sem skullu yfir vegna at-
burða á erlendum vettvangi.
Þjóöin vill ekki, að slíkt verði
leitt yfir sig fyrir innlenda
óstjórn. Hagsmunir almenn-
ings við sió og í sveit krefjast
þess, að veitt verði viðnám,
meðan enn er dagur til. Bar-
áttu fyrir þeim hagsmunum
vil ég heyja.
* tflVCí t -S « tó r-fca'v -
* ..-Lw> 14*5*«.JuÆT-if-rzxMAZL&nJ&rHS''
sandi.
Á mánudaginn var fundu
svo leitarmc-nn ein tíu smá-
hveli rekin undir Skagahlið-
um og allt út í Krossavík,
yzt við Dýraíjörð, norðan
verðan. En. þeir voru ekki nýt-
andi, því að alliangt mun vera
síðan þá rak á land.
Allir eru hvalir þessir um
fjóra metra að lengd.
erindi upp á efri hæðirnar.
Var þá kominn mikill reykur
á efstu hæðina. Er helzt á-
litið, að kviknað hafi í út frá
rafmagnsleiðslum.
Eldurinn óvið-
ráðanlegur
i Slökkviliðið í Borgarnesi var
þegar kvatt á vettvang, og
kom þaö með slökkvitæki sin,
véldælu á handvagni, að lítilli
stundu liðinni. Var þá efsta
hæðin alelda, og engin tök
að ráða við eldinn.
Næsíu hús í hættu
Eldurinn læstist á skammri
stundu um allt húsið, og tók
logana að leggja út um glugg-
ana. Varð slökkviliðið þá að
snúa sér að því að verja hús-
in í kring, er um stund voru
í talsverðri hættu. En til allr-
ar hamingju var logn — ella
er hætt við, að fleiri hús hefði
orðið eldinum að bráð. —
Gistihúsið brann til grunna
á einni klukkustund.
Mikið tjón
Mikið tjón hlauzt af brun-
anum. Gistihúsið var allmikil
bygging, þriggja hæða timb-
urhús, nokkuð gamalt. Hafði
núverandi eigandi þess, Ing-
ólfur Pétursson, keypt það
síðastliðið vor, en vátryggt
mun þaö hafa verið fyrir
kaupverði. Hins vegar hafði
hann látið gera á því miklar
endurbætur í sumar, komið
upp í því fullkomnum kæli-
klefa, og gert fleiri lagfær-
ingar. Innanstokksmunir,.sem
hann átti voru vátryggðir fyr-
ir fjörutíu þúsund krónur, og
þótt öllu lauslegu í veitinga-
sölum, svo sem borðum og
stólum, yrði bjargað, svo og
talsverðu úr gistiherbergjum
á miðhæð, *er tjón hans til-
finnanlegt, miðað við verð-
mæti þess, sem fórst.
Á efstu hæð hússins, þar
sem fjórar starfsstúlkur
bjuggu,
stúlkurnar allan fatnað sinn
og 'aðrar eigur.í herbergjun-
um.
•. . O.'-v
» « f- ** £«f“-i * i1 **rs'*% rs&£%
P' Y3.J0.B-2s . ___«- 3 ■ S ;.aii
manna er í Borgarnesi um
þessar mundir, þegar slát-
urtíð er nýhafin, og margir
þeirra keyptu þar fæði.
Góður síldarafli
hjá Keflavíkur-
bátum
Btiið að frysfa 16
Inisnml (unnur af
Faxaflóasíld - salta
7 Jsúsimd tuimar
Frá fréttaritara Tímans
í Keflavík.
Margir bátar stunda nú
reknetaveiðar og hefir veiði
verið allgóð undanfarna daga.
Bátarnir finna oft síld á dýpt
armæli og virðist auðsætt, að
síldin er að færast nær landi.
Búið er nú að frysta um 16
þús. tunnur af beitusild í
frystihúsunum við Faxaflóa
og salta um 7 þús. tunnur i
verstöðvunum þar.
Dragnótaafli og annar þorsk
afli hefir verið tregur að
undanförnu.
Blaðaraannabókin
1949 komin nt
Blaðamaivnabókin 1949 er.
komin út, og er Vilhjálmur
S. Vilhjálmsson ritstjóri henn
ar svo sem undanfarin ál, en
útgefandi Bókfellsútgáfan.
Að þessu sinni eru í bókinni
tuttugu frásagnir, en færri
þeirra þó eftir menn, sem nú
starfa að blaðamennsku eða
hafa gert hana að aðalstaríi
sínu til langframa.
Frásagnirnar fjalla um
brann ailt, og misstu margvísleg efni, og yfir þeim
hressilegur og skemmtilegur
blær, og fylgja sumum þeirra
myndir.